Morgunblaðið - 08.12.1948, Page 11
Miðvikudagúr 8. des. 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
11
DUNLOP
Gúmmíviðgerðarkassar
fyrirliggjandi-
líafnarhvali.
TILKYNIMING
frá Viðskiftanefnd
um yfirfærslur
á námskostnaði
Varðandi umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði
erlendis, vill Viðskiptanefndin taka fram eftirfarandi:
Allar umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði fyrir
fyrsta ársfjórðung 1949, skulu vera komnar tií skrif-
stofu nefndarinnar fyrir 20. des. n.k.
Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir því, að um-
sækjandi stundi námið, auk hiíma venjulegu upplýsinga
sem krafist er á eyðublöðum nefndarinnar. Loks skulu
fylgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki.
Berist umsóknir ekki fyrir greindan dag, (20. des.
n.k.), má fastlega búast við að nefndin taki ekki á móti
þeim til afgreiðslu og verða þær endursendar óafgreiddar,
Reykjavik, 6. desember 1948.
Áiyktanir mæðrafje-
lagsins
MÆÐRAFJELAGIÐ hjelt
opinb. fund í samkomusal Aust
urbæjarskólans 24. nóv. síðastl.
Á fundinum voru mættir skóla-
stjóri Austurbæjarskólans og
’ fræðslufulltrúi Reykjavíkurbæj
ar. Hjeldu þeir báðir ræðu. Var
rætt um ýmis skólamál og eft-
iríarandi ályktanir samþyktar:
1) Fundurinn telur nauðsyn
' að nánaara samstarf eigi sjer
stáð á milli heimila og skóla,
og beinir þeirri ós ktil skóla-
stjóranna, sjerstaklega, að þeir
gangist fyrir foreldrafundum í
samráði við Mæðrafjelagið ekki
sjaldnar en tvisvar á vetri í
hverju skólahverfi.
2) Fundurinn skorar á bæj-
arstjórn Reykjavíkur qg for-
ráðamenn barnaskólanna að
taka aftur upp mjólkur- og'
brauðgjafir til allra skólabarna
svo fljótt sem þeini verður við
komið.
3) Með því að augljóst er
að húsnæðisleysi barnaskól-
ana stendur mest í vegi fyrir
því, að þeir geti leyst hlutverk
sitt eins vel af hendi og æski-
legt er, skorar fundurinn á bæj
arstjórn Reykjavíkur að' hraða
svo sem auðið er byggingu
nýrra barnaskóla.
j 4) Fundurinn beinir þeirri
áskorun til allra skólastjóra
gagnfræðaskólanna að þeir
leitist við að hafa til sölu í
skólunum bækur þær sem börn
eiga að nota við námið.
- íþrétfir.
Frarríh. af bls. 10
ur jafn sjálfsagt og önnur þau
verk, er fyrir koma í starfi
hans, ef þau geta orðið flokkn-
um eða einstaklingum hans að
liði. En það er hláleg ,,skikkan“
örlaganna fyrir hjálp Brynjólfs
að hugulsemi mín og fyrirhöfn
— sem var skyld og sjálfsögð —
skuli á óbeinan hátt, leiða af
sjer aðkast og baknag í minn
garð, og staðfestir máltækið
gamla: ,.Margur fær af litlu lof,
og last fyrir ekki parið“. Hefði
Brynjólfi verið hægðarleik-
ur, að afla sjer þeirra upp-
lýsinga, sem hjer koma fram,
áður en hann skýrði frá þessu,
ef hann hefði viljað.
Rvík, 12. nóv. 1948.
Ólafur Sveinsson.
Bækur, sem vakið
kafa geysiath.ygÍL
víða um lönd
Forlaginu hafa borist
fjöldi brjefa frá kunnum
mönnum víða run hcim,
þar sem lýst er hrifningu
yfir hinum fögru mynda- -
útgáfmn Helgafells á Z
Grettissögu og Njálu og ■
ritum Jónasar, sem eru
tvímælalaust fegurstu út-
gáftn-, sem hjer hafa ver- •
ið gerðar. •
Grettissaga (verð 100,00
í alskinni) og Rit Jónas-
ar (tvö bindi í alskinni, t
450,00) eru alveg að þrjóta •
en nokkuð er enn til af Njálu (verð í alskinni 135,00) •
Fagrar og verð-
mætar jólagjafir.
UNGLINGA
vantar til «8 fcera MorgtæHaBil! t sftk-
Salin hverfi;
HávaSiagafa Se!f]arnarnes
iækjargöfu Vogahverfi
Laugav. Efri Sogamýri
iaugav.r insfi hlufi
ViiS aendum blöSin heim til barnanna.
TaliS atrax vi8 afgreiðsluna, sími 1600.
Stúlka með verslunarskóla- eða hliðstæða menntun þegar til skrifstofustarfa. Tilboð með uppl. og fyrra starf, merkt: „Skrifstofa — 100 — ist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. , óskast nú \ um aldur ■ 994“ send- ■
■ ■i Mútorbáta W 1
■ ■ * ■ ■ óskast keyptir, sLærð 15—20 tonn. Tilboð er greini nafn ■ ; og einkennismerki og tegund vjelar, ásamt verði og af- : : hendingarstað’, sendist Grími Thorarensen, Selfossi. m m m m
uiiyaimaaaiMiaaiiiiMiaMiMaiMiiiMMiiaaMfliaaoaVnnn11^
flaaaaaaaaaaaaasBaaBaaaaBBaBiaaBaaaaS*«aBaaaBiaiB»«aa*|iaaaa »■■■■■■■•■]
Kvæðasafn
Guttorms J. Guttormssonar
Gullfalleg heildarútgáfa af kvæðum þessa mikilhæfa
skálds. Övenju fallegur frágangur. örfá eintök í afburða
vönduðu handunnu skinnbandi. Ósvikin prýði í hverjum
bókaskáp.
Þelta er jólagjöf handa vandlátum bókamöninint
en það er vissara að kaupa hana í tima-
jQ^binnamlcjáj'ayi