Morgunblaðið - 24.12.1948, Síða 3

Morgunblaðið - 24.12.1948, Síða 3
Föstudagur 24. des. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 3 Bjartari jól í flestum löndum (Framh. af bls. 2) hátíð St. Nikulásar, sem er jóla- sveinn þeirra Hoilendinga og þá fá börnin jólagjafir sínar. Það er siður í Hollandi, að láta kvæði fylgja hverri jóla- gjöf og er hægt að fá kvæði við sitt hæfi ort í fiestum gjafa búðum fyrir sanngjarnt verð. Hátíð St. Nikulásar er fjöl- skylduhátíð í Hollandi. Bcnn- ið við akstri einkabiia á sunnu- dögum og helgidögum var ai- numið að þessu sinni til þess að menn, sem eiga bíla, gætu farið til ættingja og vina í heim sókn á hátíðinni. Þegar hátíð St. Nikulásar er liðin hjá, byrjar undirbúning- urinn undir sjálfa jólahátíðina. En verðlag er það hátt í Hol- landi nú, að fæstar fjölskyld- ur geta leyft sjer að halda tvö- föld jól að þóssu sinni. Lítil breyting í Portugal. LISABON: — í Portugal \jrð ur lítil breyting á jólasiðum frá því, sem verið hefir þar í landi árum saman. Portugalar halda jólin hátíðleg með gleði mik- illi og láta ekkert aftra sjer frá því. Portúgalskar húsmæð- ur hafa til þessa ekki átt í sömu örðugleikum að stríða og aðrar húsmæður í Evrópulönd- um, en að þessu sinni munu þær lenda í vandcæðum að fá alt, sem þær vildu fá til jól- anna, bæði vegna bess, að skort ur er á ýmsum vörutegundun- um og vegna hækkandi verð- lags í landinu. Svarta markaðs braskarar hafa dregið til sín mikið af nauðsynjum og selja fyrir okurverð. Eu flestir telja að þeir fái nóg í jólamatinn. Nóg er til af kalkúnum og hænsnum, sem þykir jólamatur góður þar í landi, og þeir, sem ekki hafa ráð á kjötmeti, láta sjer nægja saltfisk, sem þykir lostæti mikið og er borðuður l en þann 6. janúar og þá fvrst setja spönsku börnin skóna sína á syalir heimila sinna, eða ann- ars staðar, þar sem þau telja, að Maggi komi helst auga á þá. Helgisiðajól á ítalíu. Skuggi atvinnuleysisins hvil- ir yfir ítalíu á komandi jólum, en þrátt fyrir það vænta flestir meira af þessum jólum, en hin um fyrri síðan styrjöldinni lauk. Kaupgeta ítalskra f jölskyldna hefir aukist á árinu, sem er að líða og nóg er af vörum 1 versl ( unum, jafnvel munaðarvöru. Á ítalíu eru jólin helgisiða- hátíð. Heimili eru skreytt eins og í öðrum Evrópulöndum, en það er_u ekki jól fyrri börnin eins og í löndum Norður Ev- rópu. Sum ítölsk heimili munu hafa jólatrje með kertum en algengasta skrautið eru litmynd ir af jötunni í Betlehem, með Jesúbarninu, hirðunum og hús- dýrum. Sumsstaðar er það siður að gefa gjafir á jólunum, en börn- in fá ekki sínar gjafir fyr en á þrettándanum, þann 6. janú- ar, eða á „Befana“, eins og það er kallað á Ítalíu. Befana kemur í stað jólasveinsins í öðrum löndum. í stað gæsa- steikur, eða kalkúna, kemur makkaróni, eða spaghetti og steiktur áll og er skolað niður með eins og lítra af hvítvíni í Róm munu þúsundir sækja messur í St. Pjeturskirkjunni og öðrum kirkjum borgarinnar og aðalmessan og miðnætur- messa á jólanótt eins og í öðr- um kaþólskum löndum, Stríðsjól í Grikklandi. AÞENA: — Það verða stríðs- jól í Grikklandi. Jólamessurn- gætisskömtunin verður lögð nið ur, auk þess sem verð á sæl- gæti verður mun lægra en s.l. ár. Og það er fjöldinn allur til af leikföngum og þau eru ódýr. Við þetta bætist svo það, að Bandaríkjaherinn í Austurríki ætlar að halda glæsilegar jóla- skemtanir fyrir um 250.000 börn, og dreifa gjöfum milli fá- tækustu fjölskyldnanna á banda ríska hernámssvæðinu. Bresku hermennirnir ætla einnig að halda jólafagnað fyr- öll fátælc börn á hernámshluta sínum. Titó má ekki vera að því, að i halda jólin hátíðleg. BELGRAD: — Opinberlega er látið líta svo út í Júgóslafíu, að þjóðin sje allt of önnum kafin við endurreisnina og fimm ára áætlunina til þess að láta sig jólahátíðina miklu skiftá. Jóla- dagurinn er nú ekki opinber hátíðisdagur og verslanirnar, sem allar hafa verið þjóðnýtt- ar, halda engar jólasýningar í gluggum sínum. Myndir af Tító og Stalín eru í búðargluggun- um allan ársins hring'. Mat- vælaslcamturinn verður að engu leyti aukinn. Þó má telja líklegt, að Júgó- slafar reyni upp á eigin spýtur Betri jól í Vcstur-Þýskalandi. að gera gjer einhvern dagamun! HAMBORG: — Jólin í Vestur- en fyril- stríð stóð jólahátíð Þýskalandi verða mun hátíð- þeirra yfir í þrjá daga. Nú er legri að þessu sinni en síðast- þessu þannig háttað, að fólk liðið ár. Matvælainnflutningur- ræður því, hvort það mætir til inn, góð uppskera, aukin fram- vinnu á jóladag, en að öðru leiðsla og peningaskiftin hafa ieyti er vinnu haldið óbreytt haft það í för með sjer, að mögu áfram. legt verður að veita öllum bet- ur í ár en s.l. ár. Og þó er hætt Mikil hátíð í Ungverjalandi. við því, að Þjóðverjum verði BUDAPEST; _ Enda þ6tt enn- flestum hverjum hugsað til jól sje ekki búig &g gera yig allar anna fyrii stiíð. | stríðsskemdirnar, virðast þessi En Þótt meira sje nú í versl- fjórðu frigarjól . Ungverjalandi ununum en 1947 - meira af þ. falsvert æt]a að minna á Á heimleið með jólagjafirnar. að, hvernig ástatt verðUr í landinu um hátíðarnar. Það er með öllu óvíst, hvort kristnir menn geta í ár lagt leið sína til Betlehem. Verslarirnar í Jerúsalem og Palestínu yfirleitt minna held- ur ekki á jólin. Gluggasýning- arnar eru óbreyttar — það eru engin leikföng nje trje, nje nokkur hlutur annar, sem minnir á það, að jólin eru að koma. þoi'panna, því fólkið hefur flú- ið þau og þeir fáu, sem eftir með soðnum kartöflum, ediki'eru, vita, að kliður kirkjubjall ar munu falla niður í mörgum leikföngum og matvælum og jólÍB> eins Qg þau yoru þar ................. fatnaði - er kauPSeta almenn- fyrir stríg Jólin hafa ætið ver_ ings ekki mikil. Verkamaður, ,g mikil hátíð j Ungverjalandi og olivinolíu. Nóg er til af leikfóngum alls- konar fyrir börnin og eru mörg haganlega gerð, svo og allskon- ar leikir. Framleiðendur í Portugal hafa undanfarið lagt mikla áherslu á að vera sjálf- um sjer nógir í leikfangafram- leiðslu, til að útiloka erlenda samkeppni og þeim hefir tekist það vel. Stjórnarvöld og góðgerðar- fjelög munu sjá fátæka fólk- inu fyrir jólaglaðningi, eins og siður er hjer í landi. Hátt verðlag á Spáni veldur erfiðleikum. MADRID: — Það er hægt að fá alt milli himins og jarðar á Spáni fyrir þessi jól, en verð-< ið er hátt og mun valda mörg- um erfiðleikum við jólaundir- búninginn. Það er hægt að kaupa bestu matvæli, bæði þau, sem skömtuð er-u og án skömt- unar, en það kostar mikið fie. Spánverjar fá aukaskömtun fyrir jólin á nokkrum mat- vælum, meðal annars er auka- skamtur af olivinolíu, sykri, kaffi, marzipan og auk þesr, er brauðskamturinn aukinn um helming fyrir jólin. Á Spáni heitir jólasveinninn anna er aðvörunarmerki, boðar skyndiárás skæruliða eða aðrar hættur. Jafnvel í stærri borgunum hefur lítið sem ekkert verið gert til þess að undirbúa jóla- hátíðina. Fólkið er dapurt og brosin eru fá. Konurnar, sem komið hafa saman undanfarn- ar vikur til þess að prjóna plögg handa hermönnunum á víg- stöðvunum, tala fátt: þær eru með hugann hjá börnunum sínum, eiginmönnunum og bræðrunum í hernum. Konurnar hafa sjeð svo um, sem hefur 250 mörk á mánuði og fjölskyldu til að ala önn fyrir, getur hvorki keypt dýr- og Ungverjar hafa aldrei verið nískir á peninga sína, þegar þeir hafa viljað gleðja fjöl- mætar gjafir nje haldið veglega gkyldu sína Qg vini j ár virðist hátíð. Jafnvel tuskubrúða kost- ar fimm mörk og ljelegur kjóll um 60 mörk. Skór kosta að hópum í kirkjurnar til þess að biðjast fyrir. Pólverjar gera hvað þeir geta, þrátt fyrir eyðilegginguna. VARSJÁ: — Það er mikill jóla- undirbúningur í Póllandi, þótt af litlu sje að taka. Örfáir gall- harðir kommúnistar munu að vísu halda jólin hátíðleg sem heiðinn sið, en þeir 95 af hverj- um 100 Pólverjum, sem eru ka- þólskir, munu líta á þessa daga sem stærstu trúarhátíð ársins og kærkomið tækifæri til að mæta vinum sínum og skyld- mennum. Mikið hefur verið gert til þess að láta Varsjá líta svolítið jólalega út, þrátt fyrir alla eyði legginguna. Börnunum í París, London og New York kynni að vísu að þykja lítið til leikfang- anna koma í verslunarglugg- um - pólsku höfuðborgarinnar, en Varsjárbörnin, sem fátt annað hafa þekkt en stríð og eyðileggingu líta öðrum augum á þessi fátæklegu leikföng. Og höfuðmarkmið allra pólskra fje lagasamtaka í ár virðist vera jað að láta hvert einasta barn að minsta kosti fá eina gjöf og eina góða jólamáltíð. í Tjekkóslóvakíu byrja jólin 6. desember. PRAG: — Undanfarnar vikur hafa sýnt það, að tjekkneska Djóðin ætlar að láta jólin ganga fyrir öllu öðru í ár. Hún hefur haldið jól undir stjórn Habs- borgara og nasista og þó má fullyrða að jólasiðirnir hafi lít- ið sem ekkert breytst á þessum árum. í Tjekkóslóvakíu byrja jólin á Sankti Nikulásar degi, þ. 6. desember, en þá eru gjafirnar látnar í jólasokkana og börnin vakna fyrir allar aldir til þess að gæta að, hvað jólasveinninn hafi fært þeim. Fjölskyldan heldur jólin ká- tíðleg á aðfangadagskvöld. — Næstu tveir daga eru svo not- aðir til að fara í heimsóknir * og taka á móti gestum. vera feykinóg af vörum í versl ununum, og enda þótt verðið sje nokkuð hátt, hefur' fólki tekist að safna sjer ofurlitlu af peningum yfir árið. í Bupapest byrjuðu verslan- , irnar að skreyta glugga sína Berlm i ar koma fra jolakert- fvrir mörgum vikum. Qg í unum — og jafnvel kertin verða Unngverjalandi> eins og viðast minsta kosti 15 mörk. Berlín hefur sjerstöðu þessi jól. Þetta er umsetin borg. — Næstum einu ljósin í Vestur- annarsstaðar, verður þetta að alleaa hátíð barnanna. Undan- fai-nar vikur hefur mátt sjá þau í Budapest teyma foreldra sína innar os? benda þeim hugfangin á leikföngin í gluggunum brúður og ruggu-hesta, þríhjól og fótbolta o. s. frv keypt á svörtum markaði fyrir okurverð. Því nær öll heimili í Vestur-Berlín fá rafmagn í aðeins fjórar stundir á dag, og að hópar þeirra munu heim- ekkert hefur enn verið tilkynt niður vaci Uþ aöaigötu borgar- sækja hermannaspítalana á jóla um t>að, að ,,skammturinn“ 'dag og færa sjúklingunum þar verði aukinn fyrir jólin. En einhverjar smávægilegar gjaf- nokkur aukaskammtur verður ir. Aðrir hópar safna gömlum veittur af matvælum. leikföngum til þess að dreifa milli þeirra 10,000 barna, sem Hemámsveldin skamta austur- Rúmenar flykkjast í kirkj mist hafa heimili sín fyrir að- rísku börnunum. ! gerðir skæruliðanna. VÍNARBORG: — í fyrsta skifti RTJKARFST: — Rúmenía hef- Það verður fátt um ný leik- frá ófriðarlokum munu jólin í ur að undanförnu búið sig und- Vínarborg að einhverju leyti ir boð að halda jólin eins há- líkjast jólunum, eins og þau +íðlof< oe frekast er unt. voru þar fyrir stríð. Um 500.000 vorslununum er nóg af leik- JERÚSALEM: — í fyrsta skifti j jólatrje hafa verið flutt til borg fön«um og matvælum, en ver- í þrjátíu ár er lítið, sem bendir | arinnar í tilefni hátíðannnar ið er hát.t og mun gera mörgum föng í Grikklandi. Landið lielga. til þess, að jólin sjeu að koma til landsins, þar sem frelsar- inn fæddist. Það er útlit fyrir stríðsjól í Palestínu, eða að og meir en 10,000,000 jólakerti imunandanum erfitt fyrir. Lík- standa Vínarbúum til boða. !egt er, að kirkjusókn verði Það verða fyrst og fremst meiri en á undanförnum jól- börnin, sem njóta góðs af jól- ,um, þvi Rúmenar í borgum og Maggi og hann kemur ekki fyr minsta kosti getur enginn vit- unum í Austurríki í ár. Sæl- þorpum fara nú í sífelt stærri Radarleikföng í Banda- ríkjunum. NEW YORK: — Þetta verða ,barnajól“ í Bandaríkjunum öllu öðru fremur. Það er meiri jólabragur en nokkru sinni fyr á verslunum landsins, og það eru fyrst og fremst leikföngin, sem orsaka þetta. Þarna eru leikföng úr plastik og trje og um. Þarna eru jafnvel leik- föng af öllum gerðum og stærð- um. ÞÞarna eru jafnvel leik- föng, sem að nokkru leyti byggjast á stríðsuppfinningum, á borð við radar. Og börnin bandarísku eiga ekki að fara varhluta af veisl- unum, það er verið að undir- búa jólatrjesfagnaði um allt landið. í borginni Ayer í Massa chusetts, ætlar Ernest Downing lögreglustjóri þannig að efna til skemtunar fyrir hvorki meira nje minna en 10.000 börn. Lög- regluþjónar og slökkviliðsmenn frá sextán nágrannaborgum munu aðstoða. Og Downing lög reglustjóri leikur jólasveininn og kemur fljúgandi í helikopter flugvjel til þess að útbýta jpla- Frh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.