Morgunblaðið - 10.12.1948, Blaðsíða 6
6
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 10. desember 1948.
Pegbók með
málsháttum
er komin í lióka- og ritfangaverslanir.
Sigurður Skúlason magister, hefir valið málshætti fyrir hvern dag.
Smekkleg og íalleg jólagjöf
i>EIR, seni viija koma
J^óícihveéj*
ijum
eða öðruni.
aucýlijjóin-Cýiim
eru vinsamlegast heðnir að hringja í sínia
Játningar
bókin um lífsskoðanir og trúmál samtímans er orðin umræðuefni hugsandi
manna.
FurÖur Frakkiands
ferðabók Guðbrands, skemmtileg og fróðleg bók um fræga þjóð.
Fornir dansar
fagur skáldskapur — fagrar teikningar — falleg gjöf-
Minningar
Cuðrúnar Borgijörð
Yndislegasta Reykjavikurbókin.
Sjálisæiisaga
sjera Porsteins
á Staðarhakka
merkileg 18.-aldar menningarlýsing. Skemmtileg gjöf til þeirra, er þjóðlegum
fræðum unna.
Peir íundu lönd
og ieiðir
eftir Loft Guðmundsson. Frásagnir um landaleitir og afrek rannsóknarmanna.
— Jólabók ungra manna.
Sonur gullstniðsins
á Bessastöðum
1600
sem allra fyrst.
MuniS þessur bækur er þjer veljiS
jólagjafir:
MNNINGAR CULBERTSONS, ævintýramannsins
mikla frá Kákasus. FJöfundurinn er talinn snjallasti spila
maður veraldar, en auk þess hámenntaður sálfræðine:-
ur og heimskunnur rithöfundur. Bókin er bráðskemmti-
leg, enda metsölubók vestan hafs og víðlesin um allan
heim. Fyrra bindið kom út í fyrra á íslensku og hlaut
þá einróma lof allra ritdómara. Bókin fæst bundin S
úrvals geitarskinn. Islenska þýðingin er eftir Brvnjólí
Sveinsson- Fallegri og skemmtilegri bók getið þjer ekki
gefið ó næstu jólum.
SVONA VAR ÞAÐ, síðasta skáldsaga Somerset
Maughams- Þýðing Brynjólfs Sveinssonar. — Kostar
aðeins kr. 35,00 í bandi, óbundin kr. 25,00.
SAGA AKUREYRAR eftir Klemens Jónsson kemur
út skömmu fyrir jól í mjög vandaðri útgáfu, prödd fjölda
mynda af gömlum og merkum borgurum og bænum
áður fyrr- — Upplagið er vegna pappírsskorts mjög litið.
VEFNAÐARBÓK eftir Sigrúnu P. Blöndal er ný-
komin út. Kostar í bandi kr. 30,00.
'i
Hin sígildu brjef húsfreyjunnar og margt annarra brjefa er snerta hinn
æfintýrarika og óráðna æskuferil Grims Tbomsen.
JÓLABÆKUR BARNANNA:
Vísnabókin
í útgáfu Simonar með teikningum Halldórs. — Frægasta barnabókin.
Kóngsdóttirin iagra
og áltaguii
eftir’Bjarna M. Jónsson, námsstjóra, æfintýri samin úr hinum litríka íslenska
þjóðsagnaheimi. — Skemmtilegur og hollur lestur fyrir unga lesendur.
íslensk börn kjósa íslenskar jólabækur-
Hlaðbúð
Nýkomið
fjölbreytt úrval af innrömmuðum nýjum ljósmvndum
eftir Ölaf Magnússon kgl. ljósmyndara.
ie
am/nacjeróm
di
Hafnarstrœti 17.
Sjómenn
Nokkra vana háseta vantar á M.s Akraborg á síldveiðar.
Upplýsingar hjá
Landssamhandi ísl. útvegsmanna,
milli kl- 2 og 3 í dag.