Morgunblaðið - 14.05.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.05.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. maí 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf K.K. SkíSadeiIdin. Skiðaferðir verða á Skélafell í dag kl. 2 og í Hveradali kl. 2 og 6 og á morgun kl. 9. Skíðakennarinn Stig Solander verður á Skálafelli um helg ina. Skiðaferðir í Skíðaskálann. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnu dag kl. 10 frá Austurvelli og Litlu Bilstöðinni. Farmiðar við bílana. SkíSafjelag Reykjavíkur. VALUR Skíðaferð kl. 2. Farmiðar seldir i Herrabúðinni kl. 10—12 í dag. Skíðaferðir Ferðaskrifstofunnar Laugardag kl. 1,30. Sunnudag kl. 10 og 1,30. Ferfiaskrifstofa ríkisins. U. M. F. R. Friálsíþróttamenn, æfing verður á Laugardalstúninu (við Þvottalaugar) ef veður leyfir, ltl. 9,30 f.h. á sunnu- dag. IJ. M. F. G. ,GrímstaSahohi. Dansæfing fyrir fielagsmenn í skál 'a'num i kvöld kl. 10 e.h. Gömlu og . nýju dansarnir. Góð hljómsveit. Sljórnin. Snfft!"§or Snrrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658 Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. SNYRTISTOFAN iRIS Gkólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsbnð, Handsnyrting Fótaaðgerðir Athugið PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — I’órður Steindórsson, feldskeri, Kngholtsstræti 3. — Sími 81872. Samkomur -Hafnarfjörður Barnasamkoma í Zion í kvöld kl. 6. 'Bænasamkoma kl. 8,30. Hreingðrn- ingar HREINGERNINGAR Vanir menn. -— Fijót og góð vinna Pantið í síma 6265. Iljalli og Raggi. HREINGERNINGAR Innanbæjar og utanbæjar, tökum Gtór stykki að okkur líka. Simi 81091 HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gunnar og Guðmundur Hólm, Sími 5133 og 80662. hrelngÍÍbn inGar Vanir, vandvirkir menn. Pantið i íima í sima 2597. Guðjón Gíslason. Hreingerningar — gluggahreinsun Höfurn hið viðurkenda „Klix“ þvotta eini. Reynið viðskiftin. — Sírni 1327. Björn og Þórður. HREINCERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Simi 7696. AIIi og Maggi. IIREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, eimi 6684. ALLI HRÉINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið i eíma 7892. ________ NÓI. Ræstingastööin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján Gufimundsson, Haraldur Björnsson, SkúLi Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Tek hreingerningar. Sími 4967. Jón Benediktsson. hreingerningar"' Magnús Guðmundsson. Pantið 1 sima 5605. Elbert Hubbard, höfundur ritsins „The Philistine“ j fjekk skeyti frá New York um að ritið v;r.ri uppselt og * blaðsölumenn heimtuðu nýtt upplag undir e'ins. f ritinu ; voru margar, smágreinar, en hver þeirra hefði fallið : mönnum vel í geð, vissi hann ekki fyrr' en járnbrautar- I fjelag pantaði 100,000 sjerprentanir af „Skeyti til Garcia“ [ m Hvað stóð þá í herni? I ■ ■ Ritið er til sölu í Ritfangaverslun fsaíoldar, Banka- : stræti. * Aðalfundur Byggingafjelags alþýðu (Verkamannabústaðirnir í Vest urbænum) verður haldinn í Góðtemplarahúsinu uppi, sunnudaginn 22. maí 1949 kl. 2 e.h- Fundarefni: 1. Ve'njuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjómin. Stúlkur Okkur vantar 2 stúlkur við pressingar. Getum útvegað húsnæði. Upplýsingar í isíma 81735. Jatauerlzómi i yan ima Vönduð og skemmtileg 4m herbertfja íbúð I ■ ■ í fallegu sænsku hornhúsi í Vogahverfinu til sölu. * ■ ■ Upplýsingar í síma 4888. ■ ■ ■ ■ ■ Nokkrar stúlkur ! ■ ■ óskast við saumaskap. Uppl. gefnar hjá ■ ■ ■ Fjelagi íslenskra iðnrekenda ■ Skólavörðustig 1 A, :sími 5730. þakkarAvarp f tilefni af því slysi er jeg varð fyrir í vetm-, er jeg lærbrotnaði á leið til heimilis mins og lá úti ósjá’fbjarga hafa svo margir mjer kunnir og ókunnir, vottaí r.ijer samúð sína og sýnt mjer hjartahlýju, með heimsóknum, brjefum og stórum gjöfum að ceint er upp að telja. — Lestrarfjelag kvenna í Re’ykjavík, Kvenfjelag Hálsa- sveitar og Kvenfjelag Hitársíðu hafa öil som mier rausn ar gjafir- Guð launi þeim og blessi störf þeirra. Inni- leguátu þakkir mínar eiga þessar línur að færa þeim og öllum þeim mörgu, sem rjett hafa mjer hendi sína og reynst mjer vinir í raun. Fyrst og síðast þakka ieg þó heimilisfólkinu í Stóra-Ási fyrir alla þá þrotlausu ástúð og umhyggju sem það hefur sýnt mjer og sýnir í nmni löngu legu á heimili þess. Guð blessi ykkur öll Kristín Kjartansdóttir frá Sigmundarstöðum- Syndin \ . \m .' f jLg K HeiSögum l««ð jtfe&ÁV'v -- a*Sl *&$'■ » Itíh * ' ■ sem ekki verður U 'Ngef- í » V" V in. — Hver er hún? a Um þettaefni talar p.istor 3 Johs. Jensen í Aðver.íLtrkj Ij unni (Ingólfsstr- 19) sunnu j| daginn 15. mai, ki. 5. jl Allir velkomnir. :! Stúlko ósktisl I >•.. M sý, ■>'{ . . . . ■ til hreingerninga á skrifstofu í nýjum húsákynnúni'. 5 V' ■ Stærð c&- 100 ferm. Upplýsingar í skns 1765. •M' Bifreiðaeigendu? Tökum nú aftur að oss að vaxbóna bíla. Upplýs-'r^ar í sima 7267- I. O. G. T. llarnastúkan Diana no. 54. Siðasti fundur starfsársins á morg- un kl. 10 f.h. á Fríkirkjuvegi 11. Fulltrúakosningar til stórstúku- og ungl ingaregluþings. Lokaskemmtun. Fjölmennið. Gœslumenn,. Þingstúkc. Reykjuvikui . Upplýsinga- og hjálparstöðin ht opin mánudage, miðvikudaga oy föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Fc’ kirkjuvegi 11. — Sími 7594. KHDQimiSIBIIltmilllloilllltlllliJllimillllllMIIIIMIIMIIim BERGUR JÓNSSON | Málílutningsskrifstofa, | § Laugaveg 85. sími 5833. § Heimasími 9234. 3 S ;itaniiniiiti!tiiiliiniiú;imuumiiiiiimmiiiiiHi»nB< fninwwiB.'íiinafliiiúíiRMnitHtititiiniiiiiiiiiiiiiitw' = . | i Sigurönr Oiason, hrl. § Málflutningsskrifstofa 1 Lækiargötu 10 B. § Viðtalsthni: Sig. Olas., kl. 5—6 | j : Haukur Jónsson, cand. jur. ki, I i : 3- —6. -— Súxii 5536. 5 j " 5 * .....-----------P-^TT^ Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andiát og jarðarför litla drengsins okkar. Ásta Gunnsteinsdóttir, Siguröur Jónsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlál og jarðarför sonar okkar og bróður, BERGÞÖRS INGJALDSSONAR Sigriður Eyjólfsdóttir, Ingjaldur Ingjaldsson og börn. Hjartanlega þökkum við öllum auosýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, SIGRfÐAR ARADÓTTUR, Valstrýtu. ASstanáendur. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, vigfUsar gestssonar Skálmarbæ, Álftaveri. Sigríður Gisladótíir og ’ synit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.