Morgunblaðið - 03.11.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1948, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. EÓv. 1948. MORGUNBLAÐIÐ Árangyr af sfarfi Kominform i eitt ár ÞAÐ ER kannske villandi að taka sjerstaklega eitt ár a£ sam- skiptum Rússlands við lepprík- ín og kommúnistaflokkana, því að það gæti bent til þess að samskiptin þetta eina ár væru frábrugðin því sem áður hefði verið, og að Rússar hefðu tek- ið upp nýja stefnu. En það er langt frá því, að nokkur breyting hafi orðið á stjórnmálastefnu Rússa. Allt frá því kommúnistaflokkar heims- íns misstu síðasta snefil sjálf- 'Stæðisins og komust undir ó- hagganlega tjórn Moskvavalds- ins — á fyrstu stjórnarárum Stalins, svona kringum 1928 — hefur eitt lögmál og aðeins eitt Stjórnað gerðum þeírra þjóða og flokka, sem fallist hafa á forustu Rússa. Það er leiðarljós allra kommúnistiskra ríkis- stjórna, flokka og einstaklinga að verja og berjast fyrir Sovjet Rússlandi. Á sama hátt og , Dimitrov formaður Komintern fyrir styrjöldina, varði þýsk- rússneska sáttmálann 1939: Sáttmálinn sýnir að „það sem greinir milli fasista-, stríðs- æsinga- og auðvaídsaflanna annarsvegar, en friðar-, og lýð- ræðis- og sósíalismaaflanna hinsvegar, er að óhjákvæmilegt hefur verið að taka tillit til, ekki aðeins til Jífsorku komm- únismans, heldur einnig til Sovjet Rússlands, sem hefur verið til siðastliðin tuttugu ár“. Þessi skilgreining Dimitrovs hefði getað verið skrifuð í gær. Meðlimir kommnnistaflokkanna eru nú, eins og þeir hafa alltaf an verið, eingöngu trúlr hagsmun- um Sovjetríkjanna eíns og kommúnistaflokkur Sovjetríkj- anna ákveður þá hagsmuni hverju sinni. Hin þríliðaða hernaðaráætlun sem hingað til hefir farið út um þúfur Afhyglisverð grein þýdd úr breska víkuritinu „The Econemist" óumflýjanleg í Vesturlöndum,' yfirráðum Bandaríkjanna og sjerhagsmunum, sem eru í bág t við hagsmuni Moskvavaldstns. Þar sem Austur-Evrópa er enh * að langmestu leyti landbúnaðar svæði, þá er það framar öllu í landbúnaðinum, sem línunnar frá Moskva hefur gaett, 'með skyndilegum samyrkjubúskap koma á einræði kommúnismans og þjóðnýtingu. í hverju landi i Austur-Evrópu og að koma af ]eiddi stefnubreyting þessi, sam stað óeirðum í nýlendunum. $Tú f£ra hreingerningunum innan er eitt ár liðið síðan herferð flokkanna, til óvissu og snarpra þessi hófst og það er því vert átaka. I Póllandi olli hún jafn- áð athuga hvað kommúnistun- 1 vel hinum stórkostlegustu breyt* og að þeir hafi því haldið að þeir þyrftu ekki .lengi að bíða. um ári. hefir áunnist á þessu eina Truman kenning og Marshall áætlun. Hver sem ástæðan var, þá. lauk þessum þætti 1947. Qrsök- in var að nokkru pólitísk. Rúss- I kveða n-iður allt lýðræði. Hinn flokkurinn er andstæðingar heimsveldisstefnanna og lýð- ræðissinnar, sem stefna að því! Kommúnistar Italíu og að grafa undan heimsveldis-'! Frakklands töpuðu. og stefnum, stýrkja lýðræðið útrýma leifum fasismans“. Eða með öðrum orðum, það var hafin barátta gegh Barida- .ríkjunum og Vesturlöndum, en ar höfðu jafnvel með hæglætis- , , . kommumstaflokkum heimsins stefnu sinni gleypt svo mikið1 , . - * . ' „ . , , , .,, i var „skipað saman txl"að' sigra, af Evropu, að Vesturlandaþioð- , , .. ,. , . _ _ , ... bæla mður og tortima hinum Breyting á aðferSum en ekki á markmiðum. Stofnun Komlnform 5. okt. 1947, táknaði því alls ekki breytingu á markmiðum þeim, sem Rússar leita með utanríkis- stefnu sinni, en hún táknaði gagngera breytingu á aðferð- um. Frá 1945 tíl 1947 fylgdu Rússar því sem mætti kalla ró- legri stefnu í Evrópumálunum. Það er að vísu satt, að þeir tryggðu kommúnistum völdin í löndum, sem voru hersetin af rauða hernum og að þeim hafði tekist fyrir páska 1946 að kúga niður þýska sósíaldemokrata- flokkinn á hernámssvæði sínu í Þýskalandi. En yfirleítt leyfðu þeir þátttöku „borgaralegu flokkanna" f ríkísstjórnum ýmissa landa Austur-Evrópu. Þá mætti minna á, að þótt kommúnistar í samsteypustjórn kommúnistaflokksins og fyrr- unum var íarið að þykja nóg um, og ástandið var orðið þannig í Þýskalandi og Grikk- landi að erfitt yar að segja, að Rússar væru hæglátir þar. Önn- ur orsökin var efnahagsleg. Svo virtist sem öll Vestur-E.vrópa væri undirlögð kommúnisman- um og sterkasta ríki Vestur- landa vaknaði upp við vondan draum, við að öll Evrópa var að komast undir yfirráð Rússa. Truman kenningin frá mars 1947 var ætluð aðeins fyrir tak- markað svæði, Grikkland og Tyrkland, þar sem rauða hætt- vofði ægilegast yfir. En næsta sporið, tilboðið um Marshall hjálpina í júní 1947 hafði áhrif um alla Evrópu. Og sjerstaklega athyglisvert, — að þetta var hlutdrægnislaust boð til allra þjóða Evrópu, sem voru hjálparþurfi, án tillits til hvort þær voru austan eða vestan járntjaldsins. Þannig snerti það taugar rússneskra áhrifa og valda í Austur-Evrópu. Tjekk- ar og Pólverjar tóku boðinu í raun og veru, áður en húsbæhd urnir í Moskva gátu gefið fyrir- skipanir sínar. Kominform stofnað í október 1947. Ef til vill var það þessi sam- þykkt tjekknesku og pólsku stjórnarinnar sem meðfram varð til að flýta fyrir stofnun Kominform. í október komu meðlimir kommúnistaflokka úr átta löndum saman í Varsjá til þess að ræða við fulltrúa rúss- neska kommúnistaflokksins. Þar skýrði Zhdanov hershöfð- ingi, þáverandi ritari rússneska um Vestur-Evrópu landanna væru erfiðir í stjðrnarsamvinnu þá var ekki algjörlega loku skotið fyrir allt samstarf við þá. Það getur veriS að þessi til- um meðlimur Komintern, þeim frá skoðunum flokksins á hinu nýja ástandi í heiminum og lagði til að komið yrði á fót nýrri upplýsingaskrifstofu tölulega væga stefna hafi verið kommúnista, — kominform —. sameiginlega óvini“. r. Ilimlra Marshall-áætlun. Zhdanov hershöfðingi var ekkert að leyna því með hvaða meðulum skyldi mæta „ógninni úr vestri“. Fyrst og íremst átti að koma í veg fyrir Marshall áætlunina i Vestur-Evrópu. Þann hluta áttu ítalskir og franskir kommúnistar að inna af hendi. Það var fundið að við þá fyrir, að þeir hefðu rofið stjórnarsamvinnuna bæði í Frakklandi og Ítalíu, en þeir hefðu getað beitt sjer meir gegn Marshall-áætluninni ef þeir hefðu átt sæti í ríkisstjórnun- um. Nú var þeim því skipað að reyna annað hvort að ná pólitískum völdum, eða að kippa fótunum undan viðreisn- aráformunum með verkföllum og ofbeldi. Þarna var þá dag- skipunin til allra koinmúnista- flokka Vestur-Evrópu. II. Hxeingerning í Austur-Evrópu. Annað meginatriði var að styrkja stöðuna í Austur- Evrópu. Á þeim tveimur árum sem samsteypustjórnir komm- únista og borgaraflokkanna höfðu setið að völdum, hjeldu margir andkommúnistar ábyrgð arstöðum og í kommúnista- flokkaha höfðu gengið menn, sem voru ekki fyllilega tryggir. Kominform tók sjer því fvrir hendur bæði að bæla niður and-. kommúnistaöflin í ríkisstjórn- um Austur-Evrópu og halda „hreingerningu'*' í kommúnista flokkunum sjálfum, til að neyða þá að hlýða hinni sömu Lenin- Stalin línu, það er að segja, að krefjast þess að þeir fjellust á óskorað yfirráðavald Moskva- mannanna. III. Sóknín > Austur-Asíu. Zhdanov minntist aðeins litil vegna þess að Rússar höfðu trú og löngun á samstarfi við Vest- urlönd. En fullt eins gildar á- stæður eru að Rússar hefðu þurft að „tryggja5* smáríkin í Austur-Evróþu áður ep þeir Síðan gerði hann grein fyrir, hvaða aðferðum skyldi beita til að verja hagsmuni Sovjet Rúss- lands. Zhdanov fylgdi að mestu fyrri yfirlýsingum Dimitrovs. Heimurinn var aftur skiptur í gátu ,,gleypt“ þau. Það getur líka verið, að forusíumennirnir tvo andstæða flokka. í Kreml hafi litiS í marxistisku flokkur heimsveldissinna og stjörnuspána, sem sagði þeim andlýðræðissinna, en markmið að kreppa og atvinnuleysi væri þeirra er helst að koma á heims Fyrsti þátturinn að grafa und an og víkja Marshall áætlun- inni frá hefur hingað til mis- tekist. Það er reyndar ekki enn sjeð fyrir endann á viðreisn- aráformum Evrópu, en það sem af er verða kommúnistar Italíu og Frakklands að viðurkenna að þeir hafi beðið ósigur. Marshall áætlunin er hafin og tvær tilraunir kommúnistanna til að, ónýta hana í fæðingu hafa algjörlega mistekist. í nóvember 1947 gerðu þeir til- raun til allsherjarverkfálls í Frakklandi, en það hjaðnaði nið ur. Þetta olli því, að mikill fjöldi verkamanna gekk úr verkalýðssambandi kommún- ista (Conféderation Générale du Travaille) og stofnuðu eða gengu í sjálfstæð verkalýðssam bönd. Á Ítalíu fór það svo, að kosningarnar í apríl, sem áttu „að hefja vinstri öflin til valda“ urðu stórkostlegur sig- ur fyrir kristilega demókrata- flokkinn. En Marshall áætlun- in þarf enn að ganga í gegnum fjögur ströng ár, og þar sem kommúnistarnir frönsku stofna nú til kolanámuverkfallanna, einmitt á eins árs afmæli Kom- inform, þá er of snemmt að segja, að allar tilraunir þeirra til að grafa undan efnahagslegu sjálfstæði Vestur-Evrópu hafi farið út um þúfur. Bylting í Austur-Evrópu. Það er einnig of snemmt að dæma nokkuð um það, hvernig annar þátturinn: að sameina og styrkja kommúnistaöfl Austur- Evrópu, hefur tekist. í ríkjum Austur-Evrópu hefur þegar ver ið framkvæmd meiriháttar þjóð fjelagsleg bylting. Öll völd hafa verið fengin í hendur komm- únistum. Líflát Petkovs og for- dæming yfir Mainu um leið og Anna Pauker kom fram á sjón- arsviðið sem valdamesta per- sóna Rúmeníu. Hvernig sósíal- demókrataflokkur Unkverja- lands, Rúmeníu og Búlgaríu voru yfirbugaðir, Hvernig bændaflokkur Póllands var leystur upp. Allt voru þetta lið- ir í áætlun Kominform. Og að lokum, seinni hluta febrúar var lega á þriðja þátt þessarra > Tjekkum á einni viku skapað miklu herferðar, þar sem það kom kommúnistum Evrópu að- eins óbeinlínis við. En það var árás aftan að auðvaldsskipu- laginu, með, því að ýtu undir og stuðla að óróa í Suðaustur Asíu og nýlendunum. Þannig var þá hin þríþætta áætlun Kominform, að grafa nýtt . stjórnarfyrirkomulag, ,.þjóðlýðræði“. — Einræði kommúnista er algert hvarvetna bak við járntjaldið. ★ ★ Á sama tíma hefur farið fram hreingerning í kommúnista- flokkum landanna og þá fyrst og fremst þannig að flokkarn- ingum í flok'ksforustunni. Gom- ulka sem áður var valdamestur var háifgert útskúfað, en þeir sem voru tryggir Moskvavald- inum, Bierut forseti og Jacob Berman fengu aukin völd. Uppreisn Titos. Þannig gæti virst, að þessl nýja stefna hefði leitt til nokk- urs árangurs. En hún hefur ura leið valdið rússneskri forustu hinu versta tjóni. Það var einn maður, sem ekki gat þolað sam ræmingarofstæki Rússa. Upp- reisn Tito marskálks, sem kost- aði hann brottrekstur úr Kom- inform var meira áfall fyrir Moskvavaldið, en nokkur mis- tök í Vesturlöndum hefðu geta'?) orðið. Andstaða hans sýndi> að alræði Rússa getur orðið óþol- andi jafnvel tryggustu Marx- istum og heimsveldisstjórn Rússa getur ekki bælt niður all- an uppreisnaranda. í stað þess að sameima kommúnisma Aust- /ir-Evrópu ihefur Kominfomv valdið djúpum og ódyljanlegunV klofningi. Jarðvegur fvrir kommúnisma. Þriðji þáttur áætlunar Rússa, — sóknin í Austur-Asíu, — hefur nú gengið í sex mánuðt og ekki er heldur hægt að fella neinn dóm um, hvernig henni reiði af endanlega. Sh athygli og herliði Vesturveldanna hef- ur verið beint í austurátt, auk þess sem nokkuð hefur dregið úr hráefnaframleiðslu. Það er heldur ekki til neins að reyna að breiða yfir að menningar- snauðir íbúar nýlendnanna eru líklegastir til að gerast heitustu stuðningsmenn Rússa. En þýðingarmest er, að bæði Kominform, lævísi Molotovs og mælska Vhishinskys hafa haft þveröfug áhrif við það sem Rússar ætluðust til. Þeir ætl- uðu með því að verja hagsmuni Sovjetríkjanna að veikja og sundra óvinunum og koma í veg fyrir stríðshættuna. En í stað þess að sundra ó- vinum Rússlands, hefur þetta ameinað þá. I stað þess að svæia þá, hefur þetta vakið þá og æst þá upp. t stað þess að afvopna þá befur þetta valdið því að þeir vilja vera búnir uncUv styrjöld. Og þar sem þetía er að kenna starfi stofnunar seih átti að vinna að auknu öryggi Sovjetríkjanna, þá er þetta vissulega öfugsnúinn og óheilla vænlegur árangur fyrir þá. undan Marshall áætluninr.i, að ir hafa orðið að afneita öllum Júgóslavar mótmæla BELGRADE — Júgóslavar hafa scnt ungversku stjóminni harðorð mót- -uæli' fyrir það, að hafa „á svívirði- legan hátt“ hrakið nær alla júgó- slavnesku sendisveitina burt frá Ungverjalandi undanfarna daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.