Alþýðublaðið - 21.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1929, Blaðsíða 4
4- ALÞÝÐUBLAÐIÐ getið þér sparað með því að kaupa SOKKA yðar á réttum stað. Þegar þér þurfið að kaupa SOKKA, hvort heldur það á að vera handa kvenfólki kail- mönnum eða bömum, þá spar- ið þér peninga, ef þér kaupið þá í Vörahúsinu. — Margra ára reynsla vor, er næg trygg- ing fyrir því að þér fáið góða vöru með vægu verði. úr ull, silki, ísgarni og baðm- ull. Alt af nýtt úrval og nýjir litir. Karlm. sokkar, allar teg- undir, mikið og smekklegt úr- val, Mörg verð. — Barna- sokkar, allar tegundir, brugnir og sléttir, svartir og mislitir, úr ull, silki, ísgami, baðmuil og og ull-silki. Skólasokkar okkar erw beztir. I i iifimmiigHiig Spxna?k|ólaefni, ótal teg. Slæ^nr, Telpekjélnr, Morgpsiklólar, §&vsisiter o. m. fl. Matthíldpr Blörasöóttir. Laugavegi 23. j MR Rykfrakiar nýkomnir í Austurstræti. <Beint á móti Landsbankanum). Til Strandarkirkju. Áheit kr, 5,00 fxá ísfirzkum sjó- imannii. Áheat kr. 2,00 frá ónefnd- lum og kr. 2,00 frá H. Áttræð er í dag ekkjara Helga Magn- úsdóttir frá Sellátrum. við Eski- fjör‘5, til heírnilis á Vatnsstig 4 í Reykjiavík. Húsasmiðir. Byggingamefnd Reykjavíkur hefir viðurkent hæfa til að standa fyrir húsasmíði í borginni Ánton Sigurðsson trésmið, Ingólfsstræti 16, og Gissur Sv. Syeinssoii, Bragagötu 24. A Borðeyrarfundiuun! í gær varð Magnús Guðmunds- son að standa. einn uppi í;i! ‘pess að mæia , íhaldinu bót. Engimn maður vildi hjálpa honiijm til þess. Mislingar ganga nú í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Þar liafa þeir ekki g'engið síðan árið 1882. Legigjast þeir einkum |mngt , á fullorðið fólk. Veðrið. KUl. 8 í imiorgun var 10 stiga hiti i Reykjavík, mestur á Blöndu- ósi, 13 stig. Útiit hér um síóðir og vestan- og norðara-latn<ds: Hæg- viðri. Sennálega úrkomulaust Frá íslandi i eriendu blaði. „The East Kent Gazette“ birtir ítarlega frásögn a*f fyrir- lestri, sem H. G. Mansfield kap- teinn flutti að íiltóutun „The Sol- boume Society“. Segir í frásögn- irani, að Mansfield hafi ferðast hér um fjögurra mánaða skeið. Frásögnin ber það með sér, að, Mansfield er stórhrifinn af ís- landi, en ekki er alt af rétt með farið, eins og t. d. þegar hann segir, að þötf Island hafi sjálf- stjórn og eigin fána, þá sé það í raunínni dönsk eign(!). (FB.) íbúatala Lundúnaborgar, útjaðraborgir með taldar, var um miðbik árs 1928 talin 7 849- COO. Til sarnanbiirðiaT má geta hverfisBöíia 8, simí 1294,1 ! twknr «8 lét «)‘h kanaí tmtHœrlspr®ut» j Oib, »vo sera ertiljéa, iids,'Sn.«miiI3o, btW, j rnifcntag*, tvlttcafr o, s. trv„ og at. J giefðit vlnourat HJött og vlö réttu verft) ! þess, að iim svipað leyti var í- búatalan. í Belgíu allri: 7 874601. era Belgía er þéttbygðasta land Evrópu. (FB.) Vestur-íslenzk frétt. íslenzkur maður, B. M. Árnason, hefir verið skipaður söluhagfræðiragur í landbúniaðar- ráðuueyti Saskatchewanfyikis. Er hlutverk hans að raimsaka frá hagfræðilegu sjönarmiði sölu landbúnaðarafurða í fyWdinia. (F&) TIL SÖLU: Koifort nf ýmsunt gerðum; ean fremur hagldiir, á Skólavörðustíg 9. Vepkstjós’ii vanur vegagerð get- ur fengið góða atvinnu. Uppl. geíur Hðskuldur Baldvinsson, Suðurgötu 22. Sími 1780. MUNIÐ: Ef ykkur vantar húí- gðgn ný og vðnduð — einnlg notnð —, þá komið á fornsðl-an«, Vatmsstíg 3, sími 1738. Myndir, ramntalistar, myndarammar, inurSmnaaii ddýrast. Boston-mœgasin, Skélaviirðnstíg 3. Nýja vörubílastöðin í Varðar- húsinu hefir bila ti! leigu í lengri og skemmri ferðir. Lægst verð. Sími 1232. Sokkar. Sokkair. Sokkas? frá prjónastofunni Maiin era i»- lenzkir, endingarbeztír, hlýjastin. MwtEsId, að fjölbreyttasta úr- vaiið aí veggmyndum og fip®- öskfurömmum er á Freyjugðta H, Sírai 2105. í Smót -er áreiðanlega falleg- asta og bezta úrvalið af sokkum. Barnasokkar frá 55 au. parið og kxænsokjkar frá 85 au. — Verzlunin SNÓT, Vesíurgötu 16. hefir ferðir til Vifilsíaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alia daga. Ausíur í Fijótshlið á hverj- um degi kl. lOfyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar i bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubilabeztir. I m I sra i j em 1 Blfrelðastðð Beykjavikur, I 011 | Afg m, | Afgreiðslusimar 715 og 716. 1 ne ¥atitasf©tœr galv* Sérlega jóð tegfiaifid. ^Mefl S stærðlr. Vald. Poulsen, Klapparsííg 29. Simi 24 Stærsta og fallegasta úrvalið af fatáefnnm og ðiln tilheyrandi fatnaðí er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími §58, Ritstjóri! og ábyrgðarmaður: Haraldur Gruðmundsson. Alþýðuprentsmiðjaii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.