Morgunblaðið - 02.11.1948, Side 15
I’riðjudagur 2, nóv. 1948.
MORGUPiBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
K. R.
Glímuæfingar verða í kvöld sem
hjer segir } Melaskólanum við Haga-
mel kl. 7,45—8,45 byrjendur. Kl.
8,45 til 10 fullorðnir. ,
Glímudeild K. R.
Hnefaleikamenn KR. Þeir sem hafa
happdrættismiða í KR-happdrættinu,
eru beðnir að gera skil i kvöld.
Nefndin.
í. R. — Munið eftir l.R. skemmti-
fundinum } Breiðfirðingabúð annað
kvöld kl. 9. Mörg skemmtiatriði.
Handknattleiksdeildin.
Ármenningar. — Handknattleiksfl.
karla 1. og 2. aldursflokkur. Æfing í
kvöld kl. 9 hjá J. Þ. Áriðandi að
aliir mæti. Hafið með úti æfinga-
búning.
Ylfingar í Skátafjelaginu ..Völsung-
ar“. Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 2. nóv. kl. 6 e.h, í Skátaheim-
ilinu. Mætið allir.
S.O.G.T.
St. Andvari nr. 265. — Fundur í
kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuveg 11. —
•Inntaka nýliða. I. fl. annast fundinn.
Vms skemtiatriði. —- Æt.
St. Danielsher. —- Fundur ' kvöld
kl. 8,30. Inntaka, — hagnefndaratriði.
Framhaldssagan o.fl. Lancier-kennsla.
Fjelagar mætið stundvislega. -— Æ2t.
Verðandi. — Fundur í kvöld kl. 8,30
í G.T. húsinu. Inntaka nýliða, hag-
nefndaratriði annast Helma Ölafs-
dóttir, Jón Einar Jónsson, Ingólfur
Geirdal. Fjölmennið, mætið stundvis-
lega. — Æt.
Tllky i ni ig
K F. II. K. — AD. Fundur ; kvöld
kl. 8,30. Kristniboðsflokkur K.F.U.K.
sjer um fundinn. Upplestur og söng-
tu-. -—
Samk®si!tBir
Zion. Samkoma í kvöld kl. 8, Allir
velkomríir.
Siremgesrsi-
Hreingerningar. — Jón Benedikls-
son. —- Síini 4967.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson
Sími 6290.
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingemingar.
ÍJtvegum þvottaefni. Simi 6739.
Halldór Ingimundarson.
Kaup-Sala
Það er ódýrara að lita heima. Litina
selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
nÖtuð hUsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi
5691. Fnrnverslunin Grettisgöíu 45.
Minningarspjöld
Heilsuhælissjóðs Náttúrulækttinga-
fjelags Islands fást hjá frú Matthildi
Björnsdóttur, Laugavegi 34A og Hirti
Hanssyni, Bankastræti 11.
fœpað
Myndarammi og mynd tapaðist í
ga-r frá öldug. að Hafnarstiæti. —
F'nnandi geri aðvart í sima 6367.
Þh©1ÍSS2'
UNGLINGA |
vantar til a8 bera Moigunhlafiið 5 eftír- j
talin hverfi ;
Framnesveg
Sogamýri
Laugav., insfi hluii
Blönduhiíð
ViTt sendum blöðin heim tií barnanna.
Talið strax við ufgreiðslana, sími 1600.
en
KAFFIBRENNSLA
OJok nóon JC J4.f.
99
IM L C O
64
NYLONSOKKAR
. Frá Svisslandi getum vjer nú útvegað, gegn greiðslu í
pundum, hina þektu ,,Nuco“ 303. nylon sokka. F.innig
ýmsar aðrar tegundir af kvensokkum.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Talið við oss sem fyrst-
Jlón Jólu
nanneóóon
Austurstræti 1. — Sími 5821
& Co.
Sölubörn
munið að happdrættismiðar K.R. eru teknir á Sameinaða
við Tryggvagötu.
CJrjáÍóífjróttadeiid CJ.C.
Vinnufatahreinsunin
Þv ottabjörninn
Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu
föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið í Fótsnyrtistofan í Píróla,Vesturgötu
á móti frá kl. 1—6 daglega, I 2, sími 4787. Annast alla fótsnyrt-
Muniij Þvottabjörninn. ingu. — Þóra Borg Einarsson.
Snyrtisigar
Tundið
Karlmannsrciðhjól
og regnkápa í óskiluin } Blikksmiðj-
unni, Laufásveg 4.
Hjortans þakklæti færi jeg öllum vinum mínuri og
skýldmenni, sem glöddu mig með heimsóktmm. gjöf-
um og skeytum á 80 ára afmæli mínu 19. okt. s l
Guð blessi ykkur öll.
Sólveig Ólafsdóttir.
Elliheimilinu Grund
Áætlunarferiir
Reykjavík — Kjalames — Kjós
Frá Reykjavík sunnud. kl. 9. Mánud. kl. 7 og kl 18.
Miðvikud- kl. 18 og fimmtud. kl. 18. Laugard. kl. 16.
Frá Hálsi: Sunnud. kl. 4. Mánud. kl. 8. Þriðjud. kl. 8.
Fimmtud. kl. 8. Föstud. kl. 8 og laugard. kl. 19.
Afgreiðsla á
JJer&aóhrJóto^u nldóinó
Júluis Jónsson-
Getum útvegað
ef samið er nú þegar, gegn gjaldeyris- og innflutnings-
leyfum „LANSING BAGNALL“ landbúnaðardrátta-
vjelar, ásamt tilheyrandi verkfeerum. -— Verðin mjög
hagkvæm. — Stuttur afgreiðslutiíni.
Þ. Þorgrímsson & Ce.
uinboðs- og lieiidverslun.
Hamarshúsinu — Simi 7385.
Eiginmaður niinn og faðir,
ÖLAFtJR R. ÓLAFS
fórst af B.v. Röðull, á heimleið frá Englandi hiyn 28 f ,m-
Dulcie ölafs
Runólfur Ó. Ólafs.
Það tilkynnist að eiginmaður minn
ADOLPH BERGSSON
andaðist föstudaginn 29. f. m. tJtförin fer fram frá
kapellimni í Fossvogi föstud. 5. nóv. kl. 10,30 f. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Guörún Elísdóttir.
Hjer með tilkynnist að
SIGRlÐUR ÁSG FIRSDÓTTIR
frá Fjósum í Dalasýslu. andaðist 31. okt. á Elliheimilinu
Grund.
ASstandendur.
Jarðarför mannsins míns
INGVARS BENEDIKTSSONAR
skipstj. fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudagir.n 4.
- nóv. og hefst með húskveðju nð heimili okkar Karlagötu
1 kl. 1 e. h.
Ásdís Jónsdóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför móður okkar
GUÐBJARGAR HALLDÓRSDÖTTIR frá Kollsvík.
Börn Jiinnar látnu. (
Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
minnar
ÞURlÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Þorstcinn Rrynjólfsson.