Morgunblaðið - 14.05.1949, Side 5
r
taugardagur 14. raaí 1949. , MORGUNBLAÐIÐ 5
Leikfjelag Reykjavíkur:
HAIVILET9 eftlr William Shakespeare
I
Leikstjóri: Edvin Tiemroth
Frá Hamlet-sýninguirai. Atriði leiksins, þegar leikflokkurinn kemur til konungshallarinnar.
Hamlet (Lárus Pálsson) lengst ti! hægri.
LEIKFJELAG REYKJAVIKUR
ræðst ekki á garðinn þar sem
hann er lægstur' Undanfarið
hefur það sýnt hjer Volpone,
eftir Ben Jonson og nú hefur
það hafið sýningu á harmleikn-
tam mikla, Hamlet Danaprins
eftir Shakespeare. Fór frum-
eýning á leiknum fram í Iðnó
á miðvikudagskvöldið er var
íyrir húsi þjettskipuðu áhorf-
er.dum, er tóku leiknum af-
bragðsvel. Er hjer vissulega um
að ræða einn hinn allramerk-
asta viðburð til þessa í íslensku
leiklistarlífi og ber að þakka
Leikfjelaginu stórhug þess og
áræði, að hafa ráðist í að sýna
þetta mikla og vandasama verk.
Hamlet hefur jáfnan verið
talinn með ágætustu snilldar-
\rerkum heimsbókmentanna. —
E>ar nær skáldið hvað hæst í
list sinni. Þar kannar það af
rnestri innsýn og andagift leynd
ardóma mannssálarinnar og hin
öýpstu rök mannlegs lífs. Því
hefur það öð'rum leikritum
ifremur orðið rannsóknarefni
rnerkustu heimspekingum og
bókmentafræðingum og meira
verið um það rætt og ritað en
nokkuð annað skáldverk, Vegna
hinnar stórbrotnu atburðarásar
leikritsins og hins auðuga innra
lífs þess, hefur það þótt vanda-
feamara og erfiðara til sýningar
pn flest leikrit önnur. Það hef-
ur því löngum verið eftirsótt
viðfangsefni ungum og fram-
gjörnum leikstjórum og marg-
ur ungur Ieikandi, sem fýst hef
ur til stórræða í list sinni, hefur
Jim aldaraðir mænt vonaraug-
um til aðalhlutverksins í leikn-
um, Hamlets prins.
Herra Edvin Tiemroth hefur
6ett leikinn á svið og annast
leikstjórnina. Hefur hann, þótt
Ungur sje, um langt skeið ver-
ið starfandi leikari og leikstjóri
f Danmörku og getið sjer hinn
besta orðstýr, sem mikilhæfur
leikhúsmaður. Setti hann Ham-
let á svið í Riddarasalnum í
Kaupmannahöfn fyrir nokkrum
árum og þótti takast það af-
fourðavel. Hann er því enginn
Viðvaningur í meðferð Hamlets,
enda hefur hann með leikstjórn
sinni hjer, unnið gott starf, er
foer hæfileikum hans ótvírætt
vitni. Þó eru nokkur atriði í
íeikstjórn hans og sviðsetningu,
feem jeg tel orka tvímælis, sum
uð vísu veiglítil, en önnur, er
iskifta meiru máli. Þannig tel
jjeg vafasamt og jafnvel óvið-
Ifeldið hið algera myrkur á svið-
Inu, fyrst er leikurinn hefst og
í 2. atriði I. þáttar, í ríkisráðs-
ísalnum (room of state), hygg
&eg að rjettara hefði verið að
Jkonungurinn hefði ávarpað hirð
tsína og ríkisráð en ekki lýðinn
Uti fyrir, enda er það svo í leik-
ritinu og engin ástæða til að
víkja frá því atriði, enda vafa-
isamt frá sögulegu sjónarmiði.
Þá er það staða Bamlets á svið-
inu við sama tækifæri. Vel fer
á því, að hann standi þar einn
ut af fyrir sig, og er það í fullu
Bamræmi við það, sem síðar
yerður, en þar fyrir þarf hann
Ekki að standa upp við stein-
þúluna eins og negldur við
staur. Hefði vissulega verið
eðilegra og viðfeldnara, að hann
hefði hallað sjer Úpp að henni
með sinn myrka svip. Þá hef-
ur leikstjóranum þótt nauðsyn-
legt, til áherslu, að raska ytra
útliti Opheliu, þegar hún er
orðin vitskert, og er hann ekki
einn leikstjóra um það, enda
virðist slíkt leikbragð vera
gömul hefð. er svona stendur á.
Hygg jeg hinsvegar, að engin
þörf sje á, að grípa til þess, og
að það nálgist spjöll á þessu
fagra listaverki skáldsins. —
Hjal Opheliu. látbragð hennar
og augnatillit ætti vissulega að
nægja til að gefa til kynna sál-
arástand hennar. — Textarneð-
ferð leikendanna var yfirleitt
góð og framburður þeirra skýr
og greinilegur. Þó brá fyrir ein
stöku sinnum, einkum er leik-
endurnir voru í geðshræringu,
að ógreinilega heyrðist til
þeirra. Er það illa farið, því að
allur þorri íslenskra leikhús-
gesta meta að verðleikum orð
hins mikla skálds, ekki síst þeg-
ar þau eru borin fram í snilld-
arþýðingu Matthíasar, en láta
sjer ekki nægja hinir ytri at-
burðir einir, þótt stórbrotnir
sjeu og áhrifamiklir. En von-
andi síendur þetta til bóta.
Hlutverkin eru mörg í leikn-
um og vfirleitt vel með þau far-
ið. þó að sýr.t sje að Leikfjel.
á ekki þeim mannafla á að
skipa, að valinn maður geti ver_
ið í hverju rúmi. Mest mæðir
á Lárusi Pálssyni, sem leikur
aðalhlutverkið, Hamlet prins.
Er þetta eitt hið allra erfiðasta
hlutverk i leikbókmentum
heimsins og gerir hinar ítrustu
kröfur til leikandans. Augljóst
er. að Lárus hefur gert sjer
mikið far um að kryfja til
mergjar þéssa furðulegu og
margþættu persónu og að hann
hefur öðlast á henni góðan
skilning. En hinu verður held-
ur ekki neitað. að Lárus vantar
mörg veigamikil skilvrði til
þess að geta uppfyllt þær kröf-
ur, sem hlutverkið gerir til
leikandans. Útlit hans er ekki
sem ákjósanlegast og rödd hans
oft fremur óviðfeldin, einkum
þegar hann er í geðshræringu,
og of tilbreytingalítil (mono-
ton) í framsögn, Þó er yfir leik
Lárusar göfgi og fínleikur, hins ]
mentaða manns, sem orkar vel
á áhorfandann.
Gestur Pálsson leikur Kládí-
us konung, hinn kaldrífjaða
bróðurmorðingja og valdaræn-
ingja. Fer Gestur mjög vel með
það hlutverk og æ be+ur, sem
á leikinn líður. Einkum er leik-
ur hans afbragðsgóður, þegar
hann og Leartes eru að brugga
Hamlet banaráðln. Frú Regítia
Þórðardóttir fer með hlutverk
Geirþrúðar drottningar af
smekkvísi og góðum skiiningi,
en án venjulegra tilþrifa.
Haraldur Björnsson leikur
Pólonius ríkisráð, hinn gamla,
lífsreynda og slægvitra ráðgjafa
konungs. Levsir Haraldur þaff
hlutverk mjög vel af hendi. Má.
vera að hann geri Pólonius full-
skoplegan á köflum, en þess ber
að gæta að Pólonius er orðinn
háaldraður maður, allt að þvi
gamalær, og því ekki að furða
þó að út í fyrir honum sláiein-
stöku sinni. Og margt af því,
sem Shakespeare leggur þessari
persónu í munn, bendir ótvirætt
til bess, að hánn eigi að vera
skringipersónan í leiknura.
Með hlutverk Leartes, sonar
Póloniusár fer Gurtnar Eyjólfs-
son. Hánn er glæsílegúr á svið-
inu og hefur góðar hreyfingar,
en leikur hans er ekki sannfær-
andi, vantar sk.apþunga og und-
iröldu tilfinninganna. Kemur
þetta hvað best i liós, er hann
sjer. að Ophelia systir hans er
orðin vitskert og hann ávarpar
hana þessum orðum: ..Biessaða
vorblóm! Yndisblíða ungmey!
Kærasta systir! Elsku Ophelia!“
Máttlaust og ástríðuláust hjal,
sem engan snertir!
Ungfrú Hildur Kalman lesk-
ur Opheliu. dóttur Póloniusar.
Er hún ein hinna mörgu 'ynd-
islegu kvenna, er Shakespeare
hefur skapað, — ung mær og
saklaus, — fagurt listaýerk. —
Leysir ungfrúin þetta vanda-
sama hlutveþk &!■ hendi jneð
'ullum sóma og oft með ágætum
lilþrifum. Hún er að vísií ekki
eins barnsleg í útliti og Ophel u*
á að vera, en rödd hennar er
fíngerð og hljómveik og féilur
ágætlega við hlutverkið. Húrv
talar vel og greinilega Og fer
vel með vísurnar, er hún. raular ^
í vitfirring sinni.
Jón Sigurbjörnsson fer rrteð
hlutverk Horazar, vinar Ham-
lets prins. — Jón er nyhði á
leiksviðinu hjer, en. mtsn -þó *
hafa leikið nokkuð áður. Hann '
er . kaiimannlegur og traustur v
og hefur mikla og viðftldna
rödd og leikur hans er öruggur *
og yfiiiætislaus. Hann er hófs-
samur í öllu látbragði og h'Ije-
drægur, eins og sæmir stöðu
hans í leiknum við hlið' Harn- >
lets.
Brynjólfur Jóhannesson letk-
ur 1. grafara. Skemtilegan karl ,
og heimspeking á sína vísu. Er
leikur Brynjólfs ágætur, sem
vænta mátti, þó að hann slái
ekki gömul met sin með þeseu .
hlutverki. v
Önnur hlutverk eru smá, tn
yfirleitt vel með þau farið.
Að leikslokum fögnu'ðu áhorf_
endur ákaft leikendum og leik-
stjóra með miklu lófataki »>g
;feiknum öllum af blómvondum
og blómakörfum og að endrngu
vrar Hamlet — Lárus Pákson —
kallaður einn fram og dundi þá
við lófatakið svo undir tók í
Iðnó.
Leiksýning þessi er Leikfje-
laginu og leikstjóranum til intk-
ils sóma.
Sigurður Grímsson,
Ferming ]
Fermingarbörn
í Keflavíkurkirkju
sunnud. 15. maí bí. 1. *
*
Drengir:
Axel Nicolaison, Bergi.
Árni Hilmar Jóhannssou Bery-.
mann, Suðurg. 10.
Einar Bragi Sigurðsson, VaJIar-
götu 4.
Guðjón Gunnar Ólafsson, Va.U-
ai'götu 6.
Gunnar Kristján Guðnason,
Vatnsnesv. 25.
Guðmundur Páll Jónsson,
Garðaveg 4.
Haukur Hauksson, Suðucíf. 10.
'Hreinn Bergmann Óskarsson,
Hafnarg. 78.
Kristinn Bjarni Egilsson, Valb-
argötu 15.
Kristján Karl Guðjónsson,
Vesturbr .7.
Maris Hvannberg Gíslason, •.
Heiðaveg 23A
Páll Axelsson, Vatnsnesv. 13.
Páll Ágúst SkarphjeðinÉson,
Faxabraut 16.
Sverrir Andrew Guðmundsr.on
Vatnsnesv. 26.
Sævar Breiðfjörð Sörensen,
Austurg. 26.
Þórhallur Helgason, Vestur-
götu 13.
Þóíhallur Einar Þórarinsson,
Heiðaveg 23.
Stúlkur:
Anna Pála Sigurðardottir, Suð-
urgötu 43.
Agústa Sigríður Erk-n.d->> lóttir,
Suðurg. 23,-
Grafararnir (Brynjólfur Jóhannesson og Karl Ragnarsson)
Framhald á bls. 12.