Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 5
Föstudagur 20. inaí 1949. MORGVNBLAÐIÐ (Framh. af bls. 2) ir búið við sult og seyru, lenti í ófriðnum í hringiðu, sem ef til vill eru fá dæmi um í sögu Kappreíðar í Gufu- nesi n.k. sunnudag SUNNUDAGINN 22. maí ld. 2 e. h. heldur Þorgeir Jónsson bóndi í Gufunesi kappreiðar á Gufunestanga. Þar verða reynd veraldarinnar. Yfir hana ir hestar bæði á stökki og streymdi fjárflóð, sem hana skeiði eins og áður hefirhafði aldrei dreymt um og sem ast. Stökkspretturinn verður af egijiegum og óumflýjanleg- 400 metrar. Er það 50 metra um ástæðum hlaut að gerbreyta iengri sprettur en tíðkast yfir- viðhorfi hennar í andlegum og leitt á kappreiðum hjer á yeraldlegum efnum. landi. Tók Þorgeir þessa ný-1 í kjölfar óvæntrar velmeg- breytni upp á kappreiðunum, unar sigldu vaxandi kröfur og sem hann hjelt í Gufunesi á þverrandi skilningur. Unga síðastliðnu sumri, og virtist flestum líka það vel. RÆDA ÚLAFS THOR 15 stökkhestar reyndir A stökki verða feyndir 15 hestar. Flestir eða allir þessara hesta eru miklir ferðhestar, vel aefðir og sumir ágætlega, svo kynslóðin veit lítið um örðuga lífsbaráttu feðranna, en þvi meir um mikil lífsþægindi fyrir lítið erfiði, og hefir því enga aðstöðu til að átta sig á, hvílíkt happ hinar risavöxnu framfar- ir eru, og hvílík vá er fyrir jdyrum, ef við af sjálfskaparvít- ! um glötum því er dáð og fram- huast ma við harðri keppm og , , „ , _ , ... , , . . tak forfeðranna og haDp fjar skemtilegum hlaupum. — Af ,v. , „__ þekktum kappreiðahestum má flóðsins hefir fært okkur. nefna: Hörð, Þorgeirs í Gufu- nesi, sem unnið hefir mjög oft á kappreiðum Fáks, Freyju, Viggós Eyjólfssonar, Skugga, sem vann 300 metra hlaup á kappreiðum Fáks 1948 og Tvist sem er alkunnur frá kappreið- um Fáks. Af nýjum hestum má nefna: Andvara, ættaðan úr Dalasýslu, eigandi Gunnar Jósefsson. And- vari hefir unnið káppreiðar í;j Ðölum og verið talinn þar með xljótustu hestum. Þá er Glym- ur Guðmundar Ólafssonar, Berg vík á Kjalarnesi, sem vann í kappreiðum í Borgarfirði 1948- Ennfremur Haukur, Ólafs Þor- geirssonar, sem talinn er mjög fljótur og brúnskjóttur hestur frá Haugi í Flóa, langstærsti hesturinn á kappreiðunum, sagð ur 59 þuml. Á skeiði verða reyndir 12 hestar. Kunnastir þbirra eru Gletta, Sigurðar Ólafssonar og Randver Jóns í Varmadal. Af nýjum hestum, sem miklar von ir eru bundnar við, er Gustur Steinþórs Gestssonar á Hæli, 7 vetra og ennfremur Svala, Jóns Jósefssonar Reykjavík. Þá má nefna Stellu, frú Jófríðar Halldórsdóttur Reykjavík. Það verður elsta hrossið, sem kepp- ir á þessum kappreiðum og mun vera 19 vetra. Met á skeiði á Gufunes- kappreiðunum í fyrra setti Gletta, Sig. Ólafssonar, 23,5 sek., en á stökki Hörður Þor- geirs í Gufunesi, 29,8 sek. — Hljóp Hörður bað í undanrás, en Jarpur St. Stephensen vann lokasprett á 30,1 sekúndu. Það fer ekki hjá því að þess ar kappreiðar verða mjög eftir iektarverðar, enda talið að hest arnir, sem keppa, sjeu yfirleitt mjög vel æfðir. Þess skal getið, að nú hefir foílvegurinn heim að Gufunesi verið breikkaður og bættur, svo hægt er að aka alveg heim að Gufunesi. rekstursins. En nú, þegar verð- í Hin æðisgenga árás, sem lag framleiðslunnar fellur og skríll kommúnista gerði á Al- taprekstur færist yfir alt at- vinnulífið, spenna þeir kaup- kröfur því hærra, sem gjaldget- an verður minni, og virðast ekki ætla að linna látum fyrr en hrunið er fullkomnað, allt í þeirri von, að í öngþveitinu tak 'ist þeim að ná völdum. Þau völd þótt skammvinn verði, hljóta þeir síðan að ætla að nota til þess að afhenda land sitt og þjóð þeirri alheimshugsjón, sem þeir berjast fyrir, en íslenska þjóð- in fyrirlítur. Aðra frambærilega skýringu á framferði þeirra verður ekki auga á komið. Vafalaust má treysta því, að Islendingar skilji margt af þessu. Að því stuðla jafnt við- burðirnir í ýmsum löndum Evrópu síðustu 2 árin, sem stjórnmálabarátta íslensku kommúnistadeildarinnar. ENGLAND (B) VANN HQLLAND : AMSTERDAM, 18. maí: — fcnska B-liðið í khattspyrnu yann hollenska inndsliðið í leik, pem fram fór fcjcr í dag, með ■4 : 0. Bretarnir settu öll mörk- In í síðari hálfleik. — Reuter. Kommúnistar uppskera mest í öngþveiti I þennan jarðveg hefir erlend öfgastefna sáð frækorni sínu, og hlotið ríkulega uppskeru. Þessi stefna lætur stjórnast af ann- arlegum sjónarmiðum og er- lendu valdboði. Um það er ekki lengur hægt að efast, jafn marg ar og skýrar sannanir, sem Kommúnistaflokkar allra Ianda hafa fært fyrir þessu síðustu 2—3 árin. Þeir, sem þar ráða ríkjum, iáta sig það eitt skipta að út- breiða trú sína, kommúnism- ann, en hirða hvergi þótt ein- ræðishöll þeirra verði r.eist á rústum íslensks atvinnulífs. Þessir menn telja sig berjast fyrir hugsjón, svo helgri, að sigúr hennar sje aldrei of dýru verði keyptur, hugsjón, sem samkvæmt fenginni reynslu annarra þjóða. best verði rudd braut með atvinnuleysi og þrengingum almennings. Ganga með grímu Það er að sönnu rjett, að flestir íslendingar hafa viður styggð á einræði, þrælatökum og kúgun kommúnismans. En þrátt fyrir það hafa forystu- menn þessarar stefnu hættu- lega sterka baráttuaðstöðu í þjóðfjelaginu. Almenningur í landinu veit minnst um, hvað fyrir þeim vakir. — Við augum þjóðarinnar blas- ir ekki einræðið, kúgunin og fangelsanir andstæðinganna, heldur fagurgali manna, sem þjálfaðir í baráttunni fara troðnar slóðir eftir föstum leik- reglum erlendra fyrirmæla, manna, sem bjóða í senn hærra kaup, hærra verð landbúnaðar- afurða og minni dýrtíð, manna, sem bjóða í senn fleiri vegi, stærri hafnir, betri brýr, reisu- legri skóla og lægri skatta, manna, sem bjóða í senn að hækka útgjöld ríkisins, en lækka tekjurnar. Ætla að aíhenda landið Meðan þessir menn stóðu að nýsköpun átvinnúlífsiris, lofuðu þeir, að þegar hin nýju tæki væru tekin til starfa, skýldu þeir taka þátt í að samræma kaupgjaldið burðarþoli atvinnu Þeir berjast gegn viðreisn Evrópu og hagsmunum íslands Tökum t. d. efnahagssam- vinnu Vestur-Evrópu þjóðanna, Marshall-hjálpina svonefndu. Enda þótt Islendingar fengju þar engan eyri sjálfir ættu þeir agætum þingi, þegar málið var afgreitt hinn 30. mars s. 1., sýnir og sannar, að kommúnistar muni einskis skirrast til að koma fram óskum húsbændanna. Líf og limir andstæðinganna sýn- ast þar engu skipta. Og þegar svo þessi mein- leysislegi, hægiáti og greindi bóndi, Ásmundur Sigurðsson, kemur hjer í útvarpið og lýsir þessum viðbjóðslega skrilshætti scm vel gat ieitt til þess að svipta marga menn, einkum þá, er þingið vörðu, lífi eða heilsu, — svona eins og hálfgerðum ólætisærslum. sem síjórnin hefði komið á stað, þá er ekki lengur hægt að iata blekkjast. Hjer eru á ferð menn, sem hafa glatað sál sinni. Ekkert er þeim lengur heilagt ekki hagsmunir þjóðarinnar, ekki virðing henn- ar. ekki frelsi lands og lýðs, ekki sannleikurinn, ekkert skiptir máli, ekkert nema hug- sjónin, sem þeír eru búnir að sverja hollustu, og eru nú að fleka aðra til fylgis við undir fö’sku flaggi. Utanríkismáím með þó alla sína aíkomu undir því, að sú tilraun heppnist, þ. e. a. s., að fjárhagsleg aðstoð Banda- rikjanna reynist þess megnug að koma fótum undir nýtt og heilbrigt atvinnu- og fjármála- líf þessara þjóða. Með því og því eina móti geta íslendingar selt sína framleiðslu vöru, þ. e. a. s. lifað sem sjálf- stæð menningarþjóð. Svona ná- tengdir eru hagsmunir þessara þjóða og okkar. Samt sem áður berjast komm únistar hatrammlega gegn þess- ari viðreisn, og alveg jafnt gegn því fje, sem okkur er heitið til áframhaldandi nýsköpunar í landinu. Manni sýnist þetta ekki vera með feldu. Það er það heldur ekki. Það, sem á bak við býr, er að herradómunnn í MoskVa, — húsbændur íslensku kommún- istadeildarinnar, vilja ekki við- reisn Vestur-Evrópu, heldur það varnarleysi. sem best þróast Jeg ætla eklci að taka að mjer að verja allar gerðir núverandi hæstvirtrar rikisst jórnar og enn síður aðgerðaleysi hennar. Kitt fullyrði jeg, að engnm skynbærum mannj geti bland- ast hugur um, að henni' hefur farið margt ágæílega úr hendi. langbest þó utaBríkism'álin, að mínu viti. Krafa þjóðarinnar ti valclhaíanna íslendingar eru nú ríkara < ti nokkru sinni fyrr frá landnam;;- jtíð. Velsældin er jafnar.i og al- jmennari en áður eru dæmi um. i Afkomuhorfur eru því að þes 'iv ileyti bjartari en nokkrii sinui áður. En samt sem áður erurn vicJ' i mikilli hættu staddir. E'í ei-dci verður spyrnt öfluglega við fót- um, ef áfram verður stcínt a'd" því að færa æ meiri hallarekst- ur yfir æ fleiri og víðarí svið atvinnulífsins, blasir glötunitv við. Og það verður ekki eitt, sem glatast, heldur allt, fjáranim ir og frelsi, frelsi eiastaklkvg- anna og frelsi þjóðarinnar. Gegn þessu ber að berjast a#-- ósveigjanlegri hörku, Gegn þessu ber öllum að berja. í, sem unna frelsi sínu og sjálfstæði • þjóðar sinnar, hvað sem ad öðru leyti ber á milli. Sú bar- átta er háð gegn kommúnistum og öllu þeirra fylgifje, hvort sem það leynist i hjáleigum kommúnista, eins og t. d. Þjóð- varnarhreyfingunni, eða innan sjálfra stjórnarherbúðanna, Sú barátta er örðug, eo muí- ar með sigri, ef forystan er sam- hent og örugg. Það er krafa þjóðarinnar tit vaidhafanna, að þeir gerii sjrr fyllilega ljóst. hvernig sakír standa. við hvað og hverjo er að etja, láta hendur standii fram úr ermum, veita leiðsögn og forystu. Þá standa enn vorair til að þjóðin skilji sinn vitjmmr- tíma, berjist og sigri. Hvenær fa kommúnistar viðurkenní. það með einu otði. Því fer svo fjarri. Heldur hafa þeir svívirt stjórniria fyrír hvert ‘jÍTiasra rná]. bún hcfir far- sællega leyst. og auðvitað þá mcst fyrir það sem hún hefir best unnið, þ. e. a. s. utanrikis- málin. , Jeg trevsti því, að jafn póli- tískt þroskuð þjóð, sem íslend- ingar eru, sjái i gegn um mest af þeim lygavef. En ieg trevsti hinu miklu miður, að þjóðin hafi þroska til að standa gegn freist- aranum, sem allíaf er að bjóða í þrengingum og öngþveiti. Jeg ! rienni meirí og' betri I.r. kjör og efast ekkert um, að út af fyrir eykur fagurgalaxm því meir. sig vilja íslenskir kommúnistar, að Islendingar geti selt afurðir: sínar, að við fáum fleiri ný skip og önnur tæki, og yfirleitt þau gæði, sem Marshall-hjálpin veitir. En þeir ráða ekki. Moskva skipar. — þeir hlýða. Hin æðisgengna andstaða gegn friðarsáttmálanum Af alveg sömu rótum rann andstaðan gegn Norður-Atlants hafs-sáttmálanum, friðarsátt- málanum rgikla, sem þegar er tekinn að sanna ágæti sitt í verkinu, samanber lausn Berlín ardeilunnar. Enginn þarf að ætla, að ýmsir hinna greindari og gegnari kommúnista hafi ekki skilið, áð í þessum sáttmála fólst eina friðarvon mannkyns- ins. Enginn þarf að ætla, að sem af minnu er að taka. Enginn þykist hafa úr of miklu að moða, og þeir, sem minnst bera úr býtum, hafa það heldur ekki. En einmitt þeim ríður mest á að gjalda varhuga við flærðinni, þ\ú að á þeim lenda þrengingarnar fyrst, harð ast og lengst, ef atvinnulífið leggst í rúst. En þessum mönnum, og raun ar öllum hættir við að trúa því, sem þeir vilja vera láta. Þess- vegna er og verður barátta ábyrgra stjórnmálamanna gegn kommúnistum, eins og nú er háttað högum íslendinga, erfið og' hættuleg. Því verða stjómar völdin að gera sjer Ijóst, að það er þörf sterkrar forystu. Ekkert er jafn hættulegt. u n athafr.a- leysið. úrræðaleya', X moðsuðan, Tryggtagarstofmffi- jin lánar fil heHbdgi- issíofíiana BORGARSTJÓRI skýrÆ frá því á bæjarstjórnarfundi í gær, að hann héfði nýlega íengið svar frá Tryggingarstofnun jík isins. við brjefi, sem hann rkvif aði tryggingastofnuninni i vet- ur. En þar fór hann fraxn á, að tryggingarstofnunin veitti bæn- um lán til að reisa nauðsynleg- ar heilbrigðisstofnanir i bæn- um. Heilbrigðisstofnanír þessar sem reisa þarf, eru bæjarspkali, hjúkrunarheimili, læknastöð, farsóttar og sóttvarnarb ús — og heilsuverndarstöð.' Hefir veiúð giskað á, að alls kosti þessar byggingar 30 milj. króna, en ætlast til :'ð þær verði reistar á næstu scx ár- um. Samkvæmt fjárhagsáæt.tun bæjarins í ár, eru æt.Iaðir 2 Iriilj. til þessara framk æmda úr bæjarsjóði. Alþiftgi hefir veitt eifta miljón. En samkvæmt svari tryggingastoínunarinnar má vænta þess, að þaðan fáist 12 milj. að láni á næstu sex ár- um. með 4 %% vöxtum. En er þá talið með til þessara fram- kvæmda nauðsynleg viðbótar- bygging við Landsspífalann. ENGLAND VANN MOKEG MEÐ 4 ; 1. OSLO, 18. maí: — Erxsk.a knattspyrnulandsl iðið ' var.ti þeim sje ekki jafn ant um lífj þet(a hæga andlát, sem veriS er jnörska lándsiiðið í levr, ' m sitt og ástvina sinna. sem okk- jaft búa velmegun .þjóðarbinar, jfranfi. fór, hjer í .dag mer< 4 l. En MoskVa skipaði,jathafnafrelsi hennar, þrotfi. :Fyrri .hálfleikur er.daði 2.0 ur i;muni. cg þá var að rilýða. áræði og framíaki. ! Bretum í vil. — Reutí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.