Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 2
MORGUJSBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1948. HJÁ FLE3TUM þjóðum. sem lul I j jólin hátíðleg til minn- .ingcu u.m fæðingu Frelsarans, •vefður sú. hátíð, sem nú fer í hönd ,- eðilegustu jólin síðan ár ið ýð’u en síðasta heimsstyrjöld t,i uu. út, 1938. Tvö lönd eru uudantekning í þessu efni, Grikkland og Landið helga. í Gnkklandi er hernaðarástand og J Landinu helga hefir iítið boað á jólaundirbúningi að l50S.SU mi og minni en nokkru siruij fyr á þeim 30 árum. sem liðia eru frá því að Bretar tóku oTi sjer stjórn landsins. Óvíst er-.hvort fæðingar Krists vcrð- ur að þessu sinni minnst, eins og U! ianfarin ár með sktúð- gongu til Eetlehem. Reuters,- frjettastofan h< fir fengið frjettir af jóiahaldi og jólaundirbúningi frá frjettarit- uruni 'n.um í fiestum löndum ha~ og fer hjer á eftir það, seru þeir hafa að segja úr þeim löii'i : sem við íslendingar þf):): ; .m .best til. ftþi ’ í úu jól í Dan- niö>!<u. síðan fyrir stn'ð. KAUPMANNAHOFN: — Þeg ar jólabjöllurnar hringja inn hátíðina í Danmörku á aðfanga- dag mun því verða fagnað af flestu r Dönum meira en jólum hefír verið fagnað nar í landi fró þ Þjóðverjar gerðu inn- ráu j' landið. r. /v þessu ári hefir bæst veru- lega víð vörubirgðir danskra kaxspmanna. Eitt atriði, sern er all.: ekki svo lítið í jólahaldi Daua, er að nú fá þeir hrísgrjón í jólagrautinn ásarr.c möndlum og rú mörg skpjrm að all: grjón. 1 rá því snemma í nóvember hafa a.ærri verslanir verið opn ar á sunnudögum til þess að gefn viðskiftavinunum tæki- færj tii að gera jólainnkaupin sn 'inma. Það er ein; og dyra- vörður eins af stærstu vöruhús- urunjj ,agði á dögunum: . Að minsta kosti höfum við þó upp á eittúvað gott að bjóða að þc..;.u oinni og það er nýtt, en hitt er ekkert nýtt, að það er lítið til af peninguni að kaupa fy n.r’ó Danskar borgir nafa verið uppljómaðar í haust og helstu vi'rslunargötur eins cg „Stryk- iö'f í Kaupmannahötn, skreytt- ar á htnn smekklegasta hátt mcð greni og jólaskrauti a31s- kon.ar. 20 metra hátc jólatrje á ráohústorginu hefir aukið á jójaakapið. Og á hverju hcim- ilí.jverðu'r jólatrje og jólamat- ui'ími, gæs og hrísgijónagraut- ui ásamí margskonar góðgæti, sciu 1 ■ ;.g: er síðan að sjest hef- ir’ú dóaskum jólaborðum. R1 h t: á smáskrauti Víða eru fyrstu friðarjólLn í 8 ár haldin Frá frjettariturum Reuters í 23 höfuðborgum Nærri allir Frakkar fá tvÖ- fölcl laun í desember og fUstir- munu eyða laununum til þess f að gera sjer glaðan dag á jól— unum. Miðnæturmessu verður sjón- varpað frá Frúarkirkjunni í París en að henni lokinni munu það alnauðsynlegasta. Nóg verð flestir Frakkar setjast að póð_ u1' af svmakjöti, scm er aðal-|um matborðum og sumir geta en veitt sjer ostrur og kalkúna og jólafæðan hjer um slóðir skortur á hrísgrjónum og „lute fisk“, sem einnig er jólafæða, sökum skorts á erlendum g.jald- eyri. En þegar alt kemur til alls má segja, að Finnar haldi frið- arjól að þessu sinni — að minsta kosti þegar b.irið er sam an við fyrri jól þar í landi und anfarin ár. Stórborg í jólaskrúði. ínum í fyrsti skifti í ár. Hrísgrjóriin verða tuð þannig, að trygt er fái möndlur og hrís- í Woregi- OSLO: Norðmenn hafa ektu : ;i náð sjer fullkomlega efC;. „tyrjöldina og minna er h.T’g kaupa þar í verslun- uiíi f> rir þessi jól en á árun- un' fyrir stríð. Mest ber á jóla- trj ' auti allskorar, svo .* em litlum silfurbjöllum silfur knöttum og englamvndum, álf um og dvergum. Norskar húsmæður hafa verið önnum kafnar undanfarnar vik ur að undirbúa heirnilin undir jólahátíðina og ganga frá að- dráttum. Norðmenn burða svúnasteik, sem aðaljólamat og jólagraut, eins og vUar á Nnrð- urlöndum. Húsmæðurnar hafa bakað smákökur og laufabrauð allskonar. Mörgum hefir gengið erfið- lega að útvega sjer í jólamat- inn, en Norðmenn horfa samt bjartari augum til framtíðar- inar, en undanfarin jól, bótt enn sje ekki komið að því að þeir hafi allsnægtir, eins og segja mátti fyrir stríð. unnar til þess að geta borðað kjöt á jólunum. Sænsk börn i keyptu sjer f jögur kerti, eitt . fyrir hvern sunnudag í föst- unni. Þau eyða einu kerti á viku og bíða svo spennt eftir komu jólasveinsins, sem skil- ur eftir gjafir sínar hingað og þangað í húsinu. Það er útlit fyrir að það verði hvít jól í Svíþjóð. Veturinn kom snemma og gömiu öku- mennirnir í Stokkhólmi eru farnir að dytta að sleðunum sín tim til þess að geta ekið mönn- iim með bjölluhljómum í litlu veitingastaðina fyrir utan Stokk hólm á jólunum. Gleðileg jól með alls- nægtum í Svisslandi. GENF: — í Svisslandi hefir skömtun verið afnumin með öllu og verða þetta fyrstu jól- in í níu ár þar í landi, tera engin skömtun er á neinni vörutegund. Verslamr landsins eru fullar af allskcnar góð- gæti. Af matarkyns er nóg til, kalkúnar, gæsir, endur hnet- ur, fíkjur, döðlur, ananas og aðrir suðrænir ávextir eins og hver vill hafa. Verðlag á mat- vöru hefir lækkað ndkið. Mikið úrval er I verslunum Svisslands af margskonar barna leikföngum og hafa komið fram ýmsar nýungar í leikföngum, svo sem barnabílar með gír- um og skiftingu og hemlum, rafmagnssuðuvjelar, sem hægt er að elda mat á, tinhermenn frá Bretlandi, allskonar vjela- leikföng frá Þýskalandi og raf- magnsjárnbrautir frá Banda- ríkjunum. Jólavenjur eru nokkuð rais- munandi í hinum ýmsu hjeruð- um landsins. Risa jólatrje hafa verið sett upp á torgum þeirra borga, sem er í hinum þvska hluta landsins. I Svisslandi skilja börnin eftir skóna sína við arininn á aðfangadagskcöld og gjafirnar eru settar í þá. Það er siður þar í landi, að setja nóg af góðum vínum og sætum kökum. Frönsku börnin setja skóna sína við arininn eins og vant j er í von um jólagjaíir. Ferða- ! fjelög hafa gengist fyrir jóla- ferðum til Alpafjalla, eða Pyr eneafjalla, þar sem menn geta eytt jólunum fyrir tæplega 30 krónur á dag. Parísai oúar þurfa ekki að hafa áhvggjur út af skömtun á vefnaðarvörum fyrir þessi jól, en aftur á móti er kaffi, sykur, smjör og mjólk skamtað. En verðlag á jolagjöfum er hátt. Silkislifsi kosta um 40 krónur, brúður 50—60 krónur, regnhlífar ailt upp í 150 krón- ur, rafmagnsjárnbrautir kosta alt frá 700—-800 krónur og rugguhestar frá 200 krónurn. Það eina, sem ekki hefir hækkað, eru leðurvörur. Allsnægtir jólagjafa í Belgíu. BRUSSEL: — í Belgíu hafá verslanir ekki haft jafn mikið af allskonar vörum og nú I mörg ár. í sumum verslunura er barnaleikföngum stilt út á heilum hæðum og úr nógu a<5 velja. Eitt vöruhúsið Ijet útbúá smácirkus, þar sem börnin gátu fengið að bregða sjer á bak ::má hestum fyrir vægt verð. Belgisk leikföng eru í aðal- atriðunum þau sömu og þaU hafa verið árum saman, að öðru leyti en því, að þau hafa verið gerð samkvæmt nýjustu tísku, Brúður eru klæddar i nýju, síðu tískuna og er verðið alt frá nokkrum frönkum upp í 2000 franka, eða á þriðja hundrað krónur. Það er óvenjulega mikið úr- Nýlunda fyrir Finaa að hafa kcrti. HELSINKI: — Finnar geta á þessum jólum haft tólgarkerti er á jólatrjánum sínum, en það upp jólatrjesgreinar í byrjunjval barnaleikfanga., en algcng- desember og eru þær skreyttar asta jólagjöfin til fullorðna er fjórum kertum. Síðan er kveikt á einu kerti í senn, hvern sunnu dag í jólaföstunni. í þeim hjer- „eitthvað til að klæðast1 og kaupmenn haga sýningum sín- um í samræmi við það. Verð- uðum, þar sem franska er töluðj lag er hærra en það var í fyira það siður, ems og í kaþólskum löndum, að fleiri setja Svíar söfnuðu kjötskamt- inum sánum fyrir jóiin. STOKKHÓLMUR: — Raf- rriagnsskömtunin var afnumin í Svíþjóð frá 4. desember til 2. janúar og sænskar borgir haaf því verið uppljómaðar á jóiaföstunni. í stærri vöruhús- ( um er enn talsvert af vörum, * er að minsta kosti eitt jólatrje~i>aSar jólavörur en þótt ekki sje úrvalið eins mik- í hverju húsi og sleðarrtir, sem*"yrar 1 Frakklandi. ið og í fyrra og hitteðfyrra,1 eru helstu faratækin á þessuma PARIS: — Þrátt fyrir að þar sem innflutningur hefir tíma árs eru skreytt : með jóla-íver^Ia§ hefir hækkað mikið og verið takrnarkaour allmikið til trjesgreinum. —fer :>lóðugt hækkandi í Frakk- að spara gjaldeyri. En Svíar | Þótt hægt sje að fá ýmsar landi, eru Parísarbúar ákveðn- er munaður, sem þeir hafa ekki l|PP myndir af jötunni í Betle- getað leyft sjer í átta und.an-, hem. Hafa flestar fjölskyldur íarin jól. j sll’kar myndir hjá sjer. í Finnlandi, eins og öðrum' Á annan jóladag fer flest Norðurlöndum, er jólatrje aðal- un§t fólk uppi í fjöil á skíði. merki og skraut jólanna. Það eru duglegir iðnaðarrnenn og íramleiða margar vörur sjálfir, sem eftirsóttar eru um jóla- leytið. Sænskar húsmæður hafa haft mest að gera fj’rir jólin og á þeim hafa hvílt þyngstar á- hyggjur. Þær hafa safnað sam- an kjötskamti allrar fjölskyld- gjafir í finskum verslunum, eins og t. d. skauta, barnaleikföng af ýmsum gerðum og jaft.vel sælgæti og ávexti, þá munu flestir hugsa sjer að gefa nyt- samari gjafir á jólunum. Það vantar ekki vörur í verslanir, en verðið er gífurlega hátt og fáir hafa efni á að kaupa nema ir í að halda jólin eins hátíð- leg og efni frekast leyfa. Fransk ir kaupmenn segja, að ekkert hafi dregið úr sölu hjá þeim og flestir Frakkar segja sem svo: „Það er ekki að vita hvers virði frankinn verður á morg- un og því ekki tll neins að leggja peningana fyrir“. Að lokinni miðnætursmcssu fara flestir Belgíumenn í veit- ingahús til að halda upp á jól- in og sjeð hefir verið fyrir því, að nógar veitingar vcrða á boð- stólum. Á sjálfan jóladaginn halda Belgíumenn jólin hátíð- leg heima hjá sjer. Það eina sem skamtað er í Belgíu er innflutt smjör og borðfeiti. Nóg er at allskonar jólamatvælum, bæði kjötrceti og ávöxtum og verðið ekki hátt. Fyrstu verulegu jólin í Hollandi síðan 1940. IIAAG: — Hollendingar geta að þessu sinni haklið fyistu reglulegu jólin síðan 1940. í Hollandi byrjar jólahátíð- in snemma, eða 5. desember a , Framh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.