Morgunblaðið - 10.12.1948, Qupperneq 15
Föstudagur 10. desember 1948.
MORGVNBLAÐIB
15
sr»«
FielagsKíf
f. R.
Glímuœfingar
Yorða framvegis á þriðjudögum og
föstudögum kl. 8—9 í iR-hús.nu.
ICennari er Kjartan Bergmann.
Stjórnin.
1. R.
SkífiaferSir
að Kolviðarhóli á laugardag kl. 6
og sunnudag kl. 9 f.h. Farmiðar og
gisting seldir í Í.R. húsinu í kvöld
ki. 8—9.
SkiSadeildin.
VVLUIS.
Slitlkur!
Handknattleiksæfingin fellur nið-
ur i kvöld. vegna skemmtifunda1 ins
að Hlíðarenda.
Þjálfari.
Ií. í. F. Farfuglar!
Munið skemmtifundinn í kvöld,
föstud. 10. þ.m. kl. 8,30. Skemmti-
atriði. mætið stundvislega.
Nefndin.
Shátaheimili'S
Dansæfingar fyrir böm á aldrin-
urn 8—12 ára verða á morgun 11.
des kl. 5—7. Aðgöngumiðar á kr.
3.00 seldir i Skátaheimilinu á laugar
dag eftir kl. 1.
Ctlagar!
Skemmtifundurinn verður í Skáta
lieimiiinu laugard. 11. þ.nt. kl. 9.
Fjölmennið með gesti.
Neindht.
■ ■■■■■■■■ •■ r*mr»
UNGLINGA
vantar til aS foera MorgunblaCiC i aftlr*
Salin hverfiv
Hávallagata
Greftisgata I
Laugav.f insti hluíi
íjarnargölu
Yogahverfi
VtTf tendum blö&in hei/n til bamanna.
Talifi atrax viS afgreifisluua, sími 1600-
Cw uSspekinemar!
St. Septima heldur fund í kvöld
kl. 8,30. Sjera Jakob Kristinsson tlyt
ur erindi. Komið stundvíslega. Gest
ir velkomnir.
Ctlagar!
Skemmtifundurinn verður í Skáta
heimilinu laugard. 11. þ.m. kl. 9.
Fjölmennið með gesti.
Nefndin.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur
Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11.
Stigveiting.
Erindi: Einar Björnsson.
önnur mál.
Fji'.lmennið stundvíslega.
Snyrtingar
Snyrtislofan Grundarstíg 10.
sími 6119.
Allskonar fegrun og snyrtingar.
Anna Helgadóttir.
Kaup-Sala
Fasteignasölumiðstöðin, Lækjar-
götu 10 B Súni 6550. — 5592
eftir kl. .
Annast sölu fasteigni, skipa, bif-
reiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo
*em brunatryggiligar á innbúi, lif-
tryggingar o. fl. í umboði Sjóvátrygg
ingafjelags Islands h.f. — Viðtalstími
alla virka daga kl. 10—5.
Mi nn ingarsp j öld barnaspí talasj óðs
Qringsins eru afgreidd í versluc
Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Simi 4258.
Hreingern-
ingar
HREINGERNINGAR
Við tökum að okkur hreingeming
er innan- og utanbæjar. Sköffum
þvottaefni. Simi 6813.
HREINGERNINGAR
Útvega þvottaefni. Shni 6223 og
4966.
Ilæstingaslöðin. — Hreingerningar.
Simi 5113. Kristján Guðmundsson —
HREINGERNINGAR
Simi 6290.
Magnús Guðmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir mcnn, fljót og góð vinna.
Pantið timanlega fyrir jól. sími 6684
Alli.
Röskvtr og áreiðanlegur
bílsf jóri
getur fengið framtíðaratvinnu við að aka sendiferðabil.
Umsóknir merktar: „Framtíðaratvinnu — 29“ leggist
• inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laugardagskvöld.
Sófosett
3 stólar og sófi með plus-áklæði. Ennfrtmur stakir stól-
ar, alstoppaðir og 2ja manna sófi- Allt litið notað, ert
vandað. Verðið mjög hagstætt.
Jl
uáaacj,nai
Njálsgötu 112
láli
inn
DSESEL - VJELAR
G«t útvegað allar stærðir dieselvjela frá hinni þekktu
,,MAN“ verksmiðju í Þýskalandi-
Afgreiðslutími 12—16 mánuðir og í sumum tilfellum
'skemmri tími.
Sendið nákvaanar upplýsmgar um hverskonar diesel
vjelar þjer óskið að fá.
síi J^ndrdó
(iólL ^jndndóóon
Perlegade 96, Sönderborg, Danmark.
Markaður garðyrkjumanna
Höfum opnað blómabúð í Einholti 8. — Þar fást allar fa
anlegar tegundir af grænum pottaplöntum og afskorin
blórn. — Keynið viðskiplin.
íslenski lýsislampinn
\
i
er þjóðleg gjöf handa innlendum, sem erlendum kunn-
ingjum. Fæst aðeins i Bókabúð Lárusar Blöndal og Hjóð ^
færaverslun Sigríðar Helgadóttur.
Fynrliggjandi:
HVEITI, í pökkum
cdcjCjei't ^JJriótjánóóon ds? Cdo. h.j^.
iMýtt bókhaldsfyrirkomulag
Þjer getið haft fullkomið vjelabókhald, og fengið
reksturs- og efnahagsyfirlit, máuaðar- eða ársfjórð-
ungslega, með litilli fyrirhöfn og litlum tilkostn-
aði, ef þjer hagnýtið yður þjónustu vora. Kynnið
yður fyrirkomulag þetta, áður en þjer byrjið bók-
hald næsta árs.
Veitum yður allar nánari upplýsingar.
REIKNINGSHALI) & ENDURSKOÐUN
^Jdjörtur jPietb
id.
tjonur jeíuróóon cand. oecon.
Hafnarhvoli — Símar 3028 og 7256.
UiMaiBaiMMiMMaaaaaaMMaaMMaa
ú ia ■•sa.OjpjuGPW
Lokað í dag
frá kl. 10,30—2,30 vegna jarðarfarar.
cJdáruó (df. odiJvdóóon óLoueróL
ar-
'ba&ur cfadifrhiu manna
Einholti 8. —Sírni 5837.
Samkomffi?
FIIADEIFIA
'Alnienn samkoma á Hfei*jólfsgötu
8. Hafnarfirði kl. 8.30.. Allir v-el-
komnir.
Fandið
FundiíÍ
Siifurarrnban<l. tvennir kven-skinn-
hanskaiv og höfuðklútur (silki) —
Hdraldarbúð h.f. (Herrabúð).
Maðurinn minn,
SVEINN GlSLASON,
andaðist að heimili sínu, Leirvogstungu þann 9. þ.m,
Þórunn Magnúsdóttir.
Faðir og tengdafaðir okkar,
ÁBNI ÁBNASON, fiskimatsmaður,
andaðist að Elliheimilinu Grund 8. þ.m. Jarðarförin á-
kveðin síðar.
Börn og tcngdabörn
Jarðarför
HILDAR BERGSDÓTTUR.
fer fram í dag, föstud. 10. þ.m. frá Hallgrimskirkju oe
hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugaveg
53, kl. 1 e.h.
Fyrir liönd aðstandenda.
Sverrir Samúélsson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samirð við fráfall
STEINÞÓRS EÐVARÐSSONAR.
Aðstandendur.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við ,
fráfall og jarðarför
HALLDÓRU sálugu ÓLAFS, kaupkonu.
Fyrii- hönd aðstandendá.
Björn Úlafs,
Mýrarhúsum.