Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 2. nóv. 1948. Frjettapistlar írá HaínaríirÖi: ATHAFNIR, SKÓLALÍF OG ÍÞRÓTTIR Stækkun og aukin starfsemi Lýsi og mjöl h.f. LÝSI OG MJÖL hf var stofnað árið .1946, af útgerðar- mönnum og fjelögum í Hafn- arfirði, ásamt bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Starfsemi verk- smiðjunnar var í fyrstu aðeins miðuð við vinslu lýsis og mjöls, en í febrúar og marz s. 1. var verksmiðjan stækkuð og starf- semin aukin með síldar- bræðslu og bræðslumagn henn ar áætlað 1000 mál á sólar- hring. Hin mikla Hvalfjarðar- síld varð til þess að stjórn og hluthaíar verksmiðjunnar á- kváðu að auka bræðslumagn verksmiðjunnar enn, — svo að bræðslumagn hennar yrði 3500 mál á sólarhring. — Nýjar vjel ar settar upp. Verksmiðjuhús- ið stækkað og nýtt mjölhús byggt. Að þessum hefir verið unnið í sumar og hefir verkið gengið eftir von- um, þegar tillit er tekið til sex deildir, eins og nú er skip- júlímánaðar. — Á síðustu að húsnæði hans. Ef Bókasafni i stundu 'varð í. B. H. að til- Hafnarfjarðar yrði aftur á móti . kynna Knattspyrnusamband- valin staður annarsstaðar en í j inu að mótið gæti ekki farið Flensborgarskólanum (sem ef- J fram, af áðurnefndum ástæð- laust mörgUm meðlimum þess, um, — og hefði eigi Knatt- myndi koma vel) þá yrði Flens spyrnuráð Reykjavíkur hlaup- borgarskólanum fært að láta j ið undir bagga, hefði mótið kenslu skólans fara að öllu leyti fallið niður í ár. — Knatt- fram í skólahúsinu sjálfu. J spyrnu og íþróttamenn í Hafn- A deildir skólans eru sem arfirði eru mjög gramir yfir fyrr miðaðar við framhalds- þessari framkomu bæjaryfir- nám í æðri skólum, en B deild- j valdanna, — þar sem bað er irnar aftur á móti miðaðar við augljóst mál, að slíkt mót sem hið verklega. Auk almennrar ^ Islandsmót 1. flokks, hefði get- fræðslu læra nemendurnir bók að aukið mjög áhuga og getu band. útskurð, matreiðslu og hafnfirskra knattspyrnumanna. sauma. | Hina neikvæðu afleiðingu í matreiðsludeildinni eru t.' þessa ástands knattspyrnumál- d. 20 drengir (eftir sjálfsvali).! anna má þegar sjá, þar sem Sex fastakennarar eru starf-' flestir af bestu knattspyrnu- andi við skólann að meðtöldum mönnum Hafnarfjarðar hópast skólastjóra, en auk þeirra starfa ' nú til æfinga með Reykjavík- við skólann 11 stundakennar-' urfjelögunum, — og er eigi framkvæmdum' ar. — i annað sjeð enn þeir hafi lítinn Hinn góðkunni kennari Guð- ! áhuga fyrir því að byrja æfing- mundur Kjartansson, jarðfræð ar í Hafnarfirði að nýju. ingur, mun ekki starfa við skól j Það er tilfinnanlega leiðin- þess, að erfitt er um vinnuafl, ann á komandi vetri, þar sem — þó sjerstaklega skortur á hann hefir leyfi frá kennslu, fagmönnum. , sakir Heklurannsókna. Þó er áætlað að meginhluti Flensborgarskólinn hefir á- framkvæmdanna verði búinn samt Iðnskóla Hafnar.fjarðar síðari hluta nóvembermánaðar eignast kvikmyndavjel og mun hún verða notuð á komandi vetri bæði tií kennslu og skemt Vjela- og húsasmiðir n. k. — Með 3500 mála bræðslu á sólarhring er áætlað að verk- smiðjan geti afkastað bræðslu fjö5menn;stir j iðnskólanum. fyrir Hafnarfjarðarbátana, reiknað með líkum bátafjölda og stundaði Hvalfjarðaasíld- veiðamar og líkri veiði. Byggingarfjelagið Brú h. f. í Reykavík hefir annast bygg- ingu verksmiðjunnar en um niðursetningu vjela sjá vjel- smiðjurnar í Hafnarfirði. Er ákveðið hafði verið að auka síldarbræðslu afköst verk smiðjunnar upp í 3500 mál á sólarhring, — gerðist bæjar- fjelag Hafnarfjarðar stór aðili í hlutafjelaginu. Framkvæmdarstjóri I.ýsi og Iðnskóli Hafnarfjarðar var settur 2. októebr og hófst kennsla þá þegar. Nemendur skólans eru að þessu sinni 76, þar af mest húsa- og vjelsmið- ir. Skólinn hefur aðsetur sitt eins og að undanförnu í Flens- borgarskólanum og starfar í fjórum deildum. Skólinn starfar enn sem kvöldskóli. Skólastjóri er Berg- ur Vigfússon. Iþróttalífið lá að mestu leyti niðri í sumar. Á sumrin hefir íþróttalífið í Mjöl h. f. er Ólafur Elísson.! Hafnarfirði veiið oft í miklum en í stjórn hlutafjelagsins eru: blóma, en í sumar lá bað að Adolf Björnsson, formaður og mestu niðri, má segja meðstjórendur Ingólfur Flyge- að aðeins nokkrir frjálsíþrótta ring, Jón Gíslason, Stefán menn hafi verið við æfinSar- Jónsson og Guðmundur Árna- j Ástæðan var sú að íþrótta- son svæði voru hvergi fyrir hendi í sumar. legt, að á sama tíma sem ís- lendingar vinna sinn fyrsta landsleik í knattspyrnu og leit að hefir verið til allra stærstu kaupstaða landsins að knatt- spyrnumönnum til landsliðsæf- inga, — þá er ekki einu orði minnst á hinn rqmaða, vel- stæða Hafnarfjörð, — þriðja stærsta bæ landsins. —• Vegna þess eins, að hinir svokölluðu fulltrúar alþýðunnar sjá enga ástæðu til þess að vinna að því að knattspyrnumönnum, sem og öðrum íþróttamönnum bæj- arins sje sjeð fyrir viðunanleg- um íþróttaskilyrðum. — , Halla mælingar Víðistaðanna hafa ef- laust ruglað þá meir en lítið í ríminu“. Hafnarfirði hefur allt frá því að sundlaugin tók til starfa, yerið mjög umtöluð meðal Hafnfirð- inga, og af flestum talir. mjög ábóíavant. Fyrir það fyrsta hef- ur starfsmönnum sundlaugar- innar reynst ókleift að halda lauginni og böðunum viðunan- lega heitum, nema ef kvnni að vera aðeins um heitustu mén- uði ársins. Þetta hefur aftur á móti orsakað það að sundlaug- in hefur ávallt verið lítið sem ekkert sótt, nema þá um há sumarið, — en á þeim tíma er aftur á móti stór hluti bæjarbúa (og þar meirihluti unglingar) ekki í bænum. Við sundkennslu skólanna sem hefur farið fram á haustin og vorin, hefur ávallt af sömu ástæðum verið við mikla örðugleika að etja. Að haustinu til hefur aðeins verið hægt að fullnægja að litlu leyti kennslu fullnaðarprófsbarna og Flensborgarskólanemenda, en yngri deildir Barnaskólans hefur eigi verið hægt að hafa til kennslu, nema að litlu leyti á vorin. Nú í septembermánuði hef- ur aftur á móti þessum örðug- leikum verið að miklu leyti rutt Skemmtanir þessar voru allar vel sóttar og fóru í alla staði vel fram. Haukar hafa haft Engidalinn á leigu frá því 1946, en staðurinn er kirkjujörð til- heyrandi Garðakirkju. í fyrstu notuðu Haukar stað- inn einvörðungu til íþróttaiðk- ana, en í fyrra útbjuggu þeir staðinn til útiskemmtana. Starfsemi Bridgefjelags Iíafnarfjarðar í miklum blóma Spilakvöld Bridgefjelagsins hafa frá því þau hófust í haust verið afar vel sótt, en spila- kvöld fjelagsins fara ávalt fram hvern miðvikudag í Sjálfstæðis húsinu hjer í bænum. í næsta mánuði mun Haustmót Hafnar- fjarðar fara fram, og er þess beðið með mikilli eftirvænt- ingu bridgeunnenda í bænum. úr vegi, þar sem nýir amerískir olíuofnar hafa verið teknir til hrlðíudagskvöldum. notkunar við upphitun í kolakyndingarinnar. Við notk un þessara ofna er hægt að hita Stúkurnar reka fjölþætta starfsemi Stúkurnar hjer í bænum hafa báðar hafið vetrarstarfsemi sína og er þegar farið að bera á hinni fjölbættu skemmtistarf semi þeirra. Morgunstjarnan heldur sína fundi á miðviku- dagskvöldum, en Danielsher á Stúkan stað ^anieisher átti fyrir skömmu j 40 ára starfsafmæli. Var þess f minnst með hátíðlegum fundi halda böðunum laugina upp í allt að 25—28 á VdnÍuleSum fundardegi, en stig átta mánuði ársins. Einnig lau&aldaginn eftii, var þess ■ minnst með hátíðaskemmtun. | Skemmtun þessi var afar fjöl- ■ sótt og er rómuð af öllum þeim er hana sóttu. Á. Á. LífiS kirkia Þrengsli í Flensborg. Flensborgarskólinn var sett- Útihandknattleik æfðu í- þróttafjelögin eins og að und- ru 25. sept. og byrjaði kensla anförnu á leikvöllum er Garða þá þegar. Nemendur skólans eru nú 165 — þar af milli 40 —50 utanbæjar-nemendur, sem flesti rkoma af Suðurnesj- um. Kennsla og starfsemi skól- ans er svipuð og að undan- hverfisbúar hafa af örlæti sínu leyft til afnota. Knattspyrnu æfði enginn af þeirri einföldu ástæðu að knatt spyrnuvöllurinn (ef völl skyldi kalla) var fyrir slælega frammi stöðu bæjaryfirvaldanna í ó- Hafnfirðingar æfa innl- handknattleik í Reykjavík. Það eru fleiri en knatt- spyrnumennirnir, sem orðið hafa að flýja til Reykjavíkur til íþróttaæfinga. Bæði íþrótta- fjelög bæjarirls, F. H. og Hauk- ar, hafa orðið að leita á náðir íþróttabandalags Reykjavíkur, til þess að geta æft þessa uppá- I haldsíþrótt sína. Fyrir velvilja ! og skilning í. B. R. æfa nú j Hafnarfjarðar-fjelögin í í- I þróttahúsinu á Hálogalandi, og j ef fjelögin hefðu ekki orðið fyrirvara í þessa rjettinda aðnjótandi hefði þeim ekki verið fært að taka er hægt að ávalt heitum. Sundkennsla skólanna er nú í fullum gangi bæði í yngri sem eldri deíldum. Úriausn þessi er því til hinnar mestu ánægju, og telja kennarar laugarinnar að hins besta árangurs megi , ._' ! Framh. af bls. 9. Starfsemi laugannnar miðast roma vilja gefanda og stjórnar nu aðallega við kenslu skól- þess safnaðar, er eignauppgjör anna, en þeir hafa á þessum hans fór fram. tíma árs alger afnot aí' henni I skipulagsskrá fyrir þeim frá kl. 13—17 daglega, en laug- síóði — -tKirkjubyggingarsjóði in er opin frá kl. 8 til 22 dag- Stóra-Vatnshornssóknar“ — er lega. Forstöðumaður sundlaug- n!.' ndaður er úr fjárupphæð arinnar er Ingvi Rafn Bald- þessan’ heimilast að nota allt vinsson. Gufubaðstofa sund- ^ ,4 vaxla arlega, til viðhalds laugarinnar hefur verið tiltölu- n L^1Unaf ^fSfrÍ kilhiu eða , ... „ ... , > annari, er bygð kann að verða legajel sott alla tið, en tiljess ( síðar f hennar stag . framtíð_ inni. að fá gufubaðstíma þarf að panta það með tveggja tíma förnu, — nema sú breyting er j hæfu ásigkomulagi í a!lt sum- hin nýju fræðslulög áskila. —'ar. Meira að segja sáu bæjar- Bekkir skólans eru þó enn j yfirvöldin sjer eigi fært að taldir þrír: Annar og þriðji • bjarga heiðri íþróttabandalags skiptast í tvær deildir hvor j Hafnarfjarðar með því að gera (A og B) en 1. bekkur skipt- bandalaginu fært að sjá um ís- ist þannig að í Flensborg er landsmót 1. flokks, sem það Hjer fer saman næsta lofs- verður stórhugur gefanda og Yfirstjórn sundlaugarinnar er j trygð við kærar bernskustöðv- ar, Haukadalinn, — sem reynd- ar hefur sýnt sig áður í hollustu við sókn þessa og sveitunga — í hendi sundlaugarnefndar er þátt í íslandsmótinu í innihand kosin er af bæiarstlórn Hafnar w. «1 faulseigju hans íhuga | ím aðstæður sem fjelögin hafa til . - , xæxur ynr um iðkunar þessara íþróttagreinar g g ’ ha lausn er aður er ; stund, við rýrnandi mannabygð unar' - ,g l:_7 varðandl upphitlin Þeir h]jóðu dalir þurfa aftufað í Hafnarfirði, eru hin takmörk- laugarinnar. — Er vonandi að honum megi auonast áður en langt um líður ao ná tak- uðu og lítt viðunanlegu aðstæð- ur, er hið 20 ára gamla leik- fimishús Barnaskóla Hafnar- markl sínu- Þ- e' að fa sundlaug fjarðar getur veitt þeim. Vegna ina yfirbyggða- i hinna slæmu aðstæðna er nú ’ svo komið að áhugi hefir mink- íinglingadeildin, A og B-deild 1 hafði tekið að sjer að sjá urn j að “vo ! fle1°gUnum,. 1 íað er til húsa í Barnask. Plafnar- í að halda í Hafnarfirði. En um- f jarðar, og annast kennarar J sjá mótsins hafði í. B. H tek- barnaskólans að mestu kenslu ið að sjer í þeirri vissu, að i þess að f jelögin áður fyrr, sendu hvert í sinu lagi fjölmarga í flokka til keppni í móti þessu., í þessum deildum. bæjarstjórnin stæði við loforð í sjá þau sjer nú eigi annað fært i en að senda sameinuð B. H. flokk, Fynrkomulag þetta er langt sm, um að lagfænng vallarms, j , . . „ , , . , „ ' undir nafm I. fra þvi að vera talið heppilegt, sem hafm var strax í vor, yrði j en við því er ekki hægt að lokið fyrir þann tíma, sem á- j Nýir olíuofnar við upp- gera að sinni, þar sem Flens- j kveðið var að mótið ætti að hitun Sundlaugarinnar. borgarskólinn rúmar eigi nema' fara fram, þ. e. síðari hluta j Starfsemi sundlaugarinnar Skemmtanir Hauka í Engiáal Það rná segja að í surnar hafi lánið verið með „Haukunum“ j og starísemi þeirra í Engidal., 1 stað þess að geta enga skemt- 1 un haldið í fyrrasumar (sakir veðurs) hjeldu þeir í sumar fimm dansleiki í Engidal. sem allir íóru fram á sunnudags- kvöldum og eina útiskemmt- un sem stóð yfir allan daginn. enduróma af klukknanna hljómi, svo að loftbúinn syngi þar eigi einn eftir sumarmál, sína gleðisöngva í framtíðinni. En til þess þurfa gagnvegir að hggja frá nútíma r.nenning- armiSstöð þessa lands, til hinna afskexktu reita íslensks anda, þar sem hljóðleikinn ríkir nú heist íii mikill eftir vetrarnæt- ur. — Þö'r-k sje þeim, er rjettir Suð- urdölum bróðurhönd oftar en þa. er þeir eru í sínum sumar- skrúða- 29. okt. 1948. Olafur Ólafsson, Kvennabrekku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.