Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 11
Föstudagur 20. maí 1949. i»-- ><-• MORGUISBLAÐIÐ Minnxntjarorð: Frú Unnur Björg Metúsalemsdóttir Tillaga borgarstjóra ódýrar, varanlegar um Fædd 24 nóv. 1922. Iláin 15. maí 1949. HELFREGNIN barst eins og reiðarslag milli ættingja og vina -— Unnur er dáin —- Djúp þögn, sár andvörp og brennandi tár. Það er mál hinnar djúpu sorgar. Enn í dag er oss sýnt hversu örstutt er bilið milli lífs og dauða. — Hraust, þrungin lífs- gleði og framtíðardraumum í dag —, fallin, liðið lík á morg- un. A slíkum stundum er oft earfitt að átta sig á tilgangi lífs ins og höfundi þess, er gaf og tók. — En hann gaf oss fyrir- heit —, fögur og ótvíræð. „í dag skaltu vera með mjer í Paradís“. Þessi orð gefa meira en von — þau gefa vissu um endurfundi ástvinanna fyrir handan gröf og líkamsdauða. — Þessvegna munu tár sorgarinn- ar að lokum breytast í gleði- tár. Frú Unnur var fædd á Hvanneyri í Borgarfirði 22. nóv. 1922, dóttir hjónanna Metusal- ems Stefánssonar fyrverandi búnaðarmálastjóra og konu hans frú Guðnýjar Ólafsdóttur. Frú Unnur ólst upp í foreldra- húsum og var eftirlætisbarn foreldra og systkina. Að af- loknu barnaskólanámi gekk hún í gagnfræðaskóla. Auk þess var hún látin nema margt utan skólans sem hugur hennar stóð til. Hún hlaut því góða undir- stöðumenntun, enda greind og námfús. Hún var mjög list- hneigð og smekkvís á allt sem fagurt er. Frú Unnur var mjög fríð og glæsileg kona, gædd flestum þeim kostum sem prýða góða konu. Hún var sólskinsbarn, sem varpaði geislum á alla, sem hún umgekkst —, ekki af því að ekkert bljesi á móti henni í lífinú heldur af hinu að skap- gerðin var svo góð og hjartað svo hreint að hún hló gleðina inn en myrkrið og skuggana á brott. Já, svo hlýtt brosti hún og svo hjartanlega gladdist hún í vina hóp að hlátur hennar mun óma í sálum okkar meðan lilið endist. Frú Unnur giftist eftirlifandi manni sínum Páli Daníelssyni járnsmið 1943. Hún var enn svo ung að ekki verður mikið um starf hennar sagt. Þó hafði hún lagt trausta hornsteina undir framtíðarhöll sína, fallegt velhirt heimili. Þar, sem starf hennar túlkar betur en allt annað þrár hennar og framtíðardrauma, og sýnir gerst hvað í henni bjó. Hún var ást- rík eiginkona og móðir, elskuð og vift af eiginmanni og syni. ■— Móðir og kona sem var þeim allt. Nú er hún horfin á morgni lífsins, og sorgin og söknuður- inn ríkir þar sem gleði og frið- ur hafði völd á góðu heimi}j. En í minningunni um haria mun huggunin besta veitast. Guð blessi eiginmanninn, litla soninn, foreldra og systkihi. -— Hann veiti þeim styrk til að Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær bar borgarstjóri fram ýtar lega tillögu um það, að bærinn gengist fyrir að byggðar yrðu 200 íbúðir af einfaldri gerð og sjeð um, að þeir menn, sem það ist um að gera húsin fokheld! vildu eða hefðu tök á, gætu mnrhúða þau og setja í þau hit- lagt fram eigin vinnu við . unarkerfi. En í því ástandi selji kooma þeim upp. | hærinn íbúðirnar. Er reiknað Hann komst meðal annars að með því, að í þessar framkvæmd orði á þessa leið: j lr fari helmingur byggingar- Á undanförnum árum hefir kostnaðar. bæjarsjóður byggt talsvert afj Jeg hef hugsað mjer, sagði íbúðarhúsum, Melahúsin, Skúla borgarstjóri, að bærinn legði Þar sem menn geta Kagit fram sína eigin vinnu bera hina þungu óvæntu sorg. Elskulega barn, eiginkona-og móðir. Farðu í friði friður guðs þig leiði. Guð blessi minningu þína. Jakob Jónasson. Bærinn heitir sömu launauppbót og ríkið Á BÆJARRÁÐSFUNDI þann 18. maí var samþykt svohljóð- andi tillaga: , Bæjarstjórnin ályktar að lýsa því yfir, að hún mun greiða föstum starfsmönnum bæjarins og bæjarstofnana upp bót á laun þeirra árið 1949 eft- ir reglum tilsvarandi þeim, er settar kunna að verða um greiðslu uppbótar á laun starfs manna ríkisins, skv- þingsálykt unartillögu, er samþykkt var á Alþingi 18. þ. m. Að sjálfsögðu, sagði borgar- stjóri, veiður þetta gert að undangenginni þeirri rannsókn sem þingið ákvað að gera skyldi á því, hvort opinberir starfsmenn hefðu ljelegri kjör en aðrar stjettir. En uppbæt- urnar til starfsmanna bæjarins verða greiddar í samráði við Starfsmannafjelag Reykjavíkur bæjar. Næturvinnutaxli lögreglumanna BORGARSTJÓRI skýrði frá því í gær á bæjarstjórnarfundi, að Lögreglufjelag Reykjavíkur hefði nýlega sent bæjarráði brjef, þar sem fjelagið fer fram á kjarabætur. Efni málsins er það, að fje lagið fer fram á sjerstaka greiðslu fyrir næturvinnu, en tveir fimmtu hlutar af vinnu tíma lögreglumanna er á næt- urvakt. Bera lögreglumenn sig sam an við loftskeytamenn, sem fá 33 Va % næturvinnutaxta. Borgarstjóri sagði, að ekki væri langt síðan að lögreglu menn hefðu fengið kjarabæt ur. Samkvæmt þeim, hækka laun þeirra á styttri tíma en áður ..var, þannig að þeir kom- ást í'liamárk eftir þrjú ár. Bæjarráð hefur ekki gert á- kveðna tillögu í málinu, er að sjálfsögðu verður tekið til at- hugunar. götuhúsin og húsin við Löngu hlíð, sem alt eru mjög vandað- ar framtíðarbyggingar, en hafa ; orðið nokkuð dýrar. Auk þess byggði bærinn 100 bráðabirgða íbúðir í Höfðaborg, til þess að bæta úr hinum mestu húsnæðis vandræðum. Þá hefir bærinn styrkt verkamannabústað.ina. Mun Reykjavík vera eina bæj- arfjelagið, sem að fullu hefir greitt lögleg framlög til verka- mannabústaða. Á þessu ári greiðir hann til þeirra eina milj ón króna. Ýmsir ágallar hafa komið fram á þvi, að bærinn byggði fjögra hæða stórhýsi, eins og hann hefir gert. Það tekur lang an tíma að koma upp slíkum húsum, og auk þess á þeim ýms ir annmarkar. Við athugun á aessu máli hefir einkum þrent komið til greina. í fyrsta lagi að koma skyldi upp einföldum og ódýrum íbúðum, en þó varanlegum. — Haga skyldi byggingunum þann ig að gera mönnum sem auð- veldast að eignast íbúðir sínar, því ýms vandkvæði hafa komið fram á því, að bærinn byggði leiguíbúðir. í þriðja lagi hefir það verið almenn ósk manna, að þeir gætu lagt fram eigin vinnu við íbúðarbyggingarnar, unnið í byggingunum í tómstundum sín um, á kvöldin eða um helgar. Jeg hefi, sagði borgarstjóri, kvatt nokkra menn til þess að athuga þetta mál rækilega. — Þeir hafa komist að raun um, að ódýrast væri, að byggja 2ja hæða hús, án kjallara. Hafa ý’msar gerðir verið teiknaðar af slikum húsum, en niðurstaðan orðið sú, að hentugastir yrðu uppdrættir eftir Sigmund Hall- dórsson arkitekt. Helmingurinn af íbúðunum yrði þriggja herbergja, fjórði partur tveggja herbergja og 4. partur fjögra herbergja. Allar væru íbúðirnar með sjerinn- gangi. Það út af fyrir sig er nauðsynlegt, að hver íbúð hafi sjerstakan inngang, þegar haga á byggingum þannig, að eigend urnir vinni að þeim sjálfir. En sameiginlegt fyrir tvær íbúðir er þvottahús og upphitun. Gólfflötur íbúðanna er 77 fermetrar, þeirra minnstu og 96 fermetrar þeirra stærstu. Vitaskuld er ekki gott að gera sjer fulla grein fyrir, hvað siíkar íbúðir kosta. En bygg- ingameistarar telja, að hægt verði að koma þeim upp fyrir 100 þús. kr. Frám}ívamadin, er hugsuð þannig, ‘aðJ bjóða þær allar út í einu lagi. Bærinn ann fram lán út á húsin með væg- um kjörum, til 50 ára. Kaup- endur taki siðan að sjer að ljúka við íbúðirnar. En þegar menn kaupa íbúðirnar, þá leggi þeir fram 10—20 þús. krón- ur eftir stærð íbúðanna og færi sönnur á, að þeir geti lokið þeim. Það fje fengju þeir síð- an endurgreitt, eftir því' sem smíðinni miðar áfram. Það er talsverðum vanda bundið að velja hentugan stað fyrir þetta byggingahverfi. Jarð vegur þarf að vera hentugur til þess. Var fyrst talað um mel- inn fyrir ofan Blesugróf, eða land við Sogav. Við nánari at hugun reyndist þetta óhentugt. Var þá bent á spildu við Bú- staðaveg norðanverðu milli Grenásv. og Réttarholts. Það er mjög fallegur staður, jarðvegur hentugur og aðstaða góð til frá rennslis og rjett hjá aðal vatns æðinni í bæinn. Með þessu móti ætti að vera hægt að hjálpa mönnum til að koma sjer upp eigin, ódýrum, varanlegum og góðum íbúðum. Samkvæmt skattalögum þeim, sem gilt hafa, áttu menn örð- ugt með að nota sjer eigin vinnu til húsabygginga, vegna þess að hún var metin til tekna. Þess- vegna fluttu þrír Sjálfstæðis- menn breytingar um það atriði skattalaganna, sem er nú orðið að lögum, þar sem vinna manna að eigin íbúðum er skattfrjáls. Tillaga borgarstjóra í þessu máli var svohljóðandi: BÆJARSTJORN Reykjavík- ur ítrekar ályktun sína frá 3s febr. síðastl., um að ráðast í byggingu 200 íbúða, eða svo margar þeirra, sem fjárfesting- arleyfi fæst f.vrir, með þeim hætti og þeim skilmálum i að- alatriðum, er hjer segir: 1. Byggja skal tveggja hæða hús með fjórum tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðum, hvert samkv. frum- dráttum Sigm. Halldórssonar húsameistara. 2. Húsin skulu reist á svæð- inu milli Bústaðavegs og hita- veitustokks, Grensásvegs og Rjettarholtsvegs. 3. Bæjarsjóður lætur gera húsin fokheld, húða þau að ut- an og leggja i þau hitunar- kerfi. 4. Bæjarsjóður leitar tilboða í smíði húsanna í einu lagi, mið að við að þau verði fokheid fyrr ir næstu áramót. Skal leitað tvennskonar tilboða: a. í húsin fokheld, húðuð að , utan og, með hitunarkerfi. b. í husinu fullgerð. lingum íbúðirnar fokheldar, húð aðar að utan og með hitunar- kerfi. 6. Bæjarsjóður lánar kaup- anda gegn 1. veðrjetti í ibúð- inni þá fjárhæð, sem bæjar- sjóður leggur fram til beirrnr. íbúðar samkvæmt 3. lið. Lán- ið endurgreiðist með jöfnum mánaðar- eða ársgreiðslum x 50 árum með 3 co ársvöxtum. 7. Kaupandi greiðir við un<l- irskrift samnings 10—20 þús- und kr., sem tryggingaríje, en fær ■ það endurgreitt eft-ir.~þvl sem smíði hússins miðar áfram, allt eftir nánari reglum, er bæj- arráð setur. 8. Kaupendur taka að sjer ljúka íbúðunum eins og bygg- ingarsamþy kkt Reykj avíkt ir mælir fyrir. Skulu þeir-hwfn fullgert íbúð sína, að dómi-bygg ingarfulltrúa, innan tveggja á-ra frá því er íbúðin var fckhelcS, húðuð utan og miðstöð lögð. 9. Ef kaupandi viíl se’lja íbúð sína, á bæjarsjóður forkaups- rjett að henni fyrir þáð verð, er bæjarsjóður lagði fram Lbyr-j un, sbr. 3. lið, að \dðbættu mata verði óvilhallra manr.a á Verð- mæti þess, sem kaupandi hefr ur gert íbúðinni til góða,*.,xð frádreginni hæfilegri fyrningu. 10. íbúðirnar skulu auglýstar til umsóknar og skal við úthlut- un miðað við þessi megin-sjón- armið: a. Að þeir Reykvíkingar, sem lengi hafa búið í bænum, gangi fyrir. b. Að barnafjölskyldur hafi forgangsrjett. c. Að fólk, sem er húsnæðis- laust eða býr í herskálum eða öðrum heilsuspillandi íbúðum, gangi fyrir öðrum. d. Að bærinn fái ráðstöfunar- rjett á þeirri íbúð, sem -flutt er úr, ef kostur er. Bæjarstjórn felur bæjarrá'ði að setja nánari reglur-og sldl- mála um byggingu og sö.U* þessara íbúða. Þessi tillaga var eftir nokkrar umræður, samþykt einróma. Dreifimiðum m pað niður til uppretsnai- rnanna í Burma RANGOON, 19. maí. — Flug- vjelar Burmastjórnar vörpuðu í dag niður dreifimiðum íil her- sveita Karena. Eru uppreisnar- menn minntir á, að ýmis- Iönd innan breska samveldisins ■ hafi nú hei-tir stjórninni ■ aðstoð-sinn* i baráttunni gegn uppreisnar- herjunum. ’ , , Karenum er ennfremur-beni á, að ástæðulaust sjefyrirþá-'að halda áfram mótspyr.nu-»sinni gegn stjórnarvöldunum, þar sem þeir hafi nú fengið fyrir- heit um stofnun Karenaríkia innan Burma. ^ *■ A , dreifimiðunum skorar ■ stjórnin á uppreisnarmenn a<5 5. Bæjarsjóður selur einstak- leggja niður vopn, -JiPl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.