Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 14

Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 14
.14 n O RG V N B L A& t & Föstudagur 10. desember 1948. íullar af skipum frá Evrópu, sem koma til að kaupa af okk- ur sykur og romm. Þar liggur auður okkar fólginn. Við skul- um lofa Spánverjunum einum um að grafa upp gullið. Það J.endir fyr eða síðar í okkar liöndum. Jeg óttast ekki skot- vopn Englendinganna. — Jeg óttast frekar sykurekrur t’eirra og þrælana. Þeir mega ekki verða samkeppnisfærir við okkur. Saint-Domingue verður að vera ein um hituna“. „Og þess vegna vill lands- stjórinn að jeg setji Seaflower á flot og fari herferð til Jam- aica?“ sagði Kit. „Nei, en jeg vil að þú takir 4>átt í herferð þangað. Jeg hefi yfir tuttugu skip og árásin verður svo hörð, að Englend- ♦ngar munu -aldrei r.á sjer á strik aftur. Þú ert ungur og iiraustur og kænn og jeg get tiaft r.iikil not af þjer. Hverju svarar þú?“ „Jeg veit ekki“, sagði Kit. *,Jeg á ekkert sökótt við Eng- ♦endinga. Eini Englendingur- ♦nn, sem jeg hefi komist í ttynni við, var góðlátur mað- «r. Samt sem áður finst mjer Fetta freistandi“. Ducasse gekk til Kit, tók um handlegg hans og leiddi hann að glugganum. Hann benti tneð annari hendinni yfir víð- fendar sykurekrurnar, sem náðu alveg upp undir fjalls- rætur. „Þarna handan við Petit Goave eru víðáttumikil fandflæmi, sem enn er ekki tfúið að rækta. Það er á mínu valdi, sem landsstjóra þessarar nýlendu að veita þetta land, fiverjum, sem mjer þóknast, fyrir vel unnið starf“. „Og ef jeg neita“, sagði Kit, „þá má rifja upp fyrir dómstól nnum ýmsa verknaði, sem skip stjórinn á Seaflower hefir á samviskunni, og láta hann ein- an um að sanna, að þær sjeu ekki á rökum reistar“. Ducasse leit á Kit. „Nei, Cristoph“, sagði hann. „Þjer er frjálst að velja eða hafna“. Kit hnyklaði brúnir og starði í gaupnir sjer. „Hvenær verð- ur siglt af stað?“ spurði hann. „í næsta mánuði“. Þetta var í maí árið 1694. — Ehn átti Kit eftir að bíða í níu mánuði, þangað til hann ætti að hitta Rouge, og það var lítil von til þess, að hann hitti hana fyr. Hann þurfti ekki að hætta neinu, en hinsvegar gat hann unnið mikið, „Seaflower fer með“, sagði hann. 10. Snemma morgun þann 22. júní árið 1694 lágu Kit og Bernardo í leyni í litlu skóg- arflæmi á Jamaica. Þeir voru ' í skógariaðrinum. Framundan Jioim voru stórar svkur-ekrur. Að baki þeim földu skipverj- arn jr Seaflower sig á mil]i r’m»,arir\a. ..Siáðu til, Kit“, saeði Bern- ardn ..í>ú átt enea ættiörð. Þú fæHdjqt að vísu á Spáni, en sól Snánar er að síva af himnin- um os bú hefir komið of mörg um spönskum aðalsmönnum fyrir kattarnef, til þess að þú 29. dagur aði Kit. „Því stöðvar hann ekki múldýrin.“ , . . En ungi Englendingurinn sat getu tekið afleiðingunum. Þú alveg höggdofa. Negrinn hljóp gctui heldur ekki beinlínis tal- meðfram kvörninni og hand- ist Fiak/íi, því að venjulega leggur hans togaðist lengra rol’líJ rncnn rntfív r’ír.dn -4 K 'X • Jf 1 . „ „ mn, svo að sykurmn varð rauð rekja menn ættir sínar frá föð- urnum og enginn, ekki einu sinni jeg, veit með neinni vissu hver faðir þinn var. En nú. hef- ir þú eignast ættjörð. Ducasse elskar þig eins og þú værir ur af blóði hans, þegar hann kom úr kvörninni. „Fábjáni“, öskraði Englend- ingurinn. Hann var alt í einu orðinn ösku-vondur. „Þú hefir einkasonur hans. Hann hefði eyðilagt alt, sem var í kvörn- ekki getað orðið ánægðari. þeg- inni. Brutus. Komdu með ar þú bjargaðir hersveitum öxina“. Beauregards, þótt hann hefði Kit og Bernardo voru svo gert það sjálfur. Hann gleymir undrandi að þeir komu ekki aldrei hvaða þátt þú átt í þess upp nokkru orði. Annar negri um undanförnu sigrum. Þegar þú ert orðinn plantekru-eig- andi í Saint-Domingue er ómögulegt að vita hvert þú kemst á lífsleiðinni“. I með gríðar- kom hlaupandi stóra exi. „Losaðu hann“, sagði ungi maðurinn. Brutus föínaði, eins og svertingjar geta fölnað og „Hver veit“, sagði Kit þurr- reiddi exina til höggs. Kit sá lega. „Samt sem áður er mjer hana bera við himininn. Síðan lítt um þessa herferð. Jeg hefi heyrðist hljóð, sem er ekki aðeins þekt tvo Englendinga. hægt að líkja við neitt annað Annar var góður skipstjóri og hljóð, nema það sem heyrist í hinn er kvenmaður, sem jeg vil eignast fyrir konu“. „Hún frjettir ekkert af þessu, og þó svo væri, mundi af um axlarliðinn. Blóðið það ekki skipta hana n^inu ^ streymdi úr sárinu, þangað til moldin varð blaut undir hon- um. Enginn gerði minstu til- máli. Þú verður ríkur og get- ur gert hana að hefðarfrú i Saint-Domingue“. „Já, þetta er rjett ályktað hiá þjer, enda þótt það mætti efast um rjettmætið. En það fer vígt sjaldnast saman“. A vinstri hönd þeirra var stór sykurvinslustöð. Svartur reykjarmökkur rauk upp um skorsteininn. Kit virti fyrir raun til að stöðva blóðstraum- inn. Kit sneri sjer að mönnum sín um harðneskjulegur á svip. „Við brennum ekruna“, sagði hann stuttlega. Þeim gekk vel að kveikja eldinn. Síðan kveikti hver mað ur á blysi sínu, sem var tjöru- sjer ungan Englending, sem , borið öðrum megin. var að leiðbeina negrunum við að raða sykurreyrnum ofan í steinkvörnina. Múldýr drógu mylnusteinana. Kit sá að það hafði verið bundið fyrir vinstra augað á múldýrunum, til þess að þau svimaði ekki af að ganga altaf í hring. Þeir eru mannúðlegir, Eng- lendingarnir, hugsaði Kit og fór aftur að virða fyrir sjer unga manninn. Kit varð að við- Það var óheppilegt fyrir Englendingana, sem bjuggu syðst á Jamaica, að land þeirra var ákaflega þurt. Þeir þurftu að veita vatni á sykurekrurn- ar og þrátt fyrir vatnsveiturn- ar voru grösin þurr og skræln- uð. Á norðanverðri eynni rigndi mátulega mikið, en „Bláu fjöllin", eins og Jamaicu búarnir kölluðu fjöllin sem lágu eftir endilangri eynni, gerðu það að verkum, að sama á suður- urkenna það, að hann var ó vanalega, myndarlegur, ungur sem ekkert rigndi maður. Ef til vill helst til fríð- helmningnum. ur, hugsaði Kit. Kit heyrði að Reyrinn i akur-jaðrinum var hann kallaði til negranna og því ákaflega þur og eldfimur hann þurfti að hugsa sig um 0g vatnsveitan var í ólagi. Þess augnablik, áður en hann skildi vegna var það þegar ungi Eng enskuna. Ef Smithers hefði lendingurinn leit upp stundar ekki haldið fast við að tala korni síðar, blasti við honum ekki annað en ensku við hann, eldveggur og yfir eldinn stóð hefði hann vafalaust verið bú- hópur sjóræningja skrækjandi inn að gleyma enskunni, sem Gg gólandi sem miðuðu byssum Lazarus hafði haft svo mikið fyrir að kenna honum. „Fjandinn hirði ykkur“, I sagði ungi maðurinn. „Svona, raðið þið þessu þjettar eða þá sínum og skutu í allar áttir. Hann stóð gapandi af undr- un, þangað til Bernardo rjeðist að honum. Bernardo gaf hon- um rokna löðrung, svo að hann jeg flái ykkur lifandi, skepn- fep endilangur niður í rykið urnar ykkar“. á jörðinni. „Já, herra Reginald“, sagði, Sjóræningjarnir þrifu hann negrinn, á bjagaðri ensku. j ú fætur og bundu handleggi „Jeg geri eins vel og jeg get“. ^ hans fyrir aftan bak. Hann leit Kit sá að ungi maðurinn reis ruglaður í kringum sig og kom í hnakknum og sló með svipu ^ þú auga á Kit, sem var klædd- sinni yfir bak svertingjans. — ur skrautlegum fötum með Svertinginn kipraðist saman knipplingar á ermum og um og fleygði fullu fangi af sykur- þáls og spánskt sverð við hlið revr í kvörnina. Alt í einu sjer. hevrði Kit skerandi vein. Kit „Hvað er nafn þitt“, spurði teygði sig lengra fram úr Kit. — fylgsni sínu og sá þá, að negr- * 1 „Reginald Parish“, hreytti inn hafði fest handlegginn í Englendingurinn út úr sjer. kvörnina. I „Og ef jeg væri ekki í bönd- „Drottinn minn dýri“, hvísl sláturhúsum í sláturstíð. Svertinginn lá á jörðinni. Handleggurinn hafði höggvist um I leit að gulli eftir M. PICKTIiAAL f , 40 — Nei, svaraði Villi og fann nú raunar dálítið til sín. Jeg hef farið víða, hingað og þangað, uns Brown frændi settist að í Skeljum. Stundum, þegar jeg hef þurft á peningum að halda, hef jeg farið alla leið yfir að Fossaþorpi, og þar fjekk jeg' stundum vinnu. Það var að vísu ekki lengi í einu, en fólkið þar var gott við mig. Allt í einu nam hann staðar og horfði á Leif. —Það var sagt niðri í Skeljum. þegar fólkið vissi, að þjer væruð farinn, að það yrði að sækja lækni yfir í Fossaþorp. Leifur varð þungur á svip við þessi orð drengsins. Hvers- vegna þurfti altaf eitthvað að minna hann á Skeljar, sem hann hafði yfirgefið. — Já, hjelt drengurinn áfram. Það voru meira að segja rokkrir menn lagðir af stað yfir að Fossaþorpi til þess að sækja lækni. Sumir voru gramir út í yður, en Machold sagði að þetta væri eðlilegt, því að svona ungur maður eins og þjer, þyldi ekki að láta binda sig inni til eilífðar. — Svona Villi. Jeg vil ekki heyra meira um þetta. Jeg hef gert nóg fyrir Skeljar og fólkið þar. Fram af klettabrúninni hentust nú margir smásteinar og allmikið af krapi kom á eftir. Villi greip fast um taum hestsins og lagði eyrað að klettaveggnum. Svo hlustaði hiann. —• Jeg hugsa, sagði læknirinn, að snjórinn verði ekki lengi að bráðna, því að sólin hefur verið svo brennandi h.eit í allan dag. En skyndilega greip Villi um hann. Andlit hans var náfölt og augun full af ótta. Það kemur, það kemur, hrópaði hann. Hann greip um Leif og þrýsti honum al- veg að klettaveggnum. — Heyrið þjer ekki, að það kem- ur? — — Hvað kemur? spurði Leifur og vissi hvorki upp nje niður. — Það er snjóflóðið, hvíslaði Villi. Það dynui í snjónum og kletturinn skelfur, heyrið þjer ekki? fiftó rswhqumJzGsi ^lisnu Nylonsokkar úr torfi Tveir pólskir efnafræðingar fullyrða, að þeir hafi fundið upp aðferð til þess að fram- leiða nylonsokka úr torfi. — Þeir hafa gei't tilraunir sínar í rannsóknarstofu kolaiðnað- arins í Biskupice, og hefir tek- ist, að þeirra sögn, að vinna karbolsýru úr torfi. Karbolsýr- an hefir verið unnin úr kolum, en torfið ku vera betra hráefni til þess að vinna hana úr, þar sem það inniheldur meira af henni en kol. Ingrid Bergman og eimvagninn Gamall fiskimaður lá bana- leguna á heimili sínu í skerja- garðinum við austurströnd Sví- þjóðar. Lækninum var fylli- lega ljóst, að hverju stefndi með gamla manninn og spurði hann að því, hvort það væri ekkert, sem hann gæti gert fyrir hann. — Jú, sagði sá gamli, mig langar mjög til þess að fá að sjá eimvagn. En þar sem nær óframkvæm- anlegt hefði reynst að koma eimvagni þarna út í skerjagarð inn, spurði læknirinn fiskimann inn að því, hvort það væri ekki annað, sem hann gæti óskað sjer. — Jú, sagði sá gamli, jeg vil gjarnan fá að sjá Ingrid Berg- man. Það var engin smáósk, en þar sem svo vel vildi til, að leikkonan var einmitt í heim- sókn í Svíþjóð um þetta leyti, tókst að fá hana til þess að heimsækja hinn sjúka fiski- mann úti í eyjuna hans. Þegar Bergman kom inn í herbergið, horfði sá. gamli á hana langa hríð fullur aðdáunar og sagði svo eins og við sjálfan sig: — Að hugsa sjer, að jeg skyldi lifa það að sjá eim- vagn. ★ Græddi bíl á reykingum Ung stúlka í Sarpsborg í Noregi varð óvænt eigandi að bíl. Hun keypti í sumar pakka af Philip Morris-sígarettum um borð í ferjubátnum „Peter Wessíl“. í pakkanum var miði, sem á var skráð, að í milljón- asta hvern pakka sje settur þannig miði, og að handhafi fái með því að framvísa honum nýjan Hudson-bíl. Stúlkan er ekkí mikil reykingakona, og það var fyrst fyrir skömmu, sem hún opnaði pakkann og komst að því að hún var orðin bíleigandi. BF.S'I 4B 4VGLYSA I \UHit.t \HI 4HIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.