Morgunblaðið - 25.03.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. mars 1949. MORGUNBLAÐIÐ 5 Páll B. Melsteð: ÁIMINGASTAÐUR EÐA FERBAMANNALANE Horfnar fjarlægðir. Það er ekki meira en svo, að fólk hafi áttað sig á því, hve fjar lægðir landa á milli hafa horfið á síðustu árum, ef miðað er við lestagang á innanlandssamgöng- um í fyrri heimsstyrjöld, og flug- ferðir núna, þá tekur jafnlang- an tíma að ferðast frá Reykja- vík til Oslo og tók að fara upp á Kolviðarhól. Ef borið er sam- an flugvjelasamgöngur við skipa- samgöngur í byrjun þessarar heimsstyrjaldar og nú, tekur á- líka marga daga að ferðast með farþegaskipum til næstu höfuð- borga á Norðurlöndum og það tekur marga klukkutíma með flugvjelum. Einangrun lands og þjóðar er horfin, og ekki fer hjó því að það valdi áhrifum og um- róti og gefi tækifæri til mögu- leika, sem áður voru ekki fyrir hendi eins auðveldlega og eftir- leiðis. Þegar er þetta farið að hafa áhrif á atvinnuhætti, á jeg þar við flugstarfsemi landsmanna, en þessi atvinnuvegur getur því að- eins þrifist að honum sje búinn sem fyrst góður starfsgrundvöll- ur og er einn þáttur hans sá, að sjeð sje fyrir góðum gististöðum hjerlendis semxfyrst. Samgönguhraðinn — flutnings- magn — hóf.elrekstur. Fyrir 30 til 40 árum, þegar all- ar samgöngur voru seinar, var Reykjavík miklu betur sett með hótel en nú í samanburði við fólksfjölda. Framfarir hafa verið stórkostlegar í húsakosti. og hý- býlaháttum og það svo áð við þolum þar samanburð við hvaða þjóð sem er. Einnig hefur höfuð- borg vor eignast eina hina dýr- ustu líkbrennsiuhöll í heimi, svo að borgarbúar hjer geta lifað og dáið samkvæmt nýjustu tísku, ög getum við þvi boðið hvaða útlendingi sem vora skal sóma- samlega útför ef á þyrfti að halda, en ef þarf að hýsa einn eða fleiri útlendinga, þá vandast mál ið, annaðhvort' komast þeir á Hótel Borg, eftir að hafa verið. á biðlista langa lengi, jafnvel þangað til Alþingi er lokið, ef þetta skeður um þingtímann, eða þeim er komið fyrir á heimilum einstaklinga eða gististöðum hjer í bæ, sem varla er hægt að kalla hótel. Þessi hótelskortur er að vísu víðar en hjer á landi, en í sam- anburði við allar framkvæmdir hjer í síðasta stríði og þar á eftir, erum við langt á eftir öll- um okkar nágrannaþjóðum, sem höfðu nægileg hótel fram að síð- ustu styrjöld, en nú eiga við hótelskort að búa vegna aukins samgönguhraða heimsálfa á milli. Hvað þá með Reykjavík, sem hef ur lítið fleiri hótelherbergi upp á að bjóða nú, en þegar íbúatal- an var um 10 þúsund fyrir 35 til 40 árum. Hugleiðingar og staðreyndir um mikilsvert hagsmunamá! Fyrri grein Fyrsta spurning. Hótel. Þegar ferðamenn ætla í frí eða skemmtiferð gera þeir fyrst ferðaáætlun og athuga hvert hægt sje að halda og er þá fyrsta spurningin, enf hótel og gististað- ir fáanleg við hæfi ferðamanns- ins og verða þá kröfur flestra líkar því, sem Reykvíkingar gera til fullkominnar íbúðar. Aðrar spurningarnar verða eitthvað á þessa leið: Hvernig eru hótel, stór — smá — góð? Eru herberg- in með baði og snyrtiklefa? Eru herbergin með rennandi heitu og köldu vatni? Er matur góður? Er músik og skemmtiskrá í sam- bandi við hótelið? Golfvellir ná- lægir? Tennisvellir? Ef ferðaskrifstofa- er spurð um ísland, er svarið: Eitt gott hótel í Reykjavík með 41 herbergi, upp pantað löngu fyrirfram mest allt sumarið. Nokkur smærri hótel gamaldags, og stúdentagarður, sem oftast er fullur að sumri af stúdentum og innlendum gestum. Síðast er, hvort hægt er að koma gestum fyrir í ibúðum borgar- búa. Þegar á er litið hve hótel- kostur er lítill, munu flestir eft- ir fyrstu fyrirspurn hörfa frá því að eyða í skeytafyrirspurnir og snúa sjer annað. Auglýsingar endurgjaldslaust. Auglýsingar eru dýrar og læt- ur það því undarlega í eyrum að fá þær endurgjaldslaust. Svo er mál með vextx, að farþegaflug- fjelög gera þetta í stórum stíl að auglýsa allt það, er laðar ferða- menn til þessa eða hins staðar, hvar sem er á hnettinum, sem Páll B. Melsted , hitti leist ekki á blikuna og varð að orði, ef þetta er rjett fer jeg ekki til íslands. því í Washing- ton er maður að drepast úr hita mest allt árið. og óskaði sjer því svalari staðar en ísland er. Holl rigning Frægur íslenskur læknir og sportmaður sagði ekki alls fyrir löngu við mig: ,,Menn ættu að vita hve rigning er holll“. Ekki efa jeg sannleika orða lgekn isins, enda gjörast menn nú 100 ára, uppaldir í sunnlensku rign- ingarloftslagi. Það er hægt að aug lýsa rjettilega að rigning bregð- ist sjaldan hjer bæði norðanlands og sunnan samtímis, enda mundi líka margur láta sjer vel lika þó auglýst holl rigning brygðist og það yrði því að notast við sólskin. þessi flugfjelög fljúga um og hafa öll stærri flugfjelög sína eigin [ Hótel, sem áíti að byggja. auglýsingadeild með mörgu starfs Hótelin i Reykjavík. Litið er fólki. Fyrir tæpu ári síðan kom jeg kunnugri en aðrir, hvað hef- hjer til lands forstjóri fyrir aug- ; ur staðið til með hótelbvggingar lýsingadeild American Overseas hjer í bæ, en töluvert stóð til, sem Airlines og var hjer á fundi með ekkert hefur orðið úr. A kreik forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins hafa komist sagnir um ekki hætt að lofa hinum jötunelfdu flugfjelögum að auglýsa eftir viid. Það hefði verið hægt að ■ hafa allskonar Norðurlandamót og annara landa mót, hverju nafni, sem nefndust. Ekkert land í Evrópu eða Ameríku, hefur bægilegra loftslag að sumri til en Island, þar sem sumarhiti er ann arsstaðar oft meira og minna til óþæginda. Svo er að skilja, sem ein ástæð- an til frsmkvæmdaleysis í þess- um hótelbyggingamálum hafi ver :ð samkeppnisótti þeirra hvert ’dð annað; að þeir, sem ætluðu r>ö bvggja hótelið við Aðalstræti hafi hætt vegna þess að bærinn ap rikið ætluðu að byggja annað ’’ótel suðvestan við tjörnina. Sá ótti var ástæðulaus. þó að háðir hefðu bvggt og þeir þriðju og beir fjórðu. Reynslan hefur orð- ið og mun ennþá meir síðar verða sú. að bví fleiri hótel. sem bvffgð eru góð fvrir „túrista“ því fleiri koma, því beir sækja alltaf bangað, sem fjöldinn og fjöl- breytni er — af fólki — fyrst off fremst. Svisslendingar og Norðmenn skilja þetta vel og hafa furðulegt lag á því að lofa og láta „túristana" skemmta hjerjum öðrum, en hinsvegar borga greiðann fullu verði í er- lendum gjaldeyri. Ekki má gleyma því að innlent fólk mundi nota miklu meira hótel hjer nú, ef hótelherbergi fengjust, bæði í höfuðstaðnum og annarsstaðar. Jafnhliða auknum hótelkosti í höfuðstaðnum þyrftu víðtækar framfarir að eiga sjer stað úti á landi á öllum heppilegum stöð- um, bæði við sjó og til sveita. FjTst af öllu fullkomið hressing- arhótel sem næst Reykjavík, þar sem nóg er af hveravatni til baða og sundlauga og nóg raf- orka fyrir gervisólarsali. og mun jeg koma frekar að því síðar. ásamt mjer og nokkrum fleir- um. Rætt var um hvað aðlaðaði hjer ferðamenn og hvað ætti helst að auglýsa fyrír hina ófróðu út- lendinga. Niðurstaðan var auð- vitað sú, að þýðingarlaust væri að auglýsa þar sem svo lítill hótelkostur væri. Forstjóri Ferða skrifstofunnar gat ekki lofað nema fáum hótelherbergjum í höfuðstaðnum Því til hvers væri að auglýsa undur og fegurð lands ins, ef ekki samtímis væri hægt að hýsa gistifólkið samkvæmt al- Fyrir 10 til 20 árum þóttu 150 mennum menningarkriifum. til 200 herbergja hótel nokkuð stór á Norðurlöndum, en nú fyll- íst slíkt hótel í dag af farþeg- um úr þrem ílugvjelum, sem lögðu af stað í gær frá Indlandi eða Ameríku og er ekki ólíklega spáð þó innan fórra ára verði flugvjelar í förum sem bera 200 farþega og fari helmingi hraðar yfir en nú, er.da er þegar bvrjað á nýbyggingum hótela í Evrópu af brýnni nauSsvn þrátt fyrir ýmsa kunna erf ••'•i">ka. F,n vjer eigum ekki ennþu iicitt.hótel svo stórt að það taki í einu farþega úr einni af stærstu millilanda- flugvjelunum. nema braggahótel ið við Skerjafjörð. Einnig hefur blaðamaður frá hinu fræga Esquire — tímaritinu fyrir karlmenn — sem sagt er, að sje þó meira lesið af konum — gert fyrirspurn ufn ísland sem ferða- manna- og veiðimanna-land, og viljað fá efni í greinar þar að lútandi, en svar við þeirri mála- leitun var eitt, af ástæðunum, sem áður greinir. í auglýsingum má ekki vera ofhól heldur sem rjettastar og raunverúlegastar lýsingar. Eitt útlent flugfjelag lýsti lofts lagi i bæklingi, þar sem minnst er á Island, á þá lund að meðal- hiti væii sami hjer og í Wash- s minna en 5 hótel hjer í bæ. Fyrst er sagan um hótelið, sem ríkið, bærinn og eitt eða, tvö stærstu fyrirtæki landsins ætluðu að slá sjer saman um að koma upp, en ekki hefur komist lengra en á pappírinn. Önnur sagan er um fyrrverandi eiganda að Hótel Is- land og aðal húsa og lóðaeigend- ur við Aðalstræti, sem sagt er að hafi verið tilbúnir 1945 að byggja gott hótel við Aðalstræti en hætt við vegna hins fyrst nefnda. Þriðja er, að iðnaðar- Hótelbókin. Jeg hef hjer við hönd.mjer bók, 276 blaðsíður með smáu prentletri. Það er hótela og gisti- skrá Fjelags bandarískra öku- tækjaeigenda. Þar er furðu mikl- um upplýsingum komið fyrir með fáum orðum og tölum. Nokkur hótel hafa fengið alt að sex lín- um til að auglýsa ágæti. sitt, en flest eina línu, en þrátt fyrir það er frágangi þannig fyrir kom ið að hægt er að sjá hve mörg herbergi eru með baði og án baðs, verð fyrir einn eða tvo á dag, einnig umsögn um hvort hótelið er ágætt, gott eða sæmi- legt. Maður skvldi halda að hið menn sjeu tilbúnir að byggja fræga Waldorf-Astoria hótel í hótel á lóð milli Bergstaðastrætis og Ingólfsstrætis. Fjórða að eig- endur Hótel Borg stækkuðu það hótel að mun með viðbvggingu. Fimmta: Hótel Skialdbreið sótti um að byggja, en verið synjað. Hvernig hefði nú farið. ef eitt eða fleiri af þessum hótelum hefðu komist upp með vel útbún- um nokkur hundruð herbergjum? Ætli þau hefðu staðið ónotuð eins og Hæringur? Nei. þau hefðu ekki þurft að standa lengi auð. Það er ábyggilega auðveldara að nú í ,.túrista“ að austan og vest- an hinffað tl) lands m sOdina, engin veit. hvaðan kemur New York væri dýrast allra, en svo er ekki, þar fæst herbergi fyrir einn frá 7 dollurum og frá 10 dollurum fyrir tvo. Þetta hótel mun vera hið stærsta í heimi gð rúmmáli, en hið fjórða í rcðinni að herbergjafjölda með 2200 her- bergi, öll með baði. Hið her- bergjaflesta hótel í heirni er Stevens Hsotel í Chicago með 30000 herbergi öll með baði, verð frá 3,25 doollara. Dýrustu hótel- in í nefndri bók eru baðhótelin á sólströnd Florida í borginni Miami Beach. frá 10 dollurum til 35 dollara á dag, hægt er .þó að dag. Á Florida er aðeins eftir- sótt að búa á vetrum en flest- um þykir of heitt á sumrum og lækkar gistingarverð mjög enda eru þá mörg hótel lokuð. Þegar frá sjó dregur í Banca- ríkjunum, þá eru hréssingar- hótelin (Resorts-Hotel) dýrust. í þorpinu Hotspring í Virginia, sem hefur ca. 1000 íbúa, er hótel, sem heitir The Hoemsted me'ð 500 herbergi öll með baði og kosta fyrir einn frá 14 dollutum á dag. Eins og nafnið bendir til eru þarna hverir og að sjálf- sögðu hveraböð, þjónusta og,að- búnaður allur, sem bestur má verða. Eini ókostur þessa er, a'S mörgum þykir þar helst til þ’eitt loftslag. Annað hótel vil jeg nefna, sem er Biltmore Hotel x bænum Phoenix vestur í fjalla- landinu Arizona. Þetta hótel hef- úr 235 herbergi, sem kosta < frá 25 dollurum, en þeir sem >eru kunnugir vestur þar segja að þau sjeu fæst svo ódýr, flest 40 döll- ara og þar yfir. Jeg minniát á þessi tvö hótel vegna þess að þa u minna á íslenska staðhæt.ti •— fjöll, vötn, ár og hveri. Fullyrða má, að mörg stærri hótel h<*fðu. verið byggð i Arizona, ef þar hefðu verið hverir eins og hjer. Það er álíka löng leið frá New York til Arizona og frá New York til Revkjavíkur en bærinn Phoe- nix með rúma 65.000 íbúa heíur 12 hótel með samtals um 1300 herbergjum, en Reykiavík me'ð yfir 50.000 íbúum og miljónaþjóð- ir í 4,—5 tíma flugfjarlægð. hef- ur 3 hótel með samtals undir 'Í OO herbergjum. í nágrannasveitu.ra Reykjavíkur og í bænum sjálf- um væri hægt að sameina kosti' tveggia nefndra hótela með einu eða fleirum 100—200 herbergja hótelum bj-ggðum eftir kröfum tímans og mætti fá fjölda er- lendra gesta bæði austan og vest- an með fulla vasa fjár af erlentl- um gjaldeyri. Jeg hef dvalið nokkuð við a'ð lýsa hinum stærri og dýrari hótel um. sem nefnd eru í bók þessari, en mestur er fjöldi hinna smáu frá 6 til 30 herbergja hótelum, verð frá 2 dollurum á dag. Hvað hægt er að gera ti) aff bæta úr þessum hótelskorti? Frekari samanburður á Reykja- vík og öðrum erlendum borgum er ekki þörf og mun engin sam- bærileg borg í nokkru öðru menrv ingarlandi eiga við svo ömur- legan og lítinn hótelkost að búa. Það er nauðsynja- mál, menningarmál, metn- aðarmál, atvinnumál og gjald- evrismál, að greidd sje gata þess, að komist upp, sem allra fyrst a'ð minnsta kosti 150—200 herbergja hótel í Reykjavík, og revnslan mun fljótt sýna að fleiri verður brátt þörf bæði stærri og smærri. Að byggt sje sem fyrst sem fullkomnast hressingarhótel, sem næst Reykjavík í sambandi við hverahita. Það tekur um tvö ár að koma slíkum hótelum upp og þarf því að hefjast handa sem fyrst. En hvar eiga þessi hótel -ftð vera. Æskilegt væri að fyista hótelið væri sem næst miðbren- um, þó að það sje ekki aðalsktl- yrði, því að svo lítið svæði er hinn svokallaði miðbær, að ekki komast allar framtíðarinnar nausynlegu bvggingar þar. Þeg- ar hótelum fjölgar á næstu !A árum mega þau vera viðsv^gr.r um bæinn í austur- eða ve.-, bænum, þar sem lóðir vp*u fá inni á gististöðum skammt hverfis til prýðis og rými r.,ógr ington. Ameríkumanni, sem jeg eða hvert fer. Þá hefði verið ó- • frá strönáinni fyrir 4 dollara á fyrir bílastæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.