Morgunblaðið - 02.11.1948, Page 11
I’iiðjudagur 2. nóv. Í948.
MORGVJSBLÁÐIÐ
II
Stúdent
úr stærðfræðideiíd vill
kenna einum eða tveim
nemendum saman stærð-
fræði til gagnfræðaprófs.
! Uppl. í síma 5918 kl. 6—7
i í dag og á morgun.
: iiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiuiCFUSitfdiKUttmiimi'
SAUNAYJEL
i Ný „NECCHI“-saumavjel
| 1 hnotuskáp til sölu á Silf-
[ urteig 4 (kjallara). Sími
I 4326. Ennfremur er til sölu
[ á sama stað smokingföt,
Í kvenkjóll og kápa án
| skömtunarseðla.
■ iiiiiiiiiiii iii m n miiiiiiiiiiufuumtciimit iiiiiiiciiii
Takið eftí’r
Til sölu miðalaust 1 smok-
ing. Einnig brún og dökk
föt fyrir unglinga. — Upp-
lýsingar í Bröttugötu 3A,
fyrstu hæð.
i - ••iiiitiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiini
11 Rúmyóð stofa |
| j til leigu í Mávahlíð 41, i
: l kjallara. — Uppl. á staðn- f
I = um kl. 6—8. 1
- iHiiiMiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiin -
= Óska eftir i
| Herbergi (
| helst með eldunarplássi, |
I sem næst miðbænum fyrir- i
| einhleypa konu. Getur lán- f
I að afnot af síma. — Upp- |
1 lýsingar i síma 3172, í |
= kvöld og annað kvöld.
Z ■iiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiimtmmmmiiiiiimiiiii «
Ný dökk
Jakkaföt
á 14—15 ára dreng til sölu
— einnig nýr 12 skota riff-
ill. — Uppl. í síma 5728.
: .......... z z timmimmmmmmmmmmimimimmimmmi =
Tvær ungar
Stúlkur 11 Tíl leign
í góðri atvinnu óska eftir
tveim samliggjandi her-
bergjum. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dag, merkt. „Reglusamar
— 429“.
= upp í bæ rishæð 4 stök
i herbergi auk snyrtiher-
i bergis. — Tilboð leggist
| inn á afg'r. blaðsins, merkt
= ,.900 -— 432“ fyrir fimtu-
I dag.
: im.III.11111.111.1111.111.111.1111111.111111111131111.11111111! ; - ...mimmnmm. :
1,119 sSáiiaili Sölumaður
eða ungur maður, sem hef-
ir hug á að læra algenga,
góða matreiðslu, getur
komist að í Skaftahlíð 15.
Guðrún Eiríks.
sem vill taka sýnishorn út
á land óskast. Uppl. í síma
5641 kl. 6—8.
:: uiiiiii.iii.iiiii.mniiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii : : mimmimmiimiimitmmiiimmmmmmiiimii
og sauma
dömukjóla. Til viðtals á
Rauðarárstíg 10 á þriðju-
dögum og föstudögum, kl.
8—9 e. h.
Buick hjófhiíf
tapaðist aðfaranótt mánu-
dagsins á leiðinni milli
Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Finnandi geri vin-
samlega viðvart i síma
7640 eða 5873.
= ■mmiimiiiiiiimmimiiiimiiiiniiittiiMimiiiiiiiii - = iiuiiiiimiiiiiiiiiimmmmmiiimmmimmmiimi :
Fullorðinn maður óskar
[ eftir litlu
Herbergi
I helst í Laugarneshverfi
\ eða þar í grend. — Tilboð
i sendist afgr. MbL fyrir 5.
í þ. m. merkt: „Austurbær
\ — 430“. É i \
: iiimiiiiiiimmmmmmmiimmmfftiiimiiiiiiiMB « • iimmmmmmmmiimiiiiiiiiimmmimmmmi r
Íbúð óskðst 11 Herbergi I
Vörubíf! óskast
Vil kaupa vörubíl í góðu
standi. 4ra rtíanna bíll
kæmi einnig til greina. —
Uppl. í síma 7860.
1—3 herbergi og teldhús
Get jeg útvegað góða
stúlku í vist. ■— Upplýsing-
ar í síma 6494.
til leigu. — Lítið herbergi
til leigu strax í Miðtú.ni.
Uppl. í síma 1043.
• iimiiiiiimmmmmiiiiimiimmmmmmmmmi z z mmmmmmimmmmmmiiimmimimmmim -
KENSLA EÐA f
SKRIFSTOFUVINNA |
! Kvenstúdent með kennara- |
; prófi, vill taka að sjer =
I barna- eða unglingakenslu i
; 2—3 tíma á dag. Skrif- |
i stofuvinna hálfan daginn |
; kemur einnig til greina. — I
I Þeir, sem óska nánari upp- §
; lýsinga sendi nafn og heim- |
I ilisfang (eða símanúmer) =
i afgr. blaðsins fyrir fimtud. i
i merkt: „A.B. — 433“.
Bændur atbugið
| Oska eftir að taka bú á
i leigu, helst sem næst
; Reykjavík, þó er það ekki
i skilyrði. Mætti vera ein-
j göngu hænsnabú. íbúð
j þarf að fylgja. Tilboð óslt-
j ast sent til Mbl. fyrir há-
i degi á laugardag, merkt:
j „Bú—200—427“.
11 i iiiii iiin i ■ im i i i im ifiiiirí-f
Jón J. Aðils.
2. úigáfu meS myndum og œviágri/ti köfundarins eftir Jónus Jónsson alþtngismann.
Þegar bókin „Gullöld íslendinga“ kom fyrst út vakti hún almenna athygli. Höf-
undurinn, Jón Aðils, var þektur og vinsæll fj'rirlesari svo að af bar og viðurkendur
fræðimaður og ritsnillingur.
„Gullöld Islendinga“ vakti fjölda Islendin ía úr ch'óma, örvaði þá til dáða og hvatti þá
til að vera ekki eftirbátar feðra sinna.
Og enn í dag má með fulhmi rjetti segja að bókin ..Gullöld Islendinga“ eigi erindi til
allra íslendinga, því að hún skýrir dásamleja vel frá einhverju merkasta og athyglis-
verðasta tímabili Islandssögunnar — þjóðveldistímanum. — Afrek Islendinga á þvi
tímabili vekja enn lotningu og aðdáun jafnt írlendra setn innlendra manna.
Allir þeir sem unna helgasta arfi íslensku þjóðarinnar — fombókmenntunum —
munu taka fegins hendi þessu einstaka tæki'æri til að eignast þessa stórmerku bók, sem
er ákjósanlegur lykill að Islendingasögunum.
• - |
Þjer sem hafið hug á að eignast „Gullöld fslendinga“, eða gefa vini goða gjöf, eruð
hj-gginn, ef þjer tryggið yður eintak strax, bví að vegna pappírseklu er upplagið ekki
stórt.
Bókin „Gullöld Islendinga" fæst í vöndu5u skinnbandi, sem er vandaðra og fallegra
en almennt gerist á forlagsbókum, og einnig í snotru rexinbandi.
Fæst hjá bóksölum, en aðalútsala er hjá
'okaveríUin rióiaou'dar
f
Bankastræti 3.
rió tjánóóon ar
Sýningirt
KVIKMYND s
er opin
efaglega
frá kl. 14
23
kl. 6
■UUbMUU’IUUIUU
■
t.4