Morgunblaðið - 18.03.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.03.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. mars 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelœgslíl Skíðadeild K. R. Skíðaferðir um helgina: Að Skála felli (Brun — Skíðamót Reykjavíkur) 1 dag kl. 8, á laugardag kl. 2 og 6 og sunnudagsmorgun kl. 9. I Hveradali: Á laugardag kl. 2 og 6, sunnudagsmorgun kl. 9. Engir aðrir en keppendur og starfs menn í Skíðamóti Reykjavíkur geta dvalið í Skálafells-skálanum um þessa helgi. Farmiðar seldir í Ferðaskrif- stofunni. Skíðamót Reykjavíkur hefst sunnudaginn 20. mars kl. 10 með kepj.ni í bruni. ICeppt verður í öllum flokkum kvenna og karla. Keppnin fer fram í Skálafelli. Skiðadeild K. R. Barnaskemmtim fyrir yngri fjelaga og börn fjelags manna verður á morgun, laugardag kl. 3,30 í Iðnó. Danssýning ■— kvikmyndasýning •— sjónhverfingar — búktal og dans. Aðgöngumiðar seldir í Bækur og ritföng Auslurstræti 1 og Versl. Öli og Baldur Framne'sveg 19, verð kr. 7,00. Stjórn K.R. Skíðaferðir í Skíðaskálann. Laugardag kl. 2, til baka kl. 6. Snnnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Austurvelli og Litlu bilstöðinni. Farmiðar þar og hjé L. H. Miiller til kl. 4 á laugardag. Selt við bílana ef óitthvað óselt. Skídafjelag Reykjavíkur. Skíðakennslan við Skíðaskálann fellur niður þessa viku. Hefst aftur n.k. mánudag ef n;eg þátttaka verður en kennsluskirteini verða að kaupast hjá L. H. Miiller fyrir föstudagskvöld 18. þ.m. Skíðafjelag Reykjauikur. Ármenningar I Skíðaferðir um helgina verða, sem hjer segir: 1 Skálafe'll á föstudags- kvöld kl. 8 og á laugardag kl. 2 og kl. 7. Farið verður frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar aðeins í Hellas. Stjórn Skídadeildar Ármanns. Ármenningar! Skemmtifundur - verður haldinn sunnudaginn 20. mars í Mjólkurstöð inni kl. 8. Sldðadcildin sjer um fund inn. Til skemmtunar verður: Fjelagsvist, kvikmynd frá siðasta landsmóti skíðamanna, tvísöngur og að lokum spilar hljómsveitin úr daln um, en síðast verður dans. Skíðamenn allra deilda og annað íþróttafólk vel komið. Skemmtinefndin. í. R. " ” " Sldðaferðir að Kolviðarhóli á laug ardag kl. 2 og 6 og sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar og gisting seld í iR-húsinu í kvöld kl. 8—9. Farið frá Varðarhúsinu. —hii—— iiii—— iiii—— mii—un—iim—au—— n*—— na—**—— nn——u* VALUR Skiðaferðir í Valsskálann á laugar dag kl. 2 og kl. 7. SKATAR Stúlkur, piltar 15 ára og eldri. Skíðaferð á moi gun kl. 2 og kl. 6. Farmiðar i Skátaheimilinu í kvöld kl. 8—9. íþróttafjelag kvenna. Skíðaferð á laugard. kl. 5,30. Far miðar í Hattabúðinni Ilöddu. U. M. F. R. Munið skemmtilegustu kvöldvöku ársins í Edduhúsmu, Lingardötu 9A í kvöld kl. 9,30. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. U. M. F. R. Æfingar í íþróttahúsi mentaskólans i kvöld kl. 8—9 frjálsar iþróttir karla, kl. 9—10 glima. Farþegar sem hafa tryggt sjer far til Prestwick og Kaupmanna- hafnar n.k. þriðjudag 22. þ. m., sæki farseðla sína fyrir hádegi n.k. laugardag, annars verða þeir seldir öðrum. Kærar þakkir færi jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd á sjötugsafmæli mínu. Vilhjálmur Ásgrímsson. . ...................... ■ ■ | Atkvæhagreiösta ! ■ um tillögu sáttanefndar í togaradeilunni fer fram í ■ ■ dag 18. mars í afgreiðslusal Vinnumiðlunarskrifstof- “ ; unnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Atkvæða- : ■ ■ : greiðslan stendur yfir frá kl. 10—22. Fjelagsmenn : : verða að sýna fjelagsskírteini. ■ ■ Stjórn Sjómannafjelags Reykjavíkur. ; Þakka öllum er auðsýndu mjer samhug og vináttu > á 70 ára afmæli mínu, og glöddu mig með heimsókn- ■ um, gjöfum og skeytum. — Lifið heil. Helgi Kr. Jónsson, : Fellsenda, Þingvallasveit. : Formann oy vjelamann vantar á m.b. Ægir frá Hvammstanga. hjá L. í. Ú. — Sími 6550. ■ Upplýsingar *>1IID*a*SRR'JS'[INfl*iIS*9l**l*liaD*l;l**tllHI)IIIIla<**HII*Ú*MUBilRatt«ai*OlliaH* ; Jörðin ■ Katrínarkot í Garðahreppi | fæst til ábúðar í næstu fardögum, ef semst um verð j húsa. Öll hús nýleg, steinsteypt. Ahöfn og búvjelar ■ geta fylgt. : Uppl. gefur Steindór Gunnlaugsson, P.eykjavík, : sími 3859 og hreppstjóri Garðahrepps, sími 9320. Undirrit. . . . gerist hjermeð áskrifandi að verkurn ■ ■ H. K. Laxness. : Nafn r.- Heimili : -Ý-.. npffl Box 156. Guðspekif jelagi& Reykjavíkurstúkufundur í kvöld kl. 8,30. Erindi: Sameinuðu þjóðirnar. Lorvaldur Árnason skattstjóri í Hafn arfirði flytur. Gestir velkomnir. SamkGsnur FILADELFIA Samkoma á Herjólfsgötu 8 Hafn arfirði í kvöld kl. 8,30. Allir ve'l- komnir. AUGLÝSIÐ I SMÁAUGLÝSIAGUM Hreiugern- ingar Hrein gerningastöðin Sími 7768. — Höfum sem fyrr vana menn til hreingerninga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNLNGAR Vanir menn. ÍJtvega þvottaefni. Simi 6223. Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Simi 2556. Jón. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Sími 6290. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján Guðmundsson, Haraldur Björnsson o. fl. I. O. G. T.1 Skemmtikvöld í Góðtemplarahúsinu í kvöld hefst kl. 9. Sjónleikur (Orð eru dýr) og dans. Allir velkomhir meðan húsrúm leyfir. I Stúkan Einingin nr. 14. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Simi 7594. aiiiuiiiiiiaiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniii : Annast 1 KAUP OG SÖLU FASTEIGNA j Ragnar Jónsson hæstarjettarlögmaður r ; Laugavegi 8. — Simi 7752. Við I z talstími vegna fasteignasölu kl. | | 5—6 daglega. I ! tllllUlllimillllllllllllHIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII örðsesidlí til ijelagsmonm K.R.O.N. Til þess að tryggja árekstralausa og fljóta afgreiðslu um vörujöfnun vefnaðarvara, verður íramvegis °kki hægt að afgreiða út á önnur númer, en auglýst er í búðum fjelagsins á hverjum degi. Fólk er vinsam- lega beðið að mæta á rjettum tíma og tefja ekki af- greiðslu með að framvísa öðrum númerum. K.R. Þökkum veitta samúð og virðingu við andlát og jarðarför GUÐNÝJAR HALLDÓRSDÖTTUR frá Vöðlum, Önundarfirði. Aðstandendur Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar, KRISTÍNAR BRIEM, frá Álfgeirsvöllum. Sysíkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.