Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 5

Morgunblaðið - 10.05.1949, Page 5
Þriðjudagur-10- maí 1949. MORGV NBLAÐIB 5 I * «» Rúmlega 1800 Reykvíkingar dönsiaðri á níu sföðum s.E. laugardagskvöid ÍVFIR 1800 REYKVÍKINGAR um — það er að segja, við sá- irlitsmaður, sem var þarna á voru á níu dansleikium hjer í höfuðþorginni síðastiiðið laug- ardagskvöld. Þeir dönsuðu flestir hverjir til kl. tvö, og að meðaltali má gera ráð fyrir, að hver einstakur hafi greitt 20 ki'ónur í aðgangseyri. Þetta er ekki of hátt áætl- að. Aðgöngumiðar að dansleikj- um kosta nú oft og jafnvel oftastnær, 25 krónur stykk- ið. En ef við gerum ráð fyrir, að þeir 1800 Reykvíkingar, sem siðastliðið laugardags- kvöld dönsuðu í níu veitinga- húsum, hafi að meðaltali borg- að 20 krónur fyrir að fá að reka nefið inn á skemmtistað- ina, hafa þeir samtals greitt 36,000 krónur í aðgangseyri. Ógerningur er að áætla, hversu mörgum þúsundum þetta sama fólk hefur eytt á dansleikjunum, en að hjer sje ekki um neina smáræðis upp- hæð að ræða, má meðal ann- ars sjá af því, að ein flaska af appelsínu-límonaði kostar þessa dagana kr. 3,50 á veit- ingahúsum. \! ' ÞAÐ ERU NÚ 55,000 íbúar í Reykjavík, þegar til er tínt hvert einasta mannsbarn. Síð- astliðið laugardagskvöld var því þrítugasti hver Reykvíking- ur staddur á dansleik, eða að- eins um 150 færri en allir íbú- ar Keflavíkur. , Þó voru skemmtistaðirnir ekki allir í notkun, og það var ekki fullskipað á nær öllum þeim níu dansleikjum, sem haldnir voru. Á Flugvallar- hótelinu mun aðsókn meir að segja hafa orðið svo lítil að af- lýsa varð ballinu þar, og á þremur stöðum var ekki meir en svo háift hús. Þetta var í Iðnó, í Mjólkurstöðinni og á Röðli. Sjálfstæðishúsið og Al- þýðuhúsið voru fullskipuð, en það fyrnefnda rúmar 350 gesti og það síðarnefnda 230. Samtals munu skemmtistað- irnir níu, sem dansað var á til klukkan tvö á sunnudagsmorg- uninn síðastliðinn, geta tekið á móti 2,400 gestum, eða að minnsta kosti mun vera leyfi- legt að selja það mörgum að- göngumiða. íbúatalan á Akra- nesi er nú um 2400, svo það verður þegar ljóst, að við Reyk víkingar getum, ef við kærum okkur um, boðið Akurnesing- um öllum á dansleik til okk- ar, og þó enn átt eftir nokkuð pláss handa reykvískum jitter- búggurum eða hvað þeir nú eru kallaðir. t/ 3EG ER MEÐ allar þessar fróð- legu tölur í kollinum vegna þess, að jeg eyddi rúmlega tveimur klukkustundum síðast liðið laugardagskvöld í ferða- lag milli darftleikahúsanna. Jeg var í fylgd með Óskari Ólasyni lögregluþjóni, sem fór í eftirlitsferð milli skemmti staðanna og levfði mjer að fljóta með. Við iitum á dans- leiki í Alþýðuhúsinu, Breið- firðingabúð, Gúttó, Iðnó, Mjólkurstöðinni, Oddfellowhús- inu, Röðli, Sjálfstæðishúsinu og Þórscafé. Það var ,,fremur rólegt“ á öllum þessum stöð- um engan mann berja annan mann þær tíu mínútur eða svo, sem við stöldruðum við í hverju húsi. Á tveimur dansleikjanna sást ekki vín á nokkrum manni. Engum mun koma það á óvart, að báðir voru haldnir á vegum templara. Á tveímur stöðum öðrum munu aðeins örfáir ballgest- . anna hafa verið algjörlega þurrbrjósta. Þó ber ekki að skilja þetta sem svo, að hver einasti maður hafi verið drukk inn. Það má fremur orða það þannig, að ekki einn einasti maður þarna að heita má, hafi verið bindindismaður. \/ ÞAÐ VAR ákaflega mislitt fje á dansskemmtununum í heild. Á sumum rjeðu unglingarnir ríkj- um, á öðrum miðaldra fólk. Tveir dansleikjanna voru haldn ir á vegum stúdentafjelaga, en engan stúdent sá jeg, þær ör- fáu mínútur, sem jeg staldraði þar við. Mest regla var á öllum hlut- um, þar sem miðaldra fólkið var að skemmta sjeó Unglingar um og undir tví- tugt voru í miklum meirihluta á að minnsta kosti fjórum skemmtistaðanna. Á tveimur þeirra voru þeir allsráðandi og þar var ástandið verst. Á öðr- um staðnum var ölvun mikil; jeg gekk einu sinni í gegnum aðalsalinn og rakst á tvo dauða í þeirri ferð. Annar þeírra hall aði sjer upp að píanói hljóm- sveitarinnar og bærði ekki á sjer. Hinn hafði lagt höfuðið i kjöltu vinstúlku sinnar og svaf svefni hinna rjettlátu. Jeg mætti einum unglingi, sem grjet. Hann stóð fyrir ut- an einn af eldri skemmtistöð- um bæjarins og sagðist hafa týnt frakkanum sínum. Hann sagði líka, að hann vildi ekki fara „I svona ásigkomulagi" heim til foreldra sinna. Hann hafði hinsvegar við orð að „fara í Tjörnina". \l EFTIR því, sem jeg komst r.æst, fer tala eftirlitsmanna á hverj- um skemmtistað talsvert eftir því, hvernig orð húsið hefur á sjer. Á einum stað voru eftir- litsmennirnir fjórir en dansleik ir þar hafa löngum þótt „harð- ir“ og heldur stjórnlausir. Eftirlitsmennirnir eru óein- kennisklæddir og þeir hafa góða gát á öllu, sem fram fer. Þeir láta lítið bera á sjer, þegar þeir geta. Þeir þekkja orðið óróaseggina, fylgjast með þeim líkt og læknar með sjúkl ingum sínum, og eru orðnir nasliir á sjúkdómseinkennin. Á einum dagsleiknum, sem jeg kom á, voru gæslumenn farnir að hafa orð á því, að tiltekinn maður væri órðinn ískyggilega drukkinn og eigin- lega kominn tími til að fara að láta hann út. Þetta var hár, þrekinn piltur um tvítugt, mik- iil slagsmála naður, þegar hann er kominn í þann ham. Hann rölti þarna um salina, áberandi drukkinn. í þessu húsi voru vínveiting ar, en glöggur og góður eft- ferð um eittleytið, taldi, að gestirnir væru orðnir auralitl- ir og mundu varla hafa efni á mikið meiri vínkaupum. — Þessir krakkar látast vera fullir, sagði hann. sl ÞAÐ VORU ENGAR vínveiting- ar á sex þeirra níu staða, sem jeg heimsótti í fylgd með eftir- litsmanni lögreglunnar Á þremur af ,,þurru“ stöðunum mátti þó sjá vín á nokkrum mönnum, og á þeim fjórða voru „tveir eða þrír eitthvað undir áhrifum, en ósköp rólegir“. Það er erfitt að koma í veg fyrir, að víni sje smyglað inn á dansleikina. Þótt eftirlits- mennirnir hafi sig alla í frammi, tekst stöku gesti að fela áfengið svo vel í vösum sínum, að ekki kemst upp. Litlu ginflöskurnar, sem um skeið fengust í vínverslununum tveimur, voru sjerlega hentug- ar til þessara hluta. Karlmennirnir fá líka kven- fólkið stundum til að geyma brennivínsflöskurnar í töskum sínum. Þetta smyglaða áfengi er svo drukkið i laumi; á salernun- um má oftast finna tómar flöskur að dansleik loknum. Á fagmálinu mun sú drykkja vera kölluð vasapelafyllirí. \! — JÆJA, ÞÁ spilum >7ið hænsó, sagði hljómsveitarstjórinn við eftirlitsmanninn á einum staðnum, — nú heimtar það allt hænsnapolka. Svo hvarf hann inn í salinn, þar sem pörin dönsuðu gömlu dansana af miklum myndarskap. Þarna voru engir unglingar; þetta var flest miðaldra fólk og sumt ríflega það. Jeg minnist sjer- staklega prúðbúins manns um sextugt, með háan, harðan flibba og svarta slaufu. Hann dansaði eins og herforingi, ein- arðlega og örugglega og í fullri alvöru. Mjer varð hugsað til hans, þegar fylgdarmaður minn sagði: — Hvað heldurðu að myndi ske, ef eitt parið úr gömlu dönsunum færi hjer út á gólfið? Við vorum komnir á þann dansleikjanna, þar sem æsku- lýðurinn rjeði og þar sem gömlu dansarnir eru í álíka miklu áliti og blankur Hafn- arstrætisróni. Á þessum stað dönsuðu sum pörin jitterbúgg (það er ómögulegt að „íslenska“ þetta öðruvísi), en slíkur dans er næsta furðulegur í augum ókunnugra. Karlmaðurinn hopp ar í kringum kvenmanninn, og kvenmaðurinn hringsnýst í kringum karlmanninn, og svo fetta þau sig og bretta svolít- ið í kaupbæti. Mjer er ókunnugt um, hvers- vegna þau fetta sig og bretta, nema þau hafi þá sjeð það á bandarískum kvikmýndum frá Harlem í New York. Harlem er negrahverfi í þeirri stórborg. \! VIÐ ÓKUM í lögreglubíl ú Framh. á bls. 12 Glæsileg 6 herbergja ibúð í hliðunum. á besta -iað, er ti! leigu nú þegar til 2ja til 3ja ára. Tiiboð t’r greini leiguupphæð og fyrirfram- greiðslu. sendist aigreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Hlíðin miri fríða — 312“- Tek að mjer standsetningu nýrra lóða, einnig a3ra skrúðgarðavirmu. Útvega þökur, mold, áburð, bk n- plöntur og trjáplöritur. AGNAR GUNNLAUGSSON, garSyrkjumaður, Samtúni 38, simi 81625. pa«acBii*«sBBncBBC;rrsiiKKWB.Eu«»Kr**B:»*Ks«s»BiaiB«BBBBfiaaBrB»«*c«nRtritnr)t)a Vörubifreið óskast ■ a i Óskum eftir að kaupa nýjan eða nýlegan vörubíl 2V2- j 3ja tonna. Upplýsingar á skrifstofu okkar. a j CJ^ert ~J\rístjjánsion CJo. ifcmóóon •niiiiiiiimiiiiiutriimi^criiiiiiiaH Kriiiiii'iiiiiiiÞiiiiiiDKMiniiHiiKniiiirrMiir | i | Til Eeigu j | nú þegar ein stór stofa og | r önnur minni, seni útbúín I | er fyrir eldhús ef vi31. — j í Sjer snyrtiherbergi. — j | Hentar ekki íólki með } = börn. Nánari uppl. á j í Laugateig 26- iniiiiiiiiiiimitriimi iiiiiiiiiiiimiimiiiiMiiiitMmiimií Laghenta stúlku vantar f vellaunaða i atvinmi strax Til greina kemur ! kjólasaumur, sníða og j taka mál. Tilfcoð ásamt ! upplýsingum um kaup og | kjör, leggist inn á afgr. | blaðsins fyrir n. k. mið- f vikudagskvöld, — merkt: ! „M. N. 12—3Sl“. iiiiiiiimiiimimmmmmimiiermiiRiiiittiimnnmtmriikT „HEELH" austur um' land í hringferð hinn 13- þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, NorSfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Þcrshafnar. Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar ósk ast sóttir á morgun. G68 gleraugu eru fyrir öllu. S Afgreiðum ílest gleraugrta | recept og gerum vi8 gler- f augu. 1 Augun jþjer hvílið með ! gler'augu frá ! TÍTJ H.F. j Ausíurstrseti 20. ................... 11111 ii1111 i iTiinriiianwvTi~~TrTT :*i5»ii«u. miiiininri iiimih i mtM ■. ím : mDM'UMinmuirDJniMiMir' r ííörður ÖtafssoEi. mátnutniögsskrifstofa, í Laugaveg 10. sirni 80332. j og 7673. • fer áleiðis til Færeyja og Kaup- mannahafnar í dag kl. 6 síðd. Farþegar eru beðnir að koma um borð kl. 5 síðd. Skipaafgr. Jes Ziemsen. Erlendur O- Pjetursson. GEIR ÞORSTEINSSM HELGIH. ÁRNASON verkfrœðingcr Járnateiknmgcr MiðstÖðvcteikningar Mœlingar o. ft. TEIKNISTQFA AUSTURSTRÆTi UJ.Iiœð Kl. 5-7 vaniiimmiiHitiiiiimiiiiii'i.iii!9i:eigiiuiiu"iggtiiiiuh''iMHii! gull liæsta verði. Sigurþór, Hafnartstmn 4 UUIUUUI»llltlll|riiii»tUI Ullli uim!imii«iiiii{irmuiiu>iiiiiiiii:Di:Hiiriiri*'vurii!iniill

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.