Morgunblaðið - 10.05.1949, Síða 15

Morgunblaðið - 10.05.1949, Síða 15
Þriðjudagur 10- maí 1949. MORGVNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf K. R. Áríðandi glimuæfing í kvöld kl. 9 í Miðbæjarskólanum. Glimudeild K. R. K. R. Skíðadeildin Munið skiðaferðina í kvöld kl. 7 frá Ferðaskrifstofunni. I.R.-stúlkur! Frjálsíþróttaæfingar daglega þessa viku á Iþróttavellinum kl. 6,30—8 e.h. — Nýir fjelagar geta látið irm- rita sig á þessum æfingatimum. Frjálsíþróttadeild 1. R. R. f. F. Furfuglar! Munið némskeiðið í hjálp i viðlög um i kvöld kl. 8 í l.R.-húsinu við Túngötu. Mætið öll og rjettstundis. Stjórnin. Yngri R.S.! Væringjar! Framhaldsfundur um skátamálin í dag. Verður í Skátaheimilinu kl. 8 e.h. Deildarforingjar. I. 0' 0. T. Sl. Andvari. ; Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju vegi 11. Flagnefndaratrioi o. fl. Komið öll. Æ.T. Daníelsher Fundur í kvöld kl. 8,30. — fnntaka Morgunroðinn. 1. fl. sjer um skemmti atriði. Leikrit, söngur og gitarleikur. Dansað eftir fund. Fjelagar fjölmenn ið stundvíslega. Æ.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. 2. fl. (Oddgeir Þorsteinsson Stella Hjaltadóttir, Númi I’or- bergsson). 3. Erindi: Hallgtimur Jónsson, f. skólastjóri. 4. Sjálfvalið: Halldór Kristjánsson, ritstjóri. 6. Gitarspil og söngur. 3 blóma- rósir. 6- Harmonikusóló??? 7. Islendingaþáttur: Kr. Þorsteins- son. Æ.T. Þingstúka Reykjavíkitr Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Fri- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Saxnkomur 2ION Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Fíladelfía: Bíbliulestur í kvöld kl. 8.30. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Innan- og utanbæjar. Sími 81091. hreÍngerningar~ Fljót og vönduð vinna. Pantið i síma 7892. NÓI. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingerningar). Kristján Gu'Smundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Tck hreingemingar. Simi 4967. Jón Renediktsson. HREINGERNINGAR Magnús Gnðmundsson. Pantið í síma 5605. HREINSUM rennur í kringum hús, fljót og vönduð vinna Pantið i thna. Simi 7892. Atíhugið PEISAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Stcindórsson, feldskeri. Þingholtsstræti 3. — Sirni 81872. Saumastofur — Iðnrekendur i ■ ■ ■ ÍJtvegum beint frá bestu verksmiðjum í Englandi, • Hollandi, Frekklandi, Belgíu og Tjekkóslóvakíu, alls- ■ konar ; kjólaefni, kápnefni og dragtaefni. : Við getum útvegað iðnrekendum allskonar hráefni, : beint frá verksmiðjum og yfirleitt til afgreiðslu strax. : Athugið sýnishomasafn okkar og verðtilboð áður en jj þjer festið kaup annarsstaðar- j ■ m Ennfretnur höfum við glæsilegt kjólaskraut o.fl. ■ fyrirliggjandi. • ■ 4maóó0n, PdLóon CLo L.f j Lækjargötu 10 B, II. hæð, sími 6558. ■ ■ AUGLÝSING E R GULLS IGILDI RAFMAGNSVfRAR ■ ■ ■ Frá Holland Insulated Wire & Cable Works, Amsterdamí 7 ■ ■ ■ ■ útvegum vjer eins og að undanförnu allar tegundir : gúmmí-inangraðra víra. — Leyfishöfum skal á það bent ! að hollenskir vírar eru mun ódýrari, en virar sömu I teg. frá öðrum löndum- ■ ■ Sýnishorn og aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri. • a ■ deiícíueKó Lmlii delJa \ Skólavörðustíg 3, sími 1275. : ■ I Stór trjesmíðaverksmiðja ■ ■ ■ ■ : er til sölu eða leigu, gólfflötur um 400 fermetrar, mikið ■ • j af vjelum fylgir. Þeir sem óska frekari uppl. sendi ■ ; nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. þ. mán. ■ • merkt: „Timburverksmiðja — 316“ og tilgreini hvort ■ ■ j þeir óski frekar að ræða tmi kaup öða leigu. Afgreiðum gjafapakka til Þýskalands, Austurríkis og Ungverjalands. Hverfisgötu 61, sími 2064. Vinna BaSvörSur sem er vanur nuddi og sjúkraleik- fimi o.fl. óskar eftir atvinnu við fagið. Ágæt meðmæli frá Suður-Ameríku, Sviþjóð og Danmörku. Posthox 13, Helsingör, Danmark. Ungur Dani, 20 ára, óskar eftir atvinnu við land húnað á Islandi. Arne Durr, lvoldingvej 111, Viborg, Danmark. Snyriingor SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Ilandsnyrting FótaaðaerSir Eiuar Á«iuundsson hœstarjettiu'lögmaður Shrifstofa: I'iaruargöta ii — Súni 6407. UNGLIIMGA vantar til a8 bera MorgunblaðiS í eftirtalin ! 'X rfi 3 Laugaveg Neðri Hveriisgöiu! Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunhla8i& Hugheilar hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu mjer vináttu með heimsóknum, gjöfum og skeyt um á sjötugsafmæli minu hinn 9. apríl- Guð blessi ykkur öll. Margrjet Þorsteinsdóttir. Konan mín, SIGRÍÐUR LÁRUSDÓTTIR OTTESEN andaðist aðfaranótt 9. þ.m. i Landsspitalarnm. Jón Sigurösson. Akranesi . GUÐNI GUÐMUNDSSON frá Kotmúla, sem andaðist 29. april s.l., verður j-.rðsdtt ur að Breiðabólstað, miðvikudaginn 11. mai, kl. 2 e.h- Kveðjuathöfn verður að heimili okkar, Fossmúla - Sel- fossi, kl- 11 f.h. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Steinunn HalldórsdótUr. Móðir okkar og tengdamóðir, ÁSA JÓHANNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 44, aðlLi„nótt 9. þessa mánaðar- Börn og tengdabörn. Dóttir mín, stjúpdóttir og systir, ODDNÝ HLlF JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Ránargötu 31, 9. þ.m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Jón Erlendsson, Guðleif BárÖardóttir og sysLiiidi. Okkar hjartkæri faðir, tengdafaðir og afi GRlMUR JÓNSSON, Hörðuvölhun I., Hafnarfirði, andaðist 8. maí. J.uðar- förin ákveðin siðar. F}rrir hönd vandamanna. Böðvar Grimsson. Jarðarför konunnar minnar GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. maí og hefst kl. 1,30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Sœmundur Friðriksson. Jarðarför móður okkar, KRISTJÖNU RESSADÓTTUR fer fram i dag, þriðjudaginn 10. maí og hefst mox hxis- kveðju að heimili hinnar látnu, Aðalgötu 14, Sighxfirði, kl. 1 e-h. Fyrir hönd okkar systkinanna, tengdabarna og ann- ara ættingja. Jóhann G. Sigurjónsson. Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar, JÓHÖNNU ÞORBJARGAR. Ennfremur þökkum við alla aðstoð okkur veitta ‘ veik- indum hinnar látnu. Guð blessi ykkur öll. Sigritn Jónsdóttir, Björn Jónsson, Ölvaldsstöðúm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.