Morgunblaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. mars 1949. MORGUJSBLAÐIÐ 5 ÍSLEMÖIWGA Á síðasta bæjarstjórnarfundi gerði borgarstjóri grein fyrir aðdraganda og undirbúningi þeim, sem fram hefur farið til virkjunar á írufossi og Kistu- iossi í Sogi. Birtist hjer út- 'ðráttur úr ræðu hans: Hin fyrstu virkjunarstig Hann komst m. a. að orði á þessa leið: Rafmagnsveita Reykjavíkur byrjaði starfsemi sína 1921. — Hafði þá verið reist rafmagns- Etöð við Elliðaárnar, sem fram- leiddi 1032 kw. Tveim árum síðar var bætt við stöðina vjel- um er framleiddu 688 kw. Á árunum 1924—27 var gerð miðl unarstífla í árnar og árið 1929 hækkuð og lengd inntaksstífla, til þess að tryggja rafveituna gegn truflunum af völdum krapa og þess háttar. 1932—1934 var sett upp ný vjelasamstæða í stöðina. Eftir það framleiddi Elliðaárstöðin 3160 kw. Er Eiliðaárstöðin var orðin þetta stór, var næsta spor_ ið að hefja byggingu rafstöðv- ar við Sogið. Árið 1933 voru samþykt lög á Alþingi, þar sem trygt var leyfi fyrir Rafveitu Rvikur að reisa orkuver við Sog. Ljósafosssttöðin var síðan reist á árunum 1935—37. Þar voru settar upp tvær vjelasam- stæður, sem samtals framleiða 8300 w. Árið 1944 var bætt við nýrri vjelasamstæðu í Ljósafossstöð- iná, svo að hún framleiddi síð- fin 14,300 kw. Undirbúinn næsti þáttur En þá hafoi rafmagnsnotkun- !n aukist. svo ört, að tafarlaust þurfti að undirbiia næsta þátt í virkjuninni. Og þar sem bygg ing nýs orkuvers hlaut að taka fieðilangan tima, var horfið að því ráði, að reisa' hjer við Ell- iðaárnar eimtúrbínustöð, sem fikyldi verða varastöfe og topp- Stöð. Byggingu eimtúrbínustöðvar- innar var lokið í mars 1948. Var ætlast til að hún.framleiddi 7500 kw.. svo rafmagnið, sem Rafveitan alls hafði yfir að ráða við Elliðaár, við Sog og frá vara stöðinni, yrði um 25.000 kw. Það reyndist nokkru meira. svo að Rafveitan hefur nú 27-28000 kw. En frá næstu virkjun eiga að íást 32.000 kw. eða meira til viðbótar, en það rafmagn sem anú er fyrir hendi. Undirbúningur undir þær íframkvæmdir hefur farið í að- filatriðum fram sem hjer segir: rfákvæinar rannsóknir Snemma á árinu 1944 samþ. bæjarstjórnin að fela Rafveit- unni að vinna að undirbúningi þessa máls og gera samanburð á öllum hugsanlegum leiðum, til þess að auka raforkuna. — Verkfræðingar Rafveitunnar ttnnu að þessu, með verkfræð- Sngum Hins almenna bygging- firfjelags. I þeim rannsóknum komu fleiri leiðir til greina. En niðurstaðan varð sú, að viðbót- arvirkjun í Sogi ásamt varastöð við Reykjavík, væri heppileg- fista lausnin. Á þessu sumri var unnið að . ræðu GiiiMifi Iliriiáseii, irgarstjóro, um Sagsvirkjunina síðustu bæjarstjórnurittndi Á aðra miljón kr. hefir kostn- aðurinn verið til undirbúrnngs og hefur það fje verið greitt af bæjarsjóði og rafmagnsveit- * unni. Síðan skýrði borgarst j öri Sogsvirkjunarlögin frá 1946 og, sjálft samningsuppkastið um sameign bæjar og rikis á Sogs- virkjuninni er samþykkt var við 2. umræðu á fundinum vatnsmælingum í Sogi og næsta vetur athugaðir möguleikar á aukningu Ljósafossstöðvar með miðlun í Þingvallavatni, virkj- un Efra-Sogs og Neðri fossa. En þegar kom fram á ár ‘45, var komist að þeirri niðurstöðu, að heppilegasta leiðin yrði að taka Neðri fossana í Sogi til virkjunar, með því að gera stíflu fyrir ofan Irufoss og leiða síðan vatnið í opnum skurði nið ur á móts við Kistufoss, en þar yrði rafstöðin reist. Á grund- velli þ^ssara athugana gerði bæjarstjórn ályktun í málinu 21. júlí 1945, um framkvæmdir á næsta virkjunarstigi í Sogi. samkvæmt þeim niðurstöðum, sem verkfræðingarnir höfðu þá komist að. Jafnframt skyldi reisa hæfilega varastöð, eða eim túrbínustöð við Elliðaárnar. Neðanjarðarstöð Borgarstjóra var falið að vinna að málinu, eftir þessum aðalleiðum og fá virkjunarleyfi. Er farið var að vinna að því máli, kom í ljós, að ríkisstjórn- in taldi, að hún hefði ekki nægi lega heimild í þáverandi lögum til þess að veita virkjunarlevfi, og þess vegna var samið nýtt frumvarp til Sogsvirkjunarlaga sem afgreitt var í aprílmánuði 1946, sem lög frá Alþingi. Á þessu ári 1945, fór vfir- verkfr. rafveitunnar Jakob Guðjohnsen til Norðurlanda til þess að afla sjer ýmissa upp- lýsinga, viðvíkjandi þessari virkjun. Hann átti m. a. við- ræður við Svensk Vattenbygn- ads bureau sem er mikilsmetinn ráðunautur þar, um rafvirkjan- ir. Kom þá í Ijós, að verk- fræðingar þessa firma töldu sjálfsagt að athuga hvort ekki yrði hentugra að gera neðan- jarðarstöð við Sogið, samkv. þeim mælingum og athugunum sem fyrir lágu. Þeir rieðu frá því að leiða vatnið í opnum skurði niðuru á móts við Kistu foss, áður en rannsakað hefði verið, hvort neðanjarðarstöð myndi ekki verða heppilegri og frárenslisvatnið leitt í jarðgöng um niður fyrir Kistufoss. Jarðboranir Um haustið voru ráðnir tveir jarðfræðingar til þess að at- huga jarðlögin þarna, þeir Pálmi Hannesson og dr. Sig- urður Þórarinsson og skilyrði fyrir neðanjarðarstöð og jarð- göngum, Var samið við Rafmagnseft- irlit ríkisins um að láta gera nauðsynlegar taoranir þarna til að athuga jarðlögin. Jarð- borar hitaveitunnar höfðu þá fullt verkefni. í febrúar 1946 var byrjað á borunum. Niðurstaðan af þess- um athugunum var sú, að vel myndi hægt að gera þarna neð- | anjarðái’síöð og neðanjarðar- göng fyrir frárenslisvatnið. j hefur mikla þýðingu f\ rir virkj Bæjarstjórnin sneri sjer vor_ ' anir hjer í framtíðinni, sVo ið 1946 til hins norska verk- | sem Þjórsárvirkjunina. Þá ber fræðings Berdals, er hafði eft- ' þess að gæta að þegar til út- irlit með Sogsvirkjuninni hinni boðsins kemur, veltur það á _ fyrri. með ósk um að hann mjög miklu, að undirbúningur- . F Ug_^efir hafj tæki samskonar eftirlit að sjer inn sje sem bestur. Þeim mun við framkvæmdir þessa verks. 'j betri sem hann er, þeim mun Kom hann hingað í ágúst 1946. j greinilegar sem verkfræðingarn Hann taldi, að þær jarðboranir, j ir geta sjeð, hvernig allar að- og athuganir, sem gerðar höfðu j stæður eru, þeim nfun minna verið á jarðlögunum væri ekki . e>ga þeir í húfi, og getá þess óyggjandi. Til þess að vera viss vegna frekar gefið hagkvæm TímariliSFItig heSw göngu sína á ný | ið göngu sína á ný. — Fyrstai tölublað 3. árg. kom út í gær.> Eigendaskipti hafa nú orðicí' á tímaritinu. Ásbjörn Magnús son fulltrúi, sem annaðist út-j gáfu þess og ritstjórn, lætur af1 því starfi, en við tekur Flug-’ um jarðlögin þarna, þyrfti að gera prófgöng. Var fenginn norskur sjerfræðingur í spreng- ingum, Bronder, til þess að stjórna verkinu. Skýrsla frá Berdal Haustið 1947 gerði bæjar- stjórnin samning við Berdal, um að hann tæki éftirlitsstarfið tilboð. Tilbögttnin útgáfan, en að henni standa FjeJ. íslenskra atvinnuflug- manna, Fjelag íslenskra einka flugmanna, Flugvirkjafjelag- Tilhögun virkjunarinnar verð | Islands og Svifflugfjelag Is- ur í stuttu máli sem hjer segir: 1 lands. Ritstjóri Flugs vei’ð- Gerð verður stífla rjett fyrir of- ■ ur Þorsteinn Jósepsson blaöa- an Ýrufoss. Inntakið vefður í maður hjá Vísi. austurenda stíflunnar. Þar j í þessu fyrsta tölublaði Flugsi jverða sprengd þrjú göng niðurjeftir að eigendaskitítin fóru1 í stöðina, eitt fyrir hverja vjela að sjer og bæri ábyrgð á virkj- I samstæðu. Sprengt verður fyrir ’tboð vjelasalnum það djúpt í jörð, fram, er grein eftir Jón N. Páls( son flugvjelavirkja, er nefn- ist Diesel flughrevflar. Stutt) unartilhögun. undirbyggi og dæmdi tilboð. / j að frá yfirborði jarðar verðajgrein um flugþjálfun íslend- Berdal hjelt athugunum sín_ ‘ 20 m. niður að húsþaki. Verða'jnga g. g j> gkrifar skernti- um áfram á prófsprengingum sprengd lóðrjett göng niður í j lega grein: „Með Heklu í fimm. og öðru og var talið að hann salinn til þess að flytja vjelar j löndium á fjórum dögum" f'ti myndi geta skilað áliti sínu og fyrir fólkslyftur snemma á árinu 1948. Stein- grímuur rafmagnsstjóri fór til Noregs til viðræðna við hann. í september 1949 kom skýrsla frá honum með endanlegum nið urstöðum um það hvernig þess- um framkvæmdum skyldi hag- að: Á tímabili var talað um möguleikana á því. að byggja stöðina neðanjarðar uppi við Ljósafoss, en frá því var horfið. Tveir rafmagnsverkfræðing- ar hafa unnið að útboðslýsing- um ásamt rafmagnsstjóra, þeir Jakob Guðjohnsen og Eiríkur Briem. En við fyrri virkjanir hjer á landi hafa erlendir verk- fræðingar unnið þessi störf. Þ. 21. jan. s.l. var útboðslýs- ingunum á vjelum og rafbúnaði lokið. þær afhentar ríkisstjórn- inni en hún komið þeim á fram- færi. „Það skal vel vanda“ Vissulega hefur þessi undir- búningur tekið langan tima, sagði borgarstjóri. En þá er þess að gæta. að hjer er um að ræða stærsta og fjárfrekasta mannvirki. sem Islendingar hafa ráðist í. Er því mikið í húfi, að ekkert sje hjer van- hugsað. og ekkert verði gert af fljótfærni. Of mörg mann- virki hjer á landi hafa aldrei beðið þess bætur að undirbún- ingnum hefur að einhverju leyti verið ábótavant. Hjer er a margan hátt um að ræða algerlega nýja tækni, þar sem er bjrgging neðanjarðar- stöðvarinnar og sprengingin á jarðgöngunum. Var það því eðlilegt, að undirbúningurinn undir- slik mannvirki verði taf- samari, heldur en þegar farið er eftir gömlum aðferðum. LjóSt er og að þessi virkjun það er ferðasaga til ítalíu — Björn Jónsson skrifar um Flug-( vjelasýningu í Radlett 1947. „Það kendi mjer“. Fimmta grein í þessum flokki og er hún skrifuð af Agnari Kofoed- Hansen. Sigurður H. Ólafsson vatnsins upp í þakið á göng-! gkrifar um endurreisn Flug- unum, svo að auðvelt verður málafjeL íslands. Kvæði er eft Frá stöðvarhúsinu koma svo jarðgöngin, sem liggja niður fyrir Kistufoss og verða 750 m á lengd. Göngin verða hallalítil og hægur vatnssti’aumur þar. Nokkuð bil verður frá vfirborði að sigla á bátum eítir göngun- um. í hinni nýju stöð eiga að vera tvær vjelasamstæður, sem hvor framleiðis 16000 kw. 73.9 millj. króna Áætlað er að mannvirki þetta altl kosti samtals 73,9 milj. kr. Af því verður innlendur kostn- aður, vinnulaun og slíkt, 34 mil jónir og 930 þús., en erlendur kosfnaður 38 milj 970 þús. Er búist við að verkið taki þrjú ár. Jafnhliða hinum tæknilega undirbúningi hafa verið athug- aðar fjáröflunarleiðir til fram- kvæmdanna. Horfir heldur þunglega um það að fá lánsfje hjer innanlands, jafnvel þótt ekki væri hugsað um annað, en til hins innlenda Jcostnaðar. — Hefir margsinnis verið ræt* við ráðherra og aðra aðilja um f.iár- öflun til hinnar nýju virkjun- ar, en ekkj er ástæða til, á þessu stigi málsins. að fara langt út í þá sálma. Rætt hefur verið um að reyna að fá fje í þessu skyni frá Mars hallaðstoðinni. ir Kristján Guðlaugsson er hann nefnir: Flug. Þá er ferða- saga um Bandaríkin, í iítilli flugvjel, eftir Karl Eiríksson, - Ýmsar fleiri greinar eru í rit-‘ inu, frágangur þess er hinn besti, svo sem verið hefir frá öndverðu. BÍLAMIÐLUNIN | 1 Ingólfsstræti 11 er mið- 1 stöð bifreiðakaupanna. — | Sími 5113. i MMliiliilliiiiiiwmi»mn»»»iHiii»im»nrirf*““‘“>“1“'*J‘r*^ Henrik Sv. Björnsson, hdl Málflutningaskrifstofa, Austurstræti 14; 3.‘ hæð. ;: Sími 81530 ll»ii»»»m»»iliiinntrm*i»»*t»MiniMin»»in*i«MMi'«H»»*,l I Rafhs-eltoíe! j til sölu á Þverholti 5 frá { kl. 2—5 í dag. t»M*imiiiiit"iaii,n:iii**,»'mi,iiii*"'*rniftiii'rj!mit|iMaN:i4ai Rdðskonu vantar við bát í Sandgerði. Uppl. í síma 4366 i clag og ; á morgun hjá Ráðningarstofu Reykjavíkur, simi 4Sof> ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.