Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói; f> fa'inyiir.gskaldi eða aHhvasst, skýjað og sumstaSar Mtilshátt- IIATIÐARGUÐSÞJONUSTA 1 Bcssastaðakirkju s.l. sunnudag, — Sjá grcin á bls. 9. Ro: rr.gnmg. 25íí. tbl.-— Þriðjudauur 2. nóvember 1948. /r 1 okf. se fiskur var í r fyrir hálfa i? Læknisævi" Ingólfs r kðitiin tólftu miljón króna FJELAG ÍSLEN3KRA BOTNVÖRPUSKIPAEIGENDA birti f gær kvöMi skýrslu sína um ísfisksölur togarafiotans í október- íftánuði, bæði í Bretlandi og Þýskalandi. í skýrslunni segir m.a aS í 42 söluferðum togara og níu flutningaskipa. hafi ísvarinn fískur verið seldur fyrir alls rúmar 11.5 milj. króna, en skipin lortd ðu* alls 10.841 sir.ál. af fiski. íafisksalan í ekt. var um 1,8 *nilj kr. minni en í seutember. Eins og fyr segir. var ails fa"s in ■ S-L söluferð ti! Bretlands og Þýskalands. Skiftast ferðir skip ann.a tannig, að til Þýskalands fóru 32 togarar, en til Bret- lands 10 togarar og 9 fiskflutn- feigaskip. I Þýskaland. í október nam ísflskssalan til Þýskalands rúmlega 8,1 milj. kr. í september ll,7.milj. fe'. Þar lönduðu togararnir 8.183 smái. fiskjar. Nýsköpun- artogararnir 29, sem þar seldu afla sinn, lönduðu að meðaltaix i ferð 266 smál. og meðalsala nan: 10.145 sterlingspundum. Úrír gpmlu togararma seldu i t*ýskalandi. Meðalafli þeirra var 147 smál., og meðalsala í ferð 5,592 pund. . -Bretland. Fiskflutningaskipin níu og togaramir 10, sem seldu afla sinr, í Bretlandi. fluttu þangað alls 2.675 smál. af fiski, og -tian söiuverð hans samtals fún m 3,4 milj. kr. Þrír tog- aranua vroru nýsköpunarskip. Þeir fíuttu að meðaltali í ferð 272 smál., og meðalsala þeirra var nokkru hærrí, en hjá tog- urunurn, sem fóru tii Þýska- l;>n<i . eða 10.765 sterlingspund í ferð. Gömlu togararnir seldu fyrir 6117 stp. að meðaitali og meðalafli þeírra var 129 smál. Flutrdngaskipin níu. sem fiuttu fi: k tií Bretlands. íönduðu alls 937 smál. af fiski. Meðalsala þeirra í ferð nam 6.236 stp. t .xeptember. í september fóru togararnir alls 51 söluferð til Bretlands og Þýskalands. Þá nam saia ís- fisksins alls 12,8 milj. kr. Þá fóru togaramir 45 söiuferðlr til Brec ands. Rekstrarútgjöld fjár- laga áœtluð 213 milj. króna á nœsta ári jJ|» áæílaSar til dýrftðarráðsfafana minjar á Ifalíu ÞÝSKI visindamaðurinn dr. Bruno Schweizer, sem hjer er mörgum að góðu kunnur, hefur rannsakað - germanskar þjóð- minjar í Tiról og Ítalíu um 20 ára skeið. Á síðast liðnum vetri greindi hann frá niðurstöðum sínum við svissneska ’náskóla. Irgólfur Gíslason INGÓLFUR Gísiason, læknir, heí-ir rita-5 minnirigaþætti um • £3vi sma og ptörf, og eru þeir nú komnir út í. bók, er hann \ nefnir , .Læknisævi". I Bókin hefst á æskuminning- t um höfundar, en síðan segir | hann frá skólaárum sínum og embættisárum, ferðalögufn inn- 1 anlands og utan og mörgu fleiru, sem komið hefir fyrir á I langri og viðburðaríkri ævi. Bókinni lýkur svo á stuttu yf- , irliti um ævi höfundar og aidar j far-- um hans daga. hngólfur Gíslason var hjer- Þetta slys til skamt norður af aðslæknir um 40 ára skeið, Skotlandsströndum. FJÁ TtLAG AFRUMVARPIÐ var lagt fvrir Alþingi í gær. —- Er það hæsta fjárlagafrumvarp, sem nokkurn tíma hefur ver-i i,> lagt fyrir Alþingi. Niðurstöðutöl.ur á rekstraryfirliti eru þær, að tekjurnar eru ýætlaðar 211,2 inilj. kr. en gjöldin 213,8 milj kx', Rekstraráfgangur er því áætlaður 27,4 milj. kr. Á sjóðsyfirli i er grciðslujöfnuður ásetlaður óhagstæður um 396 þús. kr., en niðurstöðutölur þar eru 243,8 milj. kr. Á þessit fjárhagsfrumvarpi eru áætlaðar 33 milj. kr. til dýrtíðarráðstaf- ana, og til stuðnings bátaútveginum vegna veiðibrests - á árinu 1043 6 milj. kr. Vfaður druknar SÍÐASTLIÐIÐ fimtudags- kvöld hvarf Ólafur Runólfsson Ólafs, kaupmaður, Vesturgötu 16 hjer í bænum, af togaranum ,,Röðli“. „RÖðulk' var á leið frá Bret- landi til Hafnarfjarðar og vildi Skipverjar sáu Ólaf Runólfs- sön síðast kl. 9,30 um kvöldið. En það var kl. hálf tólf, sem hans var saknað. Var hans leit- að i skipinu, en árangurslaust. Ólafur Runóifsson Ólafs var 54 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og uppkominn son. Forsefahjonin geia Bessastaðakirkiu ÍMll Uéi li.Jalag við ¥esi- New York I gærkv. AKE Bonnier, útgefandi „Dag- ens N.<heter“ I Stokkhóimi, ljet ;;vo um mælt við blaðamenn hjet I New York í dag, að sæn-ka þjóðin væri því mjög fylgjandi, að . skandinavisku Jondin gerðu formlegt banda- íag vtð Vesturveldir.. —Reuter. Bruna Schweizer Þar sem dr. Schweizer dvelur nú hjá fjölsk;/ldu sinni í Reykja vík. hefur háskólinn boðið hon- um að flytja hjer fyrirlestra um þetta efni. Mun hann tala 5. nóv. kl. 8,30 í 1. kenslustofu. Nefnir hann mál sitt: Frá Lang börðum á Ítalíu. Leiðir hann rök að því. að fjallabúarnir, hinir svokölluðu Cimbrar í grend við Verona og Cicenza, sjeu niðjar þeirra. I síðara erindinu lýsir harin landi og þjóð og sýnir skugga- myndir, hinn 9. nóv Bæði erintíin verða flutt á ís- lensku. og er þetta í fyrsta sinn, sem fjallað hefur verið um þetta sjerefni evrópskra þjóðfræða hjer á landi. Er ástæða til að fagna því. að á þennan hátt er vísindalegum niðurstöðum kom ið á íramfæri. því að í Þýska- landi má nú kalia, að T5H vís- indastarfsemi liggi i rústum. Dr. Schweízer hefur skráð mikið rit um þjóðhætti Cimbra og þjöðtrú, safnað þjóðkvæðum þeirrá og vinnur nú að mál- fræði og orðabók yfir cimbr- isku, og rekjast þar margir þræðir að sama toga og forn- norræna. - lengst af í Vopnafirði og í Borg arnesi. Hjeraðslæknar áttu þá við önnur og erfiðari kjör að búa en nú og lífskjör almenn- ings voru öðruvísi. í bókinni eru margar merkar og góðar lýsingar á aldarhætti og emb- ættisstörfum, erfiðleikum og gleðskap á þeim tíma. „Læknisævi“ er sannfræði- legt og menningarsögulegt heimildarrit og um leið per- sónuleg minningabók. Bókfellsútgáfan gefur bókina út. Hún er nær 300 bls. að stærð. vönduð að frágangi og pbýdd mörgum myndum. FORSETAHJÖNIN hafa gefið kirkjunni að Bessastöðum fag- urt altgrisklæði, Frú Unnur Ól- afsdóttir hefur ráðið gerð alt- arisklæðisins og saumað það með aðstoð Eddu Alexanders- dóttur og Ásdísar Jakobsdóttur. ] Klæðið er úr líni, ræktuðu á Bessastöðum árið 1946, en dúk- urinn er ofinn erlendis. ísaum- honum í útvarpinu í gærkvöldi.1 ur er gerður með þræði, sem Snorri Bjarnason, sem er 54 spunninn er úr Bessastaðalíni. ára að aldri, fór að heiman frá Klæðið er 183 cm. á Iengd og sjer s.l. föstudag. með áætlun- j 100 cm á breidd. Stafirnir I. H. arbíl til Stokkseyrar, en þang- ( S. eru saumaðir í það á 63 stöð- að kom billinn kl. 8.20 um.um. kvöldið. Þar fór Snorri úr bíln- um, en síðan hefur ekkert til hans spurst. Eru þeir, sem hafa sjeð til ferða hans eftir þetta, þ. e. eftir kl. 8,30 á föstudags- kvöld, beðnir að tilkynna það rannsóknarlögregluani hið fyrsta. Þegar Snorri Bjarnason hvarf var hann í gráum rykfrakka, með húfu á höfði. Hann er með- alrnaður á vöxt. ’Tekjurnar. Helstu tekjuliðirriir eru þess« ir: Skattar og tollar 177,8 milj. kr., tekjur af rekstri ríkisstofn-» ana 61,9 milj. kr„ tekjur a£ fasteignum ríkissjóðs 10 þús. kr. tekjur af bönkum og vax'ta- tekjur tæp 1 milj. kr. og óvissar, tekjur 500 þús. kr. ■ 1 Gjöldin. i Hæstu gjaldaliðirnir eru þess- ir: Til verkl. framkv. 29,2 milj, kr., kenslumála 28,5 milj. kr,, 20,5 milj. kr., vegna almanna- trygginganna 20,7 milj. krr., til dýrtíðarráðstafana 33 milj. ky. og til dómgæslu, lögreglustjórn- ar, kostnaðar við opinbert eft- irlit, skatta og tollainnheimtií iO. fl. 19,3 milj. kr. i Að þessu slnni fylgir frumv. skrá, sem sýnir eftirlaun þeiria, sem greiðslur fá Samkvæmt 18. gr., sundurliðuð í lögboðin feft- irlaun, lífeyri úr lífeyrissjóðum og eftirlaun veitt með fjárlaga- veitingu. i í GÆE var rannsóknarlögregl- unni tilkynt .hvarf Snorra Bjarnasonar verkamanns, frá Sandgerði, og -var lýst eftir ÆSri mennlun TEANECK N. J. — Louis Bich. sem er 85 ára gamall, ljet fyrir sköjamiS innrita sig í menntaskólann hjer. Hann gaf eftirfarandi skýringu; Jeg er orðinn dauðleiður á, að ha<a ekkerf nema kvikmyndir og útvarp til þesi að stytta mjer stundir við.“ Útfiutningur Breta LONDON — Wilson, verslunar- málaráðherra Breta, skýrði frá því fyrir skömmu, að verðmæti xitflutnings Breta í seotember hefði numið 131 miijón sterlings- pundum. íhurchill og Marsh- all ræðasl við London í gærkvöld. SENDIHERRA Bandaríkjanna í Lor.don, Lewis Douglas, mun fljúga til Washington á morg- un, til skrafs og ráðagerða við yfirmenn sína þar. í dag hafði hann boð inni. Meðal gestanna voru þeir Churchill og Mar shall, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og áttu þeir saman langar viðræður. — Marshall hjelt aftur til Parísar í kvöld. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.