Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. maí 1949,.
Lokað
á Laugardögum
Undirritaðar prentsmiðjur loka á laugardögum sumar-
mánuðina fram til 15. september.
Reykjavik, 17. maí 1949.
Alþýðuprentsmiðjan, Vitastíg
Borgarprent
Fjelagsprentsmiðjan
1 Ingóli’sprent
ísafolclarprentsmiðja
Prentfell
Prentsmiðja Ág. Sigurðssonar
Prentsmiðjan Edda
Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar
Prentsmiðjan Ilólar
Prentsmiðja Jóns Helgasonar
Prentsmiðjan Leiftur
Prentsmiðjan Oddi
Prentverk Guðm. Kristjánssonar
Víkingsprent.
Góð gleraugu eru fyrlr
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
I Augun þjer hvílið með
gleraugu frá
*
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
iimni'MiHiunituMi
Einar Ásmundsson
hœstarjettarlögmaSur
Skrifstofa :
Tjarnargötu 10 — Sínii 5407.
GÓÐA
3—4 herbergja íbúð
vantar mig sem fyrst, helst á Melunum eða innan
Hringbrautar — sími 3129 milli kl. 4—5 og 8—9
eða að láta ljósmyndastofuna vita, 4772.
cjCoptuir Ijó.
joám
Mófafimbur
Mótavír
Saumur
Miðstöðvarofnar ,
Rör og fittings til sölu.
Uppl. í síma 1823 kl. 8
eftir hádegi.
•llllllllllllllllllmiiM
l■■llllll•ll•lllllllllllllllllllll•
Glæsileg íbúð
3—4 herbergja, í nýju hverfi í Vesturbænum, til leigu
strax eða seinna í sumar- íbúðin leigist til minnst
tveggja ára. Tilboð, er greini fyrirframgreiðslumöguleika
merkt: „Ibúð, 2000 — 579“, sendist afgr. Mbl.
Ný þvcttavjel
algjörlega sjálfvirk, frá
heimskunnri amerískri
verksmiðju ,er til sölu. —
Tilboð sendist.,afgr. Morg-
unblaðsins fyrir mánudags
kvöld, merkt: „Alsjálf-
virk—584“. •
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
I. og II. vjelstjóra og matsvein | Selfoss
vantar strax á 65 tonna mótorbát frá Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í sima 9228, frá kl. 9—12 í dag.
fermir í Antwerpen 26. maí.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS.
TILKYNMIIMG
Samkvæmt ákvæðum 9. gr. samnings vors og Vinnuveitenda í Hafnarfirði
verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu, frá og með deginum i gær
sem hjer segir:
\
!■
|ii-
Fyrir 2*4 tonns bifreiðar:
Fyrir að aka 2l/2 til 3 tonna hlassþunga
Fyrir að aka 3 til 3y2 tonna hlassþunga
Fyrir að aka 3|4 til 4 tonna hlassþunga
Fyrir að áka 4 til 4% itönna hlassþunga
Hafnarfirði, 20. maí 1949
Dagv.
kr. 27,00
— 29,95
— 32,85
— 35,75
—J 38, 70
Eftirv. N.&hetlgid.v.
32,00 37,05 pr. kl.st.
34,98 40,00 pr- kl-st.
37,88 42,90 pr. kl.st.
40,78 45,80 pr. kl.st.
Afó/ló 48,75 pr. kl.st.
Vörubílstöðin í Haínaríirði
Uppþvottavjel
Uppþvottavjel með sambyggðum vask og skápum,
til sölu.
*T3i$ttfyaixtzluit
Laugaveg 20 B, simi 4690.
Heildsöluofgreiðsla
vor er flutt í Mjólkurstöðina, Laugaveg 162.
Pöntunum ve'rður veitt móttaka frá kl. 8 f.h. til kl-
12 á h. Sími 80700. Utan skrifstofutíma hefir mjólkur-
stöðvarstjóri síma 80706.
Wtd
mróamóalan
L
Hósastilkar og humlar
Vafningsjurt til að hafa úti.
Flóra
Mávahlíð 26, simi 80215.
Bifreiðar og bifreíðahlutir
Höfum vöru- og fólksbifreiðar til sölu. Varhlutir fyrir
liggiandi í herbifreiðar. Tökum bifreiðar í umboðssölu.
Söluóbátamir uit ÍJjaJarcjötu
Sími 5948■
Verslunurpláss
á góðum stað í eða við miðbæinn óskast sem fyrst. Æski
legt væri, að með fylgdi. bakpláss eða góður kjallari
fyrir vimiustofu. Tilboð merkt: „Mai—júní — 581“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.
Skip til sölu
50 tonna mótorbátur með togútbúnaði. Einnig síldardekk
og fl. getur fylgt. Skipti á húsi í Reykjavík koma til
greina. Húsið mætti vera í smíðum. Tilboð merkt: „Skip
— 574“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrír 27. þ.m.
Stúlka
vön að saumá á hráðsáumavjel, óskást nú þegar. Uppl.
í Túngötu 22 kjallara,. kl- 5—7 í kvöld og annað kvöld.