Morgunblaðið - 23.03.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1949, Blaðsíða 5
Miðvikuclagur 23. mars 1949- MORGU IV BLAÐIÐ 6 Híunáa greln Wa!d. Höffding: ieg var fangi Mm: dæmeEu FÓLKIÐ, sem hafðist við í Brandenborgarfangelsinu árið 1946, var mjög ólíkt því, sem jeg hafði kynnst í’þeim fangelsum og fangabúðum Rússa þar sem jeg dvaldi helming ársins 1945. Þar höfðu mest megnis verið fyrverandi stríðsfarígar og Starfsmenn Rússa. Þeir voru einnig fjölmennir í Brar.den- borgarfangelsinu — rússneskir borgarar voru yfirleitt í meiri- Wuta í ftllum þeim fangelsum, sem jeg hafði kynni af — en íauk þess voru þar fulltrúar frá nær öllum Evrópulöndunum. TREYSTA ILLA LEPPRÍKJUNUM. Einkum og sjerstaklega áttu foandamenn Rússa, ,,alþýðulýð- Veldin'1 í Austur-Evrópu, marga 'fulltrúa þarna. Þar voru Pól- verjar, Tjekkar. Rúmenar, Júgóslavar o. s. frv. Ætlunin var í orði kveðnu að senda fólk þetta til föðurlands síhs, þ. e. a. s,- að afhenda það ríkislög- reglunni þar, en einhvernveginn Var það svo, að NKVD virtist ekki treysta lögreglunni í neinu þessara landa fyllilega. Það var að minnsta kosti talið tryggara að athuga fólk betta nánar, áð- ur en það var sent áfram. Megnið af fólki þessu, sem ,,senda átti heim“. kom frá Vestur-Þýskalandi og löndum Vestur-Evrópu, hvort sem um var að ræða rússneska borgara, ellegar borgara .alþýðulýðveld anna“. Sumir höfðu komið af iúsum vilja. Aðrir höfðu verið afhentir rússneskum sendinefnd um af stiórnum. viðkomandi landa. Furðulegast var að þeir, sem komið höfðu af frjálsum vilja, höfðu einnig lent, í Brand- enborgar-fangclsinu. Þar var „Smersj“ — eða íijósnardeild, undir stiórn nokk urra NKVD-liðsforingja, eins og í öllum öðruní fangelsum og fangabúðum Rússa. Eftir því. sem fangarnir tjáðu mjer, þá gengu þessir NKVD-liðsíoringjar út frá því, eins og hverjum öðrum 1 sjálfsögðum hlut við yfir- heyrlsluvnnr, enginn mað- ur með fulln v<tj æskti þess af frjálsum vilja. að snúa aft 1 ur hcim til hins „sosialistiska ' föðurlamls“. Ef einhver l.iet í Ijós ósk í þá átt. hlaut eitt- hvað grunsamlegt að búa und- ir því. Viðkomandi hlaut þá að vera á vegum erlendrar 1 Ieyniþjónustu, sem vildi fá 1 hann til þess að njósna fyrir sig í Rússlandi eða einhverju af „alþýðulýðveldunum“. ÖRLÖG BALTNESKU ÞJÓÐANNA. I hinum stóru ..hcimsend- Sngar-búðum“ í Zeithain hafði starfsemi NKVD á sjer blæ fjöldaframlsiðslunnar. Fólkið, sem fór um búðir þessar, skifti hundruðum þúsunda, og óger- legt reyr.dist bví að yfirheyra hvern einstakling. Deildir NKVD í Rúsflandi urðu að sjá um slíkt. Öðru máli gegndi um ,,Smersj“-deildina í Branden- borgarfangelsinu. Þar var hver maður yfirheyrður af stakri kffini heilvita m viija tll Sovjet Rúss nákvæmni. Það var nægur tími til þess, því að hver fangi dvald ist þar sjaldan skemur en sex mánuði. Aðstaða þeirra, sem komu frá svæðum þeim, er Rússar höfðu innlimað þegar árið 1939 og 1940 samkvæmt samningnum milli Hitlers og Stalins, var sjerstaklega ömurleg. Fólk frá Austur-Póllandi, Rúmeníu og baltnesku löndunum þremur átti heima í þessum hópi og það hafði allt orðið að rússnesk- um ríkisborgurum 1939 og 1940. um leið og Rússar inn- limuðu landssvæði þau, er það bjó á. Þjóðverjarnir höfðu neytt margt af fólki þessu til þess að flytjast vestur á bóginr., og all- margt hafði seinna flú.ð undan Rauða h.ernum. Fvrst eftir að stríðinu lauk, hafði það verið hikandi við að halda aftur heim á leið — af skiljanlegum ástæð- um. En loks hafði þráin eftir heimilinu og ættingjunum orð- ið öllu öðru yfirsterkari. Rúss- neskar sendinefndir í Vestur- Evrópu lofuðu því einnig, að það skyldi fá ókeypis ferð heim, og næga atvinnu, þegar þangað væri komið, og ef þörf gerðist, skyldi því hjáipað til þess að finna fjölskyldur sínar. I stað þess að fá ókeypis fcrð heim hafnaði fólk þetta á bak við múra Brandenborg arfangelsisins Þegar þangað var komið var það fvrst minnt á, að það hefði orðið að rússneskum ríkisborgur- um, þegar árið 1939 eða 1940. Það beyrði undir hina bina frægu 58. gr. rússnesku hegningarlaganna, að hika við það að snúa áfíur heim til sín — en sú grein fjallaði um föðurlandssvik. Vegna sjerstakrar og einstakrar vel vildar aif hálfu rússneskra yfirvalda, ætti samt að gefa því kost á að mæta fyrir rjetti. NKVD tók síðan þá ákvörð- un, að senda fólk þetta í vinnu- flokka til Norður-Rússlands, Síberíu eða Mið-Asíu •— og þar með hafði það glatað allri von um að sjá nokkru sinni fjöl- skyldu sína eða sitt „frelsaða föðurland“. IIUGARFAR RÚSSANS. I fangelsinu hjá okkur voru nokkur hundruð Lett;<r. Það var mest megnis ungt fólk, sem hafði látið blekkjast af fagur- gala hinna rússnesku sendi- nefnda og yfirgefið flóttamanna búðirnar í Vestur-Þýskalandi til þess að halda heim á leið. En í þess stað höfðu þessir ungu Lettar rllir lent í Brnadenborg- . arfangelsinu. Sá orðrómur eakk í fangelsinu, að í stað þess að senda þá í vinnuflokka, þá væri ætlunin að senda þá til Lett- lands, þar sem þeir ættu að vinna að ýmsum byggingafram kvæmdum. Jeg veit ekki, hvort þessi orðrómur hafði við rök að styðjast, eða hvort honum var komið af stað til þess að hug-' hreysta þetta unga fólk. Margt af því ljet hins vegar í ijós sár vonbrigði yfir því, að hafa lát- ið leika á. sig á þennan hátt, -— yfir því, að hafa þannig lát- ið svifta sig írelsinu „aðeins vegna eigin heimsku“, eins og þeir sögðu við mig. Einn góðan veðurdag voru Lettarnir eirinig fluttir brott í stórum flutríingavögnum, með járnhlerum fyrir gluggunum — enginn vissi hvert. Eins og fyrr segir kenndi margra grasa í Brandenborgar- fangelsinu. Þar voru ekki ein- ast.a menn af mörgum þjóð- flokkum. heldur voru þar full- trúar flestra starfsgreina þjóð- fjelagsins. Klefinn, þar . sem mjer var holað niður, var kall- aður ,,menntamanna-ldefinn“. Þeir, sem.þar bjuggu — venju- lega 8—12 menn — voru lækn- ar, verkfræðingar, blaðamenn, leikarar, kennarar o. s. frv. Af daglegri umgengni minni við þessa menn fjekk jeg agætt tæki færi til þess að skyggnast inn í hið nær óskiljanlega hugarfar, sem einkennir rússneska borg- ara. MENNTUN ER HÆTTULEG í RÚSSLANDI. Jeg man greinilega eftir sam- tölum mínum við ungan lækni. Hann var bóndasonur og heyrði því til einni af hinum nýrri stjettum þjóðfjelagsins. Hann var ósvikinn sonur hins kom- múnistiska Rússlands, bæði vegna aldurs og uppeldis. Hann lýsti stöðugt yfir því, að hann væri sanntrúaður kommúnisti, sem væri sannfærður um yfir- burði hinnar rússensku menn- ingar og hins rússneska st.iórn- arfars. Þess vegna fannst mjer mjög athyglisvert þegar hann sagði einhverju sinni — senni- lega óvart: „En hvað jeg hefi verið mikill bjáni að ganga menta- veginn! Ef jeg hefði verið bóndi eða verkamaður, hefði líf mitt í Rússlandi orðið miklu hamingjuríkara!“ Líklega hefir hann átt við á- standið í Brandenborgarfang- elsinu.-Því var þannig háttað, að mentamenn fengu miklu verri útreið hjá NKVD en ó- mentaðir menn, eins og >t. d. bændur eða rerkamenn. — Það var litið svo á, að þeir væru ekki eins hættulegir á sviði stjórnmáianna. Sá. sem hlotið hafði góða mentun var alltaf grunaður um græsku fyrirfram — einkum og sjerstaklega ef hann hafði kynst lifnaðarhátt- um og menningu hinna vest- rænu þjóða. Enn þá athyglisverðara er samt, að í orðum unga lækn- isins speglaðist sú síaðreynd. að' ómérttaður verkamaður eða bóndi í Rússlandi, sem er með öllu ókunnugur stjórn málum og andlegu freísi og hefir engan áhuga á slíku, getur lifað þar mun betra lífi en mentamaðurinn, sem hlýt ur að skynja hina gífurlegu andíegu kúgun stjettar sinn- ar. enda þótt hann sje trúr og dyggur þegn kommúnistarík isins. Þess vegna eigá „útrýmingarnar“, sem ein- kennandi eru fyrir hið kom- múnistiska stjórnarfar, sjer einkum stað méðal mennta- manna. . Læknirinn kunningi minn, sagði einnig annað, sem var einkennandi fyrir hina ýktu ,,-sovjet-förðurlandsást“. sem alt þjóðlífið hefir verið gegn- sýrt af, frá bví á styrjaldsr- árunum. Við höfðum lengi rætt um muninn á alþýðutrvgging- um og fátækrastyrk í Rúss- landi og hinum vestrænu lönd- um. þegar loks læknirinn sagði‘: „Jæja, jafnvel þó að þetta kynni að.vera eitthvað betra f auðvaldsríkjunum en hjá okkur, þá myndi jeg. sem rússneskur borgari. aldrei viðurkenna það“. ÖRLÖG ÞEIRRA. SEM SENDA ÁTTI ,.HEIM“. Það voru margar leiðir; sem lágu til fangelsisins í Branden- borg. En þeir sem látnir voru lausir þaðan. gátu í raun rjettri aðeins farið þrjár leiðir. þ. e. a. s„ ef þeir komu úr „heimsend- íngarbúðunum“. Þeim, sem tekist hafði að fá uppreisn æru sinnar við yfir- heyrslurnar. þeir voru settir í ,heimsendingarbúðir“, skammt frá fangelsinu Til aðgreiningar 1 frá venjulegum fangabúðum, Jvoru þær kallaðar ..búðir fyrir jóbreytta borgara“. •—- í orði , kveðnu áttu þeir. sem látnir ivoru lausir þaðan. áð fá að fara frjálsir ferða'sinna, heim til Rússlands. Samt brá svo undarlega við. að fólk þetta, er „látið hafði verið Iaust“, var geymt í búðurn, sem umgirt- ar voru gaddavír og siðan var það fíutt áleiðis til Rúss- lands. í lokuðutn flutninga- vörnum. scm var vandlega I . i gæít af vopnuðum mönnum, a. m. k. á leiðinni Hffi Þýska- land og Pólland. Allar flójttn- tilraunir voru því tilgangs- lausar með öllu. Það voru um það foil 20% af þeirrí, er dvöldu, í „Blok III", sem voru svo ,,heppnir“, að vera .Játnir lausir" á þerrnan hátt. Þeir. sem grunaðir voru um alvarleg afbrot, sem og þeir, er áttu að mæta fyrir hernaðar- dómstóli, áttu heima í öðrum hópnum. A mjög „einfaldan1* hátt, sem jeg hefi áður lýst, dæmdi hernaðardómstóiliím menn þessa í 5—25 ára nauð- ungarvinnu. 10—15% áttu heima í þessum hóp. BRENNIMERKTIR ALLA ÆVI Megnið af föngunum, 6.5— 70',. sem ekki höfðu gert sig seka um alvarleg afbrot og ekki var hægt. að ákæra formlega, gat átt von á því, að þurfa að eyða því, sem eítir var ævunnar í ,.vinnuflokkum“ Þessir vinnuflokkar eru flest- ir í aískektum hjeruðum Rúss- lands, þar'sem verið er að vinna að miklum framkvæmdum s. s. nýjum járnbrautum, stór- um iðjuverum o s. frv. Rúss- arnir fá á þann hátt ódýran vinnukraft við þessar frám- kvæmdir sínar. Fangar þeir, sem hjekna eiga í þessum hópi, eru aWi’ei dæmdir af neinnm dómsWii, þeim er aldrei tilkynnt neitt lun það, hvað þeir hafi til saka unnið og þeim er aWi’fii sagt neitt um það, hve len{<i þeím er ætlað að dvglja í þessum vinnuflokkum. Þeim er sagt. að þeir muni fá að starfa við það, sem þeim hentar best og við þá sjergrein, sem þeir eru mentaðir í, ef ein- hver er. Ennfremur að þeir muni fá greidd laun samkvæmt taxta þeim. er gildi á hverjum stað —en þeir muni þó aðí'i.ns fá nokkurn hluta launa sinna greiddan jafnharðan í pening- um. Það versta við örlög þau, er þetta óhamingjusama fólk á í vændum er að það er brenni- merkt. alla ævi þó að þa?i losni einhvern tíma úr vinnufl.okk- unum. Því er bannað að setjast að í landamærahjeröðum Rúss- lands (baltnesku löndin eru talin þar með), sem og í öllum stærri borgum, það fær ekkj a'ð vinna neitt það, er varðar vopna framleiðsluna o. s. frv. Auk þess er það cinnig föst regla, að svifta að fuilu og öllu í sundur böndum þeim, er tengja emstakling- inn við fjölskyldi hans, — eiginmanninn við konu sina og mæður við börn sín — A þetta við um allar ráðslafcm- ir NKVD, og að því leyti á sú stofnun engan sinn Mka. En ekki veit jeg, hvorí fejer er um takmarkalausa grimcl — ellegar takmarkalamst kærulevsi að ræða. (Útcráfurjettur Wald Hoffaing og Morgunblaðsins. Eftirprent un bönnuð).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.