Morgunblaðið - 10.05.1949, Síða 16

Morgunblaðið - 10.05.1949, Síða 16
'ÍTEÐURÍTTLITIÐ FAXAFLÓI: Suð-vestur gola. — Skúra- veður,. LUNDUNABUAR Iiorfa hug- Sjá 103. tl>l. — Þriðjudagur 10. maí 1949. mannsgengu i Varðarf jelagið Frá aðalfundi ijelagsins AÐALFUNDUR Varðarfjelagsins, sem haldinn var í gærkvöldi í Sjáífstæðishúsinu var mjög fjölsóttur og sýndi mikinn áhuga Sjáífstæðisfólks fyrir vexti og viðgangi fjelagsins. Gengu 123 *iýir meðlinair-í það á fundinum. Formaður var kjörinn Ragnar I.órusson'og er það í fjórða sinn sem hann er endurkjörinn. Skýrsla fjelagsstjórnarinnar. Fundurinn hófst á því að frá- facandi formaður gaf skýrslu um starf fjelagsins á liðnu starfs ári. Hafði íjelagið haldið uppi fjölþættri funda- og skemmti- (B-fatfsémi. Þakkaði formaður þeiui-fjeíagsöaönnum, sem lagt h&t&S' lið' sitt til þess að efla f-jelagsstarfið og stuðla að efl- >ngu Sjálfstæðisflokksins í höf- uðþorginni. Þá gerði gjaldkeri fjelagsins, Jóhann Hafstein alþingismað- ur, gtein fyrir reikningum þess. Ejarni Benediktsson utanrík- isráðherra þakkaði stjórninni vel unnin störf. Þá var samþykkt tillaga um að heimila stjórn Varðar að hæfeka fjelagsgjöldin í fjelag- H>.u. Var sú tillaga samþykkt róeð samhljóða atkvæðum. Hjer verða V.-Ólympíuleikarnir 1956 Stjórnarkjör. Því næst var gengið til stjórn Bi kosningar og skyldi formað- u> kjörinn fyrst. Var stungið up á Gunnari Thorodsen borg- orstjóra og Ragnari Lárussyni. Eorgarstjóri skoraðist eindreg- tð'-úndan kosningu vegna ann- rík'u og var Ragnar Lárusson fcjÖEítteH' formaður. Ávarpaði hon , fundarmenn að kosningu lokinni og hvatti þá til þess að starfa vel fyrir fjelagið á því starfsári, sem nú fer í hond. Va:r tjiáli hans tekið mjög vel. Meðstjórnendur voru kjörn- i>: Jóhann Hafstein. Helgj Eyj- óifsson, Árni Jónsson, Þorsteinn Árnason, Jóhann Möller, Kristj Sn Jóh, Kristjánsson. í varastjórn voru kosnir þeir Gunnar Benediktsson, Friðrik Þorsteinsson og Þórður Ólafs- :•<>■• — Endurskoðendur: Elís Ó G rðmundsson, Hörður Olafs- son og Björn Snæbjörnsson. Rtí.klar umræður um fjelagsmál A fur.áinum urðu miklar um- rceður um fjelagsmál. — Tóku þar þessir menn til máls: — Sveinn Sveinsson, Sigbjörn Ár- rnann, Einar Guðmundsson, Ingvar Ingvarsson, Guðrún Guð laugsaóttir, Bjarni Benedikts- son og Lúther Hrábjartsson. — Yar orðið svo áliðið fundarins, ej aðalfundarstörfum var lokið, að framsöguræðum þeirra Jó- h.mns Hafsteins og Sigurðar Bjamasonar um stjórnmálavið- horfið var frestað þar til síðar. Fór þessi aðalfundur Varðar- fj l: j _ir.s í öllu hið besta fram og sýndi þrótt fjelagsins og ein- ingu. Fundarstjórar voru Guðbjart ur Ólafsson hafnsögumaður og Ásgeir Pjetursson stud. jur. Fordæma ofbeldi komimínista VESTMANNAEY JAR — A fundi bæjarstjórnar Vestmanna eyja. er haldinn var síðastl. föstudag, báru fulltrúar Sjálf- stæðismanna fram svohljóðandi tillögu: ,,Bæjarstjórn Vestmanna- eyja samþykkir að lýsa megn- ustu andúð sinni á ofbeldisverk um þeim sem unnin voru að tilhlutun kommúnista og hjálp- armanna þeirra, úr ,,Þjóðvarn- arliðinu“, við Alþingishúsið 30. mars s. 1. Ennfremur vítir bæj- arstjórnin alveg sjerstaklega blaðaskrif Þjóðviljans og Þjóð- varnar sem miðuðu að því að blekkja almenning. um efni og tilgang Atlantshafssamningsins og æsa fólk upp til óspekta cg ofbeldisverka í þeim tilgangi, að sporna við því, að Alþingi gæti afgreitt málið á þinglegan og löglegan hátt. Telur bæjarstjórnin, að brýna nauðsyn beri til, að þeir sem sekir reynast um ofbeldis- verk við Alþingishúsið 30. mars s. 1., svo og þeir sem hvatt hafa til ofbeldisverka, verði látnir sæta ábyrgð að lögum“. Á fundi Alþjóða-Ólympíunefndarinnar, CIO, sem haldinn var í Róm, var ákveðið að Vetrar-Olympíuleikarnir 1956, fari fram í Norður-Italíu í bænum Corfina, sem ligguv 1224 m. yfir sjávarflöt. Þar er skíðaland injög gott og landslag fagurt eins og sjest á myndinni hjer fyrir ofan. Stig Sollander vann með yfirburðum Guðni Sigiússon iyrslur ísíendinga STIG SOLLANDER sigraði með yfirburðum á Sollander- skíðamótinu, sem fram fór við Skíðaskálann í Hveradölum s. 1. sunnudag, en þar var aðeins keppt í svigi. Fyrstur íslending- anna var Guðni Sigfússon, ÍR. I fyrri ferðinni var tími Sol-f landers 35,9 sek., Magnús Guð- mundsson, KR, var þá með næst bestan tíma, 38,3 sek. Guðni Sigfússon og Þórir Jónsson voru báðir með 38,5 sek. í síðari ferð inni var tími Sollanders 36,3 sek. Stefán Kristjánsson, Á, var þá næstur honum með 37,6 sek., en tími Guðna var 38,4 sek. Nordenskjöld ‘fekk tvö víti í fyrri ferðinni og hafði eftir það enga möguleika á að vera fram- arlega. Urslit urðu annars þessi: 1. Stíg Sollander, Svíþjóð, 72,2 sek., 2. Guðni Sigfússon, ÍR, 76,9 sek., 3. Stefán Kristjáns- son, Á, 78,3 sek., 4. Víðir Finn- bogason, Á. 78,6 sek., 5. Magn- ~ - , , , . us Guðmundsson, KR. 79,2 sek., Tillaga þessi var samþvkkt _ - . . ’ ’ - ’ - ... . _ ,6. Þorannn Gunnarsson, IR, með fjorum atkvæðum Sialf-'-no , „ ^ 0 • J (79,3 sek., 7. Gnmur Svemsson, 8. Vilhjálmur 80,7 sek., 9. stæðismanna, gegn þrem atkv. ' JR g0 g se'k kommúnista. Fulltrúar Alþýðu- pálmason KR flokksins sátu hjá. Þeir gerðu þá grein fyrir þessari ákvörð- un að þeir teldu sig ekki vita, hverjir hefðu átt upptökin að óspektunum. Björn G. Bjarni Einarsson, A, 82,3 sek., 10. Þórir Jónsson, KR, 82,6 sek., 11. Lárus Guðmundsson, KR, 83,1 sek., 12. Gísli Kristjánsson, ÍR, 86,5 sek . 13. B. Nor'den- skjöld, Svíþjóð, 88,5 sek. og 14. Magnús Eyjólfsson, Á, 89,0 sek. Veður var ekki gott á sunnu- daginn, rigningarsuddi. Áhorf- endur voru því ekki eins margir LCNDON, 9. maí — Ofbeldis- og ráð hefði mátt gera fyrir. menn í suðurhluta Malakka- skaga myrtu í dag tvo lögreglu- þjóna og brenndu nokkur hús, er þeir gerðu árás á stóra gúmmíekru. — Reuter. Iveir myrfir Aukin viðskifíi Ísraelsríki. NEW YORK — Bandaríkin og sex önnur lönd hafa formlega farið fram á það við allsherjar- þing S. Þ., að Ísraelsríki verði þegar í stað veitt upptaka í Sam- frá Kanada á timbri, eplum og einuðu þjóðirnar. niðursoðnum laxi. — Reuter. LONDON, 9. maí — Bretar og Kanadamenn hafa nú ákveðið að auka enn viðskipti sín fram yfir það, sem áður hafði verið samið um. Bretar munu meðal annars auka innflutning sinn Leiðrjeffing í FRÁSÖGN af frv. um hlutatryggingasjóð hjer í blaðinu á sunnudag var ranghermt, að Bjarni Bene diktsson og Eiríkur Einars son hefðu greitt atkvæði með tillögu Gísla Jónsson- ar um fjáröflun til sjóðs- ins. Bjarni og Eiríkur greiddu báðir atkvæði á móti tillögunni með sömu greinargerð. Þeir sögðust- vera samþykkir sumum at riðum tillögunnar en and- vígir öðrum og þessvegna ekki geta verið með henni í heild. Jóhann Jósefsson greiddi tillögunni atkvæði einungis til þriðju umræðu en þá þyrfti að laga hana. Það, sem allir þessir menn og aðrir Sjálfstæðis- menn aðrir en tillögumað- ur sjálfur höfðu á móti til- lögunni var fyrirmælið í 2-lið um Vz% innflutnings gjald. Ákvæði þetta er og með öllu óaðgengilegt og verður vonandi felt úr frv. fangnir á Ijósadýrðina. grein á bls. 9. FRAH VANN VÍKiNG 2:1 í GÆRKVÖLDI fór fram fjórði leikur Reykjavikurmóts- ins. Það voru Fram og Víking- ur sem kepptu. Þessum leik lauk með sigri Fram 2:1. — Fyrri hálfleik lauk með jafntefli 1:1. — Í lok síðari hálfleiks setti Fram síðara mark sitt. Eftir fjóra leiki mótsins standa stigin þannig, að Fram er með fjögur stig, Valur þrjú, KR eitt og Víkingur ekkei't. Vegna þrengsla í blaðinu verð ur frásögn af leik þessum að bíða. Ármann vann „Víða- vangihlaupið VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram s. 1. sunnudag, og lauk því með algerum sigrj Ármanns, enda átti fjelagið sjö af níu keppendum. Stefán Gunnars- son varð fyrstur eins og s.l. ár, en fjelagar hans, Njáll Þórodds- son og Hörður Hafliðason í 2. og 3. sæti. í þriggja-manna sveitakeppn inni vann Ármann Vísis-bikar- inn til eignar og í fimm manna sveitakeppni Coco-Cola bikar- inn í annað sinn. Urslit urðu annars þessi: 1- Stefáns Gunnarsson, Á, 11,44,2 mín., 2. Njáll Þórodds- son, Á, 11.53,0 mín., 3. Hörður Hafliðason, Á, 11,54,6 mín., 4. Guðmundur Bjarnason, ÍR, 12,01,6 mín., 5. Haraldur Þórð- arson, Á, 12,27,0 mín., 6. Sig- urður Jónsson, Á, 7. Victor Munich, Á, Oddgeir Sveinsson, KR og Stefán Hjaltalín, Á. Hver fjekk bílinn, kom á nr. 48,346 HANDHAFI miðans nr. 48346, í skyndihappdrætti Sambends íslenskra berklasjúklinga. hlauíj hina stórglæsilegu Hudsons- bifreið. 49.0001 verkfaili LONDON, 9. maí — Yfir 40,000 kolanámumenn í Lancashire í Bretlandi eru nú í verkfalli. Vinnustöðvunin hófst í síðast- liðinni viku, en deilt er um ó- keypis eða ódýr kol handa námu mönnunum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.