Morgunblaðið - 10.12.1948, Page 16
VEÐUBUTiLITIÐ; FAXAFLOI;
— Ausían kaldi. Bjartviðri.
292. tbl. — Föstuflajrur 10- desember 1948.
Treg
í Hvalfirhi
gær
Þó fjekk Helga mn 800 mál í einu kasli
ÁGÆTISVEÐUR var í allan gærdag í Hvalfirði, en síldin var
treg. Bæði var hún stygg og torfurnar heldur þunnar. Nokkrir
tétar fengu samt ágætiskast, einkum „Helga“ frá Reykjavík,
eem fjekk 800 mál í einu kasti. Svo til öll síld, sem veiðist er
hrsðfryst og ætluð í beitu. Meðal annars er hún send með vöru-
tnfreiðum frá Reykjavík í ailar verstöðvarnar á Reykjanesi.
Snemma í morgun komu til^ --------
Ííéykjavikur Hrafn Sveinbjarn- l Böðvar með 250 mál og Sigur-
arson frá Grindavík með 80
fuanur. Var öll sú síld send til
i'i ystingar og beitu í Grindavík.
f koitt Leó frá Vestmannaeyj-
BHi með um 40 t. og Dagur með
200 t. Til Hafnarfjarðar komu
Arsæll Sigurðsson og Illugi, sá
fyrri var með 40 t., en hinn með
►‘úmlega 100. Þeir hafa undan-
feyjð verið með lagnet, en eru
að skipta og taka herpinót. Þá
fct m til Hafnarfjarðar Fiska-
tetett'un Og- hafði kringum 100 t.
K'eiga fjekk 800 mái.
Síðar um daginn fengu nokk-
ttr-skip betri afla í herpinót.
F;*ið var meðal annars Helga
£.* 49. (skipstjóri Ármann
^-' iýviksson), sem fjekk í emu
fc-risti milli 800 og 900 mál. Til
Akraness komu og um kvöldið
Ásmundur með nærri 500 mál.
fari, einnig með kringum 250
mál.
50 með herpinót —
5 með reknet
Bilstjóri, sem keyrði norður
með Hvalfirði um miðjan dag
taldi bátana og voru þar 50
bátar með herpinætur og 5 bát-
ar með reknet. Fæstir þeirra
fengu síld og þó að nokkur síld
hafi komið á land verður það að
teljast treg veiði.
Fundur íorsæfisráðherra
Norðurlanda í janúar
Khöfn, miðvikudag.
BÚIST er við, að forsætisráð-
herrar Norðurlanda haldi mcð
sjer fund í Kaupmannahöfn 8.
janúar næstkomandi.
— Páll.
Tói! nemendur fá ókeypis
skólavisi á vegum Norræna
fjelagsins
ÆGIÆFU íslenskir nemendur og einn danskur njóta í vetur
ókeypis skólavistar í lýðháskólum víðsvegar á Norðurlöndum á
vegum Norræna fjelagsins. Auk ókeypis skólavistar fá þeir nem-
endur, sem dvelja í Svíþjóð og Noregi, ókeypis skólabækur og
150 kr. í vasapeningum hver. Undanfarin tvö ár hafa 7 ísl.
nemendur notið þessara kjara í Svíþjóð og einn í Finnlandi í
fyrra, en í vetur bættust 2 við í hvoru landinu, Danmörku og
Koregi, Einurri vaar boðið til Finnlands i haust, en enginn sótti
um þá skólavist, sennilega sökum þeirrar miklu stríðshættu, er
almennt var þá talin yfirvofandi.
Nemendur fóru allir um miðj
an okíó'ber og verða til apríl-
J.ok.3. Norræna fjelaginu hafa
mi borist fregnir frá flestum
♦ler.uendunum og láta þeir sjer-
ntaklega vel af dvölinni. Róma
mjög hve vel þeim hafi ver
íð í.ekið og hve skólalífið sje
akemmtilegt. Þessir nemendur,
nerr. allir hafa verið í hjeraðs-
skólum eða öðrum framhalds-
skólum, fóru:
Til Svíþjóðar Árni Gunnars-
sori, Reykjavík. Dóra Bernharðs
dó.ttir, frá Akureyri. Garðar
Sveinbjarnarson frá Ysta-Skála
uiidir Eyjafjöllum. Hjördís Á.
Krvaran 'frá Akureyri. Jóhanna
Jóhannsdóttir, Reykjavík. Krist
veig Björnsdóttir, Kópaskeri,
Þargeir Guðmundsson, Kefla-
vík.
Til Danmerkur, Ingimar Þor-
keissoil, Siglufirði og Vilhj. St.
*>-
Bresku skipbroismennirnir
Skipbrotsmennirnir af breska togaranum „Sargon“ í flugvall-
argistihúsinu í gærdag.
Móðir okkar h.efói
ekki getað tekið
okkur betur"
//
Frásöp bresku skipbrotsmannanna
al „Sargon"
BRESKU SJÓMENNIRNIR sex, sem björguðust af togaranum
,.Sargon“, sem strandaði í Patreksfirði 1. desember, komu í gær
til Reykjayikur með Katalínuflugbáti frá Flugfjelagi Íslands.
i 1 fjelagar þeirra fórust og verða þau 10 lík, sem fundust í
skipinu send til Engfands til greftrunar. Þeir, sem af komust,
dveljast hjer í bænum þar til á þriðjudag, er þeir fara flug-
leiðis heim til Bretlands. Þeir búa á flugvallargistihúsinu.
Vilhjálmsson, Reykjavík.
Til Noregs, Alfreð Björnssott,
Hofsósi og Guðmunður Jóns-
son, Ærlæk, Öxarfirði.
Styrkur hefur enginn verið
veittur til þess að veita nerh-
endum frá hinum Norðurlönd-
ujium ókeypis skólavist hjer á
landi. En Laugarvatnsskólinn
hefur nú eftir beiðni Norræna
fjelagsins tekið einn nemanda
í ókeypis skólavist í vetur. Sá
nemandi er nú kominn og heitir
Holger Nerenst. Hefur hann
mjög góð meðmæli sinna kenn-
ara. Má vænta hins besta ár-
angúrs af þessum nemendaskifft
um. Sökum þess gjaldeyris-r
skorts sem nú er mundi senni-
lega engir þessara nemenda
hafa getað farið utan til náms,
ef þeir hefðu ekki fengið þessa
ókeypis skólavist. t
Stöðugur sjór gekk
yfir skipið.
Frá því að skipið strandaði
um 9 leytið að kvöldi þess
fyrsta og þar til mönnunum sex
var bjargað í birtingu um morg
uninn gekk stöðugur sjór yfir
skipið og eins og það væri alt
í kafi. ,,Þótt við hefðum sjeð
línuna, sem skotið var til okk-
ar um nóttina, var ekki nokkur
leíð fyrir okkur að hætta okkur
út á þilfar, því heita mátti að
alt skipið væri undir sjó, hríð-
in svo mikil að ekki sá út úr
augum og aflandsstormur“,
sagði Wahwarit stýrimaður,
sem hafði orð fyrir þeim fjelög-
,um. Hann er 39 ára. Hefir áður
verið birt frásögn hans hjer í
blaðinu af atburðunum þá um
nóttina og björguninni. •
Fengu ÍTábærar viðtökur.
„Þið megið gjarnan segja frá
því í íslensku blöðunum, að
okkur var tekið með einstrkri
gesti'isni vestra er við komum
á land“, bætti stýrimaður við.
„Á betra var ekki kosið“.
,,Já, það hefði ekki verið
Frank Gleeson. Hann spurði eft
ir nokkrum Reykvíkingum með
nafni og hvernig þeir hefðu það.
„Jeg var hjer í stríðinu í tvö
ár og þekki marga. Starfaði
hjer við höfnina á vegum flota-
málastjórnarinnar“.
Mr. Gleeson hefir margt
reynt um dagana. Hann hefir
verið skipstjóri á breskum tog-
urum, en nýlega var hann skor-
inn upp í sjúkrahúsi er hann
kom úr sjúkrahúsinu rjeðist
hann sem matsveinn á Sargon,
„til þess að gera eitthvað og
komast á sjóinn“.
Kviknar í fjelags-
heimili Fram
KLUKKAN rúmlega 5 í gærdag
kom upp eldur í fjelagsheimili
Knattspyrnufjelagsins Fram,
sem er á velli fjelagsins fyrir
neðan Sjómannaskólann.
Kviknað hafði í miðstöðvar-
klefa heimilisins og náði eldur-
inn að komast upp í loftið. —
Brann það nokkuð svo og klef-
hægt að gera það betur, þótt j inn að innan. Slökkviliðinu
við hefðum komið heim til móð tókst að koma í veg fyrir frek-
ur okkar“, skaut ungur maður , ari útbreiðslu eldsins, en til þess
inní og hinir tóku undir það
með honum.
í þessum sex manna hópi eru
menn á öllum aldri, alt frá 19
ára ungling,, sem Fred Collins
heitir, uppí sextugan gamlan og
reyndan sj.ómann. En sá yngsti,
sem um borð var en fórst var
17 ára.
Sextugi maðurinn heitir
að komast að eldinum þurfti að
rífa nokkuð þakið. Munir, sem
Fram á í heimilinu, skemmdust
ekkert.
í skálanum býr einn maður,
sem hefur eftirlit með honum.
PARÍS: — Allsherjarþingið hef-
ur nú samþykkt, að fresta um-
ræðum um nýlendur ítala fyrir
stríð, þar til í apríl n.k.
GÓÐ HAUSTVERTÍÐ við ísa-
fjarðardjúp. Sjá grein á bls. 9,
-------------------------r-,’
Biðskák hjá
Snævarr og
Dr. Euwe
í GÆRKVÖLÐI fóru leikar
svo á Euwe-mótinu, að bið*
skákir urðu hjá dr -Euwe og
Árna Snævarr og Baldri
Rlöller og Guðmundi Ágústs-
syni, en jafntcfli hjá As-
mundi Ásgeirssyni og Guð-
mundi Pálmasyni.
Staðan er nú þannig, að
Guðm. Pálmason er cfstut
með 2 ',á vinning. Euwe er i
öðru sæti með 2 vinninga og
biðskák. Árni hefur I ’,j> vinn
ing og 2 biðskákir, Guðm.
Ágústsson 1 ¥2 v. og 1 bið-
skák, Ásmundur 1 v. og X
biðskák og Baldur V2, vinn-
ing og 1 biðskák.
Biðskákirnar verða tefldaC
í kvöld kl. 8 á Þórsgötu 1.
Áhorfendur 4 gaerkvöldi
voru alltof háværir, en fram
vegis má slíkt að sjálfsögðu
alls ekki koma fyrir.
Luduveiði við
Slykkishólm
Stykkishólmi, fimmtudag.
TÖLUVERÐ lúðuveiði hefur
verið hjer að undanförnu, þegar
gefið hefur á sjó, en gæftir hafa
verið frekar stopular. Lúðan eg
stór og feit.
Hæstan afla hefur mótorbát-
urinn „Grettir“. Skipstjóri a
honum er Grímúlfur Andrjes-
son.
* ^ * * I
Breíðr auka liðsfyrk
sinn í Hongkong
Singapore í gærkvöldi.
BRETAR hafa nú ákveðið að
efla herstyrk sinn í Hongkong,
vegna hins alvarlega ástands
i Kína. — Liðsaukinn verður
fluttur frá Malakka-skagan-
um, þar sem ástandið fer nú
batnandi, eftir kommúnista-
óeirðirnar þar fyrir nokkrurtt
vikum sí?an. — Reuter.