Morgunblaðið - 10.05.1949, Side 10

Morgunblaðið - 10.05.1949, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10- maí 1949. TILKYIMIMING Samkvæmt ákvæðum 9- greinar samnings vors við Vinnuveitendasam- band Islanls, hefur leigugjald fyrir vörubifreiðar verið endurskoðað, og verður það frá og með deginum í dag sem hjer segir: Pr. kl-st. Dagv. Eftirv. N.&helgid.v. Fyrir bifreiðar allt að tveggja tonn: 21,44 26,48 Fvrir tveggja og tveggja og hálfs tonns bifreiðar: 24,61 29,65 Fyrir að aka tveggja og hálfs til þriggja tonna hlassþ.: 27,53 32,57 Fyrir að aka þriggja til þriggja og hálfs tonns hlassþ.: 30,44 35,48 Fyrir að aka þriggja og hálfs til fjögra tonna hlassþ.: 33,36 38,40 Fyrir að aka fjögra til fjögra og hálfs tonns hlassþ.: 36,27 41,31 Re’ykjavik, 9. maí 1949. 31.49 34,66 37,58 40.49 43,41 46,32 \JöruilíÍótfórafyelacýici „jf^róttar u C Orðsending fró Trolle k Rothe hi. til viðskiptamanna, uni skvldutryggingar bifreiða. Eins og flestum viðskiptamönnum okkar mun kunnugt er samning- ur milli okkar og Almennar tryggingar h.f., genginn úr gildi 1. maí 1949. Þar sem nokkur misskilningur virðist vera um það, hvort TROLLE & ROTHE h f., sje rjetthafi að tryggingunum eftir.að samningurinn gekk úr gildi, leyfum við okkur að benda heiðruðum viðskipta- mönnum okkar á það, að samkvæmt 8. gr. samningsins er TROLLE & ROTHE h.f., framvegis rjetthafi trygginganna, en EKKI Almenn- ár tryggingar h.f., enda hljóðar niðurlag nefndrar greinar á þessa leið: — „Við slit samnings þessa skulu viðskifti gerð upp milli fjelaganna, skal Trolle & Rothe h.f., þá teljast rjetthafi á vátryggingum þeim tír nefnt fjelag hefir haft milligöngu um vátryggingu á hjá Almenn- mn tryggingum h.f “. Ber mönnum því að snúa sjer til okkar um endurnýjun á þeim tryggingum, sem við höfum annast fram til 1. maí 1949 fyrir hönd Almennra trygginga h.f. TroSIe & Rothe h.i. Eimskipafjelagshúsinu. TtLKYNMNG írá póst- og símamálastjórninni Vegna verkfalls bifvjelavirkja verður ferðum fækkað á leiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður og verða frá og með 10. maí 1949 sem hjer segir: Frá Reykjavik og Hafnarfirði: kl. 7,00 7.30 8.30 9.30 10.30 11.30 12.30 13,00 13.30 14,00 14.30 15,00 15.30 16,00 kl. 16.30 17,00 17.30 18,00 18.30 19,00 19.30 20,00 20.30 21.30 22.30 23.30 24,00 0,30. Gólfteppi 2 fallegir pelsar, annar ameriskur en hinn danskur, dömukápur o.fl- er til sölu nú þegar hjá okkur. Ennfremur höfum við til sölu lilla-bláan varalit, undir föt og allskonar smávörur. Við tökum í umboðssölu eða kaupum gegn staðgreiðslu nýleg gólfteppi, karlmannaföt, pelsa, dömukápur og allskonar skrautvörur og hljóðfæri. weróivmin CfoÍciL Freyjugötu 1. — Opið kl. 1—-6 e.h. orcý Húsnæði fyrir vinnustofur vantar okkur nú þegar eða síðar á árinu. Þarf að vera stórt og bjart og á góðum stað. H.t. Leiitur Sími 7554. næturske Sníðanámskeið í að sníða drengja jakkaföt, hefst hjá mjer 23. maí. — Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram sem fyrst. — Einnig bið jeg þær, sem pantað hafa pláss, að endurnýja umsókn sina, annars verður plássið látið öðrum eftir. Athugið einni' kjólsnið-námskeiðin, að tryggja yður pláss í þeim í tíma. Aðeins kennt af mestu nákvæmni. SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR klæÖskerameistari. Reykjavíkurveg 29. Upplýsingar í síma 1927. (CABARETT) Fjölbreylt skemmtiskrá. Eitthvað fyrir alla- í Austurbæjarbíó þriðjudaginn 10. maí kl. 1 i,30- Kynnir: Jón M. Árnason. Skemmtiskrá: Danssýning: Birna Jónsdóttir dansar suðrænan dans. Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. Ilarmonikusóló: Bragi Lllíðberg. Skylmingar: Klemens Jónsson og Rafn Llafnfjörð- 12 manna bþjómsveitin leikur (: - ‘ ■ " Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Ritfangadeild. ísafoldar, Bankastræti. 1. 12 manna hljómsveit leikur 4. undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar. 2. Hnefaleikasýning: 5. Arnkell Guðmundsson og Hreiðar Llólm. 3. Skafti Ólafsson syngur með hljómsýeitinni. 6. 7. 8. Forstöðukona Forstöðukonu og annað starfsfólks óskast á Bamaheim J ili Vorboðans í Rauðhólum í sumar. Umsóknir sendist ■ formanni nefndarinnar, Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríksgötu ■ 33, sími 2046, fyrir 15. maí n.k. I Nefndin* ■ Öllum þeim sem sýndu mjer vinsemd á fimmtugsaf- ; mælinu 6. mai s.L, með heimsóknum. gjöfum ,skeytum j og ó annan hátt, þakka jeg hjartanlega, a : Davíð Sigurðsson, : Miklaholti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.