Morgunblaðið - 20.05.1949, Side 4

Morgunblaðið - 20.05.1949, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 20. maí 1949, i 140. dapur ársins. Árdei-isflæai kl. 0,58. SíSdegisflæði kl. 12,35. Na-rturlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apo tcki. siini 1616. Næturakstur annast Litla bilstöð in. sími 1380. I.O'.OiF. 1 = 1315208i/2=- 9. O Go-Jlfkeppni .Fyr.-t'a keppni Golfklúbbs Reykja- vik.ur f'er fram á laugardaginn kemm' 4:) 1,30 og er það „flaggkeppni1' en fc iðjun ginn 24. þ.m. kl. 7,30 verður #j<irbt>h ieikur. I Tíl hjónanna, sem Ibrann fcfá i\l. 30.00. Tí.S. veika mannsins )( lOCt.OO. N. N. 50,00. Tfl bóndans í Goðdal P'rá konu 50,00. M. F. 25,00 1 Mmæii Hinir' liáii stólar, sem árum saman hafa verið notaðir handa smábörmini, hafa haft þann ókost, að börnin hafa Hjótlega ,,vax- ið upp úr þeim1'. Nú hefir sænskur húsgagnasmiður, sein einktim fæst við að smíða húsgögn handa börnum, sent á mark- aðinn stól, sem er þannig úr garði gerður, að eldri foörn geta notað hann jafnt og'ungbörn. t— Litli hnokkinn á myndinni t. h. er rjett nýbyrjaðttr að sitja til borðs, en börnin t. v. eru tals- vert eldri. — Vegna þess hve stóHinn hefir einfáldar línur, er auðvelt að halda houum hrcinum — og einnig hefir hann þann kost, að börnin-geta. livergi klemt sig' í hoivum. Rakel Guðmundsdóttir. Grundar- Ktig 6. verSúr fimmtug i dag föstud. íSkipafrjettir: ♦ (.ksuskip: Brúarfoss er i Antwerpen. Detti- #o',s fe>- væntanlega frá Rotterdam í1 dag t'il Leith og Reykjavíkur. Fjali- •foss er í Antwerpen. Goðafoss er á Akilreyri. Lagarfoss er í Reykjavik. iheykiafoss er á leið til Hamborgar. Srdfoss er á ieið frá Revkjavík til Ijnmingham og Antwerpen. Trölla- foss er i New York. Vatnajökull er n Akranesi. t‘ .V Z.: Foldin er i Reykjavík. Lingestroom ci• á Súgandafirði. I! íliis-lcip: Esia var á Vestfjörðum í gær á uorðurleið. Hekla er á Austfjörðuni ó 'mðtirleið. Herðubreið er í Reykja- vik Sk 'tildbreið er i Reykjavík Þ>tí11 « j í F&xaflóa, Útrarpið: 8,30—9,00 Morgunútvaro. — 10,10 VePurfregnir. 12,10—13.15 Hádegis- útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður fi egnir. 19,30 Þingfrjettir. !9,45 Aug- Jýsmgar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarps sagaú: „Catalina" eftir Soruerset Maugham; V. lestur (Andrjes Björns Kon). 21.00 Strokkvartett útvarpsins; Kvortett í G-dúr eftir Mozart. 21,15 Prá litlöndum (Jón Magnússori frjettastjóri). 21,30 Tónleikar (plöt- ur). 21,35 Erindi Lfm jarðvinnsíu; fyrra erindi (Árni G. Eylands stjárn- arráðsfulltrúi). 22,00 Frjettir og veð urfregnir. 22,05 Ávarp um norrænt (.tiidentamót (Bergur Sigurbjörrisson, víðskiptafræðingur). 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok Erlendar útvarps- stöðvar IfSretland. Til Evrópulándb B.ylgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. -— Frjettir og frjettayfirlit; KI. 11—13 —14—1-5,45—16— 17,15 —18—20— SJ—24—01. Auk þess m.a : Kl. 11.30 .Sannleik- urinn um átomsprengjúna. Kl. 13,4T Trúmál. Kl. 14,15 Píánókoncert nr. 2 í b-dúr eftir Beethoven. Genóveva- forleikurinn eftir Schumann og Les Prélude eftir Liszt. Kl. 15,45 HPeims- málefnin. Kl. 16.15 Suð afríkanski barytórinn Haröld Lake syngur. Kl. 19.00 Frá British- Concert Idall. Kl. 21.30 Söngvar og ljett lög. Kl. 21,45 Leikrit. Kl. 23.45 Harmoníkuklúbb- urinn. Noreaur. Bylgjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10'og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Siðdegis- hljómleíkar. Kl. 16-40 Ljett lög Kl. 17,15 Gerda Gilboe syngur. Kl. 17,30 Leiðbeiningar við val á framtíðarat- vinnu. Kl. 19,00 Einleikur á fiðlu og píanó. Kl. 19.30 Þátturinn maðurinn tæknin og þjóðfielagið. Kl. 21,30 Músik í Noregi. Þrándheims-kamm- ermúúkhljómsveitin. Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 12,15 Bing Crosöy syngúr. Kl. 14,35 Kveðja fró HaWrtii. Kl. 17.40 Willv Gravelunds- tríóið skemmtir. Kl. 18,35 Symfóníu- hljómléikar. Kl. 19.20 Leikrit eftir Knud Sönderhy. Kl. 21,35 King Coles trióið skemmtir. Svíþjóð. Bylgiulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 12,00 Malmö- radíóhljómsveitin leikur. Kl. 16,20 Sónata í a-moll eftir Schubert. Kl. 17,40, Æskulýðsþáttur. Kl. 18,30 Hversvegna syngja fuglamir? KI. 21,10 Karlakór útvarpsins syngur. Söfnin Landsbókasafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 illa virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—:3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1-—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ........... 26,22 100 bandáfískir dóllarar ...._1 650,50 100 kanadískir dollarar ..:_ 650,50 100 saenskar krónur____ii—____: 181,00 100 danskar krónur ........... 135,57 100 i^ðrskar krónur ............ 131,10 TOO böÍlensk gyllini .......... 245.51 100 feélgiskir frankar ___________ 14,86 1000 fanskir frankar.............. 23,90 100 svissneskir frankar_________ 152,20 •áUlfrtllttaMMIIItmilllltMllluililMtlfMiiiaiKiiiiiiiiiiun, | Til leigu | 2ja herbergja nýtísku { íbúð í vesturbænum, frá | 1. júní til 1. des. 1949. 1 Æskilegt að leigan greið [ ist fyrirfram. Tilboð send [ ist afgr. Mbl., merkt: i „íbúð — strax—580“. Dodge ’42 fólksbíll, verður til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag kl. 1—8. Bíllinn er nýskoðaður Og í góðu standi. Auolýsiimgar sem birlasf eiga í sunnudagsblaðinu í sumarr skui j eftirleiois vcra komn- ar fyrir ki. 6 á föstudögum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■** Bílaskifti Vil láta Plymouth ’46 fyr ir Plymouth ’42. Aðrar tegundir koma til greina. Sendið nöfn á afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, meikt: ..Bílaskipti—582“. iniiiiiiiiiiitiiHHiiiiiiitmfiiiiiiiMiiiiiMtiiiiiiiiiuiit RAGNAR JÓNSSON, | hæstarjettarlögmaður, I Laugavegi 8, sími 7752. 1 Lögfræðistörf og eigna- I umsýsla. n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii11111111 llll•■ll•f•lllll■•t•lll•••■l* I yyja^núc) L IU3 ■ hæstarjettarlögmaðui { málflutningsskrifstofa, • Aðalstræti 9, sími «871 ii ................. ■■■■■■ !■•'•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■< ■ ■■■»•■■■•»•■■■■■■■■»■■■■■ 60 ára afmælishátíðaliöld Ármanns 2. Fimleikasýning liins lieimsfræga fimleikaflokks karla frá íimleikasam- bandi Finnlands undir stjórn Lektor Latbienen og dr- Birger Stenman ve'rður í íþróttahúsinu að Háloga- landi. föstudaginn 20. maí kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslun Lárusar Blöndal. Glímufjelagið Ármann. ■■■■■«•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■*■■■■■■■•■■■■*■■■■■•■*■••■■■•■■■■■■■■■! heldur Otto Stöterau frá Hamborg í Austurbæjarbíó, miðvikudaginn 25. þm. kl. 7 e.h, Efnisskrá: Ein bunter Strauss kldiner Stúcke aus aller Herrn I.ándem (Mislit keðja af lögum frá ýmsum löndum) Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar F.ymunds- sonar, Ritfangaverslun Isafoldar, Bankastræti, Versl. Drangey, Laugavegi 58, Sigriði Helgadóttur, Hljóðfæra- hiisinu og við innganginn. Árnesingafjelagið í Reykjavík. Aðaliundur fjelagsins verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8. Vehjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi hefst skemmtifundur. Stjórnin. Iðnskólanemendur, Beykjavík I hvítasunnúferð skófans verður farið að Kirkjubæjar- klaustri o- v. Farmiðar verða seldir í skólanum, sem hjer segir: I dag kl. 18—20, á morgun, laugardag kl. 17—19 og á sunnudag kl. 11—12. Það fcT áríðandi að þátttakend ur gefi sig strax fram- Nánari upplýsingar í síma 7334 og 80548, milli kl. 18—19, næstu daga. Ferðanefndin. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ Húsvörður Reglusaman og ábyggilegan mann vantar til næturvörslu um helgar, í verslunar- og iðnaðarbyggingu í Miðbæn- um. Tilboð auðkennt „Næturvarsla“, sendist Morgun- blaðinu. ■■■■■■■■«■■■«•■■*•■•■■■>■■■■■■■■■4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.