Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. öas. 1948.
MORGUNBLAÐ I Ð
7
/r
Ur ýmsum áttum
Almannatryggingarnar. ; Enn um jeppa.
Fyrir nokkrum vikum síðan j Enn eru jepparnir á dagskrá
las jeg viðtal við sjötugan verka ' og er það að vonum. Þau mis-
mann. Honum fanst mikið til tök, sem orðið hafa með drdif-
um allar framfarirnar nú á dög
um, og flest eða alt þótti hon-
um betra nú en í sínu ung-
dæmi. „En“, sagði þessi sjötugi
verkamaður, „stærstu og dá-
samlegustu framfarirnar eru
alþýðutryggingarnar". Þetta er
víst almenn skoðun allrar al-
þýðu í landínu. Almannatrygg-
íngarnar jafna kjör fólksins og
ingu þeirra um landið, eru þess
eðlis, að gott er að þau sjeu
rædd og athygli vakin á þeim,
svo að slíkt endurtaki sig ekki.
Tillögur Sjálfstæðismanna á
þingi ættu líka að koma í veg
fyrir það, ef samþykktar verða.
Það ætti að vera óþarfi fyrir
bændur að óttast að þeir færu
lengi á mis við þessi ómetan-
vernda það eftir því, sem mögu legu samgöngutæki, ef yfir-
legt er fyrir fátækt og fjárhags- lýstur og ákveðinn þingvilji er
ÞAÐ er sennilegt, að þann- manni, sem þekkt hefur og
ig verði álitið, að þessar línur kynst Jóni á Akri um áratugi,
komi eftir „dúk og disk“, því manni, sem kyntist honum
nú er sá móður eða háttur a fyrst sem ungum, umkomu- og
hafður að láta afmælisskrif: efnalitlum fjallabónda við erf-
koma í opna skjöldu afmælis- j ið lífsbaráttuskilyrði, — manni,
fagnaðar. Þannig skipaðist hjer sem síðar hefir kynnst honum
um, að jeg vissi ekki sextugs- sem umsvifamiklum breiðhjer-
ixörk Jóns, fyrr en naumt fyr- aðsbónda og enn síðar sem ein-
ir afmælisdag hans, — enda j um harðsnúnasta og vígreifasta
finnst mjer raunar litlu máli stjórnmálamanni, ekki einasta
legum áföllum af ómegð, slys-
um, veikindum og eilihrörnun.
Þessi heildarstefna þessarar
löggjafar er svo æskiieg, heil-
Ibrigð og mannúðleg, að hún
má aldrei hverfa í skugga fyr-
ir smágöllum á lögunum eða
erfiðleikum við byrjunina á
framkvæmd þeirra. Það eru
barnasjúkdómar, sem hverfa
með árunum.
Það er eðlilegt, að þetta kosti
talsverð útgjöld fyrir ríki,
hreppsfjelög og einstaklinga.
Sú kynslóð, sem tekur þetta á
sig verður bæði að borga fyrir
sig sjálfa og næstu kynslóð á
undan, og það eru þungar álög-
fyrir hendi um innflutning á
nokkur hundruð jeppum á ári
hverju, og trvggilega um það
búið, að þeir færu ekki annað
en lil bænda. Þá getur sá draum.
ur margra sveitamanna rætst
að eiga bifreið til heimilisnota.
Það styttir fjarlægðirnar milli
dreifðra býla og á verulegan
þátt í því eins og síminn og út-
varþið að færa fólkið saman og
rjúfa einangrun heimilanna úti
á landsbyggðinni.
Saga tveggja jeppa.
Það vekur undrun manna
hversu margir jeppar hafa lent
í kaupstöðunum, einkum
ur í bili. En með þessu erum Reykjavík, þar sem það virðist
við að leggja í okkar eigin spari
sjóð fyrir framtíðina. Hann er
jafn góð og trygg eign eins og
hvert annað spárifje, og sú
vitneskja, að þetta er öflugur
samt hafa verið vilji allra ráða-
manna, að sveitirnar ættu að
njóta þeirra. Þetta hefur orðið
með ýmsu móti, og sem dæmi
um það, má benda á upplýsing-
stuðningur fyrir hina minni ‘ ar sem Tíminn nýlega gaf um
máttar í þjóðfjelaginu, á að
vera hinum sterku og heil-
brigðu nóg hvöt til að rækja
skyldur sínar samkvæmt þess-
ari merku löggjöf af fúsum
vilja.
Gestrisni og vínveitíngar.
Afnám vínveitinga í opinber-
um veislum er ein af tillögum
bindindismanna, ef það mætti
verða til þess að draga úr
drykkjuskap þjótðarinnar al-
mennt, sem þykir orðið keyra
fram úr öllu hófi. Ekki hafa
þeir, sem fyrir opinberum veisl
um standa, getað fallist á þetta,
líklega þótt það bera vott um *r kinn jeppann komst Her-
kotungshátt og skort á tilhlýði-
legri risnu við tigna gesti. En
þetta er alveg ástæðulaus ótti
hjá okkar veitulu forustumönn
um. Fyrir nokkru var háskóla-
rektor í boði háskólamanna í
Skotlandi. Sat hann þar marg-
ar veislur og góðar, svo marg-
ar, að hann taldi það mikið
happ, hve skamman tíma hver
veisla stóð eða 2—3 tíma alls.
Um drykkjarföng, sem boðin
voru farast rektor svo orð, að
iivcjr gestur fái eitt glas af
sherry á undan matnum og svo
geti hann valið um hvort held-
ur rauðvínsglas eða hvítvíns-
glas með máltíðinni. Að borð-
baldi loknu fari hver heim til
fín og allir sjeu ánægðir. Þannig
lýsir rektor hófsemi í veislu-
höldum skoskra menntamanna
cg vel væri það, ef þeir, sem
þessum málum ráða hjer á
landi, vildu taka þá sjer til
fyrirmyndar, því að ekki er að
efa að nokkru mundi það um
þoka til góðs í veisluhöldum og
skemtanalífi þjóðarinnar al-
mennt, ef bindindissémi og hóf-
semi einkenndi opinbera fagn-
aði.
hvernig tveir jeppar lentu i
Reykjavík. Af þeim mörgu bíl
um, sem formaður Framsókn
arflokksins hefur verið riðinn
við kaup eða sölu á, eru tveir
jeppabílar. Annan fjekk hann
innfluttan nýjan, en þurfti þá
ekki í bili á honum að halda,
því að ,um sama leyti fjekk
hann Iuxusbíl frá Ameríku. Nú
skyldi maður ætla, að formað-
urinn hefði látið einhvern bónd
ann sitja fyrir jeppa sínum.
Svo var þó ekki, heldur fær
hann samþykki Nýbyggingar-
ráðs til að ráðstafa honum til
iðnaðarmanns í Reykjavík. Yf
þessa hjeraðs, heldur alþjóðar,
— virðingarmanni miklum i
hjeraði og utan.
Það vill sækja að okkur mann
skipta, hvenær góðs manns er
getið.
Aðrir hafa þegar minst Jóns,
sem stjórnmálamanns og bónda.
Jeg vil geta hans, sem sveit- j kindunum — sumum hvei'jum
unga, náins samfjelagsborgara J — sá ókindarskapur að ofmetn-
og manns, því þann held jeg ast við vegtyllur og völd stór.
vandan mestan við mannlegt líf, | Slíkt getur orðið, og hefir orð-
að geta verið sambúðarhlýr og ið mörgum manni andlegur fót-
skilningsríkur drengskaparmað
ur. —
Það leydni sjer ekki sunnud.
28. nóv. að eitthvað mikið stóð
til hjer vestur i miðhjeraði.
Bílaskriður var mikill. Það var
fjötur og sáluskemd. Engan
mann þekki jeg lausari við slík
an andlegan ógerðarskap en Jón
á Akri.
Völd hans og vegsauki á
mörgum sviðum hefir ekki gert
ljett ekið og líflega um allar j hann að drambsömum bokka.
höfuðleiðir hjeraðsins. Og flest- j Hann er ætíð og öllum altaf
ir stefndu til Akurs — Jónsjsama greiðvikna lítilláta ljúf-
Pálmasonar bónda og forseta _ mennið. Altaf boðinn og búinn
Sameinaðs þings. I dag
ína, hefir íram 3agt í.baráttu
hans og lífsstarfi, æfinléga stilt,
örugg', blíðsinna og hvetjandi.
Nærri má geta hversu oft h.afa
að henni sott erfiðleikar o'g
ýmisiegur heimilisvandi me'ðan
börn þeirra voru ung og bónd-
in fjarverandi. Þá ieynir oft á
þolrif og úrræðamátt slíkra
kvenna.
Þá héfir Jónina sýnt hver
kona hún er, enda veit jeg Jón
meta til íulls styrk hennar og
hjálp á langri genginni lífsleið.
Jón,hefir verið hamingju niáð-
ur. Það finnur hann sjálfur og
viðurkennir. Hann er einn
þeirra manna, sem veit og skil-
ur, að „sú þióð, sem í gæfn
og gengi vill búa, á Guð sinn
og land sitt, skal trúa“.
Þorbjörn Björnsson
Geitaskarði.
var
hann 60 ára. Því sóttu menn
svo fjölmennir til húsa hans og
margir höfðu um langleiðir far
ið, — allir til að tjá honum
hlýhug sinn, vina hót og þakk-
læti á þessum lífstímamótum
hans — þegar hann steig yfir
dyraþrep 6 áratuga og hóf nýja
göngu yfir á hinn sjöunda tug-
inn.
Enginn sem leit Jón þennan
dag, djarflegan, sviphreinan,
beinan og burðalegan, gat eig-
inlega fundist að þar færi 60
ára bóndi, er með mikilli elju
hafði stór átök gjört á ýmsum
sviðum búskapar, barnaupp-
eldis og stjórnmála.
Svo vel þverskallast hann
gegn aðsókn Elli keriingar, að
langt mun þess en að bíða að
hún nái tökum á honum and-
lega og líkamlega.
Við, Húnvetningar, vissum
það löngu fyrr en sunnud. 28.
nóv. hve Jón á Akri — svo er
hann venjulega neíndur hjer í
hjeraði — er virtur maður og
vinsæll hjer heima. En samt
mun það svo, að aldrei hafa Hún
vetningar sýnt það svo Ijóslega,
hve mikils þeir meta Jón og
hvað þeim þykir vænt um hann
— sem þennan dag.
Fjölmenni var mikið. Mót-
tökur, veitingar og aðbúð öll
með rausn og höfðingsbrag frá
hálfu þeirra hjóna. En allri
mjöð og munngæti var betri
þessi barnsmjúka, hreina, bros
j andi hlýja, sem einkennir við-
mót þeirra hjóna, — sem öll-
um hlýjar að hjartarótum er í
nálægð þeirra koma. Af þeim
brunni var óspart ausið þenn-
an dag.
Mikið var þarna um ræðu-
mann með þeim hætti, að hann
keypti faann af faónda og hefur
hann til að skjögta á honum
suður í Fossvog! — — Þetta er
ekki nfema tveir jeppar af þeim
mörgu, sem lent hafa í kaup
stöðunum, en þetta dæmi sýn-
ir, þó í litlu sje, hvað formað
ur Framsóknar hefur gert til
þess að bændur fengju að njóta
þeirra.
Hag'alagðar.
„Bíddu, faíddu, bönnvuð dækj
an“! Á þennan smekklega hátt
byrjar sálmaskáldið frá Kirkju-
bóli sunnudagshugleiðingar sín-
ar 14. nóv. s. 1. Það fór eins og
spáð var. Hún á erfitt uppdrátt
ar menningin í Tímanum á höld. Það telst ekki til nýlundu
sunnudögum, þrátt fyrir góðan í slíkum hófum. Hitt mun fá-
tíðara, sem þarna skeði, — og
sýnir að menn geta metið menn
og mannkosti, þegar niður eru
ásetning ritstjóranna.
—O—
Þjóðviljinn segir, að Rússar felld glæfi*aspil hins pólitíska
sjeu búnir að endurreisa og nornaleiks. Þarna töluðu menn
gera við öll hrunin og skemmd frá öllum stjórnmálaflokkum og
hús frá styrjaldartímanum og bað töluvert aðsópsmiklir
með útrjetta hönd hjálp-
ar og stuðnings öllum sem til
hans leita, og það jafnt póH-
tískum andstæðingum, sem
fylgjendum. Þannig hefir hann
reynst okkur samsýslungum
fyrr og síðar.
„Skjóls þykist þessi þurfa“,
sagði Helgi Ásbjarnarson, þeg-
ar Gunnar Þiðrandabani knúði
á dyr hans. Þannig hugsa dreng
skaparmenn allra tíma.
Kem jeg þar að þeim þætt-
inum er gildastur mun og þrótt
úgastur í skapgerð Jóns og lífs
breytni, — það er drengskap-
ur hans, þessi norræna forn-
dyggð, sem gefur varmann og
mýktina í tilsvar Helga Ás-
bjarnarsonar og fleiri slíkra
manna þegar til þeirra leita
nauðstaddir menn.
Mín persónulega vinsemd og
virðing til Jóns á Akri hefir
ekki skapast í gegnum neina já
bróðurmennsku, því okkur hef-
ir oft nokkuð á milli borið um
skoðanir og viðhorf til ýmissa
mála. — En þess hefi jeg aldrei
goldið frá hans hálfu.
„Drengir, heita vaskir menn
og batnandi“, segir spekingur-
inn Snorri Sturluson. Með síð-
ara orðinu ,,batnandi“ á hann
vafalaust við það að menn sjeu
á vaxandi þroskaleið. Vaskleik-
an skilst mjer að hann meti,
sem öflugasta baráttutækið, til
þess þroska, að geta borið dreng
skaparheitið.
Það er augljóst öllum, sem
til þekkja, að með verðugu ber
Jón á Akri það stóra nafn að
heita drengskaparmaður. Hann
hefir átt vaskleika til þess að
hljóta drengskaparheitið. •—
Hann er skapheitur mað-
ur og hlýgeðja. — Slík
skapgerð er tíð drengskapar-
fólki. En hann er svo mikill
vaskleikamaður, að þegar geng
ið er á vígvöll stjórnmála, hvína
örvar frá boga hans og atgeir-
inn syngur. Annars veit jeg,
honum eru illdeilur ógeðfelld-
ar, líkt og Gunnar á Hlíðar-
enda taldi sjer mannvígin eigi
Jóm Pálmasonar
JÓN PÁLMASON, forseti Sam-
einaðs Alþingis, átti sem. kunn-
ugt er sextugsafmæli 28. nóv.
s.l. Hann hjelt upp á það heima
hjá sjer, á Akri, og var þar
samankominn mikill mannfjölcrt
úr öllum sveitum Austur-Húna
vatnssýslu, auk nokkurra
lengra aðkominna. Þar voru '
fluttar allmargar ræður fyrir
minni afmælisbamsins, auk
þess sem því bárust um 500
heillaóskaskeyti víðsvegar að.
Sjálfstæðisfjelögin í Austur-
Húnavatnssýslu, ásamt nokkr-
um fyrverandi meðlimum
þeirra, sem nú eru fluttir úr
kjördæminu, gáfu alþingia-
forsetanum mjög vandað og út-
skorið skrifborð úr mahogný,
ásamt meðfylgjandi og samstæð
um húsgögnum í vinnustofu,
þakkarskyni fyrir það mikla og
giftudrjúga starf, sem hann hef
ur unnið í þarfir kjördæmisins.
Auk þessa bárust honum ýms-
ar aðrar gjafir. Það kom skýrt
í Ijós við betta tækifæri, hvað
Jón Pálmason nýtur mikilla
vinsælda og trausts, enda er
hann tvímælalaust mesti þing-
skörungur síðustu áratuga úr
bændastjett og hefur
uppi gömlum hróðri Hunvetn-
inga, utan þings og innan“.
Húnvetn ingur.
koma upp einni miljón í við- ilokksmenn sumra flokka, og skapfelld. —
bót. Þeir eru ekki lengi að því allra hugir og orðbrögð, stefndu
sem lítið fer drengirnir hans Jóni til lofs og þakkar.
Ekki get jeg skilið við línur
þessar, án þess að minnast á
Frh. af bls. 6,
tilgang greinarinnar, að hún sjo
til að Ijetta á vondri samvisku,
hygg jeg að friðþægingin hafi
verið litil. En mig furðar ekld á
því, þó að greinarhöfundi yrði
tíðrætt um glerhúsið.
En ef „Borgari“ Viðskipta-
nefndar skyldi leggja fyrir sig
frekari blaðaskrif, þó að annaít
muni e. t. v. henta honum betur,
þá vildi jeg mega benda honum
á að nota ekki of mikið þessa
gömlu glerhúsalíkingu, heldur:
„gr óður hús siðspillingarinnar ‘
sem hefur mjög svipaða mexk-
ingu.
Samborgari.
Bé í kiffkjugarðmttm :
LONDON: — 69 ára.gamall bresk
ur prestur að nafni E. S. Wontn-
er dó nýlega í kirkjugarði .»
Ipswich, þar sem hann ætlaði aíS
Stalins.
Þessar línur eru skrifaðar af þann skerf, sem kona hans, Jón fara að greftra látinn xnarm.