Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 14
14
MORGUTSULAÐÍÐ
Föstudagur 24. des. 1948.
Frh. af bls. 3.
<£■ gjöfum til hvers einasta barns!
fr Stór jólatrje hafa verið reist
f í öllum borgum og Truman for-
4 seti mun tendra rafmagnsljósin
fl á trjenu í Washington. Athöfn-
% inni verður útvarpað um öll
j Bandaríkin.
í Kanada.
„Stór“ jól
OTTAWA: — Kanadabúar
munu í ár halda „stserri“ jól
en nokkru sinni síðan 1938. —
Velmegunin er nú meiri í Kan-
ada en nokkurs annars-
staðar í veröldinni, að Banda-
ríkjunum einum ef til vill und-
anskildum. Verðlagið er að vísu
en er f£>ykinóg af pen-
^ ingum í umferð, enda hafa jóla
_ <♦> innkaupin sjaldan verið meiri
Wi / / t ®lns einn Kanadamaður
( I I’/ (<í orðaði það:. „Fjölskyldufaðirinn
S-jt€Olht&£j & verður eini hnuggni maðurinn
> | Jf I fl Í1 JWoJ SO||i f hjerna á jólunum — þegar hann
> 1 !* * 4 fær reikninginn“.
óska öllum viðskiftavinum sínum
og góðs nýjárs
Frartih. af bls. 13.
útlöndum og því ekkert íslenskt
við hann.
Hjer hefir þá verið minnst á
ýmislegt um helgi og lækninga-
mátt
eimsins. Það er haif-
4 gleymd saga, að minsta kosti
<§, r r
hjer í höfuðborginni, því að nu
hafa greinar af furu og greni
Ítekið sæti einisins á heimilun-
um. Ekki þarf lengur að fela
eld, og því fyrnt yfir hinn
hulda kraft einisins að halda
4 eldinum við langa lengi. Og
4 enginn minnist nú á lækninga-
4 mátt einiberjanna og þó er kvef
4 faraldur hvergi tíðari en hjer
vegna hins raka lofts og um-
% hleypinga.
4 En þegar börnin ganga í
4 knng um uppljomuð og skreytt
$ grenitrjen syngja þau: „Göng-
% um við í kringum einiberja-
*" runn“, og minnast þar með óaf-
Ivitandi þess hvern þátt einir-
inn átti einu sinni í jólahátíð-
inni.
Vík.
ersiitnm
um
'ar mor^it ut
ómKaumum bœdi
Uerslunin Vöxtur.
Hafnarfirði,
■aróœU
ewarfæmverólunm
Skóvinnustofrm,
Njólsgötu 25.
Versl, Vik og Versl, Fram.