Morgunblaðið - 30.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1948. [ Ilafnarfjörður m m m | Skemtikvöld templara ■ _ “ Aramótafagnaður á gamlárskvöld kl. 9. - Skemmtiskrá: m ■ Ránardætur syngja • Ásadans : Uppboðið | Gikkurinn • Utvarp: Kvatt gamla árið — heilsað • nýju ári. : Nýársgjöfin. : Dans — gömlu dansarnir. j Húsinu lokað kl. 11,30. — Fjelagar fjölmennið með ■ gesti og tilkynnið þátttöku í síma 9369. : Ekki samkvæmisklæðnaður : Gleðilegt nýtt ár! IIJÁLPRÆÐISHERFNN j Jólatrjesfagnabur !■ fyrir almenning í kvöld kl. 8,30. — Kaffiveitingar o. fl. jj Aðgangur kr- 2,00. Gamlárskvöld kl. 10,30 Vökuguðsþjónusta. : Fjelag Suðurnesjamanna heldur Nýársfagnað Jsinn að Hótel Borg laugard. 8- jan., sem hefst með borð- ■ haldi kl. 6,30. — Aðgöngumiðar verða seldir í Skóversl ■ un Stefáns Gunnarssonar, Aðalstræti 4 h.f., Bókabúð C Keflavikur og hjá Þorbirni Klemenssyni, Hafnarfirði. ida ótjaman 1* ; Bláa stjaman hefur hug á að ráða til sín nýtt fólk !■ > : tjil að skemmta á kvöldsýningum sínum. Allskonar : : ... . • . £ skemmtiatriði koma til greina. Þeir, sem vildu srnna p : : þessu, eru beðnir að senda nöfn sín i pósthólf 863 hið | !: fyrsta. Þagmælsku heitið. ■ Rðskur verkstjóri J óskast á stórt trjesmíðaverkstæði- Tilboð merkt: ,,Verk I* stjóri“ sendist afgr. Mbl. fyrir áramót. |81290 ; er hinn nýi sími á verkstæði okkar á Grettisgötu 3. ; | ■ ^tStftafcjawtzLui &(jOí o&aabóh 355. flagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 5,20. SíSdegisflæSi kl. 17,40. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sirni 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. Næturakstur annast Hrevfill, sínii 6633. □ Helgafell 5949147, VI—2. Frá ríkisstjórninni Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum Tjarnargötu 32 á nýársdag kl. 3-—5. Veðrið í gær 1 gær var N. V. og vestanátt um land allt. Á Vestfjörðum var stinn- ingskaldi, en annars staðar gola. —- Srijókoma var um land allt, nema á Austfjörðum, þar var ljettskýjað. — Mest snjóaði á Raufarhöfn 3 mm., . . .... ■. TJ... 4, . . 111.. Ef nvitir blettir koma a gljaandi Hiti var um trostmark, en kaldast a I ..... . ...» _ .- „ . . j boroio, er gott ao na þeini al nieo Grimsstoðum —7 stig. 5 stiga frost i ... . . ........ var á Þingvöllum og Nautabúi. Hjer I „brillianline“ seni inniheldur nægi í Beykjavík var 1 stiga frost. - Vestmannaeyjum var 1 stiga hiti. j legt ínagn af spiritus. En gæta verður I>ess, að núa blettina fast. Verslunum bæjarins Á morgun (gamlársdag) verður verslunum bæjarins lokað kl 1 e. h. og verða þær lokaðar itl þriðjudags 3. jan. 1949. Mánudaginn 2. jan., fer fram vörutalning Qg verða þær þá lokaðar allan daginn. Silfurbrúðkaup. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Kristin Zakaríasdóttir og Hjöi tur Guð mundsson kaupmaður í Stykkishólmi 25 ára hjúskaparafmæli áttu í gær 29. des., Halla Markúsdóttir og Guð mundur Illugason, lögregluþjónn, skála 1 við Háteigsveg. Og ennfrem ur Katrin Markúsdóttir og Þorkell Siguiðsson, Austurgötu 36, Hafnar firði. Silfurhrúðkaup áttu á jóladag frá Árnbjörg Árnadóttir og Kristján Þor grimsson, forstjóri, Kirkjuteig 25. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni ung- frú Sigrún Gísladóttir Grettisgötu 63 og Hjörtur Sigurðsson Njólsgötu 67. Heimili þeirra verður á Hverfis götu 117. Nýlega voru gefin saman i hjóna band af sr. Eiríki Brynjólfssyni, frk. Fanney Sæbjömsdóttir og Jóhann Þorkelsson. Heimili ungu hþónanna er að Tungu, Sandgerði. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú Ragnhild Röed og Sverrir Kjartansson, verslunarmaður. Heim ili ungu lijónanna er á Kirkjuteig 31. Nýlega voru gefin saman i hjóna band i New York Guðlaug M. Björns dóttir^Hrefnugötu og Garðar Guð- mundsson sjómaður, New York. Hjónaefni. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sina Esther Jónsdóttir Fossvogsblett 10 Reykjavík og hr. Ágúst Arason, sjómaður, Höfn Hornafirði. Á jóladag opinberuðu trúlofun sjna ungfrú Þórey Eiríksdóttir og Jón Friðrik Jónsson málari, Njálsgötu 8 B. Á jóladag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Erla Guðmundsdóttir Norður braut 19 og Stefáu Þorsteinsson raf- virki, Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Til bóndans í Goðadal Á. Ó. 100. S. S. 50. Jakob 50, Hjón í Skerjaf. 100, S. G. 50, Unnur Guttormsd. 100, Þorst. Magnússon 50, G. S. 50, E. G. & S. G. 50, Halldór Jónsson 100, K. R. G. 100, Ingibjörg 50 Herdis 50. 100, Mótttekið frá brjefi frá þrem konum 30. Kærar þakkir Þ. Bj. Skipafrjettir. Ríkisskip 30. des. i Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla fór frá Reykjavik kl. 21 í gærkvöldi vestur um land í hring ferð. Herðubreið fór til Vestmanna- eyja í gærkvöld. Skjaldbreið er á Vest fjörðum á norðurleið Þyrill er í Reykjavik. Súðin er í Reykiavík. E. & Z. 29. des. Foldin er í Reykjavík. Lingestroom er í Amsterdam. Eestroom fór kl. 4 á miðvikudag frá Vestmannaeyjum áleiðis til Amsterdam. Reykjanes er að losa salt í Keflavík. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 19,25 Tónleikar: Óperu lög (plðtur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 ! Frjettir. 20,20 Jólatónleikar útvarps- I ins, III.: Einsöngur (Sigurður Skag field óperusöngvari): a) Ave Maria (Þórarinn Jónsson); b) Nótt (Þór- arinn Jónsson); c) I fögrum dal (Emil Thoroddsen); d) Kvöldsöngur , (Hallgrimur Helgason);. e) Tvö lög úr óperettunni „I álögum“ (Sigufður Jeg er að velta því fyrir mjer — .... Iivernifí jgeti átt sjer stað, að f*iblir bændnr sjeti Fimm mínúfna krossgáta Jólagjafir til Blindravinafjelags Islands: N.N. 200, R. H. áheit 50, H. J. áheit 20, H. áheit 50, D. G. 100. Ranká 25, Ármann 20, G. G. S. 50, S. Á. 50, G 20, S. 20, N og K. 50, Ónefndur 100, M. 20, Valdimar 30, G. D. 25, Til minningar um Magmis Th. S. Blcndalh 500, Sigríður Zoega & Co. Sh VUINGAR. Lúrjett: 1 dálítið 7 írekar — 8 á fæti þf. — 9 endiúg — 11 tónn — 12 litil — 14 fuglai' — 15 greiða. Lóörjett: 1 verksmiðja — 2 skógar dýr —- 3 líkamshluti — 4 saman — 5 tilfinningasöm — 6 skína — 10 stafur — 12 rella — 13 tunnan. Lausn á síðustu krossgátu: Lúrjett: 1 verslun — 7 ina — 8 tre — 9 K,N. — 11 R:I. — 12 æft — 14 arðlegt — 15 hræði. LóÖrjett: 1 viknar — 2 enn — 3 ra — 4 lt — 5 urr —- 6 neisti — 10 afi — 12 æðir —13 teið. Þórðarson); f) Vetur (Sveinbjörn Sveinbjörnsson); g) Miranda (Svein björn Sveinbjörnsson); h) Tvö þjóð lög; Stóð jeg úti í túnglsljósi — Bi, bí, og blaka (útsetning Sveinbjörns Sveinbjörnssonar); i) Máninn liðut' (Jón Leifs); j) Sáuð Jiið hana systur mina (Páll Isólfsson); k) Hestavisur og Hrosshám strengjum (Páll ísólfs son); 1) Gróðurlaus fjöll (Jón Þórar insson). 20,55 Lestur^ fornrita: Or Fornaldarsögum Norðurlanda (And rjes Björnsson): 21,20 Tónleikar: Toccata í C-dúr eftir Bach (plötur). 21,35 Hugleiðing: Jólastjarnan (Gret ar Fells rithöfundur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tónleikar (nýjar plötur): a) Fiðlu- konsert eftir Sibelius. b) Symfónía nr. 6 eftir Schubert. 23.00 Dagskrár lok. Þýskir flóttamenn laka þátt j amerískri neistarakeppni Lake Placid, New York, í gær. AMERÍSKA ,,bob“-sleða-sam- bandið tilkynnti í dag, að það hefði samþykkt, að lið frá Þýskalandi taki þátt í Norður- Ameríku-meistaramótinu, sem fram fer hjer í febrúar. Ekki er enn búið að ákveða, hvort Þjóðverjar fái að vera með í heimsmeistarakeppninni í ,,bob“-sleða-íþróttinni vegna þess að mótmæli gegn því hafa komið fram frá Belgíumönnum og Svisslendingum. Þýsk-ameríska íþróttafjelag- ið í New York hefur ákveðið að styrkja þýsku íþróttamennma, sem koma munu til Banda- ríkjanna, fjárhagslega og gera þeim þannig kleift að takast þessa ferð á hendur, — Reuter. Koma sjer ekki saman Ottawa í gærkveldi. JAMES GARDINER, landbún- aðarráðherra Kanada, skýrði frá því í dag ,að Bretland og Kanada hefðu ekki enn getað komið sjer saman urri hveiti- samninginn fyrir næsta ár. — Reuter. ! Stúlka með gagnfræða- I menntun, óskar eftir góðri I atvinnu i 9 Meðmæli fyrir hendi. — I Tilboð merkt „Atvinna— f 300“, sendist afgr. MbL I fyrir kl. 12, 31. þ. m. I Samkvæmisföt Smokingföt sem ný, ein- hneppt og tvíhneppt, á meðalmann, til sölu. — Miðalaust. Uppl: Skipa- sund 14, uppi, sími 7141. Til sölu sendiferðabíll í góðu lagi. Vinnupláss getur fylgt. Til sýnis á bílastæðinu við Lækjargötu, til kl. 2 e. h. í dag. UMininmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiuiiiiMtiM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.