Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 1

Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 1
16 síður nttula 35, árgangur 292. tbl. — Föstudagur 10- desembcr 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsins Eignar sjer heiðurinn Miinchen í gærkvöldi. ALFRED LORITZ, fyrv. ráð- herra í Bæheimi, sem nýlega var látinn laus úr fangelsi, skýrði frá því í dag, að það hafi verið samkvæmt skipun sinni, að menn úr „mótspyrnu- hreyfingunni“ komu sprengj- unni frægu fyrir í bjórkjallar- anura í Miinchen, er sprakk skömmu eftir að Hitler hafði haldið ræðu sína 8. nóv. 1939. Hann sagði, að í þessari and- stöðuhreyfingu gegn Hitler hefðu alls verið 4000 manns i Bæheimi. Þeir hefðu tvtisvar áður ætlað að ráða Hitler af dögum, en í bæði skiptin var það ,,kommúnistanjósnari“, sem sveik þá. — Loritz var tek inn fastur fyrir svaramarkaðs brask og hefur setið í fangelsi undanfarið. — Reuter. Bandaríkin auka útflufning til Júgóslavíu Washington í gærkveldi. BANDARÍKJASTJÓRN hefir nú afljett hinu stranga eftir- liti. er var með öllum vöru- flutningum til Júgóslavíu. — Bannaður mun þó, eftir sem áð- ur, útflutningur á hverskonar hernaðarnauðsynjum til Júgó- slavíu. Umrœ^ur utn utannldómá ta reóha j)i tnainu: ÓBREYTT STEFIMA BRETA í BERLÍNARMALlNli Ungverski iorsælis- ráðherrann segir ai sjer Budapest í gærkveldi. LAJOS DINNYES, forsætisráð- herra Ungverjalands sagði af sjer í dag. Hann var sakaður um, áð hafa svikið stefnu flokks ins og slitið öllu sambandi við „verkalýðinn“. — Líklegt er talið, að Istvan Doby verði eft- irmaður Dinnyes. Hreinsunin í smábændaflokknum, sem boð- uð var í gær, hefir þegar hafist. A. m. k. átta þingmenn flokks- ins hafa verið sviftir þing- mennsku. — Reuter. Bandaríkjamanni rænt Aþena í gærkvöldi. ÞAÐ var tilkynnt hjer í dag, að grískir uppreisnarmenn hefðu rænt Bandaríkjamanni að nafni Carl Graessner, í Makedóníu. — Reuter. Trumon fordæmir óumerísku nefndinu Hún hæftir sennilega störíum í janúar Nixon svarar lorsetanum Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. TEUMAN, forseti, ljet svo ummælt er hann ræddi við blaða- menn í dag, að óameríska nefndin, er skipuð var af republik- ö.num, væri „dauð nefnd“ og sagði, að hún myndi að öllum líkindum hætta störfum, er hið nýkjörna þing kemur saman í janúar, en þar eru demokratar í meirihluta. Forsetinn sagði, að nefndarmenn hugsuðu um það eitt, að auglýsa sjálfa sig og j eyna að fá nöfn sín birt í blöðunum. Nixon reiður * Richard Nixon (republikani), sem er einn af nefndarmönnum, sagði að þegar þess væri gætt, hve nefndin hefði komist að mikilsverðum niðurstöðum, þá Flóttamenn frá Balkan-löndunum Þá ræddi forsetinn við blaða menn um flóttamenn frá Balk- an-löndunum, og kvaðst myndu bæru þessi ummæli Trumans gera það, sem í hans valdi stæði, forseta vott um, að hann ljeti (til þess að þeir fengju að dvelj sjer hagsmuni bandarísku þjóð- j ast áfram í Bandaríkjuarum. — arinnar í ljettu rúmi liggja, — „Með ofsóknum sínum á hend- ur nefndinni, er Truman að koma í veg fyrir, að þjóðin fái að vita sannleikann um banda- ríska kommúnista,“ — sagði Dixon. * I Flóttamenn þessir komu til I Bandaríkjanna, um Svíþjóð, fyrir nokkru síðan. Þeir hafa farið þess á leit, að verða ekki sendir aftur til Svíþjóðar, vegna þess að þeir sjeu þar of nærri Rússlandi. Þeir munu aðstoða Kínverja þegar íriður er komin á í landinu Bevin heldur tramsöguræðu London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. UMRÆÐUR um utanríkismál hófust í neðri deild breska þings- ins í dag og standa yfir í tvo daga. Málshefjandi var Bevin, utanríkisráðherra. Hann ræddi um Berlín og Þýskalands-málin yfirleitt, Atlantshafs-sáttmálann og ástandið í Kína. — Bevin lagði áherslu á, að stefna bresku stjórnarinnar í Berlínarmálinu væri óbreytt. Bretar myndu fúsir til samninga um gjaldmiðil- iun, ef samgöngubanninu yrði afljett. — Hann þakkaði Bramu- giia fyrir tilraunir hans til þess að miðla málum, er ef til vill ættu eftir að bera góðan árangur. — Hann sagði að Rússar hefðu unnið markvisst að því undanfarið að kljúfa Berlín í tvennt. En borgarstjórnarkosningarnar í hernámshluíum Vest- urveldanna, er 83,6% kjósenda hefðu greitt atkvæði væri ljós vottur um það, hvern hug almenningur bæri til Rússa. Handtökur í Alhaníu Loftbrúnni haldið áfram Um loftbrúna sagði Bevin, að hversu dýr sem hún kynni að verða Bretum og Banda- Bevin utanríkisráðherra ríkjamönnum, þá myndi henni haldið áfram,. svo að Rússum tækist ekki að koma áformum sínum í framkvæmd. Hann kvað Vesturveldin vilja komast að samkomulagi með því að beita sanngirni, en ekki valdi. Herráð Ráðherrann kvað stál- og járniðnaðinum í Vestur-Þýska landi miða vel áfram, og mætti nú heita að framleiðslan j þar og fjármálin væru að kom ast í gott horf. — Hann gat skyldi hafa umsjón með því, að Þýskaland gæti ekki her- væðst á nýjan leik. Mun her- ráð þetta halda áfram störfum, eftir að friðarsamningar hafa verið undirritaðir við Þýska- land. Austurríki og Ítalía Bevin kvað Breta fylgjandi Framh. á bls. 2. JUGOSLAVNESKA frjetta- stofan „Tanjug“ skýrði frá því. í dag, að hinir sex albönsku kommúnistaleiðtogar, er fylgj- andi voru Tito, hafi nú verið handteknir. Sem kunnugt gc voru þeir allir reknir úr al- bönsku stjórninni 29. nóv. s.l. Þessir menn eru: Koce Xoxe, fyrv. varaforsætisráðh., Ki'istu’, fyrv. forseti Politbureau, Nesti Kerendji. fyrv. innanrík- isráðherra, Basko Koletzi, fyf- verandi innanríkisráðherra, Vando Mitroyovich og Miftár Tared, báðir fyrv. starfsmenn innanríkisráðuneytisins. í fregninni segir og, að margir fleiri háttsettir komm- únistaleiðtogar í Albaníu hafi verið handteknir og reknir úr ernbættum. — Xoxe hefur not- ið jafnvel meiri vinsælda í Al baníu en Hodja, forsætisráð- herra, og var legni vel sá mað- ur, sem Kreml-menn treystu best allra albanskra kommún- ista. — Reuter. Danska seluliðið áfram í Þýska- landi London í gærkveldi. DANSKI hermálaráðherrann, Rasmus Hansen, ræddi 1 dag við hermálaráðherra Breta um framtíð danska setuliðsins í Þýskalandi, en samkvæmt fyrri samningum á það að hverfa það an brott í maí n. k. — Komust ráðherrarrjir að samkomulagi um það, að setuliðið skyldi dvelja áfram í Þýskalandi, sem hluti af hernámsliði Breta. Fjárlagafrv. stjórnarinnar rætt í franska þinginu Queulllð segir af sjer, veröi það ekki samþykkt París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I'RANSKA stjórnin hefir nú lagt fjárlagafrumvarp sitt fyrir þingið, og hefir fjármálanefnd franska þingsins nú samþykkt það. — Henri Queuille, forsætisráðherra hafði áðui' tilkynnt, að hann myndi segja af sjer, ef frumvarpið fengist ekki.sam- þvkkt. j þess, að herráði komið myndi á fót Vesturveldanna, er Skattaaukning. * í frumvarpi stjórnarinnar nema áætlaðar tekjur 47 miljörð | um, og áf þeim verður Vz var- ' ið til viðreisnarstarfsins í land- J inu. Gert er ráð fyrir mikilli skattahækkun. Skattur af öll- !um tekjum verður 18%, en há- tekjuskattur raun aukast um 10% til viðbótar. — Áætlað er, að tekjur ríkissjóðs af þessari skattaaukningu muni nema 150 miljörðum franka á árinum. 1949. WASHINGTON: — Marshall, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, sem s.l. þriðjudag var skorinn upp við nýrnaveiki, er nú á bata- vegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.