Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 4

Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 4
4 MOBnUHBlA&lÐ Þriðjudagur 10- maí 1949. 1 ^aabób '■ 1.10. dagnr ársins. EMaskildagi. Tungl ita-st jörðu. /i.i'tleaisfiæði kl. 4,40. Sí'cMegisfiæði kl. 17,03. Nasíurlæknir er í læknavarðstof- tmni. jírni 3030. Nstíwraksíur annast Hreyfilí, sitni 6633. NætarvörSur er í Ingólfs Ápóteki, sírni 1330. I.Ö.O.F. Rb.st.I.Bþ. 08108,-3 I.1 Aírnæli 30 ára er í dag frú Sólverg Jóns- dóttír, frá Dýrafirði, til heimilis að Jsmáragötu 5. Iljónaefni S.) föstudag opinberuðu trúlofun t.íi, u. gfrú Dóróthea Friðriksdóttir Ojí Pál'. Amason, sjómaður, Keflavík. ♦imÖkaup SJ'. laugardag voru gefin saman ; ■tuónaband af sr. Eiríki Brynjólfssyhi tJlskáíum. ungfrú Rósa Þorsteinsdótt kij Gri davík og Gerald Stolp, starfs- *n,iður á Keflavíkurflugvelli. í gær voru gefin saman í hjóna- •4h,md af sjera Bjarna Jónssyni, nngfrú tVJaría Guðbjartsdóttir og Elías "F.' :♦ lolm. Þau taka sjer far til útlanda *neð Dr. Alexandrine , kvöld. Söfnin ) aud-bókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga riema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1 —7, — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 <nÚa virka daga. — ÞjóðminjasafniS --ti) 1—5 þriðjudaga, fimmtudaga og Kiinnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla virka dága nema laugar- díifíf) kl. 1—4. NátúrugripasafniS ojiið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju drgí, og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Síerlingspund............... 26,22 100 bandarískir dollarar .. 650,50 100 kanadískir dollarar ... 650,50 100 sænskar krónur ........ 181,00 100 danskar krónur ........ 135,57 100 norskar krónur ........ 131,10 100 hollensk gyllini ...... 245,51 100 belgiskir frankar ...... 14,86 1000 fanskir frankar........ 23,90 (00 svissneskir frankar... 152,20 Ifcaakon Hamre sendikennari flytnr fyrirlestur í I. kennsiustofu li i.ikólans i dag, þriðjudaginn 10. ijiiií kl. 6,15 e.h. um norsk þjóðkvæði Oj’, DiaumkvæSið. öllum er heimill erdam. Spaarnestrom er í Amsterdam Lingestroom er í Færeyjum. Ríkbskip: Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleíð. Hekla var á Akureyri í gærmorgun á vesturleið. Hevðubreið er væntanleg til Reyfcjavíkur i dag frá Vestfjöiðum og Breiðafirði. Skjald breið var á Húnaflóa í gær á suður- leið. Þyrill er i Reykjasik. Sölubörn Sölubörn, sem ætla a.ð selja merki Slysavarnafjelagsins á morgun, loka- dag (miðvikudagj. eru beðin að mæta í jfyrramálið í skrifstofu Síysa- varnafjelagsins i Hafnarhúsinu. Útvarpið: Blúndiulkjóli frá París, Marcel Roihas mönnum virtust koma úr austur átt. Dagbókmni hefur ekki tekist að afla sjer upplýsinga um það, hvað olli drununum, en þær voru þungar. Ein um þeirra manna er tal átti við Mbl. taldi 10 skotdrunur og komu þær allar með mjög jöfnu millibili. Firmakeppnin í bridge heldur áfram í kvöld. Spiluð verða 30 spil og annað kvöld 32, en þá lýkur keppninni. Spilað er í Tjamarcafé, Kvenrjettindafjelag Islands heldur fund i Aðalstræti 12 (uppi) í kvöld kl. 8,30. Til bóndans í Goðdal G. 50, Verkamaður 50, G. S. 25. -Sextugasti aðalfundur ) tóksalafjelags íslands Bóksalafjelég Islands hjelt nýlega ö0, aðalíund sirtn. 1 stjórn voru kosn <>v Gunnar Einarsson, formaður, Bjill-n lJl<'tursson. gjaldkeri, báðir endur- Jio.mr. Lárus Blöndal Guðmundssor., varaformaðor, Egill Bjarna ; in. rit- ai-i og Ragnar Jónsson lögfr.. skjala- viirður. Fjelagið mun minnast 60 ára afmælisins á.hausti komanda Samsöngur á Akureyri Síðastl. föstudag hafði Karlakór Ak ureyrar og kvennakór Slysavarna-. fjelágsins þar og blandaðúr kór, sam- siiug í Akureyrarkirkju, undir stjóm Áskels Snorrasonar, en Iögin sem sinigin voru voi*u öll eftir hann. Helga Jónsdótíir og Jóhann Konráðs voru einsöngvarar, en undirleik annaðist Jakob Tiyggvasoc. — H. Vald. Krían I gær kom krian í Tjamarhófm- ari a, en hún hefur oft verið itðlmn öj uggasti vorboðinn. Til hjónanna, sem brann hjá H. Þ. 100. Blöð og tímarit Tímaritið 4kranes er nýlega kom ; ið út Á forsíðu 'eru fallegar myndir : e.f Borg á Mý-runi og Reykholtsskóla. Þetta efiu er m.a. í ritinu: Á annari síðu er ýinislegt til frciðleiks og ■skemmtunar í ljóðum og lausu máli. Byltmg til hatnaðar, eftir ritstjórann III. grein um sögu Elliheimilanna 1 íslaiifii.. Verkstjórasonúrmn úr Vog- unum 85 ára. „Þegar mamma kom heim' Laðandi fi'ásögn um merkileg j an draum sem rættist eftir 25 ár. j Eftir Ragnhildi Finnsdóttur frá Kjörs I eyri. Borgarfjöiður er söguríkt hjer- að, með mynd af Snorrastyttunni. Hversu Akranes byggðist, með mörg um myndum. Nokkur orð um palla- dóma. Áframhald ævisögu sr. Friðriks Friðrikssónar. Vinislegt fleira efni er . í ritinu. Skipafrjettir: Bkotdrunur :• A sunnudef liæjarbúa þiu tvöldið heyrðt :ar skotdrunui jiat ar Eirnskip: | Brúarfoss er í Reykjavik. Dettifoss Jerí London. Fjallfoss er í Antwerpen ■ Goðafoss er i Reykjavík Lagarfoss er í Kaupmarmahöín. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykjavik Id 22 í gær. Tröllafoss er á leið til I Halifax og New York. Vatnajökull \ er í Leith’, E. & Z.s Foídin fór frá Hull í gær til Amst 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisutvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfriettir. 19.45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20.20 Tónleik ar Tónlistarskólans:. Sónata í f-jnoll fyrir klarinett og píanó op. 120 eftir Brahms (Egill Jónsson og RögnvaM ur Sigurjónsson). 20,40 Erindi: Greind og frjósemi; siðari hluti (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 21,05 I ver- tíðarlok (dagskrá Slysavarnafjelags íslands): a) Formálsorð (Jón Lofts- son forstjóri). b) Stuttur talkafli úr- kvikmyndinni: ..Björgunarafiekið við Látrabjarg“. c) Heimsókn í Björg unarstöð: Viðtal. d) Niðurlagsorð (sjera Jakob Jónsson). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. jErlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. - Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 .—14—15,45—16— 17.15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 12.15 BBC- hljómsveit leikur ljett lög. Kl. 13.15 Kaflar úr óperu eftir Smetana. Kl. 15,15 Bókmenntir. Kl. 16,15 Skotska hljómsveit BBC leikur. KI. 17,00 Breski iðnaðurirm. Kl. 18,30 Leikrit Kl. 20.15 BBC-hljómsveit leikur lög eftir Mozart og Elgar. Noregur. Bylgjulengdir: 1154, 44.76 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07.05—12,00—13—18.05— 19,00 - 21,10 og 01. Auk þeKss m.a.: Kl. 16,05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.45 Andlegir söngv ar. Kl. 19.15 Heimilið í dag. Kl. 20.40 Koncert í c-moll fyrir obo og fiðlu, eftir Bach. Kl. 21,30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. -—■ Frjettir kl. 17,45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 13.20 Rúmönsk hljómlist. Kl. 19.10 Píanósnillingur- inn Victor Schiöler leikur lög eftir Beethoven, César Franck og Rachman inoff. Kl. 20,40 Tíu ára Franco-stjóm Kl. 21,15 Kammermúsik. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 ogóM,15. Auk þess m.a.: Kl. 12,30 Gauta- borgarhljómsveitin leikur. Kl. 13,00 Hálftími húsmæuranna, Kl. 16,00 Jazzþáttur. Kl. 18,30 Kvöldskemmt- un. Kl. 19,10 Symfóníuhljómsveit út varpsins leikur, Kl. 19,50 Þegar við dánu vöknum, dramatiskur eftirmáli eftir Henrik Ibsen. Um fvðsinl aS veija LONDON, 9. maí — Hertoginn af Edinborg, Attlee forsætis- ráðherra og Antony Eden, fyr- verandi utanríkisráðherra, ] fluttu ræður í dag á fundi meir 'en 5,000 unglinga, sem komnir eru til London frá 15 löndum. í ræðu sinni sagði hertoginn af Edinborg, að menn hefðu nú um tvennt aðeins að velja: eyði- jleggingu veraldarinnar eða al- Iþjóðlega friðarsamvinnu. ■—Reuter. Þeir fjelagsmenn sem eiga að fá veiðileyfi í Norðurá Sj á næsta veiðitímabili, samkvæmt úthlutun veiðileyfa- jjí nefndar, skulu sækja þau í síðasta lagi fyrir 15. b.m., q til gjaldkera fjel., áð þeim tíma liðnum verða ósótt leyfi 3 seld öðrum. § Stjómin. Afgreiðsl utími er stuttur. Cjadar (jíóÍaóóon Lf. Simi 1500. Reykjavík. AUSTIN „A40“ (4 ræta). AUSTIN „70“ 5—6 manna). tyr í dag frægur á morgun Austin er gangviss, sparneytinn og traustbyggður. 1 Austin eru flestar nýjungar á sviði bifreiðafram- leiðslu- Hjúkrunarnám Nokkrir áhugamenn vilja stuðla að því, að rekið verði hjer á landi uppeldisheimili fyrir vanþroska börn (fá- vita, óvita) í ríkara mæli en nú er, og að stúlkur, sem sinna vilja hjúkrun og líknarstarfi á slíkum heimiium eigi kost þeirrar menntunar, sem talin er nauðsynleg í því skyni. Tvær íslenskar stúlkur á aldrinum 18—25 ára eiga nú völ á að verða ráðnar til slíks náms í Andersvænge í Danmörku. Námstíminn er 3 ár og námsskírteini fá þær stúlkur, að námi loknu, sem próf standast. Mánaðarlaun eru, auk fæðis, húsnæðis og vinnu- fatnaðar, 125 danskar kr. fyrsta árið, 245 kr. annað árið og 275 kr- þriðja árið. — Auk þess verður sjeð fyrir ókeypis fari til Kaupmannahafnar og heim aftur að loknu námi. Skriflegar umsókniy óskast sendar á skrifstofu Jóns Gunnlaugssonar, Túngötu 18, Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Meðmæli æskileg- * Sængurvera - damask Verð kr. 5,80 yards. Fob. London. 4000 yards til af- greiðslu strax til leyfishafa. Sýnishorn hjer á staðnum. F. Jóhannsson umboðs- og heildverslun, Sími 7015.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.