Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 9
Föstudagur 20. maí 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
9
Þýskaland opnað fyrir .Bælarstlórnin skipi neínd
ferðamenn á ný í sumar ^ rannsóknar á gatnagerH
Eftir GUY BETTANV,
frjettaritara Reuters
í Hamborg.
ENDA þótt Þýskaland sje nú á
ný opið ferðamönnum, er vafa-
mál hvort margir nota tækifær-
ið og eyða sumarfríinu sínu þar.
Fyrir styrjöldina var einn
höfuðkosturinn við það, að
eyða fríinu sínu í Þýskalandi,
sá, að það var yfirleitt mjög
ódýrt. að búa í gistihúsum þar,
sem og að ferðast um landið.
Dýrt að dveljast í Þýskalandi.
I dag er á hinn bóginn dýrt
að dveljast í Þýskalandi, þar
eð í einu sterlingspundi eru að-
eins 13,30 þýsk mörk.
Það eru án efa ýmsir, sem
nota tækifærið og fara til Þýska
lands, þegar það hefir nú loks
verið opnað á ný, til þess að
heimsækja vini og ættingja, eða
af öðrum slíkum ástæðum. En
búist er við, að ferðamenn
muni yfirleitt leggja leið sína
til annarra landa — þar sem
þeir fá meira fyrir peninga
sína.
A öllum hernámssvæðum
Vesturveldanna í Þýskalandi
hafa yfirvöldin nú krafist þess
að fá aftur í hendur gistihús
og matsöluhús Þau munu síðan
lagfærð, svo að þau geti tekið
á móti ferðamönnum, sem fá
sjerstakan matarskammt og
ýms önnur fríðindi.
Mikilvæg tekjulind.
Þýsku yfirvöldin vonast til
þess að erlendir ferðamenn
muni gista land þeirra þrátt
fyrir fjárhagsörðugleikanna,
því að fyrir styrjöldina voru
ferðamennirnir mikilvæg tekju
lind — þeir komu með mikinn
erlendan gjaldeyri til landsins.
Margir vinsælustu ferða-
mannastaðirnir í Þýskalandi
eru baðstaðirnir, þar sem er að
finna annaðhvort vatn eða
Ioftslag, er læknar ýmsa sjúk-
dóma. Þessir staðir eru flestir
óskemmdir af völdum styrjald-
arinnar — þó að það sjeu að
vísu undantekningar, eins og
t. d. Kreuznach-baðstaðurinn í
Rínarlöndum.
Baðstaðir í niðurmðslu.
En flestir baðstaðirnir eru
samt sem áður í hinni mestu
niðurníðslu. Hljómleikahallirn-
ar voru notaðar sem vörugeymsl
ur á styrjaldarárunum og her-
menn bjuggu í hinum glæsilegu
gistihúsum. Þau þurfa öll
mikilla endurbóta við, áður en
hægt er að taka þau í notkun
á ný.
Erfitt vandamál.
Þá búa margir þýskir flótta-
menn úr austri í gistihúsum, og
er það vandamál erfitt viður-
eignar.
Þegar flóttamennirnir komu
fyrst, voru þeir sendir þangað
sém auðveídast var að hýsa þáv
Mikill fjöldi var sendur til
heilsuhæla og gistíhúsa ýið |bað-
staðina, sem roörg stóðu auð,
af eðlilegum ástæðum. |
Nú verður að koma þessum
flóttamönnum fyrir einhvers-
staðar annarsstaðar, þar eð
gistihúsin verður að nota handa
ferðamönnum. I mörgum borg-
um og baejum hefir verið á-
kveðið, að byggja bráðabirgða-
skýli handa flóttamönnunum.
En hætt er við, að nokkur bið
verði á því, að þau verði til-
búin til notkunar.
Vinsælir staðir.
Auk hinna erlendu ferða-
manna, höfðu margir bæir í
Þv-skalandi góðar tekjur af þýsk
um ferðamönnum fyrir styrjöld
ina. Á meðal hinna frægu,
þýsku baðstaða eru Bad Hom-
burg, Bad Neuheim, en þangað
sótti fólk mjög, er þjáðist af
hjartasjúkdómum, Wiesbaden
fylgja banninu, þar eð fólk þetta
klæðist allt venjulegum borg-
aralegum fötum, svo að það
verður eigi greint frá Þjóðverj-
unum.
Verði hæjarráöi iif aðstoðar.
Mjólkurstöðin komi
að fullu gagni
JÓHANN Hafstein og Guð-
mundur Ásbjörnsson, forseti
bæjarstjórnar, báru fram á bæj
arstjórnarfundi í gær svohljóð-
andi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir að
fela bæjarráði að kjósa 3
manna nefnd til þess að rann-
SIGURÐUR Sigurðsson berlda-
yfirlæknir bar fram svohljóð- saka framkvæmdir við gatna-
andi tillögu á bæjarstjórnar- gerð bæjarins með það fyrir
fundi í gær, sem samþykkt var augum að hagnýtt verði fúll-
með samhljóða atkvæðum: j komnasta tækni og fylsfU hag-
„Bæjarstjórn lýsir ánægju ' sýni gætt. Nefndin skal gera á-
sinni yfir því, að hin nýja mjólk ætlun um fyrirhugaðar fram-
urstöð er nú loks tekin til starfa.; kvæmdir og skipulag gatnagerð
Jafnframt vill hún eigi láta hjá arinnar til langs tíma og gera
líða að benda á, að hún telur að öðru leyti tillögur og vera
og Bad Salzuflen er var mið- I bæjarbúum öruggast og ákjós- bæjarráði til ráðuneytis til úr-
stöð fyrir sjúklinga með lungna anlegast að öll mjólk, sem seld bóta í þessum málum.“
kvef, Bad Toelz í Bæheimi og
Detmold, en sá baðstaður var
eitt sinn svo vinsæll meðal
Hollendinga, að þegar Hollands
drottning átti afmæli var alltaf
flaggað þar með hollenska fán-
anum.
1 miljón á ári.
Menn þeir, er stjórna þess-
um baðstöðum — og mörgum
fleiri, hafa mjög mikinn hug á
því, að þeir komist í samt lag
sem allra fyrst. Það er hægt
að fá örlitla hugmynd um það
hve miklar tekjur ferðamenn-
irnir gefa í aðra hönd þegar
litið er á, að hið litla ríki Lippe
fjekk heimsókn af um það bil
1 miljón ferðamanna á árunum
fyrir styrjöldina — og þeir
komu flestir að sumrinu.
Um leið og Þýskaland er opn
að erlendum ferðamönnum á
nýjan leik, fær eftirlitsnefndin
erfitt vandamál við að stríða.
Bretar, Bandaríkjamenn,
Frakkar og Rússar hafa haft
leyfi til þess að dvelja í þýsk-
um gistihúsum, en þeir hafa
ekki mátt snæða þar nema því
aðeins að þeir legðu sjálfir á
borð með sjer. Þeim hefir einnig
verið bannað að borða í þýskum
veitingahúsum.
Ekki nauðsynlegar lengur.
Þessar reglur voru nauðsyn-
legar meðan Þjóðverjar sultu
— eða því sem næst. En þær
virðast ekki eins bráðnauðsyn-
legar nú, þegar lífsskilyrði
Þjóðverja hafa batnað svo mjög
en afkoma Breta hefir á hinn
bóginn farið versnandi.
Ef ferðamenn koma til Þýska
lands í stórhópum i sumar, verð
ur ógjörningur að skipa þeim
að dvelja aðeins í vissum gisti-
og veitingahúsum.
Það hefir þegar oft komið í
ljós, að erlendir kaupsýslumenn
er gista Þýskaland. borða oft
í þýskum veitingahúsum, enda
þótt það sje bannað — einkum
vegna þess, að þýsku fyrirtæk-
in, sem þeir skifta við, greiða
þeim í mörkum.
Það er samt sem áður ekkert
útlit fýrir, að í ráði sjé að áf-
nérna 'bann þetta — þ. e. a. 's.
ah leyfa fólki af bresku, banda-
risku, frönsku Og rússnesku
bergi brotið, að borða í þýskum
veitingahúsum, enda þótt vitað
sje, að nær ógerlegt er að fram-
er frá stöðinni beint til neyt-
enda, verði afgreidd í tillukt-
um ílátum. Felur hún borgar-
stjóra í samráði við heilbrigðis-
Alllangar umræður spunnust
um tillögu þessa. Vildu komm-
únistar ekki greiða atkvæði urn
nefnd og stjórn mjólkursamsöl- i hana, eða vísa henni til bæjar-
unnar að fá gerðar nauðsyn- ráðs. En sú tillaga þeirra var
legar ráðstafanir til þess að svo felld með 8 atkvæðum gegn 4,
megi verða og með sem minst- ; og tillagan síðan samþykkt með
um kostnaði sem framast verð- : samhljóða atkvæðum.
ur komist af með“. Jóhann Hafstein var frum-
Flutningsmaður benti á, að mælandi um tillögu þessa og
mjög væri það varhugavert, að komst meðal annars að orði á
selja nokkra mjólk úr opnum þessa leið:
ílátum, eins og gert hefði verið, j — Það hefur verið venja, að
vegna þess meðal annars, að á þessum tíma árs lægi fyrir
hætt er við, sagði hann, að ein- áætlun frá verkfræðingum*
mitt það fólk, sem lifir við lje- bæjarins, um það, hvað ætti að
ljelegustu húsakynni, eða hef- vinna yfir sumarið við gatna-
ur ljelega heilsu, kaupi þá gerðina.
mjólk, sem ódýrust er. Jafnvel
þótt ekki sje nema 10 aura mis-
munur á flöskumjólk og mjólk-
inni í laustri vigt.
Þetta hefur ekki komist
að þessu sinni, og annríki verk-
fræðinganna kennt um. Er þetfa
mjög bagalegt fyrir bæjarráðs-
að í hana veljist hinir hæí-uffwl'
sjerfræðingar.
Það er ekki heldur hægt uta
það að segja, hver árangurinn
kann að verða af nefndarstörf-
um, en hjer er um svo mik-
ið vandamál að ræða, að ý@|f
tel sjálfsagt að gera þessa i,il-
raun.
Nefnd þessi á að sjálfsögfS*
að vera í samvinnu við ver.k-
fræðinga bæjarins.
Jónas Haralz og Pálmi Hanno
son voru heldur andvígir þesk-
ari nefndarskipun.
Forseti bæjarstjórnar, Guð-
mundur Ásbjörnsson,-
meðal annars, að >hjer-' ■••væA
talað um að erfiðl-eikar-'VæA
á að fá nauðsynleg Tæki- ■ A
gatnagerðar.
En fyrst rekur maður sig
þá erfiðleika,- segír hanný',áil
ménn vita ekki, hvaða tæki ^
að nota, hvernig gatnagerðin á
að vera.
Það er ekki bæjarráðsins eita
bæjarfulltrúanna að ákveðh,
hvort gera eigi steinsteyptar
götur eða malbikaðar. En þetta
mál hefir ekki íengið fullkomn-a
rannsókn og eru ákafl. skiftar
skoðanir um það, hvernig- ei-g*
að ganga frá götunum.
Ekki alls fyrir löngu upp-
lýstu verkfræðingarnir, að sa-if»
kvæmt hinum óskeikulu •visi«4
um væri það ráð að nota raúða
a möl í göturnar. Bæjarráðsmenn
Hann lýsti því, hversu mjög menn og bæjarfulltrúa, því
mikil heilsubót það ætti að vera gatnagerðin er svo mikill þátt-
fyrir bæjarbúa, að hin nýja ur í framkvæmdum bæjarins,
mjólkurstöð væri tekin til Þar sem ætlast er til að í gatna-
starfa. En stöðin kæmi ekki að gerðina verði lagðar 5 milj. kr.
fullum notum, fyrr en öll mjólk : i viðhald gatna þrjár miljónir
er afgreidd í tilluktum ílátum. j og auk þess hálf miljón króna
Hann drap á, hvort ekki mundi í ýmiskonar kostnað, sem við
vera hægt að draga úr dreif- , kemur gatnagerðinni.
ingarkostnaði með því að fækka
En til þess að vel væri, þyrftu
mjólkurbúðuum, þar sem af- bæjarfulltrúarnir að geta fengið
greiðsla mjólkurinn yrði miklu ' áætlun um framkvæmdir í
auðveldari, með því að hafa , þessu efni, ekki aðeins fyrir líð
nana í flöskum.
Borgarstjóri og fleiri bæjar-
fulltrúar lýstu ánægju sinni yf-
andi ár, heldur fyrir lengri
tíma.
Nú vill það við brenna, að
ir því, að mjólkurstöðin væri fyrirhugað er að gera vissar
tekin til starfa. Frú Gqðrún götur ár eftir ár, en aldrei koma
Jónasson tók mjög í sama, áætlanir um þær framkvæmd-
streng og Sigurður Sigurðsson, ir> eins og til dæmis áætlun um
að varhugavert væri, að selja Hringbrautina.
nokkra mjólk í lausri vigt, og ! Margt er óvist um tilhögun
hafa 10 aura verðmun. Því þá gatnagerðarinnar yfirleitt, þó
mundi það fólk, sem er lakast ýmsar nýtilegar athuganir hafi
efnum búið, kaupa hana og þá ' verið gerðar, eins og skýrsla
verða af þeim kostum, sem Rögnvalds Þorkelssonar ber
menn annars fá, af bættri mjólk me'5 sjer, er lá fyrir bæjarstjórn
urmeðferð í bænum.
Rytl látinn laus
linni um daginn. Þar sem gatna
gerðin er mikilsvert vandamál,
er ekki nema eðlilegt, að sjer-
stök nefnd þar til hæfra manna,
verði fengin, til að gera ýtar-
legar rannsóknir á þessum
málum.
Þessi leið hefir verið farin
viðyíkjandi vandamálum Raf-
HELSINGFORS, 19. maí. —
Finnska stjórnin tilkynti i dag,
að ákveðið hefði verið að láta
Risto Ryti, forseta Finnlands á
striðsárunum, lausan úr fang-
elsi, en hann var 1945 dæmdur, Yeitunnar og Hltaveitunnar og
í tíu ár fangélsisVist. , | æÞi ems að geta konjið að
í sambandi við áfevöjrðun' Sagm viðvíkjandi gátnágerð-
stjórnarinnar er frá því skýrt, ’ mnn Það þarf ekki að ákveða
að margir læknar hafi staðfest neitt í tipphafi, hvort þessi
það, að Ryti þjáist af ólæknandi nefnd eigi að starfa í lengri
sjúkdómi. eða styttri tíma. aðalatriðið er,
trúðu ekki allskostar á það, eh
vildu samt reyna, hve óskeiMtl
vísindin væru. Þau reyndust
skeikul í þeesu efni.
,Er það furða, þó bæjarráðs-
menn vilji að rannsóknir í þessh
efni haldi áfram.
Þó þessi nefnd hafi einhverU
kostnað í för með sjer, þá skift
ir það litlu máli, samanboral
við kostnaðinn, sem af þyí lehl
ir, að verkfræðingarnir vifa
ekki enn í dag almennilega,
hvað þeir eru að gera.
Borgarstjóri sagði meðal ann
ars, að eins og allir vissu, væri
margt öðruvísi en það ætti ád
vera um gatnagerðina, og ýms-
ar getgátur bornar fram, af
hverju mistökin stöfuðu. Sumir
kenndu þau óhentugu grjóti,
aðrir malbiki, aftur aðrir kendn
skemdirnar vatnsaganum, eðn
Ijelegum undirstöðum undir
göturnar. Það er því augljóst
mál, að hjer þarf að hefja ýtar
lega, nákvæma rannsókn.
Jeg skýrði hjer á síðastn
fundi frá athugunum og tillög-
um Rögnvaldar Þorkellssonar.
Þær eru góðar það sem þær ná.
En bærinn hefir of fáa verk-
fræðinga til þess að þeir geti
gegnt tímafrekum rannsókn-
um.
Nefnd sú, sem hjer um ræð-
ir, er að sjálfsögðu ekki sett til
höfuðs yerkfræðingunum, held-
ur ætlast til að gott samstar?
ýérði milli þeirra og neíndat •
manna. , ý
Svo miklu fje ér várið'f gatna
'gérðina að einskis iná láta o-
freistað til þess, að það íjo
komi að sem bestum notum.