Morgunblaðið - 23.11.1948, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1948.
■17 r fj r
afð ðf BysKupasdguin,
íHLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir nú gefið út sjö ný
bindi af íslendingasögum í útgáfu Guðna Jónssonar skólastjóra,
en áð'ur er komið út hjá sömu bókaútgáfu 14 bindi af íslend-
ingasögutn í tveimur áföngum. Að þessu sinni gefur íslendinga-
f aguaútgáfan út Sturlunga sögur. Annála, Byskupasögur og
j.'afnaskrá.
Sturhingasögur.
■ Sturlungasögur eru I þremur |
bindum. Hefst fyrsta bindi á* 1 2 3
.Goirmundar þætti heljarskinns
og oru níu aðrir þættir og sög-
ur í því bindi. í II. bindi er
íslondingasaga, en III. bindi
befst á Þórðar sögu ka'kala.
Þar er og Svínfellinga saga, Þor
gils.saga skarða, Sturlu þátt-
ur. Smákaflar og brot, Við-
bætir og Arons saga. Þá koma
í c-iuu bindi Konungs annáll
(84R—1S41) og Lögmanns ann-
áll ásamt Nýa annál (813—
1430).
By.-.kupa sögur.
Byskupa sögur eru í þremur
bindum. í I. bindi eru Skálholts
by:J;:upa sögur og í II. og III.
bindi Hólabyskupa sögur. Loks
er nafnaskrá, sem er sameigin-
lcg fyrir öll bindin og skiftist
í staoanöfn, mannanöfn og ýms
JTÖfl:
Palteg- útgáfa.
ernui
vist Laugarnesskóla
ÞEGAR Laugarnesskólinn
var byggður, var efsta hæð
hans tekin fyrir heimavist
handa veikluðum skólabörnum,
eins og tekið er fram í sam-
þykkt bæjarráðs í sept 1935.
Heimavistin rúmaði þá 12
börn, og var hver hópur í 3
mánuði í senn, telpur og dreng
ir sjer. Fyrstu 3 árin starfaði
heimavistin allt árið, en var þá
lögð niður um sumartímann, og
starfaði hún nú aðeins um skóla
tímann, segir í skýrslu, sem
lögð var fram á fundi íræðslu-
ráðs 8. þ. m.
Er Laugarnesskólinn var
stækkaður, fjekk heimavistin
meira húsrými til umráða, svo
að 23 börn geta nú verið þar
í einu og eru telpur annað ár-
ið en drengir hitt.
Skólalæknar og hjúkrunar-
Þe.jfá íslendingasagnaútgáfa | konur skólans ákveða, hvaða
er prýðilega út gefin. Fást bæk-
umar bæði heftar og bundnar.
E> aaroa band á þeim bókum,
sem. nú koma út, og fyrri bók-
un i ú tgáfunnar og er hægt að
velja um liti eða fá sama lit og
mcuu eiga fyrir.
Er hjer á ferðinni mjög snot-
ur og vel út gefnar íslendinga-
sqgur. Verði er vel í hóf stillt,
eftir því. sem bókaverð gerist
nú
fiiti
\ifi
afirekðskrána
HARA.LDUR Sigurðsson á Ak-
ureyri hefur sent mjer nokkrar
loiðrjettirtgar við afrekaskrána
í írjálsum íþróttum og færi jeg
honum þakkir fyrir.
Baldur Jónsson, Þór, hefur
Jilaupið 100 m á 11,4 sek., eða
sama tíma og Reynir Sigurðs-
son„ ÍR og Rejmir Gunnarsson,
Á. Þess i góði árangur mun þó
tæplega nægja honum til þess
pt) lcomast á 10 manna afreka-
skrá, þar sem þeir nafnar munu
hafa unnið afrek sín fyr á sumr
inu og sú regla er alment höfð,
íiÞ ykrá það á undan, sem fyr
er Lnnið, þótt um rjettmæti
slikj, megi ef til vill deiia.
KA.-sveit hljóp 4x400 boðhl.
á 3,47,9 mín., og værður sveit-
in nr. 5 í afrekaskránni.
K A.-.sveit hljóp 1000 metra
boðþlaup á 2,12,4 mín.. og verð
ur )far nr. 6.
Geir Jónsson, KA stökk 6,43
jri í langstökki, sem er sami
áranguc og Þorkell Jóhannes-
son l FIÍ náði og var skráður
í 10. eti.
Óíeigur Eiríksson, KA. kast-
aðj r.rnóti 50.96 m (ekki 50.80)
og f ijt upp í 8. sæti.
Þ kastaði Astvaldur Jóns-
sor> Á, kringlu. 38,36 m og á
þ\; að vera 8. á afrekaskránni,
— Þ.G.
Fjölmenn og virðu-
leg úlför Malihíasar
börn skuiu tekin í heimavist-
ina, og er farið eftir heilsu-
fari barnanna og heimilishög-
um þeirra. Hver skóli um sig
má ráðstafa ákveðinni tölu
barna eftir nemendafjölda, og
skiptist það í vetur sem hjer
segir:
Miðbæjarskóiinn 5 börnum.
Austurbæjarsk. 7 börnum.
Laugarnesskólinn 6 börnum.
Melaskólinn 5 börnum.
Nú er 21 barn komið í heima
vistina, 5 frá Miðbæjarskólan-
um, 7 frá Austurbæjarskólan-
um, þar af 1 sem er ekki skóla-
skylt, 4 frá Laugarnesskólan-
um og 5 frá Melaskólanum. —
Laugarnesskólinn á því eftir
að ráðstafa í 2 rúm.
Samkvæmt samþykt bæjar-
ráðs skulu aðeins skólabörn fá
vist í heimavistinni, og mega
því skólalæknar aðeins ráð-
stafa slíkum börnum þangað.
Eftir því hefur og verið far-
ið þó með eftirfarandi undan-
tekningum, sem hafa ekki bægt
skólabörnum frá heimavistinni
og skólagöngu þar:
1) Tvíburar 5 ára gamlir,
voru teknir í heimavistina um
3ja mánaða skeið að sumarlagi.
Ástæðan til þess var sú, að
móðirin dó frá börnunum, en
enginn til að annast þau .
2) S.l. vetur, skömmu eftir
páska, losnuðu 2 rúm í heima-
vistinni, og var þá skammt eft-
ir af starfstíma. Voru þá tekin
þangað 2 börn er legið höfðu
veik meiri hluta vetrar.
3) í haust var tekið annað
framangreindra barna um stund
arsakir, en mun víkja fyrir
skólabarni, þegar þörf gerist.
Þær ádeilur, sem fram hafa
komið í Alþýðublaðinu á Ólaf
Helgason skólalækni Melaskól
ans. eru því með öllu ástæðu-
iausar og ómaklegar, þar eð
hann, eins og aðrir skólalækn-
Framh. á bls. 12.
ÚTFÖR Mathíasar Einarsson-
ar, yfirlæknis, fór fram í gær-
dag frá Dómkirkjunni. — Var
svo mikið fjölmenni við jarð-
arförina. að slíks eru fá dæmi
við jarðarför hjer í bænum.
Kirkjan var þjettsetin, en
margir stóðu utan kirkju vegna
rúmleysis.
Síra Jón Jóhannesen, mágur
Matthíasar læknis, flutti hús-
kveðju. Þegar líkfylgdin fór
fram hjá Landakoti var kirkju
klukkum Kristskirkju hringt,
en hjúkrunarsystur, starfsfólk
Landakotsspítala og sjúkling-
ar, er ferilsvist hafa stóðu fyr-
ir utan sjúkrahúsið og þeir
sjúklingar, sem komust úr rúm
um við glugga spítalans. Stað-
næmdist líkfylgdin á Túngötu
við Landakot um hríð.
Úr heimahúsum báru kist-
una nánustu ættingjar og
heimilisvinir hins látna. Lækn
ar báru í kirkju, en frímúrar-
ar úr kirkjunni. Síra Bjarni
Jónsson, vígslubiskup flutti
minningarræðu í kirkjunni og
jarðsöng. Dr. Páll Isólfsson
ljek á orgel og stjórnaði karla-
kór, sem söng í kirkjunni. —
Þórarinn Guðmundsson ljek
einleik á fiðlu.
Jarðað var í Sólvallakirkju-
garði, en íþróttafrömuðir báru
kistuna að gröfinni. — Fjöldi
samúðarskeyta og kransa barst
%-íðsvegar að.
Ha n dk n attleiksméliS:
Ármann Reykjavíkur-
meistari í kvenílokki
Fjögur íjelög jöfn í meistarafiokki karla
IIANDKNATTLEIKSMEISTARAMÓTI Reykjavíkur lauk ekki a
sunnudaginn þótt svo hefði það átt að vera, en í meistaraflokki
karla, þar sem keppnin var nörðust og jöfnust, urðu fjögur fje-
lögin jöfn að stigum, Ármann, ÍR, Fram og Valur, öll með 6
stig. — Ármann vann aftur á mótti í meistaraflokki kvenna*
Sigraði í úrslitaleiknum við Fram með 2 : 1 eftir framlengd-
an leik. &
Slanga-
Fjórðungsþing Ausi-
firðinga ræðir
hagsmunamál
fjórðungsins
FJÓRÐUNGSÞING Austfirð-
inga var háð á Seyðisfirði í okt.
mánuði s.l.
Þingið lýsti yfir stuðningi sín
um við tillögur Fjórðungsþinga
Norðlendinga í stjórnarskrár-
málinu.
Á þinginu var ítrekuð áskor-
un til ríkisstjórnar og Alþing-
is um Rafveitu Austurlands. I
þ\ú sambandi bendir þingið á,
að heppilegt muni vera að stað-
setja á Austurlandi eitthvert
stórt iðjufyrirtæki, t. d. áburð-
arverksmiðju, til þess að styðja
hagkvæman rekstur rafveit-
unnar.
Þingið átaldi harðlega synjun
Búnaðarbanka íslands um að
stofnsetja útibú frá bankanum
í Egilstaðakauptúni, og ítrekaði
áskorun sína á bankaráð Lands
bankans um sjerstakt útibú frá
bankanum í Neskaupstað.
Á þinginu var feld framkom-
in tillaga um að skora á Al-
þingi að setja bann við innfl.
og framleiðslu áfengra drykkja
en skorað á Alþihgi að láta nú
þegar taka upp skömtun á
áfengi.
Fleiri mál voru og rædd á
Fjórðungsþinginu og gerðar í
þeim ályktanir.
Stjórn Fjórðungsþingsins var
öll endurkosin, en hana skipa:
Gunnlaugur Jónasson, Eyþór
Þórðarson, Hjálmar Vilhjálms-
, son og Sigurbjörn Snjólfsson.
Aðalfundur
veiðifjelagsins
AÐALFUNDUR Stangaveiða-
fjelags Reykjavíkur var hald-
inn í Tjarnarcafé s. 1. sunnu-
dag. Fundurinn var fjölsóttur.
Fundurinn hófst kl. 2 e. h.
og var Gunnar E. Benediktsson,
lögfræðingur, fundarstjóri. For
maður fjelagsins, Pálmar Isólfs
son, flutti skýrslu stjórnarinn-
ar um starfsemina á s. 1. ári.
Gat hann þess m. a., að á veiði-
svæðum fjelagsins hefðu alls
veiðst um 3500 laxar og á
fimmta þúsund silungar s. 1.
sumar. Meðalþyngd laxanna
var um 7 pund.
Formaður gat þess, að nauð-
synlegt væri fyrir fjelagið að
eiga eigin klakstöð, svo hægt
væri að hefja fiskirækt í stærri
stíl, en áður hefir verið gert.
Stangaveiðifjelagið hefði beitt
sjer fyrir fiskirækt í Meðal-
fellsvatni í samráði við eigend-
í meistaraflokki karla hlaut
Víkingur 4 stig og KR 2 stig,
og eru þau fjelög því úr kepn-
inni. í meistaraflokki kvenna
voru Ármann og Fram með S
stig hvort fjelag, ÍR- 2 stig og
KR ekkert, en KR gaf alla sínsi
leiki. Úrslitaleikurinn milli
Fram og Ármanns fór svo seru
fyr getur. Reykjavíkurmeistai’
ar Ármanns eru: Sesselja Guð-
mundsdóttir, Dagbjörg Guð-
brandsdóttir, Lilja Einarsdóttir,
Ólöf Bjartmarsdóttir, SigríðutJ
Ólafsdóttir, Ingibjörg Stefáns-
dóttir og Sigrún Stefánsdóttir.
í I. fl. karla bar Fram sigur
úr býtum með 6 stigum. IR og
Valur komu næst með 5 stig.
Ármann hafði 3 stig og Vík-
ingur 1. *j
II. flokk karla vann Víking-
ur með 9 stigum. I öðru sætl
voru IR og Valur, jöfn, með 7]
stig. KR hlaut 5 stig, Ármanfl
2 og Fram ekkert. I
Engin úrslit hafa enn þá
fengist í III. ílokki karla. KR
og Valur urðu það jöfn að stig-
um, hlutu 8 hvert fjelag, og
verða því að keppa til úrslita.
ur vatnsins, en sú fiskirækt
væri hvergi nægileg. Sagði ír var í þidðja Sæti með 5 stig.
formaður, að ef fjelagið ætti að
geta beitt sjer að aðaláhugamáli
sínu, fiskiræktinni, væri nauð-
Ármann og Fram höfðu 4 og
Víkingur 1- |
Deila hefir risið upp í II. fl.
synlegt fyrir það að eiga eigin ; kvenna milli Fram og Ármanng
klakstöð. Yrði þá möguleikar' og úr henni liefir ekki verið
á því, að fjelagið gæti tekið á j skorið. Er því ennþá óvíst uní
leigu til langs tíma fisklitlar . þann flokk.
eða fisklausar ár og ræktað nýj
an fiskistofn í þeim. Loks gat
formaður þess, að stjórnin hefði
þessi mál til rækilegrar athug-
unar og væri hafinn undirbún-
ingur að byggingu klakstöðvsr.
Síðan las gjaldkeri, Albert' viku
Erlingsson, upp reikninga fjel- j
agsins. Er hagur þess með mikl
um blóma, eignir þess nema á
annað hundrað þúsund krónur.
Loks fór fram stjórnarkosn-
ing og var stjórnin endurkosin,
en hana skipa Pálmar ísólfsson,
form., Sigmundur Jóhannsson
Ekki hefir enn verið ákveðið
hvenær fjelögin fjögur, Ár-
mann, ÍR, Valur og Fram leiðá
aftur saman hesta sína í meist-
araflokki karla, en sú keppnl
hefst væntanlega í þessari
Franska hafnarverk
fallinu fresfað
París í gærkveldi.
HAFNARVEKFALLINU í
varaform., Knútur Jónsson, rit! Erakklandi, sem kommúnistari
ari, Albert Erlingsson, gjald-
keri og Einar Þorgrímsson, fjár
málaritari.
Yms önnur mál lágu fyrir
fundinum, en að stjórnarkjöri
loknu var fundi frestað.
Pakisfan vill umræður
um Hyderabad
París í gærkveld.
PAKISTAN hefur farið fram á
það við Sameinuðu þjóðirnar,
að þær hefji að nýju umræður
um Hyderabad. Umræðum um
þetta mál var hætt fyrir tveim
mánuðum síðan, er orustum
lauk í furstadæminu. — Reuter.
höfðu boðað til í dag, hefur m2
verið frestað svo að frekari um-
ræður geti farið fram millj
stjórnarvaldanna og hafnar-
verkamanna. I Dunkirque hafa
þó um 800 verkamenn lagt nið-
ur vinnu, vegna handtöku
þriggja manna, sem haldið er.
fram, aS reynt hafi að neyða
menn til vinnustöðvunar, gegrí
vilja þeirra sjálfra. — Reuter.
15 henedir
MÚNCHEM: — 15 Þjóðverjaí
voru í síðastliðinni viku hengdiri
fyrir að hafa drepið stríðsfanga
á ófriðarárunum. Síðastliðnar sex
vikur hafa 73 stríðsglæpamenn
verið lífiátnir í Vestur-Þýska*
landi. . j