Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 2
a
MORGTjiÍBLAÐJÐ
Föstudagur 20. maí 1049. 1
1» EIGI
Mefcuam framtíðina meir
en. fertíðina
H)NN niikli þjóðskörungur og
sl jórnspekingur, Winston Churc
4i)U, segir frá því í endurminn-
Higum sínum, sem nú eru að
4cima út, að þegar hann tók við
Kijórnartaraxiunum árið 1940 og
tnynd tði þjóðstjórn sína, hafi
hann mælt eitthvað á þessa
leið
,,Ef við förum nú að láta nú-
tíftina dæma fortíðina, þá glöt-
uim við' framtíðinni“.
Mjög svipuð ummæli við-
hafði eir.n af þingmönnum
Sjálfstaíðisflokksins, er hæst-
virt núverandi ríkisstjórn var
tnyndue Með þessum orðun'.
vildi hann láta í ljósi það álit
r.iff, að hinnar nýju ríkisstjórn-
,ar tiiðri svo mörg og margþætí
vandamál, og svo sterk og óvæg
ln andataða, að ef stjórnin ætti
áð hafa nokkra skynsamlega
ivon una að ganga með sigur af
Irilmj i þeirri viðureign, yrði
rt jórnaríiðið að fella niður fyrri
'vieringac og einbeina allri
■hitgrmi og orku að vandamái-
jum framtíðarinnar.
Jeg skal ekkert um það stað-
h efa, hversu farið hefði, eí
«í jórnin og lið hennar hefðu frá
jöndverðu viðurkennt þetta höf-
;uðf;jónafmið og hegðað sjer í
Samræmi við það. Hitfer stað-
;reynd, að oft hefir meiri orku
rvr-fjð eytt í að rífast um for-
tíðína, deita hver á annan og
sakfeíla -hver annan, heldur en
jað fihóast hart, einarðlega og
n>e,ft sameiginlegu átaki að úr-
laUsn jjess vanda, er að steðjaði
efta frairiundan beið, enda hefir
rnargt farið miður en vonir
stóðu fcil.
Jeg get vel leitt hjá mjer að
lýaa hjer í kvöld sök á hendur
|>eim, ,sem jeg tel öðrum fremur
vftld i,. að svona hefir til tekist.
Jeg -tei, nú eins og fyr, að for-
tíðin eigi að víkja fyrir fram-
;tíðinni, og jeg tel enn, sem fyr,
að stjórnm og lið hennar, hafi
engar aigurvonir, ef þetta sjón-
artrtið verður ekki allsráðandi
f itjóií rherbúðunum.
'Viðíaiig'óefni
sagnfræðinga
Þjóðin er auk þess löngu leið
á þessti eiiífa stagli um það,
Fverjum þetta eða hitt sje að
kenna. Þa5 er viðfangsefni sagn
fræðínganna, ef það þá þykir
þess virði, að finna út, hvaða
áhrif það hafði á dýrtíðarskrið-
una, þegar losuð voru tengsl
rnilli verðiags landbúnaðaraf-
urða og kaupgjalds, eða hvernig
st.óð á því, að vísitalan ráuk
upp aumarið 1942, eða hverjar
ovðíð bifa afleiðingar þeirrar
niðurgreiðslu á dýrtíðinni, er
hófitst. haustið 1943 o. s. frv.
Eða þá hinsvegar, svo tekin
sneu dæmi úr þessum umræð*-
urn, hvort sannara er, að arfur-
inn, sem r.úverandi stjórn tók
eftir fyrvqr3nd.i stjórn, sjs jsfn
ógkesilegur. sem sumir hæstv.
'i-áðlievrar gáfu í skyn, eða hitt.
'að það sjé nú cinmitt þessum
nrfi að þakka að stjórnin og
fii.óðir ernþ'á hafa í sig og á.
iBvort hað sje nýsköpuninni að
VI GLÆSILEGA ERAMTÍÐ EF VIÐ
M FÓTUM OKKARFORRÁÐ
MVSKOPtllMIIM HEFIR GERBREYTT
AFKOMIMORFUNIIM
er landráðalykill
Ólafur Thors.
kenna eða þakka að andvirði
útflutftíttgsvöru okkar hækkaði
um 150 millj kr. á einu ári.
Hvort sannara sje, að núver-
andi stjórn hafi tekið í arf frá
fvrverandi stjórn 70—80 millj.
kr. gjöld, sem hún beri enga
ábyrgð á, eða hvort þessi tala
eigi kanhske ekki að vera 70—■
80 milij. kr., heldur alls enginn
eyri, — þ. e. a. s. hvort sú lög-
gjöf, sem útgjöldin stafa af,
haf: öll verið samþykkt gegn
eða með samþvkki núverandi
stjórnarflokka.
Hvort sanr.ara sje, að allur
gjaldeyri þjóðarinnar hafi verið
uppet'inn, þegar núverandi
stjórn tók við. eða hitt, að 1.
jan. 1947 hafi \rerið í nýbygg-
ingarsjóði 131 millj. kr., á frjáls
um reiknir.gi 93 millj. kr., og
ávísað fyrir óinnfluttar vörur
46 millj kr., eða þannig alls
óeyddar 270 millj. kr. af þeim
478 millj kr., er við áttum 1.
jan. 1945.
Eða hvort búnaðarráð Pjeturs
Magnússonar, skipað 25 önd-
vegisbændum hvaðanæfa af
llandinu, hafi verið fjandsam-
legt bændum, eða hinsvegar sú
! foost :j ,r sem bc0ndur
nokkrú sinni hafi öðlast fyrir
iþví að hagsmuna þeirra væri
jí hyívftns^aef.. - ; -
• I; -.5 '■ sati að í tíð
fyrVerandfi^tjOTRlff ft:áfi ékkef't
verið ger‘ fyrir íandbúnaðinn,
eða hitt að aldrei hafi meira
verið fyrir bændur gert.
Þannig mætti lengi telja. Við,
sem í þessu höfum staðið síð-
ustu árin og áratugina, getum
eilíflega rifist um, hvað sje
hverjum að kenna, og hvað sje
hverjum að þakka. Okkur kem_
ur aldrei saman um það, a. m. k.
ekki í áheyrn alþjóðar. Meðan
svo er, veit þjóðin ekkert, hverj
um hún á að trúa í þessum efn-
um, og má raunar segja, að það
skipti ekki öllu.
Það, sem þjóðin veit
En þjóðih veit annað, sem
hún markar og metur. Hún veit
að íslendingar eiga nú miklu
fleiri og betri fiskiskip en
nokkru sinni fyrr. Hún veit, að
siglingaflotinn hefir margfald-
ast undanfarin ár. Hún veit, að
síldarverksmiðjur, frystihús,
lýsisbræðslur og margvíslegur
annar stóriðnaður hefir sprott-
ið upp í landinu. Hún veit, að
andvirði útfluttrar vöru hefir
margfaldast frá því fyrir stríð.
Allt þetta veit þjóðin. Og af öllu
þessu veit hún. að ef rjett er á
haldið á hún sjer margfalt
meíri og bjartari afkomuhorfur
en nokkru sinni fyrr frá því
landið byggðist.
Emkenni hættulegs
sjúkdóms
En þjóðinni er líka farið að
skiljast, að ekki er allt með
feldu um hagi hennar og háttu.
Hún sjer, að fjárlögin eru orð-
in geigvænlega há. Hún sjer, að
dýrtíðin er orðin uggvænleg.
Hún finnur, að skattarnir eru
orðnir drápsklyfjar. Hún sjer,
að mestur atvinnurekstur lands
manna er rekinn ýmist með
ríkisstyrkjum eða beinum halla.
Þjóðin skilur, að allt eru
þetta einkenni hættulegs sjúk-
dóms, sem hún fyrir hvern mun
vill forðast að verða að bráð.
Ennþá skilja menn þó misjafn-
lega vel, hvað á seyði er, en
flestir eru farnir að ugga að
sjer. Augu margra eru tekin að
opnast fyrir því, -að betra er að
slá einhverju af því, sem flóð-
alda styrjaldaráranna færði
okkur, heldur en að eiga á
hættu að boginn bresti og við
taki fyrri fátækt, atvinnuleysi
og þrengingar.
Þjóðin krefst leiðsögu
Akaflega margir eru þó í
rauninni áttaviltir. Menn líta
til Alþingis og segja: Þið, sem
á þingi sitjið, hafið boðist til
að stjórna förinni. Hættið taf-
arlaust að karpa um vegvillur
íarinnar slóðar og vísið okkur
leið út úr ógöngunum, helst
styttstu leiðina, helst þá greið-
gengustu, en umfram allt þá
öruggustu.
Jeg hefi enga tilhneigingu til
að fella þjóðina undan sök í þess
um efnum, í því skyni að gera
hlut okkar, sem á þingi sitjum,
verri en nauður rekur til. Og
jeg verð að viðurkenna, að það
er að minnsta kosti ósannað
mál, að enda þótt við, sem í
stjórnarliðinu erum, leggjum
allan okkar styrk saman og tæk
ist með því að benda á- rjetta
leið til úrbóta, að þjóðin myndi
þá fáanleg til að færa þær
augnabliksfórnir, sem krafist
er.
Skyldan hvílir á stjórnar-
flokkunum sameiginlega
En þrátt fyrir þetta verður
hiklaust að viðurkenna, að með
an við rífumst um, hverjum hin
háu fjárlög sjeu að kenna, en
hækkum þau síðan, í stað þess
að lækka þau, meðan við bann-
færum hver annan fyrir hina
háu skatta, en hækkum þá svo,
í stað þess að lækka þá, meðan
við sakfellum hver annan fyrir
sívaxandi dýrtíð, en hækkum
hana svo í stað þess að lækka
hana, meðan við ekki bendum
þjóðinni á neina leið, og erum
ekki sammála um neitt, nema
að ásaka hver annan, þá eru
það við, sem höfum svikið
skyldu okkar gegn þjóðinni, en
ekki þjóðin, sem hefir brugðist
okkur. Á þjóðina fellur sökin
ekki fyrr en við höfum vísað
veginn, en þjóðin hafnað leið-
sögunni.
Enginn veit betur en jeg,
hvert djúp skilur Sjálfstæðis-
flokkinn, Alþýðuflokkinn og
Framsóknarflokkinn varðandi
jafnt stjórnmálaskoðanir, sem
baráttuaðferðir. En þrátt fyrir,
þetta á þjóðin kröfu á, að úr
því við í sameiningu tökum aði
okkur að stjórna landinu, þá
gerum við einhverntíma í sam-
einingu einhverjar tillögur um
lausn vandans aðra en þá að
auka útgjöld ríkisins og leggja
siðan á nýja skatta til þess að
greiða þessi útgjöld, og annað
þess konar. Allir vita, að þetta
er ekkert nema deyfilyf, sem
endist stutt og læknar ekkeri
mein. Allir vita því, að enn höf-
um við lítið aðhafst annað en
slá vandanum á frest, og marg-
ir óttast, og kannske ekki ad
ástæðulausu, að endirinn verði
sá, að vandinn vaxi okkur yfir
höfuð.
Á Sjálfstæðisflokkurínri
að bera fram sín úrræði?
Einhver spyr nú kannske:
Hversvegna komið þið Sjálf-
stæðismenn ekki með ykkar úr-
ræði, hvað sem hinum líður,
Því er til að svara, að í fyrsta
lagi vil jeg ekki staðhæfa, að
við teljum okkur ráða yfir ó-
yggjandi úrræðum.
í öðru lagi, og það er í þessu
sambandi aðalatriðið, hefir,
Sjálfstæðisflokkurinn ekki tek-
ið að sjer að stjórna landinu
einn, heldur ásamt með tveirra
öðrum flokkum. Skyldan til að
vísa þjóðinni til vegar hvilir
því ekki á Sjálfstæðisflokknum,
sem slíkum, heldur á stjórnar-
liðinu sem heild. Um þetta verd
ur ekki deilt.
En þrátt fyrir það myndí
Sjálfstæðisflolckurinn ekki hika
við að leggja fram sínar tiilög-
ur, ef hann teldi sig þjóna þjóð-
inni best á þann hátt. En svd
er ekki, eins og sakir standa,
Úrræði geta leitt til blessunar,
ef nægiiegur meirihluti þjóðar .,
innar aðhyllist þau, en til bölv-
unar, ef andstaðan er of sterk,
Beri Sjálfstæðisflokkurinn fram
tillögur, en hinir stjórnarflokk-
arnir láti sjer fátt um finnast,
eða rísi gegn þeim, eru sigur-
vonir vissulega minni heldul’
en ef takast mætti að sameiná
stjórnarflokkana um sömu eðá
svipaðar tillögur.
Þessi almennu sannindi eru
fullnægjandi rök fyrir því, a6
Sjálfstæðisflokkurinn, sem eima
af þr.em stjórnarflokkunum,
ber ekki fram sjertillögur, fyrr
en að undangengnum árangurs-
lausum úrslitatilraunum innan
ítjórnarliðsins um önnur og
haldbetri úrræði en enn hefiy
verið heitt.
Ætti það hinsvegar síðar að
verða hlutskipti Sjálfstæðis-
flokksins að taka einn á sj^
þunga stjórnarábyrgðarinnar,
myndi hann að sjáifsögðu, eðli
málsins samkyæmt, leggja fram
sínar tillögur. berjast, fyrir þeim
og falla með þeim eða standa,
Erfitt að stjórna
íslandi
Það er erfitt að stjórna íslandl
eins og nú er komið sökum. Eíi
það Ör líka til mikils að vinna,
því mikið er í húfi' Fátæk og
fámerin þjóð, sem lengst af hef-.
Framh. á hls. S