Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Lfiiigardagur 18. des. 1948-
Jóiahækur harnanna
FLEMMÍNC & CO.
Eftir Gunnar Jörgensen
MIÍR VIJSiR
Eftir F. W. Farrar.
HETJAlN FRÁ AFRÍKU
Saga DavíÖs Livingstones
KYNMSFÖR TIL KÍNA
EndursögS af Ól. Ólafssyni.
L I L L A
Eftir fírandi Hagnor
TATARATELPAN
Eftir f rolli Neutshy Wullf
Af eldri bókum má nefna.
Fleniming í heimavistarskóla Litli sægarpurinn
Flemming og Kvíkk Smiðjudrengurinn
Drengurinn frá Galileu
Barnabækumar með liljumerkinu á kili, er óhætt að gefa hverju barni.
Þær eru hollar og skemmtilegar — og eftirsóttar af börnunum.
(f^óhaaer&Ln
LILJA
mn ■
(Fratnh. af bls. 2) Frarnh. af bls. 5.
þess vis lestur þessarar bók- Aið ráðamenn íræðslumála í
ar, að Öúnnar Gunnarsson hef- ' þeséu landi vil jeg segja
ur aldrei á æfi sinni ritað af i Stefán ætti ekki að þurfa að
meiri fimi, — og aldrei af jafn . slíta sjer út á of mikilli kenslu.
samanþjappaðri orku, — einslHann ætti samt að kenna eitt-
f
t
T
t
f
f
|
t
t
t-
?
❖
t
t
i
❖
Ý
♦:♦
*:♦
♦:♦
*:*
t
Dagbók með mólsháttum
ALLIR ÞEIR, sem haldið hafa dagbók einhvern tíma æfinnar, eru sam-
mála um það að dagbókin sje ómetanlegur mingjagripur þegar árin líða- Auk
þess varðveitist í dagbókum margskonar fróðleikur og ljúfar minningar ....
Nú er komin út snotur og handhæg bók fyrir þá, sem vilja skrifa dagbók.
Foreldrar! Kennið börnum yðar að halda dagbók!
Smekkleg og falleg jólagjöf til skólafólksins•
X
t
❖
f
*:♦
♦:♦
t
t
♦:♦
♦:♦
♦
t
♦:♦
t
I
Til þoirra sem unna þjóðlegum fræðum verður engin bók betri jólagjöf, en
SJÁLFSÆFISAGA
sðra Þorsteins á Staðarbakka
Þetta er ein hin fróðlegasta menningarlýsing 18. aldarinnar og ómetanleg
heimild um andlegt líf þjóðarinnar. Hún bregður skýru og oft óvæntu ljósi
yfir aldarbrag, hugsun og hegðun almennings á harðri öld.
Sagan er hliðstæð hinni sígildu æfisögu Jóns prófasts Steingrímssonar.
Hlaðbúð
*
t
♦:♦
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
og hann hefur nú endurritað
þessa bók sína, Jón Arason.
Jeg ætla ekki að fara ræða
bókina í einstökum atriðum,
því að enn brestur rúm, og
kynni þó svo að fara, að siðar
yrði tóm til. En hitt vil jeg
segja, að þó að allmargt hafi
verið mælt og ritað um Jón,
eftir að heimilt mátti kalla að
líta á hann öðruvísi, en ófreskju
sem reis upp öndvérður gegn
guðs boðum og konungsins tign,
þegar verst gegndi, þá hefur
enginn reist honum slíkan
hvað, því að þá gæfist honum
kostur á að starfa áfram með
börnunum. En hann á að fá
tækifæri til áð vinna að bók-,
um sínum oftar en í tómstund-
um. — Fækkun kennslustunda
gæti þá verið einskonar rithöf-
undarstyrkur til Stefáns. Vel
á minnst. Hefur Stefán kannskr
fengið rithöfundarstyrk? Marg
ur hefur fengið hann ómaklegri.
Búa ber vel að úrvals barna-
bóka-höfundum. Þeir vinna
þjóðlifi voru ómetanlegt gagn.
Að lokum vil jeg' Segja þetta
minnisvarða, sem Gunnar Gunn ' við: Stefán sjálfan:
arsson. Af verki hans mun blik- j HaltU áfram að skrifa fyrir
ið leggja um kuml þeirra Hóla jbörn í bundnu og óbundnu
feðga á komandi tímum og
knýja oss til að nema þar stað-
ar í lotningu og harmi, — á
meðan trúlyndi, skörungsskap-
ur, drenglund og sæmd eru
eignir, sem oss þykir nokkurs
um vert að mega telja það, er
barg sál þjóðarinnar og sóma
á umbrotasamri og háskasamri
öld.
Hafi Gunnar þökk fyrir þetta
verk.
Sigurður Einarsson.
máli.
Hjer er verkefni fyrir braut-
ryðjanda.
Það ,er göfugt verkeþii, og til
mikils að vinna.
Forseti Indonesíu
heimsækir Nehru
Delhi í gær.
SOKARNO, forseti Indonesíu,
skýrði frá því í dag, að hann
mundi á næstunni fara í heim-
sókn til Nehru, forsætisráð-
herra Hindustan. Er heimsókn
Rússar kaupa síld.
BERLIN — Samningar voru
undirritaðir hjer í dag um að
Svíar sendi síld fyrir 7 mi]j. j Þessi meðal annars gerð i þvi
500 þús. krónur til rússneska skyni að treysta vináttubönd
hernámssvæðisins í Þýskalandi. Hindua og Indonesa. — Reuter.
ýf Straumlínuhús eykur
hraZann.
Ný kraftmikil vjel.
Heilsteypt hús og grind
minkar þungann.
SjerstœtS fjaSurmögnuS
framhjól.
ÖII sœti innan hjóla
vcita þœgindi á kcyrslu.
Allir bilstjorar hafa hug á hinum nýja
MORRIS OXFORD. Þar er allt eins og þeir
hiifðu hugsað sjer ....... og hið almenna
álit og iiryggi MORRIS. Komdu sjálfur og
ijáðu.
The NEW
OXFÚRB
AÖalumboS:
Ríllinn sem allir spyrja eftir.
H
mboö:
,F. EGILL VILIIJÁLMSSON, sími