Morgunblaðið - 23.11.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. nóv. 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
^riörithóóon óhrifc
ar ittn,
Æi I
Dr. Sigurðnr H. Pjetursson,
gerlafræðingur:
Líffræði. — ísafoldar-
prentsmiðja, Reykja-
vík, 1948.
Vjer gerum okkur það ef til
vill ekki ljóst, íslendinga, að
það er munaður, sem kostar
eigi lítið fje, að fá í veganesti
móðurmál, sem aðeins er rætt
og ritað af um 150.000 hræð-
um í öllum heiminum. — Þessi
munaður kostar oss íslendinga
mikið fje, meðal annars í
kenslubókum, og skortir þó oft
á að bókakostur til handa nem
endum í skólum sje fj'rir hendi
og verður þá að bjargast með
erlendar kenslubækur. Allir
þeir, sem unna tungu vorri og
auðgun hennar, gera sjer ljóst,
hversu bagalegt þetta er. —
Þrátt fyrir margar góðar kenslu
bækur um alþjóðlegar fræði-
greinar eru þau mörg ennþá,
skörðin, sem „ófylt og opin
standa“.
Með útkomu líffræði Sigurð-
ar Pjeturssonar, sem hann kall
ar ágrip, hefir nú tekist að
fylla eitt skarðið. Leysir hún
af hólmi erlendar kenslubæk-
ur, sem hingað til hafa verið
notaðar við kenslu í þessari
grein, við æðri skóla landsins.
Bókin er 190 bls. í 'átta blaða
broti og prýdd 150 myndum til
Ekýringa lesmálinu. Meginkafl
ar bókarinnar eru þessir: —
Frumur, Vefir og líffæri, Við-
Ibrögð og eðlishvatir, Næring-
arstarfsemi, Fjölgunin, Ætt-
gengi, Þróun einstaklingsins,
|»róun tegundanna, Plönturík-
ið, Dýraríkið og Saga lífsins á
jörðunni. Framan við bókina
er formáli en aftan við yfirlit
um „ríkjaridi lífverutegundir á
timabilum jarðsögunnar11 og
mjög greinargóð skrá yfir fræði
orð.
Bók þessi er í helstu atrið-
um sniðin eftir samsvarandi
bókum á öðrum málum, og að
mínum dómi hefir höfundi tek
ist svo vel með meðferð efnis-
ins að mjer þætti ekki ósenni-
legt að það ætti fyrir bókinni
að liggja að verða þýdd á önn-
ur mál, sem kenslubók. Mik-
jnn þátt í heildarsvip bókarinn
ar á myndavalið, sem virðist
hafa tekist prýðilega. Flestar
myndirnar eru sóttar í erlend-
ar bækur af sama tagi, eins og
ÉelýpláHta,
ÓtimdiðériW’
ÍF
A11 •
f Ptontu oc cljraleiferP, 'v pj J\J Q,
K^lifræn uraanprfni ^— -— Brcyff af ■
— -----jC.— --- s<i/rpC/ur.-pcr/um i/f\03 4
Protiö niður efgerlum oy sveppum i'/J - '
Frjettabrjef úr Kjós
SUMARIÐ hefir kvatt fyrir
nokkru, og gengið sinn vana-
veg eins og önnur sumur, sem
á undan eru gengin. En þau
verða oss misjafnlega minnis-
stæð, af ýmsum ástæðum. En
þó sjerstaklega í sambandi við
veðui'farið. Sumarið 1947 mun
aðrir fengu mörgum sinmiro
fleiri. Og mætti slík úthlutun
fara betur úr hendi næst. Og
deilt hefir verið um, hverjum
mest er um að kenna. En á
það leiði jeg hjá mjer'að leggja
dóm. En það eru fleiri vjelar
en jeppar og heyvinnuvjelar,
lengi í minnum haft hjer á Suð- , sem tilfinnanlega vantar á fjól-
urlandi, vegna óvenju mikillar j mörg sveitaheimili. Það eru
og langvarandi úrkomu. Aftur. hinar vinsælu og góðu AGA-
á móti var síðastl. sumar eitt’vjelar, sem svo fjölmargar
hið hagstæðasta til heyöflun- J sveitakonur óska sjer að eign-
ar á suður og vesturlahdi, að ast. En ekki hefir verið leyfður
fáir eða engir muna slikt þur- innflutningur á nema að ör-
rotmm ] f/elztu ö/ifræn
oc/ ge>ytm.\ úryont/scfni.
(W -...'
c o, —.-
SKYRING Á MYNDUM ÚR BÓK SIG. PJETURSSONAR
1. mynd. (nr 54 í líffræðinni). Hringrás kolefnis og köfnunar-
tfnis í náttórunni.
gefur að skilja, en sumum hefir
höfundurinn breytt nokkuð.
Þar sem verk þetta er alger
frumsmíð, hefir það að sjálf-
sögðu verið hina- mesti vandi
að tína saman það, sem íil var
af heitum í þessari grein, velja
og hafna þar sem um var að
ræða fleiri en eitt heiti og
skapa nýyrði, þar sem grund-
völlur var enginn. Vissulega
má um það deila, hvernig tek-
ist hafi með heitasköpunina og
nafnavalið, og munu ef til vill
ýmsir keiinarar sakna heita,
sem þeir hafa áður notað og
finna hjer önnur í þeirra stað,
sem betur hafa geðjast höfund
inum. En víst er um það, að
hjer er á ferðínni mjög virð-
ingarverð tilraun til sköpunar
á nafnakerfi á þessu nýja sviði,
tungu vorri hefir hjer verið
numið nýtt land. Reynslan ein
mun geta skorið úr því, hver
af heitunum eiga fyrir sjer að
halda velli þegar stundir líða
fram, og hver að lúta í lægra
haldi fyrir öðrum nýjum. Mjer
fyrir mitt leyti finst höfundin-
um hafa tekist langt um vonir
fram að leysa þennan vanda
og get ekki annað skilið en hon
um verði þakkað það að verð-
ugu með því að þeir hagnýti
sjer sem flest nýyrði hans sem
síðar rita um sama efni. Það
dylst engum að höfundurinn
hefir lagt mikla vinnu í að
skapa fræðiheitakerfið og hef-
ir auðsjáanlega verið höfð hlið
sjón af að bestu samræmi yrði
náð.
Það ber höfundinum vott um
vandvirkni hans, að hann hefir
notað handrit bókarinnar til
kenslu í einum af æðri skólum
landsins, til þess að finna þá
galla, sem á kynnu að vera og
bæta úr þeim í tíma og lagt út
fje úr eigin vasa til þess að
láta fjölrita það handa nem-
endum sínum.
Enda þótt líffræðinni sje
fyrst og fr.emst ætlað að fylla
autt sæti á bekk kenslubóka,
er hún einnig mikill fengur öll
um þeim, sem unna náttúru-
fræði. Hún er skýr og ótor-
veld aflestrar undirstöðulaust,
enda á fræðiorðakerfið íslenska
sinn mikla þátt í því. Hún er
kærkomin nýjung í hinar fá-
skrúðugu náttúrufræðibók-
mentir á íslensku og á höfund-
urinn bestu þakkir skilið fyrir
hana.
4. nóv. 1948.
Arni Friðriksson.
nriiit iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiitiiitiimiiiitiiiiimiií iiiuiw
i * S
• r
| Reglusaman mann utan i
1 af landi vantar einhvers- f
| konar |
| atvinnu !
| Hefur bílpróf. — Tilboð |
| sendist Mbl., merkt: |
i ..Reglusamur 800—796“. I
5 I
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
IftlllillimilllllMltlllltlllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
I Tek að mjer breytingar á i
veður og góðveður svo .lengi.
Var heyfengur bænda því hjer
í sveit, yfirleitt mikill og góð-
ur. Þó mun á stöku stað hafa
hitnað fullmikið í töðunni. —
Bændur ættu því flestir að
komast af með minna útlent
litlu leyti. En um gæði þessþra
vjela^ er þegar vitað. — /\5
vísu eru þær orðnar alklý.rar
vegna hækkaðs gengis í Sví-
þjóð. En þar munu þær aðnl-
lega framleiddar. Kunnugir
telja að þær jafngildi góðum
gripafóður en í fyrravetur. Og i rafmagnsvjelum.
bílfækjum
i fyrir langbylgjur Reykja
| víkurstöðina). Fljót afgr.
i Tilboðum sje skilað á af-
1 greiðslu fyrir laugardag,
i merkt: „Bíltæki—797“.
er þess líka full þörf, eins og
högum landsmanna er nú hátt-
að. —
Heyrt hefi jeg þess getið, að
þess hafi verið dæmi síðastl.
vetur að ekki hafi mjóikurinn-
legg sumra bænda hrokkið til,
fyrir aðkeyptu gripafóðri.
Síðan að vetur gekk í garð,
hefir blásið fremur kalt á stund
um. Hefir þó að jafnaði verið
gott veður, og má telja að tíð-
arfar hafi verið gott. Þrátt fyr-
ir nokkurt frost.
Uppskera úr görðum mun
hafa verið í meðallagi. Eða vel
það. Tveir bændur komu upp
hjá sjer súgþurkunartækjum í
sumar. Hjá öðrum þeirra reynd
ist blásturinn of lítill. Með öðr-
um orðum. Vjelaaflið of lítið,
sem að til þess var ætlað.
Ennþá er unnið með skurð-
görfu, þó að nokkurt frost sje
í jörðu. Mon vera búið að grafa
skurði samtals fulla 100.000
ferm. og mun vinnutíminn vera
um 6 mánuðir. Dálitlar tafir
hafa komið fyrir, sökum lítils-
háttar bilana, og hafa þær taf-
ið nokkuð vinnu. Og þó sjer-
staklega nú síðast. Sagt er, að
menn fáist ekki til þess að sinna J rúmfatnaði og margt fl
slíkum viðgerðum, sökum þess, í sem til nauðsynja telst.
Flogið hefir fyrir að ai ka
eigi kaffiskamtinn. Býst jeg
við að ýmsir fagni því. En þó
sjerstaklega og jafnvel ölU*
fremur, að sykurskamturinn
yrði aukinn nokkuð. Og' sumar
sveitakonur myndu jafnvel
fremur kjósa sjer aukinn syk-
urskamt, en aukinn kaffiskamt.
Allmikil óánægja ríkir me'ðal
útvarpshlustenda allmargra
hjer í sveit, er öldulengd út-
varpsins var breytt. Því sum-
staðar heyrist ekkert síðan, on
á öðrum stöðum lítið. Getur
slíkt ekki liðist til lengdar, að
menn sjeu látnir greiða ha af-
notagjöld og með slíkri ráff-
stöfun sem þessari er fólki meir»
að að heyra það, sem útvarp-
að er. Á þessu verður að' fást
einhver lögun.
Ennþá herjar mæðive.ikin
svo á fjárstofn bænda hjer S
sveit, að þar sem áður var all-
margt fje, er nú með öllu fjar-
laust hjá nokkrum bænclum.
— Alment er kvartað ura,
S
hvað treglega gangi að fá ym-
islegt, sem talið er til nauð-
synja. En þó sjerstaklega ýmsa
álnavöru, bæði sem tilheyrir
a.
2. mynd. (nr. 55 í líffræðinni). Frumskipting (mitosa). (Yfir-
litsmynd). Dýrafruma a, b. 1. stig; c 2. stig; d, e 3. stig; f 4. stig.
(Kiihn).
riiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
iiiiliiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiii
= Stórt
Herhergi
með innbygðUm skápum, i
til leigu. Uppl- í Drápu- i
hlíð 28, uppi.
IIIIIIIMIMIIII
rilMIMMIIMIMIIMMIIMMIIIIIIIir
hvað margir menn úr vjelsmiðj
um vinni nú að undirbúningi
til þess að taka á móti vænt-
anlegri Hvalfjarðarsíld, Bet-
ur væri að það drægist ekki
lengi úr þessu áð hún komi.
En því miður getur vel svo
farið að nokkuð megi eftir henni
bíða. Og öðruvísi er nú en um
þetta leyti í fvrra að líta út á
miðin. Þá var bátaflotinn hjer
í tugatali út í firðunum á til-
tölulega litlum bletti, og þegar
skyggja tók var fjörðurinn eitt
ljóshaf. En nú sjest varla
fleyta á ferð. En ætla mætti
að eitthvert æti sje í firðinum,
því að nú upp á síðkastið, er
mikil fuglferð innum allan
fjörð. Ef til vill í smásíldinni
er orðið hefir vart við fyrir
nokkru?
Að sjálfsögðu munu bændur
fagna því, að eiga von á að
inn verði flutt meira af land-
búnaðarvjelum en verið hefir.
Og margir bændur hafa beðið
eftir að eitthvað meira yrði
flutt inn af jeppabílum. Við
síðustu úthlutun af jeppum til
búnaðarfjelaga, komu hingað í
sveitina 3 jeppar handa 50 bú-
endum.. Ef til vill hefir ein-
hver hreppur fengið færri
jeppa. En einnig er vitað, að
Valdast. 8/11. ’48.
St. G.
| Til sðli
= BarnastóU, hjónarúm með
I fjaðra maddressu cg
í borð, á Kirkjuteig 11,
lllllll•l•llll•lllllrl■l•lltlllllM•llllflMIIIIIIMIM■•MII1IM|l
Sokka
teknir til viðgerðar
Freyjugötu 25.
1|lfllllllllllllllllimilllllll»imil<lllll||illl|l1lliii
6!c
ó.skast til ao lesa rw. ,4
f -
stálpuðum börnum. úppl.
í síma 5165.