Morgunblaðið - 30.12.1948, Blaðsíða 2
MORGUNF, LAÐIÐ
Fimmtudagur 30. des. 1948,
skemlunar á Keflavíkur
fjygvelfi
• Frá frjettaritara vorum í Keflavík.
SíÐASTLIÐINN þriðjudag hjelt Ungmennafjelag Keflavíkur
jólatryjcfagnað fyrir börn í Keflavík og nágrenni og komu
|»ang ío nær 800 börn á öllum aldri. Amerískir starfsmenn á
Keflavlkurflugvelli báðu um að mega gefa börnunum einhvern
jólaglaðning og var það með þökkum þegið. Öll börnin fengu
rnjög ía’Ieg og margv.íslgg leikföng og auk þess sælgæti og
úv'v Jólagjafirnar voru ótrúlega rausnarlegar, hvort sem
liúð á þær sem slikar, eða miðað við núverandi verðlag
okkar
A.ðalrorgöngu fyrir þessu®-
h o' h Mr. John W. Rowe, blaða
fullí" . Lochead-fjelagsins og
Geo)... . Williams, sem stjórnar
skemtístað starfsfólksins. —I
Var eí'nt til samskota meðal
allra . erler.dra starfsmanna á
flugvcliinum og á einum og
hálfurr. degi safnaðist nægi-
legí fje til kaupa á leikföngun-
uri) Mr. J. W. Rowe flaug síð-
an til New York til að annast
innkaup leikfanganna og kom
vifcu síðar með hlaðna flug-
vjei Allan kostnað af flutn-
irig) ofa fyrirhöfn bar Lochead-
fj'•
Skómiiegur jólasveinn
•KJ.ukkan 2 komu vngstu
börnin og síðan var samkomu-
hú;;i(LfuIt af syngjandi og kát
uru börnum til klukkan 12 um
nóttina. Stjórn alla önnuðust
kemrarar barnaskólans og Ung
mennafjelagar, en gjafirnar.
afhentt Jólasveinn starfsmanna
flugvallarins, Mr.. Fletcher
Jobrtfíor. stórvaxinn og sköru-
legur, enda veitti ekki af góð-
uii! Iíkamsburðum til slíkrar
vinnu í heilan dag. Aðstoðar—
menn Jclasveinsins voru Mr.
.Ro'.v e. Mr. Williams, Bob
Teiaarnan, Adrían Scusa og
Sam Baldwin. Það verður vart
groint á milli hverjir voru kát-
ari, livirrin eða þeir. Bob Teida-
iTirm aýndi stóra rafknúða járn
brautarlest, sem komið var fyr
ir á leiksviði hússins og vakti
huu rrykla ánægju og eftirtekt,’
jafnt barna sem fullorðinna. —
Járnbraut þessa og byggingar
heíír hann sjálfur sett saman
Og er l.ún hið mesta furðuverk.
Átifegjtíleg skemtun
Mr, Rowe tók það fram að
star f smenn Lockhead - f j elags-
in;; .hefðu altaf haft jólafganað
fyyb: ,b jrn, þar sem það hefir
verið' að störfum utan Ameríku,
í fyrra stóð hann fyrir svipuð-
un j í'.afagnaði í írlandi, og
sagði hárih að þetta væri eitt af
því skemtilegasta í starfinu,
Tjkví allir væru svo samhuga um
að gleðja börnin, því flestir
ættu börn sjálfir, sem þeir
vteru
hamr
þaldd,
að ta!
bai'p.a(
vallar
jnriem-
f UIU)U
bamai
fjarri á jólunum. Kvað
s.arfsfólkið sjerstaklega
: fyrir að hafa fengið
þátt í jólaglaðningi
-,a hjer í nágrenni flug-
c. Allir, jafnt Ung-
r;eiagar og aðrir sem
að þessari gleðistund
.na, gerðu það af góðum
og brilum huga.
Ilelgi S.
Faye RooseveH gerir
sjálfsmorðsiilraun
Á ANNAN dag jóla reyndi frú
Faye Emerson Roosevelt, kona
Eliotts Roosevelts, að skera á
slagæð á hendi sjer með rak-
vjelarblaði. Lögreglan heldur
því fram, að frúin hafi ætlað
að stytta sjer aldur eftir ósam-
komulag. sem varð á heimili
hennar. En Eliott Roosevelt,
sem er sonur fyrverandi Banda
ríkjaforseta, sagði blaðamönn-
um, að þetta hafi verið eins og
hver önnur slysni, sem ekki
sje orð á gerandi.
Skurðurinn var ekki djúpur
og eftir að gert hafði verið að
sári frúarinnar í sjúkrahúsi
gat hún farið heim til sín aft-
ur.
Faye Emerson Roosevelt var
kvikmyndaleikkona, áður en
hún giftist EUiot Roosevelt og
hefir hún meðal annars komið
fram í kvikmyndum, sem hjer
hafa verið sýndar.
Júgóslavar krefj
ast Karinthiii
Belgrad í gærkvöldi.
UTANRÍKISRÁÐHERRA Júgó
slavíu, Edward Kardelj, sagði í
ræðu í dag, að Karinthiu-vanda
málið myndi aldrei leysast á
annan hátt en þann, að Júgó-
slavar fengju Karinthiu frá
Austurríkismönnum. — Hann
kvað Rússa styðja Júgóslava í
þessu máli. —-
Sem kunnugt er hafa fundir
fulltrúa utanríkisráðherra f jór- |
veldanna um friðarsamninga
við Austurriki m. a. strandað
á þessari kröfu Júgólsava. Nú
hafa Bretar samþykkt tillögu
Bandaríkjamanna um að boðað
skuli enn á ný til fundar urn!
frið'arsamningana, en alls hafa
verið haldnir 100 fundir um1
málið. — Frakkar og Rússar
hafa enn ekki sent svar.
— Reuter.
Felix
Minningarorð:
yjólfsson frá Bræðra-
tungu, ákranesi
Tjekkar banna júgó-
slavnesk blöð
London í gærkveldi.
ÚTVARPIÐ í Belgrad skýrir
svo frá að blöðin „Borba“ og
„Politika“, bæði gefin út í Bel-
grad hafi í dag birt fregnir um,
að tjekkneska lögreglan væri
farin að hafa strangt eftirlit
með dreifingu júgóslavneskra
blaða í Tjekkóslóvakíu. Sagði
að blaðasölum í Prag hefði
verið bannað að selja júgóslav-
nesk blöð, án nokkurra skýr-
inga. — Reuter.
Prestur dtemdur fyrir njósnir.
PKAG — Prestur nokkur var ný-
lega dœmdur í 15 ára fangelsi í Prag. ]
Var hann sakaður um að hafa stjórn
að njósnahring. sem ó að hafa starf-
að í Tjekkóslóvakiu gegn „hagsmun-
um Sovjetríkjanna.
Hollendingar að hætta
bardögum í Indónesiu
áfstaða þeirra gagnrýnd í Öryggisráðinu
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
VAN ROYEN, fulltfúi Hollendinga á þingi S. Þ. skýrði frá
því á fundi Öryggisráðsins í dag, að bardögum í Indónesíu
\æri nú í þann veginn að ljúka, af hálfu Hollendinga. Þeir
myndu hætta að berjast á Java í síðasta lagi á miðnætti n. k.
fóstudag, en ekki fyrr en nokkrum dögum seinna á Sumatra,
vegna þess að ástandið þar væri alvarlegra. Hollendingar yrðu
samt sem áður auðvitað að grípa til sinna ráðstafana gegn þeim
Irdónesíumönnum, er reyndu að stofna öryggi landsins í hættu
eítir að hernaðaraðgerðum væri lokið.
Forsætisráðherra til
Indonesíu
Þá var tilkynt í dag, að for-
sætisráðherra Hollands myndi
leggja af stað til Inónesíu ein-
hvern næstu daga til þess að
fylgjast sjálfur með fram-
kvæmdum Hollendinga þar.
Gagnrýni
Ræða Van Royen í Öryggis-
ráðinu sætti harðri gagnrýni
margra fulltrúanna. Jessup
(Bandaríkin) kvað augljóst, að
Hollendingar hefðu virt að vet-
vopnahlje. — William Hodg-
son (Ástralía) sagði, að þegar
ráðið kæmi aftur saman í
janúar, þá myndu Hollending-
ar með öllu hafa „þurkað út
lýðveldið Indónesíu“. — Balar
(Indónesía) kvað deiluna milli
Hollands og Öryggisráðsins
mun alvarlegri en deilu Hol-
lendinga og Indónesíumanna.
Enn eitt Stalinlíkneski.
PBAG -c 1,000, 750 og 500 sterl
ingspunda verðlaunum hefur verið<
heitið fyrir líkneski af Stalin, sem
tugj fyrirskipanir ráðsins umreisa á í Prag.
ÞEGAR þjóðin missir einn af
sonum sínum, verður vissulega
skarð fyrir skildi hennar. Hitt er
þá alltaf óvissara, hvenær eða
hvort það skarð verður að fullu
fyllt; gildir þetta að sjálfsögðu
almennt, jafnt og um mannfall
á vígvelli í oroustu; og er þá um
leið jafnóvíst að missir hvers
eins verður þvi tilfinnanlegri sem
fylkingin er þynnri eða aðrar á-
stæður þrengri Sá liðsmaðurinn,
sem hjer fjeR og verður nú að
nokkru minnst, hjet fullu nafni
Felix Eyjólfsson, kendur af forn-
vinum við Bræðratungu á Akra-
nesi; hann ljet eftir sig þá verð-
leika á vettvangi hins -verkræna
lífs, að jeg tet bæði skylt og við-
eigandi, að hans sje minnst að
nokkru opinberlega, af þeim sem
þekktu hann.
Hann var fæddur 27. september
1893, og dó eftir, stutta legu, en
langa vanheilsu á Landspítalan-
um 21. des. 1948 og varð því að-
eins fullra 55 ára.
Felix var sjómaður allt frá upp
vaxtarárum eða frá fermingar-
aldri, og fram á fullorðins ár; og
þar var hann hinn dugandi mað-
ur í hvívetna. Hann var t. d. með
allra mestu fiskimönnum á þeim
tíma, og sá víkingur til allra ann
ara verka, sem starfinu tilheyrði,
og það hef jeg frá þeim, sem
voru lengst með honum á sjón-
um, að hann hafi átt fáa sína
líka; „kappsfullur og ósjerhlíf-
inn“.
Og án efa hefði yfirmönnum
hans á þeim tima þótt skarðið
vandfyllt, hefði hann faliið frá,
„á orustuvelli hafsins“ og kem
jeg þá aftur að því, sem jeg
mintist á í byrjun orða minna;
að það er vandsjeð hvert skarð-
ið er vandfyltast. Hins mun þó
ætíð óumdeilanlega maklegt að
minnast, þegar starfið er leyst
af hendi svo af ber, hvert sem
það er.
Seinni hluta æfinnar starfaði
Felix í landi ‘að ýmsu, og mun
hann þar hafa verið engu síður
en á sjónum meðan hann naut
sín.
Á yngri árum var Felix mikið
í íþróttum; t. d. var hann með
betri glímumönnum á sínum
tíma, enda hafði hann í ríkum
mæli ýmsa helstu eiginleika, sdfn
slíkir menn þurfa að hafa til að
ná langt, sterkur, snarpur og lip-
ur, samfara hörðu skapi, sem var
þó í fullu samræmi við það, sem
hann hafðist að; og dettur mjer
þá í hug lýsing skáldsins, sem
mjer finst hafa átt ágætlega við
um Felix. „Hörð var lundin,
hraust var mundin og hjartað
gott, sem undir sló.“ Hann var
að vallarsýn hár og gjörvilegur,
sviphreinn og góðmannlegur,
enda átti hann til þeirra að telja,
sem hreinleiki innri mannsins
lýsti upp hið ytra útlit.
Systkini hans voru mörg og
eru sum þeirra dáin. Þau sem
eftirlifa eru bræður þrír búsettir
á Akranesi, Valdimar, Leó, og
Arthúr, og tveir í Reykjavík,
Jón og Helgi, og systir búsett upp
í Skorradal, Eyvör að nafni.
Felix var giftur ágætis konu,
Magnhildi Jónsdóttur, og naut
hennar samvista ásamt einka-
syni eftir því, sem best verður
ákosið, að jeg hef fyrir satt; og
er hans því sárt saknað af stór-
um ástvinahóp, atgjörvismanns-
ins á besta aldri.
Um leið og jeg svo enda þessar
línur, vil jeg biðja guð að hugga
þau öll í sorg þeirra og söknuði.
Veit jeg og eftir samtali við hinn
látna, fáum dögum áður en hann
dó, hefði hann vitað að hvaða
sköpum skeikaði, þá hefði hann
beðið mig fyrir jólakveðjuna sína
til þeirra allra, ef hún hefði mátt
hugga þau í hinni komandi jóla-
sorg þeirra. Slíkur maður var
Felix Eyjólfsson.
Að síðustu, frændi, vil jeg svo
f.. h. allra ástvinanna þinna, fyrst
og fremst, svo og annara sam-
ferðamanna jarðneskra, þakka
þjer innilega samveruna og sam-
starfið og kveðja þig í hinsta
sinni; í nafni þess, sem þú treysfc
ir og trúðir á, og dvelur nú hjá;
bak við húmtjaldið mikla; sem
sjálfsagt opnast fyrir ýmsum
okkar áður en langt um líður, og
nokkurn okkar varir.
Hjörleifur M. Jónsson,
áukin kensla í handa
vinnu kvenna
SVO SEM kunnugt er stofnaði
Handíðaskólinn í fyrra kenn-
aradeild fyrir konur, er hafa
í hyggju að gerast sjerkenn-
arar í handavinnu í barnaskól
um, skólum gagnfræðastigsins
og húsmæðraskólum landsins.
Sautján kennaraefni eru nú í
þessari deild og ljúka á vori
komanda tveggja ára sjernámi
sem handavinnukennarar. S. 1.
vetur hjelt skólinn námskeið í
mynsturteiknun og voru þau
mjög vel sótt.
Upp úr áramótunum efnir
skólinn nú til síðdegis- og
kvöldnámskeiða í línsaumi og
saumi drengjafata. Standa nám
skeiðin yfir í tvo mánuði og
verður hverjum námsflokki
kent tvisvar í viku, tvo tíma
hvorn daginn. Um svipað leytí
byrja einnig námskeið í handa
vinnu fyrir stúlkur á gagn-
fræðaskólaaldri, þ. e. á aldrin-
um 13—16 ára. Standa þau
námskeið yfir til vors og verð
ur hverjum námsflokki kennt
einn dag í viku, 2 stundir. —
S. 1. haust var áformað að
efna fil námskeiða í leður-
vinnu og hanskasaumi, en þar
eð dráttur varð á afgreiðslu
efnis og tækja. sem pöntuð
höfðu verið til þessarar kenslu,
varð að fresta henni. Efni.
þetta og tæki munu nú vera
væntanleg til landsins snemma
í janúar og hefst kenslan í þess
um greinum þá þegar.
Innritun til þátttöku í fram-
angreindum námskeiðum fer
fram í skrifstofu skólans,
Laugavegi 118, kl. 10—12 f.h,
Nokrashy Pasha
jarðseítur
Kairo í gærkveldí,
NOKRASHY PASHA, forsætis
ráðherra Egyptalands, sem
myrtur var í gær, var jarðsett-
ur hjer í Kairo í dag með mik-
illi viðhöfn. Þúsundir manna
söfnuðust sgman meðfram göt-
um þeim sem líkfylgdin fór
eftir, til þcss að votta hinmr.
látna virðingu sína.