Morgunblaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 2
A FOSTUDAGINN var bauð;
kirkjugarðstjórn blaðamönnum !
til aö skoða hina nýju kapellu
• Fossvogi og bað fyrv. bcrg-
arstjór: Knud Zimsen formann
toyggmgarnefndar kapellunnar
aff'iskýra frá þvi hvernig ætlast
væri til að jarðarförum yrði hag
að í r.i nýju kapellu.
Vegna þess að bálstofan er
tiyggð : sambandi við kapell-
tina liafa margir litið svo á. að
|>ar ættu ekki að fara fram aðr
ar útfarir en þeirra, sem brend-
ir yr'öu. En það er vissulega
aetlasí .il þess að þarna fari
yfirleitc fram útfarir þeirra,
sem Iijer verða jarðsungnir,
jafnt o.g hinna sem brendir
verða.
Að málfsögðu eru menn siálf
ráðn það, hvort þeir vilja
að lík candamanna sinna verði
borir ’ kirkju, eins og tíðkast
hefur am til þessa hjer í bæ.
En þaö .iigengasta er í borgum,
að'j.Kcarfarir fari fram, frá út-
fárarkapeilum, en ekki frá
kirkjuu-.
Þegar menn í framtíðinni óska
J>e:„, a utför dáins ættingja eða
vatjda .arms fari fram frá út-
fararkapellunni, þá er það til-
kyní: f■ amkvæmdastjóra kirkju
gai'ð.i k tórnarinnar, og er þá lík
vaga látinn sækja kistu hins
framlicr.a til þess að flytja iík-
ið í. I::i.elluna á tilset.t,um tíma.
n|.-: .-'5 er þá flutt í móttöku-
sal k>peilunnar. Hringt er lík—
hríngiugu er þangað kemur og
kveðjuathöfn látin fara þar
fram ef þess er óskað. Annars
eru aungnir þar tveir stuttir
sálMar
íiiðar. flytja starfsmenn kap-
elluj . • kistuna' í líkgeymslu
henfca: í>ar stendur líkið uppi,
un., útför fer fram, er hefst með
athöf.i ' Kapellunni.
. Á’öu: en kistan verður þang-
að'flut:, verður tækifæri til að
skrtp a kistuna í forsal kórsins.
Kirk.jugarðsstjórnin óskar eftir
|>v> ’að dregið verði úr þeim
!>1ójj, -j. „:reytingum, sem nú hafa
tíðkast um hríð. Ef rnenn óska
þess g'íca þeir fengið hjá kap-
ellUfcru íslenskan fána, til' að
í.ví-j ,u um kistuna.
'Venjuleg útfararathöfn í kap
ellun.rd á að fara fram í aðalat-
riðum . am hjer segir:
. Aðstandendur hins látna
get" ri.'ngið í kapelluna um
imrður iyr og komið inn um dyr
hjá nr; jdikunarstólnum. Þeir
hafa og aðgang að biðherbergi
upp> k lofti í byggingunni og
fieta fr-íið þangað að athöfninni
lokmn.
• Afhöfnin í kapellunni fer
fraia með sama hætti og tíðk-
ast við útfararathafnir í kirkj-
unififl. A: henni lokinni verð-
ur' rcl-.um venjulega kastað á
kisí’jn? kómum, þar sem hún
stendTj En síðan er'tjald dregið
fyrir k ropið.
Ki:' verður síðan fiutt um
sjersí -r dyr, og á líkvagn sem
fk.'í’!’ . .. na í kirkjugarð, hvort í
heldtH það verður í gamla* 1
kir):, garðinn ellegár > Fossvogs
kírkjugarð. Starfsmer.n'kirkj u-
gai usHi:: taka gröfina og ganga
frá
PALL KK. PÁLSSON hjelt
fyrstu orgeitónleika sína hjer í
Dómkirkjunni í fyrrukvöld. —
Hann hafði leikið í :t. Giics-
irkjanni í Edinborg. áður en
hánn hjelt heirn.
Efnisskrá þessara- tónlcika
var hin vandaðasta. Þar voru
verk eftir Buxtehude, Handel.
Bach. César Franck og Bocil-
mann.
Tónleikarnir byrjuðu með
Preiudíu og fúgu í g.-mo!l eftir
Buxtehude. — Var verkið stíl-
hreinr. leikið og naut það sin
vel. ,.Musetta“ Hándels hljóm-
aði og mjög vel. Prelúdia og
fúga í h-moll eftir Bach var
veigamesta verkið, enda meðal
innilegustu og dýpstu orgel-
verka meistarans. Ljek Páll það
virðulega og hvíldi mikil ró vf-
ir því. Chcral í E-dúr eftir
César Franck \-ar meira tekinn
frá lyrisku hliðinni heldur en
hinni dramatísku og gætir þó
beggja 1 ríkum meeli í þessu
verkj og er ekki vandalaust að
sameina þær og halda öHu í
sterkri heild og föstu íormi. því
óneitanlega eru sum orgelverk
Francks, þar á meðal þetta, í
improvisations-stíl, þrátt fyrir
polyfona snild tónskáldsins —
Fannst mjer verkið yfirleitt of
hægt leikið og. skorta innri
stvrkleika, þrátt fyrir marga
fagra staði og mörg fögur hljóm
brigði fi’á organistans hendi.
Að lokum ljek listamaðurinn
Menuett og Toccata úr Suite
Gotique eftir Luis Boellmann
og sýndi þar með mikla leikni
sína, einkum í Toccötunni sem
cr erfið, ekki síst á jafn þungt
orgel og dómkirkjuorgelið er.
Ensk orgellíst er í mörgu frá-
b.rugðin þýskri orgellist. — Þá
hafa Fraklsar sinn eigin stíl. —
Orgel þessara landa eru og all
frábrugðin hvað innrjettingar
og raddir snertir. — Listin að
„registeva” (að velja raddir),
sem organistunum er að mestu
í sjálfsvald sett, er einnig frá-
brugðin. Páll Kr. Pálsson hefur
að vonum orðið fyrir miklum
, áhrifum af hinni ensku orgel-
j list og var þvi fróðlegt að kynn-
ast henni á ný, enda þótt hann
: hefði. raunar þurft að leika á
| enskt orgel til að geta notið sín
I til fulls. — Það skiftir minstu
hvort maður er á sama máli um
. ýmislegt eða ekki. Mestu máli
finnst mjer skifta, að við höf-
um eignast ágætan, alvörugef-
ir.n listamann, sem við bjóðúm
j velkominn og óskum alls hins
, besta í framtíðinni.
P. I.
ísborgar-dúian
Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon,
!íuí! samfa! vil !li!a !ss
^lpverji á nýsköpunaríogara
IYRIR þremui' mánuðum var nýsköpunartogarinn ísborg frá
Jsafirði staddur út í Norðursjó á leið til Þýskalands. Þá gerðist
bað að skipverjar fengu óvænta heimsókn. Lítil brjefdúfa settist
j á skipið og fór sjer að engu pðslega. Hefur hún dvalið á ísborgu
f íðan og er r.ú orðin svo hænd að skipvcrjum að þcir mega ekki
! aí henni sjá.
i Ilcfui’ silfurhringi —------------------- "• •
| á báðum fotum j um borð í hana og heilsaði m,
Þessi dúfa er alveg eins og, a. upp á dúfuna, sem spígspor-
aðrar dufur, lítill og fallegur^aði hin ánægðasta aftur í sjó-
fugl, blágrá að lit meo rauðleita klæðageymslu skipsins. Við átt
rætur. En. hún ber sinn silfur-jum stutt tal saman og hafði
hringinn á hvorum fæti. Á þess' Kristján Bjarnason kyndari orð
um hringjum cru mcrki og hafa j fyrir skjólstæðing sínum, en
1 ísfirðingar skrifað fjel. brjef-; þau skilja hvort annað eftir
dúfnaeigenda í Danmörku, þessa þrjá mánuði.
Þýskalandi og Englardi til þess j Hvernig líkar þjer vistin til
a'ð rekja uppruna hennar. Enn- ' sjós?
þá haía engar upplýsingar feng i Agætlega. Jeg var horuð og
Barnahjálp S. Þ.
PARIS Allsherjarþingið hefur
samþykkt að halda áfram starf-
semi barnahjálpar S. Þ. í eitt ár
ennþá.
ist' um heimkynni henr.ar. En af
hátterni hennar þykir mega
ráða að hún sje brjefdúfa.
Heldur sig í sjóklæðageyinsl-
unni og vjclarúminu.
ísborg var hjer inni fyrir
nokkrum dögum. Jeg kom þá
vesaldarleg þegar jeg kom um
borð, en jeg borða haframjöl og’
allskonar kræsingar og er nú
hin pattaralegasta eins og þú
sjerð.
Datt ofan í olíutunnu.
Annars varð jeg fyrir óhappi
um daginn. Jcg datt ofan í olíu-
tunnu niðri í vjelarúmi og varð
gegndrepa af olíu. Það var aga-
lega vont en vjelafólkið bað-
aði mig og þurkaði svo jeg náði
injer fljótlege. Aldrei framar
skal jeg detta ofan í olíutunnu.
En það er svo hlýtt og notalegí
í vjelarúminu.
Hvarf í sóiarhring
Kristján segir að einu sinnx
hafi dúfan horfið af skipinu í
1 stormi og rigningu er það vai’
! statt nokkru fyrir sunnan
F ossvogsk apel! a.
(Ljósm. Mbl.: Ol. K M.)
I Reykjanes á leið til Þýskalands,
j Var hennar mjög saknað og
I bótti nú víst að hún væri týnd.
|Fn viti menn, oftir heilan sól-
arhring kemur vcsalingúrinri'
aftur, blaut og hrakin, úrvinda;
Framh. á bls. 12
Sunnudagur 12. des, 1948.
■■■»■ n—. »»nrji nmmrna——
Ef brenna skal líkið, verður
kistan flutt beint úr kárnum inn
í fordyri líkbrennslunnar En
ef þess er óskað, þá er hægt að
bera kistuna úr kapeliunni með
sjerstakri viðhöfn. en kirkju-
garðsstjórnin sjer ekki um það.
Kirkjugarðsstjórnir, annast
um flutning á kistunni, geymsl
unni í líkgeymslunni. athöfn-
inni í kapellunni, greftrun eða
brennslu aðstandendum hinna
látnu að kostnaðarlausu. hafi
hinn látni verið búsettur í
Reykjavíkurprófastsdæmi. Að
því undatískildu, að kirkj’jgarðs
stjórnin greiðir-ekki kostnað við
hljóðúeraslátt og söng að svo
stöddu. En búist er við að org-
anisti og kirkjukór annist það
þess safnaðar, sem aðstandend-
ur til þess kjósa.
| í kirkjugarðsstjórn eru þess-
ir menn nú:
j Sigurbjörn Þorkelsson for-
maður, Einar Einarsson húsa-
meistari. Gunnar Einarsson
prentsmiðjustj., Ingimar Brynj-
ólfsson stórkaupmaður, Kristján
Þorgrímsson forstjóri og Þorst.
Ssheving Thorsteinsson lyf-
sali. — Framkvæmdastjóri er
Felix Guðmundsson. — Knud
Zimsen er ráðunautur kirkju-
garðsstjórnarinnar.
% .