Morgunblaðið - 08.12.1948, Qupperneq 9
Miðvikudagur 8- dés. 1948.
MORGUXB LAÐIÐ
Um mæðiveikigirðingar
JEG ÆTLA að það hafi verið
xnánudaginn 3. maí, sem herra
Árni G. Eylands talaði um „Dag-
inn og veginn“ í Útvarpið. Var
þar margt þarft sagt til okkar
bænda, og þó ekki síður til þeirra
sem við álítum okkur nauðsyn-
legasta, m4ð búfræðslugjöf, þar
með verkfæra útvegun og notkun
þeirra m. m.
Snemma í erindi þessu minnt-
jst A. G. E. á Torfa í Ölafsdal,
verkhyggni hans og vinnugleði.
Minning Torfa, í erindi Axrna
yakti' minningar hjá mjer um
grein, er jeg las í Lesbók Morg-
unblaðsins, eftir Arna Óla. (Jeg
held árið 1945). Hafði hann farið
x bifreið um Dáli. I grein A. Ó.
var að finna meinlegar örnefna-
villur, en margt skemmtilega
sagt, og hið læsilegasta. Hann
minnist á Torfa í Ólafsdal. —
Enda kemur hann flestum í hug
sem þær slóðir fara. Mig minnir
að Á. Ö. færust orð eitthvað á
þessa leið, að það sje harmsefni
öllum bændum að Ölafsdalurinn
skyldi verða bólfesta Torfa, af-
skekt harðbýliskot, en ekki góð
bújörð, í góðu samgöngu um-
hverfi.
Jeg er bóndi, en ekki sammála
blaðamanninum í þessu efni. Okk
Ur bændum „var“ og „er“ það
hinn mesti styi’kur til starfs og
dáða, að Torfi valdi „harðbýlt
afdalakot“ og hóf það upp í bekk
góðjarða. — Hugsum okkur að
hann hefði valið hugsjónum sín-
um starfssvið á einhverri gæða
jörð, með þátíðar bestu sam-
göngumöguleikum. Hún (jörðin)
óx vitanlega í áliti, af vitsmuna
mannsins elju. En, gaf hann með
því okkur starfandi bændum þá
og síðar starfskjark og mann-
gildis von? Nei, þá hefði Torfi
veikt þær vonir sem fyrir voru,
en aukið dáðleysis dofa og ótrú
á öllum jörðum sem ekki höfðu
hin auðugustu og auðteknustu
aðsældar skilyrði.
Bænda-fræðarar nútímans ættu
að staldra við á hlaupabraut sinni
og hugleiða hvort munur sje á
þeim og Torfa. Jeg ætla að flest
kot hafi verið í ábúð þegar hann
fjell, nú eru margar jarðir í auðn,
þó höfum við haft tvo starfandi
Bændaskóla, við ágæt náttúru-
skilyrði og gott olnbogarúm til
fjáröflunar úr ríkissjóði, til bygg
ínga og verkfærakaupa, til eigin-
afnota við skilningsgjöf, og vinnu
gleðiauka hjá nemandanum.
Úr því jeg settist niður, og
ingar er sagt að varðmenn hafi
rjett, ef ekki skyldu, að skjóta
hverja þá kind sem vill halda sig
nálægt girðingunni.
Hlið eru á þessum girðingum
þrjú, eitt þeirra er bara ætlað
mönnum með hesta. Umbúnað-
ur þess og verð hef jeg ekki
heyrt nefnt, en hin tvö eru ætluð
almennri búrekstrarumferð. Sagt
er að hvort um sig kosti um 6
þús. kr., svo ætla mætti að þar
sje örugg varsla án tvístígandi,
patandi manna. — En þau eru
þannig, að hross og fje labbar í
gegnum þau, ef að þeim kemur,
og vill í gegn, nema menn sjeu
þar til varnar. Hefði því mátt
spara um 5,998 krónur við hvort
hlið.
Ætli Torfi í Ólafsdal hefði ráð-
lagt slíka girðingu, mályerk, frá
rekstur og skotrjett, ef hans hefði
nú notið. við? Þeir sem kynnu að
vilja halda því fram, verða að
strika yfir allar þær sagnir sem
benda á að hann hafi verið hag-
sýnn, því, í þessu fellst hin hóf-
lausasta eyðsla, án öryggis.
I. Tvær girðingar með meters
millibili er vægast sagt hæpin
sóttvarnargirðing. (Það er líka
viðurkennt með frárekstrar á
kvæðinu). II. málning á fje er
aðeins eyðsla. III. frárekstrar-
ákvæðin er hindrun arðs af fjen-
aði sem styggist í haglendi. IV.
skotheimildarrjettinn má nota á
hinn lakasta hátt. Skal jeg þá
rökstyðja þessi orð mín, gagnvart
þessum fjórum liðum.
A. Tvær samhliða girðingar
með eins metra millibili safna að
sjer og í sig meiri snjó en ein-
föld, svo að miklu munar, er þá
lítil eða engin samgönguhindrun.
Sem dæmi má geta þess að hóp-
ur hroSsa fór yfir slíka girðingu
um jólaleytið í vetur, án þess
nokkur hruflaðist á fæti, að því
er sjeð varð, hvað þá meira. Ekki
var þarna um „strok“ eða ,fælni“
að ræða, heldur bara sjálfráð til-
færsla í högum.
B. Málning er búin til hjer á
landi, en að nokkru eða kannske
mestu leyti úr útlendu hráefni.
Til kaupa á slíku þarf útlendan
gjaídeyri. Að mála margt fje á
„haus“ og „horn“ krefst mikillar
málningar, það skapar efniblönd-
unarstöðvunum óþarfa atvinnu,
en þjóðinni skaðlega. Vinna sú
sem fer í að mála fjeð er óþöi'f
og margt fleira í því sambandi.
C. Frárekstrarskyldan gerir
það að verkum að fjeð er mikið
ætlað. 10 metra bilið er hið
minnsta, vegna smithættu og
fanna aðsóknar, 1000 m. bilið er
víða mesta bil sem má vera, svo
ekkert geti dulist gætnum manni.
Skotrjett á hann ekki að hafa, en
tökuskyldu — fangelsun og til-
kynningar kvöð. Dauðadómsvald
ið sje í höndum hinns löglega
hjeraðsyfirvalds og eiganda.
Girðing sú sem hjer hefir ver-
ið nefnd er efnislega dýrari en
núverandi girðing, en í fram-
kvæmd mikið ódýrari og örugg-
ari, auk margs annars. — Villa
hefur margan hent og leiðrjett
sig, við ábending eða árekstra
og vitkast af, sjer og öðrum til
gagns.
Þeir sem ráðið hafa núverandi
girðingum og varnarfyrirkomu-
lagi, hafa ekki átt skilning nje
hagsýni Torfa í Olafsdal, sýnast
hafa hallað sjer að hugtökunum
sem felast í gömlu sögninni
„Margur er greiðugur á annara,
en nískur á sitt eigið“.
Guðmundur P. Ásmundsson.
Krossi, Haukadal.
festi hugsanir mínar á blað, verð órórra af sífelldri styggð, en ella
jeg að sitja lengur og minnast á mundi, leitar því fastar á girð-
annað þó fremur greindir „Arn-
ar“ hafi ekki gefið ástæðu til
þess, það fellur samt undir hug-
tökin „verksvit" og „hagsýni“,
eru það girðingar þær sem reist-
ar eru fyrir atbeina sauðfjársjúk-
dómanefndar og hindra eiga sam
göngur fjár, hins sýkta við hið
heilbrigða. Tilgangurinn með girð
ingum þessum er sjálfsagt góður,
nauðsynlegur talinri, en, girðing-
arnar eir.s og þær koma frá hendi
girðendanna eru þannig að þær
tepa um flónsku. Ekki mun fá-
yiskan og annar ófögriuður sem
þessar girðingar geffa til ltynna
kóminn frá þeim mönnum sem
handfjötluðu vír og staura, nema
þá að litlu leyti. Ráðamennirnir
eiga þar sökina.
Girðingarnar erú tvöfaldar,
minnsta kosti þær sem næstar
mjer eru, með um eins metii's
millibili. Að hafa svo stutt á milli
girðinganna er sagt að sje til
• þess að fjenaður komist ekki í
gegnum þær, nje yf-ir. Ójá, þetta
er nú sagt. Samt á að vera varð-
maður eða varðmenn sem fara
með girðingunni og reka frá. Til
frekari öryggis á hver sauðkind ' betri, svo útilokað sje að kindur
að vera máluð á „haus“ ogjstökkvi yfir á berri jörð. Bilið
ingarnar en ef óhreyft væri,
hindrast því arðsæld mikilla
fleiri kinda en þeii’ra sem varð-
maður styggir við.
D. Skotleyfisrjettur: Ef vörð-
ur er klaufskur, kærulaus eða
bráðlyndur og með miður góðan
„rakka“, getur svo farið að hann
flæmi eina eða fleiri kindur í
girðinguna, jafnvel í gegnum
haria, og þá. grípur maðurinn
byssuna og drepur, segir svo að
hann hafi mátt til, hún eða þær
hafi sótt svo fast á girðinguna,
— og möguleiki er á að ekki væri
sagt frá. — Þá hefi jeg fært nokk
ur rök fyrir þessum fjórum lið-
um.
Að nota girðingar sem lið í
varnarkerfi gegn sauðfjársjúk-
dómum, sem rjett er, ber að hafa
þær þannig að lítil eða engin
smithætta sje í gegnum þær, en
fjenaður óáreittur, beggja vegna
við þær. Girðingarnar skulu vera
tvær, minnst 10 metrar á milli
þeirra, en mest 1000, báðar jafn
vandaðar og minnst 150 senti-
metrar á hæð á jafnsljettu, en
hærri þar sem stökk aðstaða er
Alúðar þökk til allra er vermdu mig velvildarh ug,
með skeytum, heimsóknmn og gjöfum á áttræðisafmíoli
mínu. Heill og hamingja fylgi ykkur ætið.
Jóhannes Jóhannsson.
Þorgrímsstöðum.
n n ii ii ii ii ii ii
: . i,
..leg þakka hjartanlega hlýjar kveðjur á sextugsafmuii ®
mmu.
Hanna DaviSsson,
Hafnarfirði.
i< IIIIBM4
i n ii ii ii ii n n ii r r ii ii ii n n n ii ii ■< * « ri n n ii ii n n ■ ■ «
Þakka innilega auðsýndan vinarhug á 75 ára afmæli
mínu.
' G. Björnsson,
Svarfhóii við Sogaveg.
Bolvíkingafjelagið hefur
Annað Fasteignaeig-
endafjel. í Kópavogi
í BLAÐINU nýlega var skýrt
frá stofnun Fasteignaeigenda-
fjelagi Kópavogshrepps, sem
stofnað yar fyrra sunnud. Sama
dag var endanlega gengið frá
stofnun annars fjelags í sama
hreppi, sem ber sama nafn.
Upphaflega var haldinn fund
ur í Marbakkaskóla þann 28.
f.m. til að stofna fasteignaeig-
endafjelag, en ósamkomulag
kom upp á fundinum og klofn-
aði fundurinn. Upp úr því voru
svo þessi tvö fjelög stofnuð.
I því Fasteignaeigendafjelagi,
sem hjer ei-sagt frá var bráða
birgðastjórn kjörinn til þess að
ganga frá tillögum að lögum
fyrir fjelagið og til þess að
reyna að ná sættum við hina.
Sættir tókust ekki.
I bráðabirgðastjórninni áttu
sæti Johan Schröder, garð-
yi'kjumaður, Yngvi Loftsson,
múrarameistari, Karl Guð-
mundsson, lögregluþjónn, Sig-
geir Ólafsson byggingarmeist-
ari og Haukur Jóhannesson
loftskeytamaður.
1. 'désember var boðað til
framhaldsstofnfundar og var
bráðabirgðastjórnin þá kjörin
stjórn fjelagsins með þeirri
einu breytingu að í stað Yngva
Loftssonar kom Sveinn Sæ-
mundsson blikksmiður.
Fjelag þetta gerði nokkrar
samþyktir um hagsmunamál
hreppsbúa og m. a. eftirfarandi
tillögu:
,Fundurinn treystir þing-
manni kjördæmisins til þess að
fylgja rjettlætiskröfum fast
fram, um leið og fundurinn
þakkar honum afskipti hans af
þessum málum á undanförn-
um árum. Jafnframt viðurkenn
ir fjelagið skjddu landeigenda
til þess að ganga svo frá ræs-
um og girðingum við vegina,
að það standi ekki í vegi fyrir
vegagerð nje spilli vegunum
eða hindri viðhald þeirra.
Flóttamenn
AMSTERDAAl: — Þrír flótta-
menn frá Ungverjalandi komu
nýlega til Amsterdam eftir að
hafa ferðast i 18 daga sem laumu
Spilaf und
að Röðli í kvöld. Byrjar með kvikmynd kl. 8.30 sttmd-
vislega- Mörg verðlaun. Siðasti fundur ársins. ÖIjLtoi
Bolvíkingiun heimilt að koma á fundinn.
Stjómm-
^iiiimiiiiiiiiimuiiiiviiiiiiMiMiMi ii ■<«fi««i»«•<•«ba i «i«n»ua«
I AÐALFUNDUR !
■ i
• BMndravinafjelags Islarads ;{
- verðiu' haldinn í Fjelagsheiniili Verslunaxrnanna, Von 1
■ arstræti 4. fimmtud. 9. des. kl. 9. síðd. »
„ _ ' *
; Yenjuleg aðalfundarstörf.
i.iW> »
Framvegis er sínianúnaer
144
.3 tími r-
3-4 vana sjiémenn
vantar á gott síldveiðiskip. Uppl. hjá Stefáni j F'<
hölhnííi.
^J\nstidnssoii C£? (Jo. í.f
yanóson
„horn“, og til enn frekari árjett- imilli þeirra er eftirlitsmanninumfarþegar í járnbrautarlest.
AUGfeÝSING E R G U L L S iGILDí
■ i ■•«««<