Morgunblaðið - 10.12.1948, Side 4

Morgunblaðið - 10.12.1948, Side 4
ííí MORGUHBLAÐIÐ Föstudagur 10. desember 1948* I )J- iuírvallahóleljð F1 ugvallahótelið. og Árshótíðir Einn hinna vistlegu sala hótelsins. Þeir, .seni vilja leigja sali Fugvallahótelsins til Jóla- trjesfagnaða eða Ársliátiða, eru vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar sem fyrst. ZJlacji/a ífa lóteíii) Simar 1585 og 6453. | Áramótadansleikur * Eins og undanfarin ár verður haldinn áramótadans- I leikur i Sjálfsta'ðishúsinu 31. des. n.k. Vegna mikilla eftirspuma eftir aðgöngumiðum, verða « menn að tilkynna þátttöku sína sem fyrst og ekki seinna « en 15. þ.m. í skrifstofu Sjálfstæðishússins. í Þeir, sem tóku þátt i áramótadansleiknum síðastliðið f ár, ganga fyrir um kaup á miðum. : ^Sjáíj^ótceÍióLáóiJ) í ÍKeijhjauíh FUIMDUR j í Fulltrúaráði (S já ifstæðisf jelaga n na : verður haldinn laugardaginn 11. desember kl. 5 síðdegis 7 í Sjálfstæðishúsinu. * 1 Áríðandi mál á dagskrá. « Framsöguræður flytja: Ölafur Thors, formaður Sjálf- ; stæðisflokksins og Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. r, Nauðsynlegt að fulltrúamir mæti vel. I Stjórn fiilltrúaráðsins. í. R. í. R. Kvöldvaka í Tjamarcafé í kvöld, föstudag. 10. des. Einsöngur: Ævar R. Kvaran. Píanósóló: Einar Markússon. StækkuS Mjómsveit undir stjórn Baldurs Kristjánssonar leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 <2(j !> 6 ti 14 dagar til jóla 344. da"ur ársiníí. Árdegisflírði kl. 0,10. SÍÁdefíisflæSi kl. 12.40. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörðnr er í Revkjav kur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill,. sími 6633. I.O.O.F. 1 = 130121081/2= Fl. Hallgrímsprestakall Biblíulestur í Hallgrímskirkju i kvold kl. 8,30. Sr. Sigurjón Arnason. Veðrið í gær Austan átt um allt land, yfirleitt iiæg, en 6 vindstig í Vestmannaeyj- un\, Siglúnesi og Horni. Ljettsk>-jað á suðvesturlandi og vesturhluta lands ins. Annarsstaðar skýjað og sumsstað ar lítilsháttar úrkoma. Hiti á suðaust urlandi 1 til 3 stig. Annarsstaðar á landinu frá = 5 til 0 stig. Kaldast va: á Þingvöllum og Möðrudal = 5 stig. Heitast var í Ves'tmanuaeyjum og á Loftsölum 3 sti£. I Reykjevík var 4 2 stig. Afmæli. Sigriður Arnþóisdóttir. saumakona Nönnustíg 9, Hafnarfirði, verður sjötug'i dag. 70 ára er í dag Jóhanna Kristín Lárusdóttir. Hrisakoti i HelgaWls- sveit. Hjóiiaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun tína ungfrú Margrjet Jónsdóttir, Þórodds stöðum, Ölfusi og Þorsteinn J. .)óns son, Kárastig 9 A, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlrfun sína ungfrú Katrin Símonardóttir frá Vatnskoti, Þingvallasveit og hr. Ivar Bjcmsson stud. mag. frá Steðja, Fióka del. S.l. laugardag opinberuðu trúlo'un sina ungfrú Arnfríður Aradóttir og ísleifur Magnússon. sjómaður, bæði fró Bolungarvik. Aliiance Francaise hjeit skemmtifund í Sjálfstæði>hús iuu þriðjud. 7. þ.m. Sendikennarmn hr A. Rousseau flutti fróðlegan og snjallan fj'rirlestur um F.lsass. Sýndi hann einnig skuggamyndir fyrirlestr inum til skýringar. Þá var sýnd ltvik mynd af því er franski herinn undir forustu hershöfðingjans Leclere, náði Strassburg í sínar hendur árið 1944. Urgfrú Marie-Madeleine Voillery la' upp sögu eftir Alphonse Daudet „Siðasta kennslustundin“. Ungfrúin var klædd þjóðbúningi Elsass-biia. Að lokum voru veitingar og dans stigmn til kl. 1. Fundurinn var fjölsóttur og skommtu menn sjer hið besta. Æk Til Hallgrímskirkju í Reykjavík Afhent af sr. Bjarna Jónssyni, vigslubiskup. Áheit frá Arnbjórgu Jónsdóttur, Nesveg 50, Reykjavík 100 kr. Þá leiðrjettist prentvilla i blaðinu í gær. Stóð þar að hjón hefðu gefið 200,00 kr. til minningar um litla dcittur sina, en átti að vera 2000,00 kr, G. J. Til bágstöddu konunnar Frá konu kr. 50.00. í brjefi 50,00. Jólaeplin eru komin Norska skipið ,.Sollund“ liggur nú hjer í höfninni og er verið að af- ferma það. Farmurinn var 4000 sroólestir af eplum fró ítaliu. Flugvjelarnar. •Hekla fór frá Reykiavík 1 gær og 1 lenti um hádegi í Amsterdam. Geys ir kom til Gander síðari hluta dags og var væntanlegur til Reykjav’kur með morgninum. Gullfaxi var í Reykjavik. ,íí>- m m f - ' t>aS vita auðvitað ailir, að ekki niá selja glösin hvert ofan á annað. En ef það kynni nú samt sem áður að liaía hent yður, má ná þehn sund ur aftur nieð því að liella köldu vatni í innra nJasið 0*1 set ja si.Van bæði glösin í pott ineð heitu vatni. Yíð það þenst ytra glasið nægi- lega mikið út, til þess að hægt sje að ná þeim sundur. Blöð og tímarit Sjómannahlaðið Víkingur )óla- blaðið, er komið út. Efni er m.a. sem hjer segir: Ur fiskveiðisögu íslands eftir Július Havsteen, sýslumann. Englandsferð Kobba, saga eftir Vest mann, Siglingaþáttur, eftir Grim Þorkelsson, Hið mikla, franska ein- vígi, saga eftir Mark Twain. Fíla- skyttan, saga, Mólefni dagsins eftir Ásg., Hinrik Vlll. og konur hans. Hvalveiði í skerjagarðinum. eftir Gustaf af Geijerstam. Flakið, smá- saga eftir Vicente Blasco Ibanez, Svertingjar í Bandaríkjunum, eftir Ivar öhman, Tvö samstillt hjörtu, smásaga eftir Conrad Ruud, Hugleið ingar á pallinum, eftir Sverri Þór, skipstjóra, Þegar við myrtum Mada gaskar-Pjetur, eftir Vestmann, I sjáv arháska, eftir John Sivertsen, Menn ingar og ómenningartæki eftir Símon Hi.lgason, skipstjóra, Um daginn og veginn, eftir Júlíus Ólafsson, vjel- stjóra, Nokkrar athugasemdir við skýrslu Einars Arnórssonar til lands stjórnarinnar um Grænlandsmólið 7. jan. 1932, eftir Jón Dúason, o. fl. Skiparrjettir, Ríkisskip 10. des.: Hekla er á Austfjörðum ó norður le:ð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Heiðu- hreið fer frá Pæykjavík i kvöld aust Fiimn mínúfna krossgáfa ur um land til Akureyrar. SkjalcTs breið var á Akureyri í gær. Þyrill er i Faxaflóa. E. & Z. 9. des.: Foldin fór frá Bolungarvík í morg un til Vestmannaeyja, lestar froann fisk. Lingestroom er i Amsterdam. Eemstroom fermir í Amsterdam 10. þ.m. og i Antwerpen 11. þ.m. Reykja nes fór frá Gíbraltar 6. des. áleiðis til Reykjavíkur. Sameinaða Ms. Dronning Alexanchine fór frá Kaupmannahöfn á miðvikudagskvöld óleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Höfnin. Herðubreið kom úr strandferð. ME Otur kom úr Englandsferð. Hekla fór í strandferð. Fjallfoss fór í strand ferð. Skúli Magnússon kom af veið- um og fór til Englands. Búðanes lagði af stað í Englandsferð Belgísk ur togari Kaptain Blonde kom og fór aftur. Uranienborg kom með salt- farm. Hvassafell fór til Póllands. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður1 fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25, Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpssagan: „Jakob eftir Alexander Kielland. VII. (Bár8 ur Jakobsson). 21.00 Strokkvartett út varpsins; ICaflar úr kvartett op. 18 nr. 1 eftir Beethoven. 21,15 Frá útlönd um (Jón Magnússon frjettastjóri). 21,30 Islensk tónlist: Þættir úr hátíð armessu eftir Sigurð Þórðarson (Karlakór Reykjavikur svngur, uudir stjórn höfundar). 21.45 Erindi: T, S. Eliot og Nóbelsverðlaunin (V;lhj. Þ. Gislason). 22.00 Frjettir og veður fregnir. 22,05 Utvarpað frá Hótel Borg: Ljett tónlist. 23,00 Dagskiár- lok. Hý alþjóðalög samþykkl París í gærkvöldi. ALLSHERJARÞING S.Þ. sam- þykkti í dag einróma fyrstu alþjóðalögin gegn fjöldamorð- | um á fólki vegna kynþáttar eða trúarskoðana. Mun sjer- stökum alþjóðadómstóli kom- ið á fót, er fjalla á um öll slík mál. — Þingið felldi tillögu frá Rússum með 39 atkvæðum gegn 8, en 8 fulltrúar sátu hjá, þess efnis, að alþjóðadómstóll yrði ekki stofnaður, þar éð slíkt væri skerðing á sálfstæði þjóðanna. — Reuter. •iiaiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiMBinmiaiiiiiiiiiiinminil Gjafakassar ( með amerískum dömu- | snyrtivörum. Lítið eitt ó- | selt. § iiimiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiimmurt SKYRINGAR Lárjett: 1 mannsnafn — 7 greinir — 8 kona — 9 ónefndur -—-11 fanga mark — 12 fj& — 14 óhræddur — 15 þvegin. Lóðrjett: 1 sjerkennilega — 2 at- viksorð —- 3 guð — 4 skammstölun —■ 5 sarg — 6 komast fyrir — 10 á litirm •—• 12 stjórnnr — 13 væta. J, Lausn á síSustu krossgátu: Lárjett: 1 Danmörk — 7 úri — 8 ræl — 9 SI. — 11 rá — 12 ung *— 14 Arizona — 15 putti. LúÓrjett: 1 dúskar — 2 Ari — 3 Nl. — 4 ör — 5 rær — 6 klárar — 10 anz — 12 uinu — 13 gort. Il.s.,[eisímöml fermir í Hull 13. þessa mán. EINARSSON, ZOÉGA & Co. hf. Hafnarhúsinu Símar 6697 og 7797.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.