Morgunblaðið - 03.11.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.11.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. nóv. 1948. I Til sölffl | É Fermingarföt, svartir skór, i I vetrarfrakki á 10—12 ára = I dreng, skautar áfastir É I skóm á 11—13 ára, lopa É | peysa og stormjakki á 9— | i 12 ára. Ódýrt. Uppl. Hring- É | bxaut 97, II. hæð, kl. 4—7 | | í dag. í | Til sölti | | á Hrísateig 19 frá kl. 1—6 j | í dag, pels og dökkblár \ é svagger, meðalstærð, miða- | | laust. Sanngjarnt verð. | óskast. Gott sjerherbergi. I I Gunnarbraut 40. Sími 3220. j »Hiiiiimiiiiiiiiiiiii»imiii»»m"ii,,,,,m,mm,,,,,,,,,,M" I Húsnæði i | Hjón með eitt barn óska j | eftir einu til tveim her- j | bergjum og eldhúsi eða eld- j | unarplássi. Tilboð merkt: : I j,G.S. 26 — 401“ leggist i I inn á afgr. blaðsins. j E ; • E ■MHmiiiuiiiiiiiiiiiiHimiimiMiiiumwmmmmmmMt Sem nýr f KMiUUi;\ til sölu. — Uppl. á Njáls- j götu 8B eftir kl. 6 í kvöld. i aiiiimiiiiiimimimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiitiiiiimimim* iHiiiMimiHiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiii,iiiiiii,i j vön bókbandsvinnu, ósk- j | ar eftir einhverskonar iðn- j i aðarvinnu. — Uppl. í síma | § 2008 milli kl. 3 og 5 í dag. j •imnuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiimiimiimiiiimmmi BEST AÐ AUGLfSA I MORG UNBLAÐINU - Hugleiðingar Frh. af bls. 6. Þessar athugasemdir, sem jeg hefi gert hjer, eru flestar bygðar á því hvernig þessir áætlunarbílar voru starfræktir s.l. ár (1947)., svo ef einhverju hefir verið breytt í umbótaátt- ina á þessu ári, er það auðvitað blessað og gott. J. - Kirkjukórasam- band Framh. af bls. 5 koma saman á æfingar og með hæfileikum sínum, áhuga og dugnaði hefur söngmálastjóri urmið stórvirki á sínu sviði á þeim fáu ánun, sem hann hef ur starfað. •mtiiiiiiimiiiiii«iiiiiimmiiiiimimimmiiiiiiiimmiiH I Stýrimann ! j vantar á 76 tonna bát í 1 j siglingar. — Uppl. í síma | | 5526. <iiii ii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 mi llllHimilllHIHIIHIIHHHHIHHIimiimilHHIIIHIHHIHI. = 3 herbergja íbúð | Til leigu! j Sá gengur fyrir, sem greitt j j petur leiguna með jeppa- j j bifreið eða smábíl í góðu 1 j lagi, sendiferðabíll kemur É j tjl greina. Sími 1324. <HiiimiiMiiifiiimHMHHmmmHHimiimmmmmmi» ••ll••••llllllll||lm■ll■llllllll•llllllllll,l, mm,,, „iiinmr HH • __• 9C Trjesmio vantar strax. Innivinna. Sími 1909 eða 2509. imiiHimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiim, ............... j Óska eftir Herbergi j sem fyrst. — Tilboð send- i j ist afgr. Mbl. fyrir föstu- j j dag, merkt: „Herbergi — i 1 452“. i ■mmmmmmimmimmmmHHmHmmHHHHmmii Minningarorð um Ámunda Guðmundsson ÞANN 4. sept. var jarðsettur að Villingaholti Amundi Guðmunds son bóndi að Vatnsenda. Hann ljest í Landakotsspítala þann 26. ágúst eftir fremur skamma en þunga legu. Síðastliðinn vetur kendi hann sjúkdóms þess er varð honum að aldurtila. Amundi heitinn Var fæddur 12. okt. 1902 að Rútstöðum í Flóa. Ungur misti hann föður sinn og fór þá til hinna ógætu hjóna, Helga Guðmundssonar og Sigríð- ar, konu hans, er bjuggu í Súlu- holti í Flóa. Ólst hann þar upp hjá þeim. Á æskuárum sínum inti hann störf af hendi bæði til sjós og sveitar. Sjerstaklega þótti honum gaman að sjómannsstarf- inu og átti margar hugljúfar end- urminningar frá þvi. En þó átti sjórinn ekki allan hug hans ó- skiptan. Trúin á gróðurmoldina var einnig rík í brjósti hans og henni helgaði hann starf sitt á vaxtar- og þroskaárunum. Ámundi giftist eftirlifandi konu sinni, Kristínu Guðmundsdóttur frá Seli í Holtum, sem reyndist honum tryggur lífsförunautur og var honum samhent í búskapn- um. Heimili þeirra að Vatnsenda var orðin sönn fyrirmynd sveita- heimila áður en Ámundi fjell frá. Hann hafði stórbætt jörðina, raf- lýst húsin og gert margt annað til að skapa menningarlegan heim- ilisbrag. Þeim Kristínu varð fimm barna auðið og eru þau öll á æskuskeiði. Er því mikill harmur kveðinn á heimilinu, þeg ar megin stoð og stytta þess var kölluð burt fyrirvaralaust. En um það tjáir ekki að tala. Eitt sinn skal á að ósi stemma og þannig er mannlífið. En við hugg um okkur þó við, að til er ljós sem ber skærustu birtuna í gegnum hinn dimmasta dauða. Við sem kynntumst Amunda heitnum í lifanda lífi munum geyma í brjóstum okkar minn- ingu hans sem helgan dóm. Hún er björt og fögur, látlaus og að- laðandi. Ámundi var greindur maður í viðræðum og fróður um margt, bæði að því sem sjó- mensku laut og eins að landbún- aðarháttum. Hann var prúður og dagfarsgóður, gætinn og orðvar með afbrigðum. Hann hafði sterka fjelagshneigð, og skemmti sjer jafnt með ungum sem göml- um, og minnist jeg sjerstaklega leikja okkar frá bernskuárum. Amundi gat verið kátur og skemmtilegur í vinahópi og var ungmennafjelagi sveitar sinnar oft hjálplegur. I hinni þungu sjúkdómslegu bar hann hlutskifti sitt vel og æðraðist ekki, þótt stjarna dauðans skini yfir beði hans. Astvinir og vinir syrgja þig af bitrum harmi Amundi, en okkar er huggunin að vita þig í sólarlandinu eilífa í almáttug- um föður höndum. Og þessi trú- arvissa fellur sem gróðurregn á hálfvisna jörð. Hafðu þökk fyrir hjervistar- samveruna. Blessuð sje minning þín og verði guð skjól og skjöld- ur heimili þínu um ókomin ævi- ár. Vinur. - Ovænt heimsókn Framh. af bls. 1 B. T. átti við þau, voru hjónin sammála um að þeim litist bet- ur á sig í Höfn en París. Hvorugt þeirra hjóna hefur áður komið til útlanda og var þessi ferð hið mesta ævintýri, Ríkasta stúlka heimsins, skilur við mann sinn. RENO, Nevada. — Doris Duke, sem Bandaríkjamenn kalla ríkustu stúlku heimsins, hefir nú fengið skilnað frá manni sínum, Porfirosa Rubirosa. Hún segir að ástæðan hafi aðeins verið sú, að þau hafi ekki get- að fellt sig hvort við annað. Myrti brúði sína. LA MALBAIE, Quebec — 27 ára gamal 1 uppgjafahermeður, Lionel að nafni, var dæmdur til þess að hengja 3. jan. næstkomandi fyrir að drekkja brúði sinni i St. Lawrence- fljóti. CUJ^h^-iuynx^cJi^ -i JfctotgtwWaWÍ óCp. hcajifwruíuhmjh, 1 hjíynxa, ■hjojrru^ c£oxj, •imillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■11111111111111111111111111IIIIlllllllIIIIIII.. ; f Markús <£■££& Eftir Ed Dodd ^iiiHii i tiiiimiii mi iimiHmm iiii mimHHimHii IIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIHIIHIIIIIIHIIIIHIHI imiiin Andi heldur, að Towne vilji fá silunginn sinn á þurt land og tekur hann því og ber hann upp að bakkanum. Towne tekur eftir því, óg heldur að hundurinn ætli að stela fiskinum. — Bölvaður þjer hvað það kostar að stela þjófurinn þinn. Jeg skal kenna silungnum frá mjer. itiiiiiiiiiimmiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil \ýjar bækur: ífalsk-enska stórskáldið I RAFAEL ÍSABATINI É er hverjum læsum manni É hjer á landi kunnur vegna É hinna ágætu sögulegu | skáldsagna hans sem I þykja með þeim ágætum, É að hann er nefndur „Du- í nias okkar tíma“, vegna | þeirra. Prenfsmiðja áusfurlands h.f. É hfeur tekist á hendur út- | gáfa frægustu skáldsagna | hans og eru þessar bækur I þegar komnar út: Víkingurinn, Sægammurinn, I hylli konungs, Leiksoppur örlaganna, Drabbari, | Ævintýraprinsinn, Kvennagullið, Hefnd. í Þessa dagana koma í bóka | þúðir 2 nýjar bækur eftir | þennan vinsæla höfund: | ístin sigrar | í þýðingu Árna Óla, ritstj. og (Hetjan hennar Í í þýðingu Theodórs Árna- | sonar, rithöfundar. | Kaupið þær og lesið! IIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHHIIIHIIIIIIfl imiiHimitimimmiHHiiiiiiiiiiiiiimiHiiii llimiima Enskur BARNAVAGN I á háum hjólum til sölu j | milli kl. 7—9 í kvöld í bíl- É | skúrnum Miklubraut 1. IHIUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIHIIIIIIUIHIIIIIIIIIIUIIIIIIIUIHIIU áugíýiendur aihugiðf «8 ísafold og Vðrður »r viniælasta og fjölbreytt- t*ta blaðiS i aveitum lanas tni. Kemur út ainu einnl t viku — lð aíöur. lllllllllllnmilllHUIIHIIIIIIimilllllHIIIIIII III1111 lllllimillHHIIIIHHIIIIIHIHIHIIIIIHHillllHIHilH'lllllimiíHlliiHlíUHili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.