Morgunblaðið - 02.11.1948, Side 2

Morgunblaðið - 02.11.1948, Side 2
! 't i> —>H MORCUISBLAÐIÐ í'.riðjudagur 2. nðv. 1948'. rma ragefur jeppanna í G ;EE oru umræður í sam- oiuðu þ'.ngi um tillögu Sjálf- stafiðisrr.anna um að leyfa inn- flutniug 600 jeppa á næsta ári. Við það tækifæri gaf fjár- mála< Viherra skýslu um út- hlutur nýbyggingarráðs á þeim jeppum, er voru fluttir inn ':unum 1946—47. Eins cg sagt hefur verið frá, hóf L,ai;igrímur Steinþórsson harða árás á ráðið, er till. kom fyrat f ' umræðu. .ftúðherra minti á það. að þegar nýbyggingarráð beitti sjer fyrst fyrir innflutningi á jeppuuutn. hafi það verið með það fyrir augum, að þeir yrðu ■eingöngfj landbúnaðartæki fyr- ir Vaændur. Var því í upphafi tekm upp sú stefna. að rjett va-ri að fela Búnaðarfjelagi ís- land,- úthlutun jeppanna. Þetta v?r alveg frjáls ráðstöfun af hendí nýbyggingarráðs, því að það gat auðvitað sjálft hafí út- hlutuniaa á hendi, eins og t. d. með vörubílana, sem það út- hlui að! Kvartiiir. En ftjótlega fóru nýbygglng- arráðí að berast kærur út af misrjetíi. er B. í. átti að hafa fiýnt )' i'úthlittun jeppanna. Vi;i og sumstaðar furðuiegur * fiáttur hafður á um þessa út- hlutun Ef ekki varð svo sainkomu- Jag innan ^ hreppabúnaðarf je- lags uu’ hver skyldi fá bílinn, var sumsíaðar hlutkesti(I)! lát- ið ráð'*. Fleiri vtldu fá jeppa. Auk: þess fóru nú fleiri aðilar að sækjast eftir þessum jepp- ura. Þasuaig kröfðust ýmsar op- inberar stofr.anir að fá jeppa t. d. Iögreglan. raíorkumála- stjórnin o. fl. Að þessu öllu athuguðu ákvað r>ýby J,,:; garráð að taka úthlut- uniua I sínar hendur. Lang stærsti hlutinn hefði farið ti'i bænda, sem sæist á því að ny hyggingárráð úthlutaði 582 jeppum víðsvegar út um landíð, er. til Rvíkur 166 og af þeim fctugir til opinberra stoíai, s Mótmælti ráðh. harðlega, að nýbygeir.garráð hefði framið eitthvert hneyksli í sambandi við útlilutunina feins og Fram- ÆÓknjr’r.enn hjeldu fram. Hitt v'æeí eðliiegt, að sumir þeir menn, sem ekki fengu jeppa, þa.-tiu. . fceittir misrjetti. enda mun sjaidan hafa farið hjer frain úthlutun, sem allir hafa verið á.iægðir með. Einlwv:xiú gnr fögnuður. S)giBjarnason kvað ein- j kennilege hvernig Framsóknar menn ljstu fögnuð sinn I Ijós út af þr- jari tillögu. Sá f.:. i iuður lýsti sjer í því, að þeir rjeðust hatramlega gegn þeim -'oTnunum, sem höfðu for ustu U"‘ að hafinn var innflutn ing>." 4 jeppum. G; 'i Jónsson deildi hart á Frtv'cóknarrr.enn fvrir vf;r- drepsskap þeirra í umræðum um þessi mál. Deilur urðu ailharðar, en umr. varð bó lokið, en atkvgr. var frestað. esmgar vinn? j UM SIÐU3TU helgi fóru fjór ir handknattleiksflokkar frá Fram *il Akraness og keptu þar jVið heirr.amenn. Leikar fóru þannig. að i : meistaraflokki kvenna bar Frara sigur úr býtum með 7:2, ■ er. Akurnesingar unnu í öllum ! karlafiokkunum. I meistara- flokki karla unnu þeir með 22:13. í II. flokki unnu þeir einnig með 22:13 og í þriðja flokki með 13:5. Handknattleíksmótið: KR vann Val og ÍR ÍBH MEISTARAMÓT íslands í hand knattleik karla innanhúss, hjelt áfram s.l. sunnudag. og keptu þá KR og Valur og ÍR og ÍBH. Þau óvæntu úrslit urðu í leikn um milli KR og Vals, að KR vanri með 13:12. en Valur hef- ur verið íslandsmeistari tvö undanfarin ár. í byrjun leiksins náðu Valsmenn strax yfirhönd- inni og stóðu leikar 6:1 um tíma. Þá fóru KR-ingarnir að sækja á og hálfleikurinn end- pM aðeins með 8:6 Val í vil. í byrjun síðari hálfleiks virtust Valsmenn ean öruggir með sig- ur, næstum of öryggir. KR- ingar ná að jafna og fá mark framvfir, en Valsmönnum voru nú orðnar mjög mislagðar hend ur, ónýttu t. d. 3 vítaköst o. s. frv. og mistu af ..strætisvagn- inum“. ,.Spenningurinn:! var að sjálfsögðu mikill og áhorfendur þurftu ekki að kvarta yfir því, að þeir hafi ekki fengið nóg fyrir peninaana sína. ÍR vann ÍBH __ eftir nokkuð jafnan en þófkendan leik með 14:12. Fvrri hálfleikur endaði með 6:4 ÍR í vil. Skákþlnginu lok ifs, a t5 V 1 Lárus Johnsen efstur í meistaraflokki, 13 ára drengur efstur í 1. fiokki Stúlkur í II. flokki í leikfimi ú œfingu. Ármenningar settu 22 Islandsmet á sl. slarfs- ári f jelagsins AÐALFUNDUR C-límufjelagsins Ármanns var haldinn s. 1. sunnudag. Formaður fjelagsins, Jens Guðbjörnsson, las ykýrslu síjórnarinnar um störf fjelagsins á s. 1. starfsári. Hjá fjelaginu voru íþróttaæfingar alls 40 stundir á viku og 15 kennarar önn- uðust kennslu um lengri eða skemmri tíma. Á starfsárinu settu Armenn- ingar ails 22 ísiandsmet og voru ölí metir. sett af sund- stúlkum fjelagsins. Koibrún Ólafsdóttir setti 10 og 2 boð- sur.dsmet, Þórdís Árnadóttir 5 og tvö boðsundsmet, Anna Óiafsdóttir 5 og eitt boðsunds- rr.et og Anny Ástráðsdóttir 1 og 1 boðsundsmet. A aðalfundinum skýrði for- maður frá þvi, að Ármann herði boðrð finnska leikfimis- flokknurr.. j ?t, vann gullverð- launtr, á Ólympíuleikunum, hingað tii lands í tilefni af 60 ara afmæli fjelagsins, sem er á þessu ári, og sem þakklætis- vott fyrir þær frábæru móttöl-. ur, er Ármenningar fengu í Finnlandi á s.l. ári. Ármann á nú yfir 185 þús. kr. í sjóðum. Niðurstöðutala rekstursreikninga s. 1. ár var rúml. 96 þús. kr. Kennslukostn- aður var yfir 50 þús. kr. Stjórn Ármanns var öll end- urkosin, en hana skipa: Jens Guðbjörnsson. formaður, Gunn laugur Briem. Ingibjörg Árna- dóttir, Sigrún Stefánsdóttir.< Baldur Möller, Tómas Þorvarðs son og Sigurður G. Norðdahl. Á skemtifundi. sem fjelagið hjelt á sunnudagskvöldið voru þau Kolbrún Ólafsdóttir, Hörð- ur Haraldsson og Gunnl. Lárus son heiðruð fyrir afrek sín á íþróttasviðinu. HAUSTMOTI Taflfjelags Reykjavíkur, cr nú lokið. Haust mótsmeistarfi varð Lárus John sen. Efstur í fyrsta flokki varð Friðrik Ólafsson og í öðrum flokki Birgir Sigurðsson. Sigurvegarinn í meist.ara- flokki, I.árus Johnsen, hlaut 8V2 vinning af tólf mögulegum. Annar varð Eggert Gilfer með 7 Va vinning og þriðji Oli Yaidi- marsson með 7 vinninga. Lár- us er kunnur skákmaður og hef ir áður teflt í meistaraflokki, með ágætum árangri. M. a. varð hann efstur ásamt E. Gilfer á skákþingi Reykvíkinga 1947. S. 1. föstudagskvöld, var 13. og síðasta umferð í meistara- flokki tefld. Fóru leikar þann- ig, að: Sveinn Kristinsson vann Pjetur Guðmundsson, Óli Valdi marsson vann Iljalta Elíasson, Eggert Gilfer vann Hafstein Gíslason. Jafntefli gerðu þeir Sigurgeir Gíslason og Guðjón M. Sigurðsson, Áki Pjetursson og Kristján Sylveríusson, Jón Ágústsson og Lárus Johnsen. Steingrímur Guðmundsson sat yfir. Eins og fyr getur, varð Frið- rik Ólafsson efstur í fyrsta flokki. Hann hlaut 11 vinninga af 13 mögulegum. Friðrik c-r aðcins 13 ára gamall. Hann er sonur Ólafs Friðrikssonar starfs manns hjá Rúgbrauðssgerðinni. Með þessum glæsilega árangri hefir Friðrik trygt sjer sæti í meistaraflokki, ásamt Þórði Jörundssyni, er varð næstur honum að vinningafjölda, 10% v. og þriðji Ingvar Ásmundsson með 9 vinninga. Síðasta umferð í fyrsta fl. var og tefld s.l. föstudagskvöld og fóru leilcar svo, að: Haukur Sveinsson vann Val Norðdahl, Friðrik Ólafsson vann Þórir Ól- afsson, Þórður Jörundsson vann Eirík Marelsson. Ingvar Ás- j mun.dssön vannJKára Sólr.'.unds | son. Olefur Einarsson vann i Margcir Sigurjónsson, Magnús j Vilhjáliösson vann Eirík Bergs son. Lárus IngiíTlarsson vann Ingóif Jónsson. Lánis Joiusen Friðrik Óiafsson Þá pr einriig lokið v kepni í 2. íl. Úrslit urð , að eis;.ur varð BirgiX’ Si i son með 4 vinninga. Anr. , Einarsson með 3% v , Þeir færast báðir upp i ! flokk. i'slita-* ■ þ :ui r :..;í’ T-t c -. óii f Tjta Fljúgandi bíl ; Bandaríkjamaður nokkur hcíur smíðað tijúgandi bifreið, ícn j er þannig gerð, að hægt cr að taka af henni vsengi og stjr! á örskammri stundu. Scm flugvjcl fcr þetta íarartæl i mcð nm 150 km. hraða á klukkustund, og sem bilí geiur þao náð i 30 i km. hraða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.