Morgunblaðið - 08.12.1948, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.12.1948, Qupperneq 1
l«i «4 II Skriftamál skurðlæknis Sjálfsævisaga Lundúnalæknis Eftir Gcorge Sava í þýðingu 4ndrjesar Kristjánssonar. Géörge Sava er skáldnafn frægs og starfandi skurðlækn is í London- Hann er af rússneskum aðalsættum, en hvarf brott lár Rússlandi á dögum bjdtingarinnar. Skrifta mál skurðlæknis er sjálfsævisaga hans í skáldsögu- formi. Lýsir hann þar flóttá sínum frá Rússlandi og reynslu sinni sem hermaður í hamslausum og miskunn arlaúsum átökum byltingarinnar og þeim atvikum, er urðu því valdandi, að hann lagði út á braut læknisfræð innar. En sá vegur er ekki auðsóttur fjelausum og vin- lausum flóttamanni í framandi löndum. Hann hrekst frá einni stórborg til annarrar í Litlu-Asíu, Ralkan- skaga, Frakklandi og Italíu. Það er litrik saga og gefur sýn í ólíkustu heima mann legs lífs allt frá háskólum og fullkomnum sjúkrahúsum til aumustu hreysanna í fátækrahverfimi Parísar. Eins og gefur að skilja lýsir sagan mjög lífinu á sjúkrahúsum og starfi læknanna þar, en þar speglast líka aðrar hliðar mannlegs lífs í ást og hatri sorg og gleði, sigrum og von- brigðum. Nokkur kaflaheiti gefa til kvnna hið víða og margbreytilega svið sögunnar: Síðasta orustan — Flóttinn — I undirdjúpum mannfjelagsins — Jeg gerist aðstoðarmaður prófessorsins við líkskurðinn — Leynifarþegi — Furstinn gerist flækingur — Jeg gerist starfsmaður í haliet-flokki — Unuustan svík- ur mig — Á liarmi örvæntingarinnar — Nýr gallgangur — Milli heims og helju — Vönun — Lokaprófið — Ný hnje — Ný nef — Ha'g ur dauðdagi- Vald örlaganna — Til lífsins á ný. Sögunni lýkur, er sigrinum er náð —- höfundurinn er orðinn læknir. En þá er förinni heitið til Englands, þar sem læknisstarfið bíður hans, sem veitir honum frægð og gefur efni í hinar mörgu og víðlesnu bækur, sem liann hefir ritað. Honum hefir tekist að yfirstiga örðugleika, sem marg oft virtust með öllu ósigranlegir, og óbugandi viljaþrek lians hefir borið hann yfir torfærurnar. Þessi sjálfsævisaga la^tur engan, sem hana les, ósnortinn. Hún er lietjusaga, sem aldrei gleymist og heillandi lestur fyrir hvem þann, scm óskar að kynnast lífinu í sem flestum myndum. Frásögnin hógvær og yfirlætislaus, en þó er livert orð lofsöngur um hugrekki og sanna mannslund. Hún er áhrifaríkari en nokkur skáhlsaga en þó um leið trúrri og sann ari vegna þess að hún er dýrkevpt revnsla höl’ undarins sjálfs. Kaupið þessa bóh, lesið luina sjálf og gefið vinum yðar hana. Arnarfell h.f. Best ú auglýsa í IVIorgunblaðinu BER A L frá byrjun 1.—18. hefti eru seld fyrir aðeins 50 krónur hjá Bókaútffáfa tíuðfésts O Simi 4169. § 1 Uppáhaldsbók litlu barnanna: Þetta er bráðskemmtileg saga um ævintýralegt ferðalag músahjóna og sonar þeirra. 1 bókinni er fjöldi mjög vel gerðra mynda, sem eru börnum vel að skapi. Freysteinn Gunnarssonr skólastjóri bjó bókina í hendur íslenskra barna. Ivostar aðeins kr. 6.00. — Fæst lijá lióksölum- <2\aupnióútcjápan Sagan af honum Sólstaf Falleg og skemmtileg saga handa litlum börnum. Fjöldi heilsíðumynda í mörg um litum. Freysteinn Gunnarsson íslenskaði. Sagan af honum Sólstaf er sennilega fegursta og smekklegasta barnabók, sem prentuð hefur verið hjer á landi. Hana verða öll börn að eignast á jólunum. <lZ)ra upnió ú tcján lí.M.MÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.