Morgunblaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 20. mars 1949. F. U- S. Heimdallur lieliundnr í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9. — Auk veriju- legra aoalfundarstarfa verða bornar fram lagabrevtingr. Á eftir verð frjálsar umræður um stjórnmálaviðhorfið. Stjórn Heimdallar. »»■■■»■■■*■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■ PRJÓNAGARN frá Frakklandi, Englandi og Tjekkóslóvakíu, afgreið- um við til leyfishafa, fyrir hand- og maskinuprjón, í öllum nýtísku litmn. Ennfremm' vefnaðarvörur- í góðu úrvali. Gjörið svo vel að líta á verð og sýnishorn. annóóon umboðs- og heildverslun, sími: 7015 — Pósthólf 891. Maður vanur skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu nú þegar. Þýðingar úr ensku koma . . til greina. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð óskast send blaðinu merkt: „Reglusamur — 15“. , Byggingarfjelag verkamanna. 3|a herhergja íbúð sölu í öðrum byggingarflokki. Fjelagsmenn skili um- sóknum til Magnúsar Þorsteinssonar, Háteigsveg 13, fyrir 26. þ.m. Stjómin. ; íslenzkt smjör '• fyrirliggjandi. Frystihúsið Herðubreið Sími 2678. Grasbýli Höfum kaupanda að þægilegri bújörð i nágrenni Reykjavíkur. Þarf helst að vera sæmilega hýst og með rafmagni. Greiðsla út í hönd. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjarötu 10 B, sími 6530. AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI 2 £ 1 Kvennadeild Slysavarna- 1 I fjel. í Reykjavík heldur 1 I Aðalfund | | sinn í Tjarnarcafé mánu | i daginn 21. þ. m., kl. 8,30. [ [ Til skemmtunar: Söngur | | með guitar undirleik og [ [ upplestur. Fjölmennið. Stjórnin. [ | Dodge ’411 | Til sölu og sýnis við Leifs \ [ styttuna í dag kl. 7—8. [ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIélllllUi - - | Herbergi og eldhús 1 | 1 herbergi og eldhús, I [ óskast til leigu frá 14. i | maí næstkomandi. Tvent ! [ í heimili. Mega vera ómál i i uð. Tilboð sendist Morg- | [ unblaðinu fyrir föstudags | [ kvöld, næstkomandi, \ | merkt: „Málari — 23“. I 11 djúpir stólar I i og breiður ottoman, þrí- [ [ skiptur, með góðu áklæði, \ | lítið notað, til sölu í [ [ Barmahlíð 54, kjallara, i [ eftir kl. 1. I 2 herbergi og eldhús ( [ óskast til leigu nú þegar { \ eða í vor. Þrennt fullorð- [ [ ið í heimili. Fyrirfram- | [ greiðsla eftir samkomu- [ i lagi. — Tilboð, merkt: [ [ ,,Ottó — 22“, sendist af- = i greiðslu Morgunblaðsins [ ! fyrir fimmtudag. i 15" borvjel [ Ný og ónotuð Walker- | ! Turner borvjel, með út- [ [ búnaði fyrir hulsubor, til ! ! sölu. Tilboð er greini [ [ verð, sendist blaðinu fyr- [ [ ir þriðjudagskv., merkt: | ! ,,15" borvjel — 19“. | Til sölu | ! sem ný dökk jakkaföt á [ [ 12 ára dreng, lítið númer, [ i miðalaust. Til sýnis Mið- [ [ túni 6. iiiiiiiiiimiiiimmiimiiiiiiinmMmininiiMiíiimiMMiii iilliMliiiiliillllillliiiM»iii»i|ii*iMi,*i,**i*'*,,MiiMiiiiiiiinl j Ford vörubíi! '31 [ óskast til kaups. Upplýs- | ! ingar um verð, sendist til [ [ afgr. Mbl. í lokuðu um- [ [ slagi, merkt: „Ford ‘31 [ [ — 20“, fyrir þriðjudags- [ i kvöld. imiiii*n*iiiiiii**i*i****»*iii*i*i******ii******i******************' Iriifrún Ketibdóttir frá Kausfhúsum áftræð ! STUNDUM. eru tyllidagar ' æskunnar fyrirfram ráðnir og beðið lengi með eftirvnæting, en oftar koma þeir án þess að gera boð á undan sjer — eru skyndilega runnir upp í allri sinni dýrð. Til þessara fyrirvara- lausu hátíðisdaga æsku minnar ' teljast þeir, sem áttu morgunn I sinn í þessum orðum föður míns: j „Ætli þú skreppir ekki niður að Hausthúsum?“ og á samri stundu gleymdist trefill og vetlingar, því maður var þotinn af stað. Auk þeirra mörgu stórhappa, sem hlotnast gátu á þessum degi, þá átti hann eina trygging þess að kvöld hans yrði ijúft. Höppin gátu verið margvísleg — flakk á pramma út um víkur, langþráð bók að láni, skyndiför út í gamla kirkjugarðinn í Hafursfjarðarey — en þó engin þessi von rættist, vegna þess að háfjara væri, bók ekki komin úr láni og flest fólk frammi í eyjum, þá var alveg víst að Rúna kæmi til dyra. „Nei, ' komdu blessaður" — og svo var setst að kaffi og kökum eða ein- hverju góðgæti, sem ábyggilega væri það albesta á bænum, rabb- að við mann eins og fullorðinn, af hjartahlýju og góðleik, sem fær gestinn til að sannfærast um að hann sje engu óvelkomnari en sjálf fósturbörnin, og svo er dagurinn, því miður, einhvern- tíma á enda og þá er maður kysstur í hlaðvarpanum að skiln aði og beðið að heilsa — og það er fullvissan um þessa trygging dagsins, sem veldur því að mað- ur' hleypur eins og fætur toga, vetlingalaus með beran háls, suð- ur flóann, niður að Hausthús- um. Eins og börnum er títt hafði jeg engin heilabrot uppi um hvers vegna mjer þótti, strax kornungum, vænt um Rúnu í Hausthúsum. Það var síðar, sem mjer varð ljóst af hverju okkur öllum nágrönnunum, þótti vænt um hana, en það var þegar jeg skildi að það var ekkert náttúru- lögmál að börn væru tekin til fósturs í Hausthúsum og að mað- ur varð að leita mjög lengi og vandlega til að finna konu, sem ætti þá mannkosti að komið gæti til mála að nefna í sömu and- ránni og hana. Kristrún Ketilsdóttir fæddist 20. mars 1869 að Höfða í Hnappa dalssýslu. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir og Ketill Jónsson, gagnmerk hjón, enda komin af góðkunnum bænda- og embættismannaættum vestan úr Dölum. 'Þegar Kristrún var 17 ára fluttu foreldrar hennar að Hausthúsum í Eyjahreppi og bjuggu þar síðan. Um tvítugt fór Kristrún að heiman og dvaldi alllengi á ýmsum merkisheimil- um hjer syðra og var m. a. að Bessastöðum hjá Grími Thom- sen. Hún hvarf svo aftur vestur að Hausthúsum, foreldrum sín- um til styrktar, en þau voru þá tekin að gerast ellimóð og sorg- mædd. Veitti hún þeim aðstoð og umsjá, fyrst ein, en síðar á- samt Jóni Þórðarsyni, sem síðar kvæntist henni. Bjuggu þau Jón eftir það í Hausthúsum, uns þau s. 1. vor brugðu búi og fluttu hingað til Reykjavíkur. Þess hefir nýlega verið .minst í blöðum hversu þeim tókst að bæta jörðina og búa í senn af rausn og smekkvísi og verður það ekki rakið nánar hjer. Hins ber nú að minnast, öðru fremur, að nýjar sáðsljettur og aukinn húsakostur varð ekki til af því að það væri neitt markmið í sjálfu sjer, eða til þess að skapa þeim hjónunum sjálfum aukin lífsþægindi og efni, heldur miklu fremur leið að því marki að geta orðið öðrum til hjálpar og góðs. Elns og Kristrún fjekk í vöggugjöf dugnað og fríðleik ættar sinnar, ljetta lund, sam- fara ágætri greind, þannig fjekk hún einnig í heimanfylgju að telja eðlilegt og sjálfsagt að taka á heimilið þau börn, sem fara myndi betur um þar en annars staðar og kunna ekki að gera mun þeirra og eigin barna, því fósturbörnin á heimili foreldra hennar ólust þar upp, svo sem væru þau systkini hennar og sjálf gerði hún síðar engan grein armun Ketils, sonar þeirra hjónanna, og hinna barnanna þriggja, sem þau ólu upp, en auk þeirra Voru þar oft lang- dvölum börn og unglingar, sem ætíð munu minnast hjónanna í Hausthúsum með þökk — að ó- gleymdum okkur öllum hinum, sem komum þangað, munum það og þökkum — og í b“im tiigangi er þessi grein skrifuð, enda er þetta, sem betur fer engin eftir- mælagrein, þar sem taldir verðá aliir þeir mörgu kostir Kristrún- ar, sem enn hefir ekki verið minnst á. Jeg hef einungis skrif- að þetta til þess að færa Krist- rúnu í dag — á áttræðisafmæl- inu — þakkir okkar þeirra mörgu, sem þekkjum hana og höfum fundið hjartahlýjuna og góðleikinn, sem veldur því að enn í dag hlaupa lítil börn fagn- andi á fund hennar, og vona að þess megi lengi bíða að hún verði kvödd. Sig. Magnússon. '®********************** ***i***ii**i***n***i*i**«*iinimiiimiimi j í Langholtsbyggð er til { [ leigu nú þegar 1 sföfa og eldhús ! leigist til eins árs, fyrir- | { framgreiðsla. Sá, sem { [ hefur síma gengur fyrir. [ Tilboð, merkt: „Langholt ! — 21“, sendist til afgr. [ JVlbl. fyrir þriðjudagskv. í til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 24. þ. m- Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur, einnig til Ólafs- fjarðar og Dalvíkur á þriðju- daginn. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á miðvikudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.