Morgunblaðið - 10.05.1949, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.05.1949, Qupperneq 12
12 MORGVtStíLAÐltf Þriðjudagur 10- maí 1949. Myndln, sem Austur- bæjarbíó sýnir AUSTURBÆJARBÍÓ er byrj- að að sýna myndina: Fjötrar, en hún er gerð eftir bókinni: Of human bondage, eftir W. Somerset Maugham. Þessi bók fjallar um ungan mann, sem ætlar að verða list- málarj ruður í París, en verður að hætta námi og fer til Lon- don og leggur þar stund á læknisfræði. Þar kynnist hann ungri stúlku, sem vinnur í mat sölu og verður mjög ástfang- inn af henni. Kynni þeirra verða honum til ógæfu, því þessi unga stúlka leikur hann mjög gtótt, ekki einu sinni, heldur hvað eftir annað. Þessg stúlku leikur Elanor Parker. Hún mun enn sem komið ,,er, vera flestum kvik- myndahúsgestum lítt kunn, en hún; er góð leikkona. — Hinn kunni leikarj Paul Henreid leikur læknirinn. Atburðarásin í myndinni er hæg,' eins og Maugham gerir þá r.bók sinni. Samt munu á- horfendur ekkf verða leiðir á að biða þeirra. Leikur þeirra Elanor Parker og Paul Hen- reid er mjög góður, en eink- um' þó E. Parker. — Einnig kemúr þarna fram leikkonan Alexis Smith, en það er lítið hlutverk, sem hún fer með og krefst ekki mikils. Þessa mynd gerði Warner- kvikmyndafjelagið og er hún mjög vel gerð. Hún er svo til ný af nálinni. Jeg er varla í nokkrum vafa um að þessi mynd muni verða mjög vinsæl hjer, því þetta er ósvíkin .,stórmynd“, en upp úr því heiti Igegja kvikmyndahús- ge$tir mjög mikið, og það er líka óhætt að gera það hvað þessa mvrd snertir. X-9. sgarsýndaríAusturbæjarbíó _ Meðal annara orða.................... (Framh. af bls. 2) virðsingu barna fyrir gildi góðra bóka og gagnlegra starfa. F. h. Barnavinaíjelagsins Sumargjafar, Isak Jónsson. XIMKMtllMIHI-tlMI IHEiSriK SV. BJÖRI\SSO!S j hdl. | MÚIflutningsskrifstofa I Ai sturstr. 14, sími 81530. Skylmingar hafa ekki mikið verið iðkaðar hjer á landi í seinni tíð, en þær eru mjög listræn íþrótt. Hjer á myndmni sjest Klemenz Jónsson, leikari (til hægri) og einn af nemendum hans, Kafn Hafnfjörð, skylmast. Þeir munu sýna á miðnæturs- skemmtun, sem haldin er í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11,30. Þar verður einnig hnefaleikasýning. Birna Jónsdóttir sýnir suð- læna dansa, Bragi Hlíðberg leikur á harmoníku og 12 manna jazz-hljómsveit leikur undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar, en einsöngvarar verða Sigrún Jónsdóttir og Skafti Ólafsson. P'ramh. af bls. 5. milli skemmtistaðanna, og á þeirri ferð hafði Óskar fylgd- armaður minn einu sinni sam- band við lögreglustöðina í gegn- um talstöðina í bílnum. Hann fjekk þær upplýsingar, að það væri mjög mikið að gera á lög- regluvarðstofunni. Klukkan mun þá hafa ver- ið um tuttugu mínútur gengin í eitt. Þegar ekið var eftir götunum, varð ekki sjeð, að neitt sjer- stakt væri um að vera í bæn- um. Þó var lögreglan nýbúin að skýra frá því, í talstöðinni, að hún hefði alveg feikinóg að gera. Maður getur því ímynd- að sjer, hvort lögregluþjónarn- ir hafi ekki mátt láta hendur standa fram úr ermum seinna þessa nótt, þegar meir en 1800 Reykvíkingar þyrptust í einu af skemmtistöðunum og út á götur bæjarins. Átján hundruð reykvískir dansarar geta verið meir en lítið ,,upplagðir“ á þriðja tím- anum á nóttinni. Það er því síst að furða, þótt það komi fyrir í höfuðborginni, að kvöld svæfir borgarar vakni við ang- urværan söng undir gluggum sínum .... eða annað verra. G. J. Á. Kauphöllin\ er miðstöð verðbrjefavið- \ skiftanna. Sími 1710. j UtMMCMIOII — Lundúnabúar Framh. af bls. 9. Smith heitir og var á skemti- ferðalagi á íslandi í fyrrasum- ar) sagði mjer, að Park Lane hótelið á Piccadilly hefði ckkl tekið við pöntun frá ókunnug- um mönnum undanfarna sex mánuði. Þar fengju engir inni, nema gamlir viðskiftavinir, eða aðrir, sem „hefðu góð sambönd“ og sömu sögu sagði hann að væri að segja í mörgum öðrum gististöðum borgarinnar. íslendingar, sem ætla sjer til London í sumar ættu að hafa þetta ástand í huga. Sendiráðið getur ekki hjálpað ferðamönn- um í þessum efnum, þótt starfs fólk þess sje alt af vilja gert. Stjórnmálamenn í Eire mótmæla DUBLIN, 9. maí — Costello, forsætisráðherra Eire, kom í dag á fund með De Vallera, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, og öðrum stjórnmálaforingj- um, til þess að undirbúa mót- mæli Eire-stjórnar gegn ír- landsfrumvarpinu svokallaða, sem nú er fyrir breska þinginu. Þeir samþykktu meðal ann- ars í dag að leggja fram í þing- inu í Dublin þingsályktun um sameiningu Irlands undir eina stjórn. — Reuter. Frh. af bls. 8. f kommúnistum lagðir að velli strax á árinu 1946. En hið austræna ofbeldi gekk lengra í ofsóknum sínum gegn þeim, er voru ekki yfirstjórn kommúnistaflokksins auðsveip- ir eins og kunnugt er af viður- eign Moskvavaldsins við Titó einræðisherrann 1 Júgóslavíu. « • ÚB ÞJÓÐHETJU í SVIKARA Allir kommúnistar í heimin- um, og málgögn þeirra, lröfðu hlaðið lofi á Titó, og stjórn hans. Þangað til í júní í fyrra, að Titó reyndist ekki lengur það þæga verkfæri 1 höndum Moskvastjórnarinnar, eins og hann hafði áður verið. Er það kom í ljós, að einræðisherra þessi, sem er sami kommúnist- inn og hann hefir verið, vildi ekki lengur í einu og öllu hlýða fyrirskipunum frá Moskva, þá var honum á einni nóttu breytt í öllum kommúnistablöðum heims, úr þjóðhetju og mikil- menni, í aumasta svikara og vesæling í heimi. Upp frá því hófst barátta Moskvamanna gegn Tító, og hefir verið hin harðasta. Þó getur enginn neitað því að Tító er jafn hreinræktaður kom múnisti, og hann áður var. And- staða yfirstjórnar kommúnista flokksins gegn þessum einræðis herra, getur því ekki stafað af því, að hann hafi svikið hina kommúnistisku stefnu. Heldur hitt, og það er meira um vert í augum allra kommúnista héims. Hann hætti að vera auð- sveipur þjónn Moskvavaldsins. SANNUR KOMMÚNISTI TIL ÞESS að vera sannur kom- múnisti, þarf maðurinn, hver sem hann er, hvort heldur ein- ræðisherra í Júgóslavíu, eða flokksforingi eða deildarstjóri með smáþjóð, að taka meira tillit til áhugamála og hags- muna Moskvastjórnarinnar, en til hagsmuna þjóðar sinnar. Ekki að undra, þó foringjar flokksdeildanna út um heim- inn, sem eru undir þessum aga telji, að þeir sjeu sjálfkjörnir sem úrvals-ættjarðarvinir. (!!) Það er bara ekki þeirra eigin þjóð, og ættjörð, sem þeir elska út af lífinu, heldur hið andlega austræna föðurland þeirra. • • EKKERT EINSDÆMI BARÁTTA Moskvavaldsins gegn Titó er ekkert einsdæmi. Fleiri en þetta fyrrv. átrún- aðargoð Stalins, innan hinna nsMiisinuii' ’ifiiiuiifitiiiaii Markúa Eftir Ed Dodd HllllllllllHll I HOPE SO...MV okav...^"md^ I HOPE this WORK5.'..I/M SURE POPS IS IN SOME SORT OF TROUBLE hálfan n Markús. farnir sk<' þá nófum við verið riuð að æfa okkur, — Já, jeg hugsa, að við get- um talið skcgareigandanum í Jið erum orðnir út- Vatnasííflum tr úum það, að ■arhöggsmenn. við sjeum strákar. venjulegir skógar- — Vona það líka, því að ef þeir þekktu mig, þá væri úti um það að við getum hjálpað pabba. kommúnistisku samtaka, hafa á þessu ári fallið í ónáð. Fyr- verandi aðalritarj pólska kom- múnistaflokksins; Gomulka, var sviftur völdum, af því hann hafði sýnt lítilsháttar fráhvarf frá ofurást sinni á Moskva- valdinu. Eins og fór fyrir hin- um margumtalaða Markos, upp reisnarforingja, er árum sam- an hafði stjórnað stigamanna sveitum kommúnista í fjöllum Grikklands. Hann fór alt í einu að hugsa of mikið um grísku þjóðina sjálfa, og gleymdj að ,.frukta“ fyrir Moskvavaldinu. Var strax kallaður ,,heim“ til hinna austrænu föðurhúsa, og sviftur völdum, yfir stiga- mannasveitunum. Síðan var hinn fyrv. áhrifa- mikli Kominform-foringi í Búlgaríu Kostov Sviftur völd- um af sömu orsökum. Og nú síðast hefir sjálfur Dimitrov, einvaldsherra í Búlgaríu, er stjórnað hefir þeirri kúguðu þjóð um skeið, í umboði Moskva stjórnarinnar verið kallaður tíl Moskvu, til yfirheyrslu. Sagí er að hann sje orðinn veiklaðar. Enginn efast um að veikinúín eru í því fólgin, að hann hexir að einhverju leyti, horfið -írá hinni fullkomnu undirgefni \ 1& Moskvamenn. Með hörku og vaxandi of- beldi, gegn hinum kúguðu þjcó- um austan Járntjalds, hexir Moskvamönnum tekist. að gera undirokun sína ennþá fuil- komnari en hún var fyrir uri síðan. MARGIR OSIGRAR JAFNFRAMT hafa kommún- istar orðið að horfa upp á hve::n ósigurinn af öðrum í Vestur- Evrópu. Við almennar kosning- ar í Sviþjóð, og eins í Hollanúí, biðu kommúnistar mikinn ósíg- ur. Og jafnvel í Finnlandi, se.n segja má að sje í handarkrh.u Moskvavaldsins, biðu kommúi.- istar ósigur í kosningum í fyrr.t sumar. í verkalýðssamtökum allra lýðræðisþjóða, hafa áhrif kofrx- múnista minnkað síðastliðið ár- Það hefir m. a. komið í ijós, við tilraunir þeirra, til að beítu verkalýðsfélögunum og verK ■ fallsvopninu gegn viðreisn Ves, - ur-Evrópu. Þróunin í Þýskalandi er e.t.\. markverðust í þessum efnun. Margir áttu von á, að mikið ai: nasistunum myndi hverfa. beina leið til kommúnismans. Því það er kunnugt, að slík: sinnaskifti eru nokkuð algeng, sem eðlilegt er, þar eð sami of- beldisandinn ríkir hjá báðum. En í Vestur-Þýskalandi eru kommúnistar nú orðnir áhrifa- litlir. Við kosningar í Berlín íí vetur biðu þeir ósigur. Og £ Austur-Þýskalandi voru lýðræö issinnar í miklum meirihluta. Þangað til sú fyrirskipun var út gefin, af hinum alvöldu Rúss um, að sameina skyldi lýðræðis sinnaða sósíalista kommúnista- flokknum- En foringjar lýðræðissinna voru þá settir í fangabúðir, þær sömu sem Hitler hafði áðui' notað. (Framh. af bls. 9) skrifa aðra níðgrein um íslenska Við erum tilbúnir, ToWne. sjómenn. Nú förum við niður í Vatna- í þessari umræddu grein ei stiflum og byrjum bardagann. vikið að ýmsu öðru, sem hægt —Vonandi gengur það allt er að hrekja lið fyrir lið, en vel. Við komum pabba úr þess- j þetta læt jeg nægja að sinni. arri klípu. ‘ G. K.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.