Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 15
Föstudagur 20. maí 1949.
MORGV ISBLdÐlÐ
15
Fjelagslíf
FriáKí|iróll:imót K. R.
fer fram 28. og 29. maí. —
— Fyrri daginn verð'ur keppt í 100
m. hlnupi, 400 m. hl„ 1300
m. hl., Langstökki, hástökki, Kúlu-
varpi, 4x100 m. boðhlaupi. Kvenna-
greinar: Kringlukast og 100 m. hlaup
Seinni daginn verður keppt í 200 m.
hl., 800 m. hl., 3000 m. hl.. Stangar-
stökki, Kringlukasti, Sleggiukasti, 4x
400 m. boðhlaupi, Kvennagreinar:
Langstökk og 4x100 m. boðhlaup.
I’átttaka"er heimil öllum íþróttafje-
lögum innan FRl. Þátttökutilkynning
ar skulu--berast stjóm Frjólsiþrótta-
deildar K. R., fyrir mánud. 23. þ.m.
FRAM ” .
Æfing fyrir IV. fl. kl. 7 ó Fram-
vellinum, og fyrir II. og III. fl. kl. 8.
Áriðandi æfing.
Nejndin.
Sundfólk!
Sunddeild K.R. hefur ókveðið að
halda Jóni Inga Guðmundssyni stmd
kennara samsæti í sambandi við 10
ára starf hans sem kennara deildar-
innar, sunnudaginn 22. maí kl. 8,30
í Tjarnarcafé (uppi). Allt sundfólk
velkomið.
Stjórnin.
íþróttafjelag kvenna
Skíðaferð á laugardag kl. 2. Þátt-
taka tilkynnist í Hattabúðina Höddu
fyrir liádegi sama dag.
U. M. F. R.
Frjólsiþróttanefnd. Æfing á iþrótta
vellinum í kvöld kl. 7,30.
Stjórnin.
K. R. "" " ""
Glímuæfing í kvöld kl. 9 í Mið-
bæjarskólanum.
. Glímudeild K.R.
VALUR
Skiðaferð á laugard. kl. 2. Farmið
ar seldir í Herrabúðinni kl. 10—12 ó
laugardag.
Ármenningar! •
Skiðaferðir um helgina. 1 Jósefsdal
á laugardag kl. 2 og ld. 6 og i Skála
fell kl. 2. Farið verður stundvíslega
frá Iþróttahúsinu við Iindargötu. Far
miðar í Hellas.
Stjórn SkíSadeildar Ármanns.
Árniann
Glím'umenn Ármanns. Æfing í
kvöld kl. 9. Fjölmennið.
Stjórnin.
Ferðafjelag ísiands
ráðgerir að iara hiingferð um
Krisuvik, Selvog, Strandarkirkju og
Þingvöll. Verður ekið suður með
Kleifarvatni til Krísuvíkur og í Sel-
vog að Strandarkirkju. Þá um Ölvus
suður fyrir Ingólfsfjall upp nieð Sogi
um Þingvöll til Reykjavikur. Lagt af
stað næstkom. sunnudagsmorgun kl.
9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í
skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörðs, Túngötu
5 til hádegis á laugardag.
Fjelag islenskra einkaflugmanna
ASalfundur fjelagsins, sem fresta
varð 6. þ.m. verður haldinn í fjelags
heimilinu i dag (íöstudag) kl. 20,30.
Að loknum fundi verður kvik-
myndasýning.
Stjórnin.
í. R.
Innanfjelagsmót í 60 m. hlaupi á
morgun, Taugardag kl. 3 e.h.
Frjálsíþróttadeild.
K. R. skíðadeihlin.
Afmælisskíðamótið hefst n.k. laug
ardag kl. 6. Ferðir til Skálafells verða
á laugardag kl. 2 og sunnudag kl. 9.
Til Hveradala verður farið á laugar-
dag kl. 2 og 5.30 og á sunnudag kl. 9.
•R. skíðafólk!
Stig Sollander kennir í kvöld. Far-
ð fró Varðarhúsinu kl. 7.
SkíSadeildin.
Sex manna flokkakeppnin í
vigi fer fram í Hamragili við Kol-
iðarhól, 26. þ.m. kl. 14. Þátttaka til-
:ynjiist til Ragnars Þorsteinssonar,
irunabótafjelagi Islands fyrir kl. 5
í.k.þriðjudag.
SkíSadeild I.R.
Athagið
,SAR
lumum úr ailskonar loðskinnum.
í>órðnr Steiiidórsson, feldskeri,
[holtsstræti 3. — Síxni 81872.
Bókamenn <athugið!
Ný skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum:
Dauðsmannsey
. Djörf og stórbrotin skáld
saga, fjörlega rituð og svo
spennandi að menn leggja
ekki bókina frá sjer fyrr
en lnin er lesin til enda.
Höfuðpersónan, hinn
drykkfelldi og míög svo
kvenholli Ólafur grallari,
er ógleymanlegur hverj-
um lesanda.
Heimskringla
ý<$><S>Q><$*S>Q><S>Q><M><S><S><$r&S>Q><S><S><$r&S>$><S*$>&$><&S>&S>Q>Q><$><S><&^^
Mikið úrval af
'hengiplöntum
og hlómstrandi pottaplöntum.
Flóra
Austurstræti 8, MávahlíS 26.
SEreiifigern-
ingar
HREINGERNIT'iGAR
Innanbæjar og utanbæjar. Tökum
stór stykki líka. Vanir menn. Sími
8109L
Hreingerningar — gluggahreinsun
Höfum hið viðurkennda Klix-þvotta-
cfni, simi 1327.
Björn og hórSur.
hreingerniÍngÁr"
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 6265.
Hjalli og Raggi.
"hreingerning'Ár
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Pantið í tíma. Sími 7696.
AIli og Maggi.
I. O, G. T.
Þingstúka Reykjavíkur
Fundiu- í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11 (Templarahöllinni)
Stigveiting
Erindi: Gísli Sigurbjömsson forstj.
Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing.
önnur mál.
Fjölsækið stundvíslega.
Þ.T.
Þingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og hjálparstöSin
-t opin mánudaga, miðvikudaga og
töstudaga kl. 2—3,30 e.h. eð Ft’-
tirkjuvegi 11. — Sími 7594.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna,
shni 6684.
ALLI
Hreingerningar — Guggalircinsun
Vanir menn — fljót og góð vinna.
Sími 4727.
Jón og Ámi.
HREINGERNINCAR
Fljót og vönduð vinna. Pantið í
síma 7892.
N Ó I
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Simi 81452.
Eiríkur Þórðar.
HRFINGERNINGAR
Vanir, vandvirkir menn. Pantið í
tíma í síma 2597.
GuSjón Gíslason.
RæstingastöSin
Sími 5113 — (Hrcingerningar).
Kristján Guömundsson, Haraldur
Björnsson, Skúli Helgason o. fl.
HREINGERNINGAR
Tek hreingemiiigar. Sími 4967.
Jón Ucncdiktsson.
HRF.INGF.RNINGAR
Magnús Guðniundsson.
Pantið í síma 5605.
Snyriingar
Snyrtistofan Marcí
Skólavörðustig 1. — Sími 2564.
AndlitsböS, Handsnyrting,
FótaaSgerSir.
SNYRTISTOFAN ÍRIS
Skólastræti 3 — Sími 80415
Andlitsböð, Handsnyrting
Fótaaðgerðir
Samkomor
Hafnarf jörður
Hjálpræðisherinn heldur útisam-
komu í kvöld kl. 8,30 á torginu. Kom-
ið! Sjáið! Heyrið!
FILADELFIA
Samkoma í Hafnarfirði að Herjólfs
götu 8, kl. 8,30 í kvöld. Allir vel-
komnir.
Tapað
Tapast hefur þríhjól, rauðbrúnt,
frá Bjargarstíg 7. Skilist þangað gegn
fundarlaunum.
ÞESSAll SMÁaUGLYSINGAR
ÞÆR ERU MIKIÐ LESNAR
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, nær og fiær, er
heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu, þann 16. þ.m., með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi
ykkur öll.
Stefán Jósepsson.
. . Bergþórugötu 9.
■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■
:
I ■!
u
TILKYIMMMð
Sendibílastöðin,
Ingólfsstræti II
sími 5113
Frá og með deginum i dag verður leigugjald fynr bíla
okkar, sem hjer segir:
Dagvinna: kr. 24,00 pr. klst. (Var áður ki^ 22,00)^
Eftirvinna: kr. 29,00 per. klst- (Var áður kr. 27,00).
Nætur- og helgidagavinna: kr. 34,00 per klst (Var
áður kr. 32,00).
4ra herbergja íbúð
í risi í nýju steinhúsi við Karfavog til sölu Flataimál 92
ferm. Upplýsingar gefnar frá kl. 10—12 og 1,30—3,30.
STEINN JÓNSSON, lögfr.
Tjamargötu 10 III. hæð, sími 4951.
-1
BBÆÐSLU
Vjer munum í sumar reka síldarverksmiðjurnar á
INGÓLFSFIRÐI og HJALTEYRI.
Þau útgerðarfyrirtæki, er hug hafa á því að selja oss
bræðslusíldarafla skipa sinna á komandi síIdorvertið,
eru vinsamlega beðin að tilkynna oss það sem allra fyrst
fyrir 1. júni.
Reykjavík, 19. maí 1949.
H.í. Kveldúlfur
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
\Jjelámic)jcm Yíjeituí
GUÐRtJN R. EGILSSON
andaðist að heimili sínu, Vik við Langholtsveg, 13. maí-
Börn og teagdasynir.
Hjartans þakkir til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda
samúð og hjálp við andlát og jarðarför móður minnar 1
og ömmu,
SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR,
frá Hreggsstöðum.
GuSný Guörmtridsdáliir og lurn.