Morgunblaðið - 10.12.1948, Síða 9
Föstudagur 10. desember 1948.
HÍORGVNBLAÐÍb
Góð haustvertíð við ísof jarðard júp
HAUSTVERTÍÐ í Bolungarvík
hefur staðið yfir óslitið frá 11.
október í haust. Hafa samtals
níu vjelbátar, sex af stærðinni
12—70 smál. og 3 smærri bátar,
stundað sjó. Hefur afli verið
mjög góður og höfðu tveir afla-
hæstu bátarnir aflað um 130
tonn fiskjar hvor, þegar jeg
fór að heiman fyrir hálfum
mánuði,
Þannig fórust Kristjáni Ól-
afssyni, sem er settur lögreglu- ' ’
Gert úf á þorskveiðar frá öllum
verstöðvum f haust
Samfal við Kristjén Ólafsson selfan
lögreglusfjóra í Bolungarvík
stjori í Bolungarvík, meðan Ax
el V. Tulinius er erlendis, orð
er blaðið leitaði tíðinda hjá
honum í gær, en hann er nú
staddur hjer í bænum.
Hvernig hefur ‘ aflinn verið
Verkaður?
Næg beita.
Hann hefur að mestu. verið
hraðfrystur, en nokkuð hefur
verið saltað og hert. Lítið eitt
hefur einnig verið selt í fisk-
flutningaskip, sem flutt hafa
fiskinn til Englands.
Afli hefur verið góður, bæði
á grunnmiðum og djúpmiðum
og gæftir sæmilegar.—Snemma
í haust var aflað beitu, smokk-
fiskjar og nokkuð af síld var
fryst s. 1. sumar. Beituleysi hef-
ir þess vegna ekki háð útgerð-
inni.
Gert út frá iilluni verstöðvum
við Djúp.
Hefur ekki verið sóttur sjór
í haust frá ‘ öðrum verstöðvum
við Djúp?
Jú, það hefur verið gert út
á haustvertíð frá öllum þorp-
unum. Frá Hnífsdal hafa geng-
ið tveir bátar, frá Súðavík fjór-
ir og 10 bátar voru byrjaðir
róðra frá ísafirði. En ísfirð-
ingar byrjuðu seinna en þeir í
hinum verstöðvunum.
Hafnarskilyrði bætt í Bol-
ungarvík.
Hvernig eru hafnarskilyrði í
Bolungarvík nú orðin?
Þau hafa batnað mjög við
það, að brimbrjóturinn hefur
verið lengdur um 70 metra. —
Hefur
Kristján Ólafsson
því mikið hagræði og sparnað-
ur á tíma og fje.
í þessu sambandi má geta
þess að Brimbrjótur okkar Bol-
víkinga er fyrsta hafnarmann-
virkið, sem hafist var handa
um að byggja hjer á landi. Það
var árið 1911.
Rafvirkjun stærsta framfara-
málið.
Hvaða framkvæmdir aðrar
eru á döfinni hjá ykkur?
Á næsta ári er gert ráð fyrir
að akvegasamband skapist milli
Bolungarvíkur og ísafjarðar. —
Hefur verið unnið að vegagerð-
inni undanfarin þrjú sumur um
Óshlíð.
En stærsta áhugamál okkar
Bolvíkinga nú, er bygging raf-
veitu fyrir Þorpið. Hefir verið
ákveðið að virkja Fossá í Syðri
dal og er talið að þar fáist 700
hestöfl, en sú orka myndi
nægja fyrir bygðalagið.
í Bolungarvík og Hólshreppi
inu tveggja verkamannabú-
staða með 4 íbúðum.
Stórt samkomuhús er einnig
í smíðum. Árið 1947 var lokið
við endurbyggingu barnaskóla-
húss, sem jafnramt er unglinga
skóli.
Á næsta ári mun vera ákveð-
ið að byggja 8—10 ný íbúðar-
hús og auk þess læknisbústað.
Hefur Hinrik Linnet læknir
verið skipaður hjeraðslæknir í
Bolungarvík og mun hann taka
við starfi sínu snemma á næsta
ári. Hefur Sigurmundur Sig-
urðsson læknir okkar fengið
lausn frá embætti sakir aldurs.
Einnig hefur verið ákveðið
að stækka hraðfrystihúsið all-
mikið á næsta ári.
um
kifstein Sigurðssen
Á MORGUN verður jarðsunginn
á Blönduósi Hafsteinn Sigurðs-
son, fyrverandi sparisjóðsgjald-
keri þar. Hann andaðist eftir
stutta legu 30. f. m., 76 ára að
aldrt, f. 23. maí 1872.
Hafsteinn Sigurðsson var
greindur maður og athugull i
besta lagi. Hann var snemma bók
hneigður og aflaði sjer meiri bók
legrar þekkingar en algengt var
um pilta í sveit á þeim tíma, þá
er ekki voru settir til mennta.
Rúmlega tvítugur að aldri gerð-
ist hann starfsmaður við verslum
Jóhanns Möller á Blönduósi, þar
til þann laust eftir aldamótin að
hann fór til Kaupmannahafnar
til dvalar 1 ár, meðfram til þess
að leita lækningar við sjúkdómi,
sem hann átti við að stríða alla
æfi. Eftir komu sína heim aftur
var hann 1 ár við verslunarstörf
í Reykjavík, en hvarf til átthaga
sinna og gerðist bókhaldari hjá
Höepfnersverslun á Blönduósi og
vann þar, þar til sú verslun hætti
störfum 1922.
og drengskaparbragð Ingimuml-
ar gamla gerði á sínum tíma á
svipuðu sviði.
Af sextán ára kynnum mínum
af Hafsteini heitnum Sigurðssyni,
mun hann jafnan standa mjer
fyrir hugskotssjónum sem ímynd
gjörhyglinnar og prúðmennsk-
unnar, bæði i orðum og athöfn-
um. Á tímum hins vaxandi hraða
og, þvi miður, yfirborðsháttar á
stundum, sem hraðanum gjarna
er samfara, er gott að kynnast
slíkum mönnum. Sú kynning
veitir öryggiskennd og jafnvægi.
Og hún styrkir einnig trúna á
verðleika mannanna yfirleitt,
þrátt fyrir takmarkanir þeirra.
Húnvetningar munu í ■. sím»
hjeraði lengi minnast Hafsíeim
Sigurðssonar, þá er þeir heyra '
góðs manns getið.
Guðbr. ísberg.
Gunnars Ólafssonar
komnar úf
Tvær aðrar bækur frá
úfqáfu Guðjóns Ó.
MEÐAL jólabókanna í ár er
,,Endurminningar Gunnars Ól-
afssonar kaupmanns og konsúls
í Vestmannaeyjum. Er þetta
sjálfsæfisaga, sem án efa mun
vekja athygli, því Gunnar, sem
nú er 85 ára, hefir alist upp,
lifað sín mestu athafnaár og
fylgst með í elli. þeirri mestu
byltingii, sem orðið hefir, í
þessu landi.
Gunnar hefir lifað viðburða-
ríka ævi og tekið sjálfur þátt í
byltingunni frá byrjun., Stund-
Hafsteinn Sigurðsson.
í hugum þeirra manna í Húna-
þingi, er miðaldra eru eða yngri,
er nafn Hafsteins heitins Sigurðs
sohar einkum tengt Sparisjóði
Húnavatnssýslu, en þeirri stofn-
un vann hann í 35 ár af frábærri
samviskusemi og ósjerplægni;
fyrstu 10 árin sem formaður
stjórnar hans og síðan sem gjald-
keri hans. Jeg get ekki stillt mig
um að tilfæra lítið dæmi um um-
hyggju Hafsteins fyrir hag Spari
verið unnið að þeirri er nú á áttunda hundrað íbúar. gerð og Verslun, bæði hjer í
aði sjálfur sjómensku, síðan út ! sjóðsins. Á striðsárunum voru
framkvæmd s.l. þrjú sumur, en
hún tafðist mjög við skemdir,
sem urðu á mannvirkinu haust
ið 1946 í stórbrimi, sem þá
gerði. Enda þótt ríkissjóður hafi
bætt tjónið af þeim skemdum
að verulegu leyti, hefur hrepp-
urinn samt orðið fyrir stórtjóni
við þessar skemdir vegna þess,
Fossárvirkjunin mun vera
fyrsta vatnsvirkjun, sem hafist
var handa um að undirbúa á
Islandi. Var undirbúningurinn
hafinn árið 1916. Árið 1929 var
bygð stífla, sem ennþá stendur.
Vegna fjeleysis stöðvuðust þess
ar framkvæmdir. En fyrir nokk
um árum var byrjað að undir-
hversu mannvirkið hefur orðið , búa verkið að nýju. Og að þessu
miklu dýrara en ella hefði
orðið.
En þótt hafnarskilyrði okkar
sjeu nú teluvert betri, þá brest
ur þó mikið á, að þau sjeu við-
unandi. Nauðsynlegt er að
dýpkva meira innan við brim-
brjótinn svo aukið svigrúm skap
sinni mun því verða lokið. —
Heildarkostnaður við virkjun-
ina er áætlaður 2 milj. kr.
Framkvæmdanefnd skipuð 3
mönnum vinnur nú að því, að
hrinda málinu áleiðis. I henni
eru Jón J. Fannberg, verslun-
stjóri, sem hefur verið hvata-
ist þar og ljúka við að hreinsa maður þess allt frá upphafi, lög
grjótrústina innan við enda
hans, en hún stafar frá skemd-
unum, sem urðu haustið 1946.
,,Grettir“ vann að hreinsun
hennar í haust, en auk henni
samt ekki alveg.
Síðan framlengingunni var
lokið, geta 1000 tonna skip lagst
upp að brjótnum. Enn fremur
er hægt að ferma þar og af-
ferma venjuleg flutningaskip,
reglustjóri og þingmaður kjör-
dæmisins, Sigurður Bjarnason,
sem einnig hefir sýnt mikinn
áhuga fyrir framgangi rafveitu
máls okkar eins og öðrum fram
kvæmdum í hjeraðinu.
Miklar byggingaframkvæmdir.
Þá voru á þessu ári bygð 12
íbúðarhús í Bolungarvík, þar af
einn verkamannabústaður með
Reykjavík, síðar sem verslunar-
vextir lækkaðir, eins og kunnugt
er, bæði af útlánum og af inn-
stjóri Brydeverslunar í Vík í stæðum. Samtímis færðist útlána
Mýrdal og nú síðustu 40 árin í
Vestmannaeyjum. Bókin er gef-
in út hjá útgáfu Guðjóns Ó.
Ævisaga Oíe BulL
Önnur ævisaga, sem sama
bókaútgáfa gefur ýt er ,,Ævin-
týrið um Ole Bull“ eftir Zinken
Hopp, en Skúli Skúlason rit-
stjóri þýddi. Ola Bull þekkir
hvert mannsbarn á íslandi.
starfsemin saman vegna minni
verklegra framkvæmda og minni
lánaþarfa, en hvorttveggja stuðl-
aði að lakari rekstrarafkomu
Sparisjóðsins. — Þrátt fyrir það
varð ekki hjá því komist að
hækka til muna þóknun starfs-
manna sjóðsins til samræmis við
alm. kauphækkun í landinu. Að
j sjálfsögðu var til þess ætlast af
sýslunefnd, sem um málið fjall-
aði, að hækkunin næði einnig til
launa Hafsteins heitins, sem var
Þessi norski fiðlusnillingur sem ; aðal starfsmaður Sparisjóðsins.
gat sjer og þjóð sinni frægðar En þessu hafnaði hann. Honum
og frama, stendur yfir hugskot-
sjónum okkar sem hið mikla
ævintýri.
Eyfellskar sagnir.
Þriðja bókin frá sömu bóka-
útgáfu eru Eyfellskar sagnir,
fannst Sparisjóðurinn ekki mega
við því að greiða kauphækkun af
svo litlum rekstrarhagnaði og þá
fannst honum sjálfsagt að hans
eiginn hagur viki fyrir hag Spari
sjóðsins. Slík var umhyggja hans
fyrir stofnun þeirri, er hann vann
við og honum fannst hann bera
sem Þórður Tómasson í Vallna- ábyrSð á- 1 fjármunakapphlaupi
því, sem rót stríðsáranna olli hjer
á landi, er það blátt áfram fróun
og sálubót, að finna slíka hóf
semi í kröfum, samfara vinnu-
fjöllum og víðar. j g]eðj og hollustu í starfi sem hjer
Allar eru bækur þessar vand- kom fram. Og slíkt hugarfar og
aðar að frágangi, pappír, prent- hegðun varpar birtu fram á ófar-
túni hefir skráð. Er þar margs-
konar þjóðlegur fróðleikur frá
síðastliðinni öld undir Eyja-
sem taka sjávarafurðir. Er að 2 íbúðum. Áður var lokið bygg un og band.
inn veg samferðamannanna, líkt
Sljórnarfrumvarp
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær
fram á Alþingi frumvarp um
öryggisráðstafanir á* vinnu-
stöðum. Er það samið af Jóni
E. Vestdal, verkfr., Kristni Ág.
Eiríkssyni, járnsmíðameistara,
Páli E. Pálssyni, lögfræðing,
Guðmundi H. Guðmundssyni,
húsgagnasmíðameistara og Sæ-
mundi E. Ólafssyni, gjaldkera.
Frumvarp þetta er rmkill laga-
bálkur og skiptist í 10 kafla.
— Er hinn fyrsti þeirra um
gildissvið laganna, ti’.kynninga
skyldu o.^. — Annar kaflin.n
er almenn akvæði um Ijlhögurv
á vinnustað. Eru bar teknar
upp almennar grundvallarregl-
ur um það, hverjar k.öfur sjeu
gerðar til hvers um sig vinnu-
veitanda, verkamanna og trun-
aðarmanns verkamanns. Þriðji
kaflinn er um sjerstakar reglur
varðandi ráðstafanir til vernd-
ar heilbrigði og velferð verka-
manna. — Fjórði kaflinn er um
ráðstafanir til að verjust slys-
um. — Fimmti kaflirn er um
lágmarkshvíldartíma verka-
manna o. fl. Er lagt til að sjer-
hver verkamaður skuli njóta
samfelldrar hvíldar fiá vinnu
sinni sem sje ekki skemmri en
8 klst. á sólarhring. Engin sam-
svarandi ákvæði eru nú í gild-
andi lögum um eftirlit með
verksmiðjum og vjelum. Sjötti
kafli er um eftirlit með fram-
kvæmd laganna, og hefur það
sjerstakt öryggiseftirlit sem
stjórnað er af öryggismála-
stjóra. — Sjöundi kafli er um
öryggisráð. Skal ráðherra skipa
5 menn i það til 6 ára. Hann
skipar formann þess án tilnefn-
ingar, en tvo verkamenn sam-
kvæmt tilnefningu Alþýðusam
bandsins og Fjelags ísl iðnrek-
enda, og tvo samkvæmt tilnefn-
ingu Landssambands iðnaðar-
manna. Öryggisráð tekur til at-
hugunar mál, sem lög þessi ná
til og lætur álit sitt á þeim i
Ijós við ríkisstjórnina o fl. —•
Áttundi kaflinn er um það, að
til að standast kostnað af fram-
kvæmd laga þessara, skulu eig
endur þeirra fyrirtækja, sem
lög þessi ná til, greiða árlega \
ríkissjóð eftirlitsgjald samkv.
gjaldskrá, sem ráðherra setur í
samræmi við öryggismálastjóra
og öryggisráð. — Níundi kafl-
inn er um refsiákvæðt og loks
tíundi kaflinn, sem er ýmis á-
kvæði.