Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 12

Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 12
12 MORGUHBLAÐIB Föstudagur 10. desember 1948. i i I I | Vantar I í 2ja - 3ja herb&rgja I ÍbúB 1 Fyrirframgreiðsla, ef ósk i I að er. Sími 3283. itf | SKÓR Á 1—2ja ÁRA ! VESTURBORG. | Garðastræti 6, sími 6759. [ •11111111111 iiiiii.. i a | 35 m.m. ( Kvlkmyndasýningar- j vjel i til sölu. Uppl. gefur Karl M. Magnússon, i Víðimel 23. a^nuó JJliorlacluá :,í l hæstarjettarlögmaður ;■» ; Aðalstræti 9. — Sími 1875. « E.s. „Cunnhiiil“ fermir í Hull um 11. desember. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSE.ANDS iTW«mpaMHMMM»Bi«MMni»awu»uiuiinmniiii» Commercial invesíigafor i Maður, sem kann vjelrit i i un og getur tekið að sjer | | ensk-íslenskar og íslensk- i i enskar þýðingar, óskast. | i Einnig óskast gagnfræð- i i ingur með kunnáttu í i i ensku, til sendisveins- i í starfa og fl. Skriflegar i i umsóknir á ensku ásamt | i mynd, sendist American i Legation, Reykjavík. Stór tlönsk li:a- og lakkverksmiðja óskar eftir umboðsmanni, sem er vel þekktur hjá málningarvöruverslunum, málarameisturum og heildsölum, og getur tekið að 'sjer einkaumboð á Is- landi fyrir Oliu og Celluloselökk og aðalframleiðslu verksmiðjunnar, bjla- málningu og emailleringu. — Umsoknir merktar: 2924, sendist A/8 O.H.iv. Annoncebureau for Danske Erhverv, Raadhuspladsen 16, Köbenhavn. Einar Ásmundsson hœstarjeltarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Sími 5407. BUiiiiimiiiiiimmimmiiiiiiiiiiiiiiimmmmimmimmmimmiiiii {Þvottovjel j i Til soíu er ónotuð þvotta [ [ vjel (Thor). — Tilboð, \ i merkt: .,Ný þvottavjel— i j 66“, sendist Mbl. fyrir i j sunnudag. : - — - r ..................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini I Símanúmer vort er frá byrjun 1.—18. hefti eru seld fyrir aðeins 50 krónur hjá Bókaútgáia HHuðjóns Ó Sími 4169. 80600 Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121. ■llflllllllllilllllillillillllllillllmlllmliililillllllllllilm,> f - f Y f f f f f f f f f f f f f f f f f Va Slgga Wlgga Rauða telpubókin 1948 er komin úi Allar íslenskar telpur og unglingar kannast við Polly- önnu og Rebekku. Nú bætist þriðja vinkonan í hópinn. Hún heitir Sigga Vigga, og er bráðskemmtileg og mesti fjörkálfur. Sagan af Siggu Viggu er eftir sænsku skáldkonuna Lisu Euren-Berner og hefir Freysteinn Gunnarsson þýtt bókina. Sigga Vi'gga varð slíkt eftirlæti sænskra barna að höf- undurinn varð að skrifa 8 bækur um hana. Ekki er að efa, að Siggu Viggu verður tekið opnum örmurn af íslenskum telpum og unglingum, og síðar mimu þá fylgja fleiri bækur um Siggu Viggu. Sigga Vigga verður jólabók allra felpna og unglinga í ár f f IpiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiMiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiixiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniindiiiiiiiiiinii I I Markúi d* & IMHIIMIIMI ninnrni^miiiiiiiMiiiiMi* Eftir Ed Dodd fllllMIMIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIilllllMIIMIIIIIIIMIIMIIIIIMIMIIMMIMIIII r LET'S TRY ONCE MODE TO CATCH SOME FISU , MARK.. I'M STARVING.. — Við skulum reyna enn einu — Við gætum soðið hann á — Hvað áttu við? ur reykinn út, svo að við getum sinni að veiða silung. Jeg er eldinum. — Við gerum eld undir gefið merki um, hvar við er- alveg að sálast úr hungri, Mark Eldur! Revkur! Þarna höf- Qnrnntninni rtct trvslrlrny ÚS. um við það. Vinnuhendur geta einnig verið fagrar. Það er enginn vandi að halda vinnuhönd- um útlitsfögrum, eft- ir að þjer hafið kom- ist á lagið með að nota hið frábæra CUTEX naglalakk. Auðvelt í S notkun. Þornar fljótt. Þjer getið valið hvaða lit sem er af CUTEX, í stíl við kjól inn eða húðina. — Það er aðeins hið endingargóða CUTEX, sem veitir yður svo mikið úrval af tískulitum. Fagrar hendur ættu að nota | Afgreiðum flest gleraugna I i recept og gerum við gler- i augu. | [ Augun þjer hvílið með I gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. IIIIIIIIIIIIIMIIMMMIMIIMMIMMIIMMMMMIMMMIMIMMIMMI) SKIPAUTGCRÐ . RIKISIWS Ferð á Stranda- hafnir Tökum í dag á móti smá- sendingum til Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Drangsness og Hólmavíkur. •— Vörru þessar verða sendar til ísafjarðar með Esju og um- hlaðið þar i bát, sem fer til nefndra hafna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.