Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 1

Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 1
16 síður 36. árgangur. 103. tfol. — Þriðjutlagur 10. maí 194-9. Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistar taka bæ 15 mílur frú Shanghai Liðsauki leggur aí siao íii Hongkong Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. SHANGHAI, 9. maí. — Hersveitir kommúnista í Kína her- tóku í dag bœ, sem er aðeins 15 mílum fyrir norðvestan Shang- hai. Bær þessi er fyrir aftan varnarlínu stjórnarhersins á svæð- inu þarna. Skæruliðar Skæruliðasveitir kommúnista áttu í dag í höggi við stjórnar- herinn ■ aðeins 12 mílum frá þessari stærstu borg Kinaveldis, en skæruliðasveitirnar fara aðeins á undan aðalhernum. Sókn kommúnistaherjanna inn í Suður-Kína heldur áfram. ★ LONDON: — Skýrt var frá því í dag, að nokkuð af liðsaukan- um, sem breska stjórnin hefir ákveðið að senda til Hongkong, muni leggja af stað frá Liver- pool á miðvikudag. Auk þess verða orustuflugvjelar sendar til Hongkong og að minnsta kosti eitt beitiskip. Kæra Hinduslan á hendur S.4fríku NEW YORK, 9. maí — Stjórn- málanefnd Sameinuðu þjóðanna byrjaði í dag að ræða kæru Hindustan á hendur stjórhar- innar í Suður-Afríku vegna meðferðar á Hindúum þar í landi. Þetta er í þriðja skipti, sem nefndin tekur þetta kærumál til meðferðar. Low, fulltrúi Suður-Afríku í stjórnmálanefnd, fullyrti í dag, að hjer væri um innanlandsmál efni Suður-Afríku að ræða og að það væri utan valdssviðs S. Þ. að ræða kæruna. Við atkvæðagreiðslu, sem fram fór um það, hvort leggja ætti málið fyrir allsherjarþing- ið, var það samþykkt með 33 atkvæðum gegn sjö. en tíu sátu hjá. — Reuter. Enn hækka fjárlögin ÞRIÐJA umræða um fjár- lögin hefst í dag. Meiri hluti fjárveitinganefndar hefur lagt fram hækkunartillögur, sem hækka fjárlögin um rúm- lega 4 milj. kr. Þjóðnýting sfáSiðnalarins samþykkt LONDON, 9. maí — Neðri mál- stofa breska þingsins samþykkti í kvöld með 333 atkvæðum gegn 203 frumvarpið um þjóðnýt- ingu stál og járniðnaðarins í Bretlandi. Frumvarpið fer nú til lávarða dcildarínnar. — Reuter. i sarpinn LONDON — Rússar hafa nú grafið upp cnn eina uppfinn- ingu, sem þeir eigna sjcr og engum öðrum. I síðastliðinni viku hjeldu þeir hátíðlegan „útvarpsdag“ í Moskva, og boðuðu um leið, að fyrsta útvarpssendingin í hciminum hefði farið fram í Rússlandi í ágúst 1922, eða fjórum mánuðum áður en Brctar útvörpuðu fyrst. Ungverskur hermað- ur drepinn í Júgó- slavíu BELGRAD, 9. maí — Opinber- lega var tilkynnt hjer í Belgrad í dag, að júgóslavneskir landa- mæraverðir hefðu skotið ung- verskan hermann til bana, er hann fór yfir landamæri Júgó- slavíu. Fullyrt er, að hermaðurinn hafi verið að fylgja sex ung- verskum Kominformnjósnurum inn yfir landamærin og að tveir þeirra hafi náðst. — Reuter. ,4f nám f lutningabannsiras á Herlin undirbúið af kappi Eftirmaður Clays Tekinn í landhelgi úf af Grótlu SÍÐDEGIS í gær, var í lög- reglurjetti Reykjavíkur, dæmt í máli skipstjórans á vjelskip- inu Síldin frá Hafnarfirði. A sunnudag er varðskipið Sæborg var á eftirlitsferð hjer í Faxaflóa, kom það að v.s. Síld in, þar sem það var að veiðum rúmlega eina sjómílu innan landhelgislínunnar, út af Gróttu vita. Vai'ðskipið stöðvaði Síld- ina og kom svo með skipið hing að til Reykjavíkur. í lögreglurjetti Reykjavíkur, er fjallaði um mál þetta í gær, var skipstjórinn á Síldinni, dæmdur í 29.500 kr. til land- helgissjóðs og afli skipsins og vciðarfæri gerð upptæk til sama sjóðs. Eftir því sem Mbl. hefur frjett, var vjelskipið með lít- inn afla. Skipstjóri hefur áfrýjað dómi lögreglur j ettarins. Það hefur verið haft við orð, að Mark Clark hcrshöfðingi, verði skipaður eftirmaður Lucius Clay, sem yfirmaður hernáms- liðs Baivdaríkjamanna í Þýska- landi. WASHINGTON, 9. maí — Frú Vijaya Lakshmi Pandit, systir Pandit Nehru, kom hingað flug- leiðis til Washington í dag frá New York. Frúin verður sendi- herra Hindustan í Washington. Fyrsta lestin væntanleg til - borgarinnar snemma á fimmtudagsmorgun 12000 lestir af vörum (luttar þangaS á dag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 9. maí. — Unnið er nú að því af kappi að undirbúa afnám flutningabannsins á Berlín eftir miðnætti á miðvikudag. Hefur verið ákveðið, að fyrsta járnbrautar- lestin til þýsku höfuðborgarinnar verði bresk flutninga- lest, en hún mun að líkindum koma þangað klukkan um fimm á fimmtudagsmorguninn. Af vörum munu fyrstu lestirnar fyrst og fremst flytja kol og kartöflur, en Vest- urveldin gera sjer vonir um, að hægt verði að flytja með járnbrautum um 12,000 lestir af birgðum til Berlínar á hverjum sólarhring. Þó er þetta ekki alveg víst, þar sem enn er ekki vitað í hvernig ásigkomulagi járnbrautartein-. arnir til borgarinnar eru. ^Mikil umfcrð Talsmaður bresku flutninga- deildarinnar í Berlín skýrði frá því í kvöld, að Bretar hefðu í hyggju að hafa sex farþegalest ir og sextán vöruflutningalest- ir í ferðum til Berlín á degi hverjum. Auk þess munu tvæi' amerískar herflutningalestir daglega fara til borgarinnar, ■ fimm vöruflutningalestir og 1 járnbrautarlest til afnota fyrii' Israel og S. Þ. NEW YORK, 9. maí — Aðstoð- ai'stjórnmálanefnd allsherjar- þings S. Þ. samþykkti í kvöld með yfirgnæfandi meirihluta að veita t?Relsríki upptöku í Sameinuðu þjóðix-nar á þessu þingtímabili. — Reuter. Truman 65 ára. WASHINGTON — Truman, foi’seti Bandaríkjanna, varð 65 ára síðastliðinn sunnudag. Þingeyskir bændur eiga enn nægar heybirgðir Ný flskiganga fyrir norðan — JEG MAN ekki eftir meira fannkyngi fyrir norðan, sagði Júlíus Havsteen, sýslumaður, er blaðið átti stutt samtal við hann í gær, en jeg óttast samt engan veginn felli eða heyskort hjá bændum í Þingeyjarsýslu, jafnvel ekki á Hólsfjöllum, þar sem kuldarnir hafa verið mestir. Bændur hafa heyjað ágæt- lega undanfarin ár og áttu allmiklar fyrningar. Þar að auki hafa þeir sett gætilega á. Ný fiskiganga Það leit þó illa út, þegar ís- in var á leið upp að landinu. En nú er hiti orðinn mikill nyrðra, og svo hefir brugðið við að mokafli er hjá trillubátum. Fá þeir fullfermi í róðri. Virð- ist hjer vera um nýja fiski- göngu að ræða. Ísinn. Þegar jeg fór noi’ður með Heklu 21.—23. apríl, sagði sýslumaður, var mikið íshröngl frá Straumnesi og austur fyrir Horn. Önnur breiða var ryjrður af Skallarifi og talsverður ís var við Grímsey. Vesturfall var á ísnum svo að ekki voru mikil likindi til þess, að hann yrði landfastur. Er jeg flaug suð- ur 3. þ. m., fyrst með Grumm- an-flugbát út Skjálfanda, yfir Flateyrarsundi og inn Eyjafjörð til Akureyrar, var engan ís að sjá. Frá Akureyri til Reykjavík ur fór jeg með Catalínaflugbát. Flaug hann hátt yfir landið og héfi jeg aldrei sjeð það jafn hvitt. Fulltrúi íslands á Rotary-þingi. Júlíus Havsteen fór hjeðan í morgun flugleiðis til Kaup- mannahafnar, en þar mun hann sitja 7. þing Rotary á Norður- löndum sem fulltrúi íslensku Rotai’y-fjelaganna. Einnig mun hann mæta á umdæmisþingi Rotary í Kaupmannahöfn, Jön- köping í Svíþjóð og Stavanger í Noregi. þýska borgara eingöngu. Tilskipun Vassily Chuikov marskálkur, yfirmaður rússneska hernáms- liðsins, gaf í dag út tilskipun, þar sem hann staðfestir, að flutningabanninu á Berlín verði afljett eina mínútu eftir mið- nætti á miðvikudag. Bílferðir Auk járnbrautarferðanna til og frá Berlín, er í ráði að hefja bifreiðasamgöngur á ný við borgina þegar á fimtudag. Frá Bei'lín munu meðal annars fara langferðabílar til Hamborg, Hanover og Frankfurt, en allir farseðlar eru þegar uppseldir með fyrstu bílunum. Londoní dag BERLÍN, 9. maí — Bevin utan- I ríkisráðherra er farinn frá Berl j ín og er nú staddur á breska hernámssvæðinu í Þýskalandi. [Hann ræddi í dag við ýmsa þýska stjórnmálaleiðtoga, meðal jannars Conrad Adenauer, sem ,er yfir nýju vestur-þýsku bráðabirgðastjórninni. Bevin snýr heim til Lundúna á morgun. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.